Fleiri fréttir Hamburg á eftir Bendtner Það spá því margir að Nicklas Bendtner sé á förum frá Arsenal í sumar og nú berast fréttir af því að þýska félagið Hamburg sé á eftir honum. 25.2.2011 14:00 Hutton á förum eftir rifrildi við Redknapp Alan Hutton, bakvörður Tottenham, er á förum frá félaginu í sumar. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Harry Redknapp knattspyrnustjóra og þarf að borga fyrir það. 25.2.2011 12:45 Tiote gerir langan samning við Newcastle Cheik Tiote, miðjumaður Newcastle, er augljóslega ekki á förum frá félaginu því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning. Nýi samningurinn hljóðar upp á sex og hálft ár. 25.2.2011 11:30 Beckham ánægður með vistina hjá Spurs David Beckham hefur trú á því að vistin hjá Tottenham eigi eftir að skila sér í betri leik hjá sér og þar af leiðandi græði félag hans, LA Galaxy, á því að hann hafi verið í London að æfa. 25.2.2011 10:45 Rooney kallar eftir einbeitingu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, varar við því að leikmenn liðsins fari fram úr sjálfum sér. Hann segir að menn verði að halda einbeitingu ef þeir ætli sér að vinna til verðlauna í lok tímabilsins. 25.2.2011 10:15 Fabregas fær ekki að leiða Arsenal til leiks á Wembley Spánverjinn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, þarf að bíta í það súra epli að fylgjast með úrslitum deildarbikarsins úr stúkunni þar sem hann er meiddur. 25.2.2011 09:30 Eric Cantona líkir Sir Alex Ferguson við Gandhi Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, býst við því að félagið eigi eftir að vera í vandræðum þegar Sir Alex Ferguson hættir sem knattspyrnustjóri félagsins. Cantona mærði fyrrum stjóra sinn mikið í viðtali við Daily Mail. 24.2.2011 23:45 Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. 24.2.2011 22:03 Wenger: Fabregas verður ekki með á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðgest það að Cesc Fabregas, fyrirliði liðsins, verði ekki með á móti Birmingham í úrslitaleik enska deildarbikarsins á Wembley á sunnudaginn. Fabregas meiddist snemma í 1-0 sigri Arsenal á Stoke í gærkvöldi. 24.2.2011 20:59 Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. 24.2.2011 19:50 Bjargar 140 gráðu frost West Ham frá falli? Robbie Keane framherji West Ham vonast til þess að hann verði fljótari að jafna sig á meiðslum sem hrjáð hann í kálfa með því að fara í "ískalda“ meðferð sem felst í því að vera í nokkrar mínútur í klefa þar sem er 140 stiga frost. Framhaldið er spennandi því meðferðin gæti bjargað liðinu frá falli ef Keane kemst í lag á ný og fer að skora mörk. 24.2.2011 18:00 Rooney slakur á kantinum Vinnuþjarkurinn Wayne Rooney segir að sér sé alveg sama þó svo hann sé að spila út úr stöðu hjá Man. Utd þessa dagana. Hann geri það sem þarf til að hjálpa liðinu. 24.2.2011 16:30 Tekur Scholes eitt ár til viðbótar? Svo gæti farið að Paul Scholes spili með Manchester United í eitt ár til viðbótar ef marka má frétt enska götublaðsins The Sun í dag. 24.2.2011 15:15 Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. 24.2.2011 14:45 Stuðningsmenn Chelsea styðja Eið Smára Þó svo Eiður Smári Guðjohnsen leiki með öðru Lundúnafélagi en Chelsea þá nýtur hann samt stuðnings stuðningsmanna Chelsea. 24.2.2011 14:00 Juventus vill fá Bosingwa Það má búast við einhverri uppstokkun á Stamford Bridge í sumar enda hefur árangur Chelsea í vetur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2011 13:30 Fer ekki í syndabælið Las Vegas af trúarlegum ástæðum Það braust út mikil gleði í búningsklefa Leyton Orient þegar þeir fengu veður af því að stjórnarformaður félagsins ætlaði að bjóða öllu liðinu til Las Vegas fyrir að ná jafntefli gegn Arsenal. 24.2.2011 12:45 Zhirkov íhugar að yfirgefa Chelsea Fastlega má búast við því að Rússinn Yuri Zhirkov yfirgefi herbúðir Chelsea næsta sumar. Zhirkov mun gera tilraun til þess að koma sér aftur í lið Chelsea. Gangi það ekki mun hann fara frá félaginu. 24.2.2011 11:30 Mancini hefur áhyggjur af meiðslum 24.2.2011 11:00 Fabregas ætlar að ná úrslitaleiknum um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, ætlar að gera allt sem hann getur í þeirri von að hann fái loksins að leiða sitt lið út á völlinn í úrslitaleik en Arsenal spilar til úrslita í deildarbikarnum á sunnudag. 24.2.2011 09:45 Vildu fá 6 milljónir fyrir myndir af syni Rooney-hjónanna Hinir óvönduðu einstaklingar sem rændu myndavél Coleen Rooney og reyndu að kúga fé út úr henni vildu fá tæpar 6 milljónir króna í sinn hlut. 23.2.2011 23:45 Wenger: Walcott missir af úrslitaleiknum á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir 1-0 sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld að ökklameiðsli Theo Walcott séu það alvarleg að hann verður ekki með í úrslitaleik deildarbikarsins á móti Birmingham á sunnudaginn kemur. 23.2.2011 22:47 Pardew reiknar með Ben Arfa í byrjun apríl Alan Pardew, stjóri Newcastle, segist stefna að því að láta Hatem Ben Arfa spila með Newcastle á nýjan leik í byrjun aprílmánaðar. 23.2.2011 22:45 Dalglish og Carroll hittust fyrir tilviljun á Boyzone-tónleikunum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa verið á stefnumóti með Andy Carroll né verið að passa hann er þeir sáust saman á Boyzone-tónleikum á mánudagskvöldið. 23.2.2011 22:30 Arsenal vann en Cesc Fabregas og Theo Walcott meiddust Arsenal vann 1-0 sigur á Stoke á Emirates-leikvanginum í kvöld í leik liðanna í ensku úrvalsddildinni en með þessum sigri minnkaði Arsenal forskot Manchester United á toppnum í aðeins eitt stig. United á þó leik inni á Arsenal. 23.2.2011 21:51 Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. 23.2.2011 20:15 Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. 23.2.2011 18:30 Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. 23.2.2011 17:45 Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. 23.2.2011 17:15 Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. 23.2.2011 16:30 Dalglish og Carroll skelltu sér á Boyzone-tónleika Svo virðist vera sem Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé ekki bara þjálfari Andy Carroll heldur sé hann einnig barnapían hans. 23.2.2011 12:15 Ancelotti: Að þjálfa Roma er aðeins draumur Ítalskir fjölmiðlar spá því margir hverjir að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, muni taka við stjórnartaumunum hjá Roma næsta sumar. 23.2.2011 11:30 Ferguson: Tímabilið undir á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að fram undan séu afar skemmtilegar og krefjandi vikur sem muni ráða úrslitum á tímabilinu hjá liðinu. 23.2.2011 09:45 Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. 22.2.2011 23:45 Heiðar skoraði í öðrum leiknum í röð Heiðar Helguson skoraði seinna mark Queens Park Rangers þegar liðið vann 2-0 sigur á Ipswich í ensku b-deildinni í kvöld. Queens Park Rangers er því áfram með fimm stiga forskot á Swansea sem vann 1-0 útisigur á Coventry. 22.2.2011 23:01 Redknapp: Hef aldrei séð lið klúðra jafnmörgum dauðafærum í einum leik Harry Redknapp, stjóri Tottenham, horfði upp á sína menn tapa 1-3 á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og tapaði liðið þar með dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 22.2.2011 22:54 Blackpool vann óvæntan 3-1 sigur á Tottenham Tottenham óð í færum á Bloomfield Road í kvöld en það voru heimamenn í Blackpool sem skoruðu mörkin og unnu óvæntan 3-1 stórsigur. Tottenham var búið að vinna þrjá deildarleiki í röð og hafði ekki tapað nema einum af síðustu fimmtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2011 21:59 Ally McCoist tekur við Rangers-liðinu af Walter Smith Ally McCoist mun taka við stjórastöðunni hjá skoska liðinu Rangers þegar Walter Smith hættir í vor. Þetta tilkynnti félagið í dag. McCoist sem er 48 ára gamall hefur verið aðstoðarmaður Smith frá því í janúar 2007 og það hefur lengi stefnt í það að McCoist fengi starfið. 22.2.2011 19:30 Real Madrid vill líka fá Rodwell Það verður væntanlega hart barist um þjónustu Jack Rodwell, leikmanns Everton, næstu misserin en þrjú risalið vilja öll fá hann í sínar raðir. 22.2.2011 18:15 Reynt að kúga fé út úr eiginkonu Rooney Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, lenti í óskemmtilegri reynslu á dögunum þegar þrír óvandaðir einstaklingar reyndu að kúga úr henni fé. 22.2.2011 15:45 Nasri fer ekki frá Arsenal fyrr en hann hefur unnið titil Frakkinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur lagt allar samningaviðræður á hilluna fram á næsta sumar og segir að nú sé kominn tími til að vinna titil. 22.2.2011 13:15 Redknapp: Beckham hlýtur að lifa ótrúlegu lífi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var afar svekktur með að geta ekkert nýtt David Beckham síðustu vikurnar. Þá æfði Beckham með liðinu en Spurs fékk samt ekki að nota hann eins og félagið hafi vonast til þar sem LA Galaxy vildi ekki lána leikmanninn. 22.2.2011 12:45 Mourinho: Ég elska Chelsea Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki gleymt tíma sínum hjá Chelsea og hann sagði við Sky Sports að hann elskaði félagið. 22.2.2011 11:30 Toure: City getur orðið betra lið en Barcelona Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi leikmaður Man. City, er ekki að spara yfirlýsingarnar en hann hefur nú lýst því yfir að Man. City geti orðið betra lið en Barcelona. 22.2.2011 09:35 Terry: Verðum að sýna að við séum menn en ekki mýs John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur fengið nóg af slæmu gengi liðsins undanfarnar vikur og segir að leikmenn liðsins verði að herða róðurinn ef þeir ætla sér að bjarga tímabilinu. 22.2.2011 09:31 Sjá næstu 50 fréttir
Hamburg á eftir Bendtner Það spá því margir að Nicklas Bendtner sé á förum frá Arsenal í sumar og nú berast fréttir af því að þýska félagið Hamburg sé á eftir honum. 25.2.2011 14:00
Hutton á förum eftir rifrildi við Redknapp Alan Hutton, bakvörður Tottenham, er á förum frá félaginu í sumar. Hann lenti í heiftarlegu rifrildi við Harry Redknapp knattspyrnustjóra og þarf að borga fyrir það. 25.2.2011 12:45
Tiote gerir langan samning við Newcastle Cheik Tiote, miðjumaður Newcastle, er augljóslega ekki á förum frá félaginu því hann er búinn að skrifa undir nýjan samning. Nýi samningurinn hljóðar upp á sex og hálft ár. 25.2.2011 11:30
Beckham ánægður með vistina hjá Spurs David Beckham hefur trú á því að vistin hjá Tottenham eigi eftir að skila sér í betri leik hjá sér og þar af leiðandi græði félag hans, LA Galaxy, á því að hann hafi verið í London að æfa. 25.2.2011 10:45
Rooney kallar eftir einbeitingu Wayne Rooney, framherji Man. Utd, varar við því að leikmenn liðsins fari fram úr sjálfum sér. Hann segir að menn verði að halda einbeitingu ef þeir ætli sér að vinna til verðlauna í lok tímabilsins. 25.2.2011 10:15
Fabregas fær ekki að leiða Arsenal til leiks á Wembley Spánverjinn Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, þarf að bíta í það súra epli að fylgjast með úrslitum deildarbikarsins úr stúkunni þar sem hann er meiddur. 25.2.2011 09:30
Eric Cantona líkir Sir Alex Ferguson við Gandhi Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, býst við því að félagið eigi eftir að vera í vandræðum þegar Sir Alex Ferguson hættir sem knattspyrnustjóri félagsins. Cantona mærði fyrrum stjóra sinn mikið í viðtali við Daily Mail. 24.2.2011 23:45
Dzeko með tvö í öruggum sigri Manchester City Edin Dzeko skoraði tvö mörk á fyrstu 11 mínútunum þegar Manchester City vann 3-0 sigur á Aris Saloniki í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar en með sigrinum tryggði City-liðið sér leiki á móti Dynamo Kiev í 16 liða úrslitunum. 24.2.2011 22:03
Wenger: Fabregas verður ekki með á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðgest það að Cesc Fabregas, fyrirliði liðsins, verði ekki með á móti Birmingham í úrslitaleik enska deildarbikarsins á Wembley á sunnudaginn. Fabregas meiddist snemma í 1-0 sigri Arsenal á Stoke í gærkvöldi. 24.2.2011 20:59
Dirk Kuyt tryggði Liverpool sæti í 16 liða úrslitunum Hollendingurinn Dirk Kuyt var hetja Liverpool í seinni leik liðsins á móti tékkneska liðinu Spörtu Prag á Anfield í kvöld en Kuyt skoraði eina mark leiksins fjórum mínútum fyrir leikslok. Liverpool mætir Lech Poznań eða Braga í 16 liða úrslitum en seinni leikur þeirra fer fram seinna í kvöld. 24.2.2011 19:50
Bjargar 140 gráðu frost West Ham frá falli? Robbie Keane framherji West Ham vonast til þess að hann verði fljótari að jafna sig á meiðslum sem hrjáð hann í kálfa með því að fara í "ískalda“ meðferð sem felst í því að vera í nokkrar mínútur í klefa þar sem er 140 stiga frost. Framhaldið er spennandi því meðferðin gæti bjargað liðinu frá falli ef Keane kemst í lag á ný og fer að skora mörk. 24.2.2011 18:00
Rooney slakur á kantinum Vinnuþjarkurinn Wayne Rooney segir að sér sé alveg sama þó svo hann sé að spila út úr stöðu hjá Man. Utd þessa dagana. Hann geri það sem þarf til að hjálpa liðinu. 24.2.2011 16:30
Tekur Scholes eitt ár til viðbótar? Svo gæti farið að Paul Scholes spili með Manchester United í eitt ár til viðbótar ef marka má frétt enska götublaðsins The Sun í dag. 24.2.2011 15:15
Cole sér ekki eftir því að hafa farið til Liverpool Joe Cole segir að síðustu sex mánuðir lífs síns hafa verið erfiðir en samt sjái hann ekki eftir því að hafa gengið til liðs við Liverpool. 24.2.2011 14:45
Stuðningsmenn Chelsea styðja Eið Smára Þó svo Eiður Smári Guðjohnsen leiki með öðru Lundúnafélagi en Chelsea þá nýtur hann samt stuðnings stuðningsmanna Chelsea. 24.2.2011 14:00
Juventus vill fá Bosingwa Það má búast við einhverri uppstokkun á Stamford Bridge í sumar enda hefur árangur Chelsea í vetur ekki staðið undir væntingum. 24.2.2011 13:30
Fer ekki í syndabælið Las Vegas af trúarlegum ástæðum Það braust út mikil gleði í búningsklefa Leyton Orient þegar þeir fengu veður af því að stjórnarformaður félagsins ætlaði að bjóða öllu liðinu til Las Vegas fyrir að ná jafntefli gegn Arsenal. 24.2.2011 12:45
Zhirkov íhugar að yfirgefa Chelsea Fastlega má búast við því að Rússinn Yuri Zhirkov yfirgefi herbúðir Chelsea næsta sumar. Zhirkov mun gera tilraun til þess að koma sér aftur í lið Chelsea. Gangi það ekki mun hann fara frá félaginu. 24.2.2011 11:30
Fabregas ætlar að ná úrslitaleiknum um helgina Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, ætlar að gera allt sem hann getur í þeirri von að hann fái loksins að leiða sitt lið út á völlinn í úrslitaleik en Arsenal spilar til úrslita í deildarbikarnum á sunnudag. 24.2.2011 09:45
Vildu fá 6 milljónir fyrir myndir af syni Rooney-hjónanna Hinir óvönduðu einstaklingar sem rændu myndavél Coleen Rooney og reyndu að kúga fé út úr henni vildu fá tæpar 6 milljónir króna í sinn hlut. 23.2.2011 23:45
Wenger: Walcott missir af úrslitaleiknum á sunnudaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, sagði eftir 1-0 sigur liðsins á Stoke í ensku úrvalsdeildinni í kvöld að ökklameiðsli Theo Walcott séu það alvarleg að hann verður ekki með í úrslitaleik deildarbikarsins á móti Birmingham á sunnudaginn kemur. 23.2.2011 22:47
Pardew reiknar með Ben Arfa í byrjun apríl Alan Pardew, stjóri Newcastle, segist stefna að því að láta Hatem Ben Arfa spila með Newcastle á nýjan leik í byrjun aprílmánaðar. 23.2.2011 22:45
Dalglish og Carroll hittust fyrir tilviljun á Boyzone-tónleikunum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segist ekki hafa verið á stefnumóti með Andy Carroll né verið að passa hann er þeir sáust saman á Boyzone-tónleikum á mánudagskvöldið. 23.2.2011 22:30
Arsenal vann en Cesc Fabregas og Theo Walcott meiddust Arsenal vann 1-0 sigur á Stoke á Emirates-leikvanginum í kvöld í leik liðanna í ensku úrvalsddildinni en með þessum sigri minnkaði Arsenal forskot Manchester United á toppnum í aðeins eitt stig. United á þó leik inni á Arsenal. 23.2.2011 21:51
Carroll spilar ekki um helgina Kenny Daglish, stjóri Liverpool, segir að Andy Carroll verði ekki orðinn leikfær fyrir leik liðsins gegn West Ham um helgina. 23.2.2011 20:15
Arsenal vill fá Ramsey til baka Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur tilkynnt Cardiff City að hann vilji fá Aaron Ramsey til baka úr láni þegar að lánssamningurinn rennur út um helgina. 23.2.2011 18:30
Liverpool án Gerrard í seinni leiknum við Sparta Prag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, mun ekki spila með Liverpool á Anfield á morgun þegar tékkneska liðið Sparta Prag kemur í heimsókn í seinni leik liðanna í 32 liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Sparta Prag og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í fyrri leiknum í Tékklandi. 23.2.2011 17:45
Wenger: Sigur nauðsynlegur í kvöld Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að liðið verði að vinna Stoke í kvöld ætli liðið sér að berjast af fullri alvöru um enska meistaratitilinn. 23.2.2011 17:15
Sögulegt mark hjá Ormerod Brett Ormerod er fyrsti leikmaðurinn í sögunni sem hefur náð að skora í öllum fjórum efstu deildum Englands með einu og sama liðinu. 23.2.2011 16:30
Dalglish og Carroll skelltu sér á Boyzone-tónleika Svo virðist vera sem Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, sé ekki bara þjálfari Andy Carroll heldur sé hann einnig barnapían hans. 23.2.2011 12:15
Ancelotti: Að þjálfa Roma er aðeins draumur Ítalskir fjölmiðlar spá því margir hverjir að Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, muni taka við stjórnartaumunum hjá Roma næsta sumar. 23.2.2011 11:30
Ferguson: Tímabilið undir á næstu vikum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir að fram undan séu afar skemmtilegar og krefjandi vikur sem muni ráða úrslitum á tímabilinu hjá liðinu. 23.2.2011 09:45
Arsenal að "stela" öðrum Fabregas frá Barcelona Spænskir fjölmiðlar halda því fram að Arsenal sé á leiðinni að fá til sín efnilegan miðjumann frá Barcelona og segja þetta minna mikið á það þegar Arsenal-menn nældu í Cesc Fabregas á sínum tíma. Joan Toral er sextán ára miðjumaður sem hefur verið í unglingaliði Barcelona í mörg ár en hann vill nú fara frá spænsku meisturunum. 22.2.2011 23:45
Heiðar skoraði í öðrum leiknum í röð Heiðar Helguson skoraði seinna mark Queens Park Rangers þegar liðið vann 2-0 sigur á Ipswich í ensku b-deildinni í kvöld. Queens Park Rangers er því áfram með fimm stiga forskot á Swansea sem vann 1-0 útisigur á Coventry. 22.2.2011 23:01
Redknapp: Hef aldrei séð lið klúðra jafnmörgum dauðafærum í einum leik Harry Redknapp, stjóri Tottenham, horfði upp á sína menn tapa 1-3 á móti Blackpool í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og tapaði liðið þar með dýrmætum stigum í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni. 22.2.2011 22:54
Blackpool vann óvæntan 3-1 sigur á Tottenham Tottenham óð í færum á Bloomfield Road í kvöld en það voru heimamenn í Blackpool sem skoruðu mörkin og unnu óvæntan 3-1 stórsigur. Tottenham var búið að vinna þrjá deildarleiki í röð og hafði ekki tapað nema einum af síðustu fimmtán leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni. 22.2.2011 21:59
Ally McCoist tekur við Rangers-liðinu af Walter Smith Ally McCoist mun taka við stjórastöðunni hjá skoska liðinu Rangers þegar Walter Smith hættir í vor. Þetta tilkynnti félagið í dag. McCoist sem er 48 ára gamall hefur verið aðstoðarmaður Smith frá því í janúar 2007 og það hefur lengi stefnt í það að McCoist fengi starfið. 22.2.2011 19:30
Real Madrid vill líka fá Rodwell Það verður væntanlega hart barist um þjónustu Jack Rodwell, leikmanns Everton, næstu misserin en þrjú risalið vilja öll fá hann í sínar raðir. 22.2.2011 18:15
Reynt að kúga fé út úr eiginkonu Rooney Coleen Rooney, eiginkona Wayne Rooney, lenti í óskemmtilegri reynslu á dögunum þegar þrír óvandaðir einstaklingar reyndu að kúga úr henni fé. 22.2.2011 15:45
Nasri fer ekki frá Arsenal fyrr en hann hefur unnið titil Frakkinn Samir Nasri hjá Arsenal hefur lagt allar samningaviðræður á hilluna fram á næsta sumar og segir að nú sé kominn tími til að vinna titil. 22.2.2011 13:15
Redknapp: Beckham hlýtur að lifa ótrúlegu lífi Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var afar svekktur með að geta ekkert nýtt David Beckham síðustu vikurnar. Þá æfði Beckham með liðinu en Spurs fékk samt ekki að nota hann eins og félagið hafi vonast til þar sem LA Galaxy vildi ekki lána leikmanninn. 22.2.2011 12:45
Mourinho: Ég elska Chelsea Portúgalinn José Mourinho, þjálfari Real Madrid, hefur ekki gleymt tíma sínum hjá Chelsea og hann sagði við Sky Sports að hann elskaði félagið. 22.2.2011 11:30
Toure: City getur orðið betra lið en Barcelona Yaya Toure, fyrrum leikmaður Barcelona og núverandi leikmaður Man. City, er ekki að spara yfirlýsingarnar en hann hefur nú lýst því yfir að Man. City geti orðið betra lið en Barcelona. 22.2.2011 09:35
Terry: Verðum að sýna að við séum menn en ekki mýs John Terry, fyrirliði Chelsea, hefur fengið nóg af slæmu gengi liðsins undanfarnar vikur og segir að leikmenn liðsins verði að herða róðurinn ef þeir ætla sér að bjarga tímabilinu. 22.2.2011 09:31