Fleiri fréttir Bikarævintýri Stevenage á enda Enska D-deildarliðið Stevenage er úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir að hafa tapað fyrir Reading í dag, 2-1. 29.1.2011 17:05 Pires skoraði í sigri Aston Villa Aston Villa er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Birmingham. 29.1.2011 15:27 Grétar ekki með Bolton vegna meiðsla Grétar Rafn Steinsson er ekki í leikmannahópi Bolton sem mætir Wigan í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 29.1.2011 14:55 Kalou tryggði Chelsea jafntefli Everton og Chelsea skildu í dag jöfn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta og þurfa því að mætast öðru sinni. 29.1.2011 14:47 Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. 29.1.2011 13:45 Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. 29.1.2011 11:30 Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. 28.1.2011 20:30 Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. 28.1.2011 19:45 Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. 28.1.2011 19:15 Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. 28.1.2011 17:45 BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. 28.1.2011 17:25 Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. 28.1.2011 17:15 Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. 28.1.2011 16:45 Torres opinn fyrir því að fara til Chelsea Samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports mun Fernando Torres hafa beðið forráðamenn Liverpool um að íhuga betur tilboð Chelsea. 28.1.2011 14:45 Skoskir fjölmiðlar segja Guðlaug hafa samið við Hibernian Skoskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Guðlaugur Victor Pálsson hafi samþykkt átján mánaða samning við Hibernian sem er háð því að hann standist læknisskoðun. 28.1.2011 13:45 Liverpool hafnaði tilboði Chelsea í Torres Enskir fjölmiðlar, til að mynda fréttavefir BBC og Sky Sports, greina í dag frá því að Chelsea hafi lagt fram tilboð í Fernando Torres, leikmann Liverpool, en að því hafi verið hafnað. 28.1.2011 09:15 Liverpool í viðræðum við Fulham Svo gæti farið að Paul Konchesky snúi aftur til Fulham áður en félagaskiptaglugginn lokar á mánudaginn. 27.1.2011 20:30 Gerrard: Sjöunda sætið óásættanlegt Steven Gerrard vill fá meira úr liði Liverpool á tímabilinu og segir að það sé óásættanlegt fyrir félagið að lenda í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 27.1.2011 19:45 Benfica staðfestir tilboð frá Chelsea Benfica hefur staðfest að félagið eigi nú í viðræðum við Chelsea um varnarmanninn David Luiz. 27.1.2011 19:00 Holloway fékk sekt fyrir að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar komst að þeirri niðurstöðu í dag að sekta úrvalsdeildarliðið Blackpool um tæplega 5 milljónir kr. fyrir þá ákvörðun Ian Holloway knattspyrnustjóra liðsins að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu fyrir leik gegn Aston Villa í nóvember s.l. 27.1.2011 18:45 Bullard kominn til Ipswich Miðvallarleikmaðurinn skrautlegi, Jimmy Bullard, er kominn til Ipswich á lánssamningi frá Hull City. 27.1.2011 16:15 Liverpool hefur frest til laugardags að kaupa Suarez Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, segir að Liverpool hafi frest til laugardags að leggja fram ásættanlegt tilboð í Úrúgvæann Luis Suarez. 27.1.2011 13:45 Sunnudagsmessan: "Ekki fara til Englands" „Það hafa margir strákar 18 ára og yngri farið til England og enginn þeirra hefur náð að leika svo mikið sem einn úrvalsdeildarleik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 þar sem hann og Guðmundur Benediktsson veltu upp þeirri spurningu hvort ungir íslenskir fótboltamenn ættu yfir höfuð að fara til enskra liða. Alls voru 18 nöfn á þessum lista hjá þeim Guðmundi og Hjörvari. 27.1.2011 10:45 Van der Sar mun hætta í lok leiktíðarinnar Edwin van der Sar hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. 27.1.2011 10:15 Sjálfsmark frá Pantsil tryggði Liverpool sigur Liverpool er á sigurbraut undir stjórn Kenny Dalglish eftir 1-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinn í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins undir stjórn Skotans en liðið vann WBA um s.l. helgi 3-0 á útivelli. John Pantsil leikmaður Fulham skoraði sjálfsmark á 52. mínútu þar sem að atburðarásin var lygileg. 26.1.2011 22:17 Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley Birmingham mætir Arsenal í úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn West Ham á heimavelli í kvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem að fyrri leikurinn endaði 2-1 fyrir West Ham. Craig Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley með marki á 94. mínútu og er þetta í fyrsta sinn í 55 ár þar sem Birmingham leikur til úrslita. 26.1.2011 23:15 Ben Arfa gæti spilað aftur fyrr en áætlað var Endurhæfing Hatem Ben Arfa gengur greinilega vel en umboðsmaður hans segir að svo gæti farið að kappinn verði kominn aftur á fullt mun fyrr en áætlað var. 26.1.2011 17:30 Sagna fékk heilahristing Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Bacary Sagna hafi fengið heilahristing í leiknum gegn Ipswich í gær. 26.1.2011 15:45 Framtíð Scholes í óvissu Paul Scholes er enn óviss um hvort að hann verði enn leikmaður hjá Manchester United á næstu leiktíð. 26.1.2011 14:45 Wolfsburg á eftir Jovanovic Þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg hefur lagt fram tilboð í serbneska framherjann Milan Jovanovic, leikmann Liverpool. 26.1.2011 13:30 Rafael missir af bikarleik United á laugardag Brasilíumaðurinn Rafael hlaut slæmt höfuðhögg í leik United og Blackpool í gær og mun missa af leik sinna manna gegn Southampton í ensku bikarkeppninni um helgina. 26.1.2011 12:45 Guðlaugur á leið til Hibernian Vefmiðillinn Fótbolti.net greinir frá því í dag að U-21 landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson sé á leið til skoska úrvalsdeildarfélagsins Hibernian. 26.1.2011 11:38 Eiður: Ég get farið frítt frá Stoke Eiður Smári Guðjohnsen segist vera reiðubúinn til að taka á sig launalækkun til að komast til Ajax í Hollandi. 26.1.2011 09:45 Atletico hafnaði 52 milljón punda tilboði frá Chelsea Chelsea bauð 52 milljón pund í tvo leikmenn spænska liðsins Atletico Madrid, þá Sergio Aguero og Diego Godin en spænska félagið hafnaði því. Atletico hefur einnig hafnað 39 milljón punda tilboði Real Madrid í Sergio Aguero. 25.1.2011 23:15 Matthías fékk sjö mínútur í tapi Colchester Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 83. mínútu þegar Colchester tapaði 0-2 á útivelli á móti toppliði Brighton í ensku C-deildinni í kvöld en Matthías er á láni frá FH. 25.1.2011 22:52 Arsenal í úrslit deildabikarsins Arsenal komst í kvöld í úrslit ensku deildabikarkeppninnar eftir góðan 3-0 sigur á B-deildarliði Ipswich. 25.1.2011 21:49 Manchester United lenti 2-0 undir en vann 3-2 sigur á Blackpool Dimitar Berbatov skoraði tvö mörk og súper-varmaðurinn Javier Hernandez það þriðja þegar Manchester United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir á móti Blackpool og vann 3-2 sigur á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.1.2011 21:35 Manchester City lánar Adebayor til Real Madrid Manchester City og Real Madrid hafa náð samkomulagi um að spænska félagið fái framherjan Emmanuel Adebayor á láni út tímabilið. 25.1.2011 19:40 Andy Gray rekinn frá Sky Sports Andy Gray hefur verið rekinn frá Sky Sports en hann hefur verið aðalsérfræðingur stöðvarinnar á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í langan tíma. Gray er mjög þekktur meðal íslenska knattspyrnuáhugamanna og hefur komið hingað til lands í tengslum við starf sitt hjá Sky. 25.1.2011 17:06 Mögulegt að Evra fari frá United í sumar Umboðsmaður Patrice Evra segir í samtali við franska fjölmiðla að til greina komi að skjóstæðingur hans fari frá Manchester United í sumar. 25.1.2011 16:45 Gary O'Neil til West Ham Miðvallarleikmaðurinn Gary O'Neil hefur gert tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 25.1.2011 16:15 Muntari á leið til Sunderland Umboðsmaður Sulley Muntari segir að líklegt sér að kappinn muni gera lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. 25.1.2011 15:45 Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við skoska úrvalsdeildarfélagið Rangers. 25.1.2011 12:15 Eiður: Ég vil fara til Ajax Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í hollenskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fara frá Stoke City og ganga til liðs við Ajax í Hollandi. 25.1.2011 11:15 Eiður sérfræðingur Sky Sports í fjarveru Andy Gray Eiður Smári Guðjohnsen var ásamt Jamie Redknapp sérfræðingur á Sky Sports-sjónvarpstöðinni í fjarveru þeirra Andy Gray og Richard Keys. 25.1.2011 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Bikarævintýri Stevenage á enda Enska D-deildarliðið Stevenage er úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir að hafa tapað fyrir Reading í dag, 2-1. 29.1.2011 17:05
Pires skoraði í sigri Aston Villa Aston Villa er komið áfram í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir 3-1 sigur á Birmingham. 29.1.2011 15:27
Grétar ekki með Bolton vegna meiðsla Grétar Rafn Steinsson er ekki í leikmannahópi Bolton sem mætir Wigan í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í dag. 29.1.2011 14:55
Kalou tryggði Chelsea jafntefli Everton og Chelsea skildu í dag jöfn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta og þurfa því að mætast öðru sinni. 29.1.2011 14:47
Park hættur með landsliði Suður-Kóreu Ji-sung Park er hættur að spila með landsliði Suður-Kóreu en þetta staðfesti þjálfari liðsins í gær. 29.1.2011 13:45
Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi. 29.1.2011 11:30
Jovanovic hafnaði Wolfsburg Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg. 28.1.2011 20:30
Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári. 28.1.2011 19:45
Niang spenntur fyrir Liverpool Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu. 28.1.2011 19:15
Ba loksins kominn til West Ham Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi. 28.1.2011 17:45
BBC: Liverpool kaupir Luis Suarez á 23 milljónir punda BBC var að greina frá því rétt áðan að Liverpool sé búið að kaupa Luis Suarez á 23 milljónir punda frá hollenska félaginu Ajax. 28.1.2011 17:25
Obafemi Martins lánaður til Birmingham Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar. 28.1.2011 17:15
Ferguson vill halda Scholes Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar. 28.1.2011 16:45
Torres opinn fyrir því að fara til Chelsea Samkvæmt heimildum fréttavefs Sky Sports mun Fernando Torres hafa beðið forráðamenn Liverpool um að íhuga betur tilboð Chelsea. 28.1.2011 14:45
Skoskir fjölmiðlar segja Guðlaug hafa samið við Hibernian Skoskir fjölmiðlar greindu frá því í morgun að Guðlaugur Victor Pálsson hafi samþykkt átján mánaða samning við Hibernian sem er háð því að hann standist læknisskoðun. 28.1.2011 13:45
Liverpool hafnaði tilboði Chelsea í Torres Enskir fjölmiðlar, til að mynda fréttavefir BBC og Sky Sports, greina í dag frá því að Chelsea hafi lagt fram tilboð í Fernando Torres, leikmann Liverpool, en að því hafi verið hafnað. 28.1.2011 09:15
Liverpool í viðræðum við Fulham Svo gæti farið að Paul Konchesky snúi aftur til Fulham áður en félagaskiptaglugginn lokar á mánudaginn. 27.1.2011 20:30
Gerrard: Sjöunda sætið óásættanlegt Steven Gerrard vill fá meira úr liði Liverpool á tímabilinu og segir að það sé óásættanlegt fyrir félagið að lenda í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar. 27.1.2011 19:45
Benfica staðfestir tilboð frá Chelsea Benfica hefur staðfest að félagið eigi nú í viðræðum við Chelsea um varnarmanninn David Luiz. 27.1.2011 19:00
Holloway fékk sekt fyrir að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar komst að þeirri niðurstöðu í dag að sekta úrvalsdeildarliðið Blackpool um tæplega 5 milljónir kr. fyrir þá ákvörðun Ian Holloway knattspyrnustjóra liðsins að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu fyrir leik gegn Aston Villa í nóvember s.l. 27.1.2011 18:45
Bullard kominn til Ipswich Miðvallarleikmaðurinn skrautlegi, Jimmy Bullard, er kominn til Ipswich á lánssamningi frá Hull City. 27.1.2011 16:15
Liverpool hefur frest til laugardags að kaupa Suarez Frank de Boer, knattspyrnustjóri Ajax, segir að Liverpool hafi frest til laugardags að leggja fram ásættanlegt tilboð í Úrúgvæann Luis Suarez. 27.1.2011 13:45
Sunnudagsmessan: "Ekki fara til Englands" „Það hafa margir strákar 18 ára og yngri farið til England og enginn þeirra hefur náð að leika svo mikið sem einn úrvalsdeildarleik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 þar sem hann og Guðmundur Benediktsson veltu upp þeirri spurningu hvort ungir íslenskir fótboltamenn ættu yfir höfuð að fara til enskra liða. Alls voru 18 nöfn á þessum lista hjá þeim Guðmundi og Hjörvari. 27.1.2011 10:45
Van der Sar mun hætta í lok leiktíðarinnar Edwin van der Sar hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna þegar að tímabilinu lýkur í ensku úrvalsdeildinni. 27.1.2011 10:15
Sjálfsmark frá Pantsil tryggði Liverpool sigur Liverpool er á sigurbraut undir stjórn Kenny Dalglish eftir 1-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinn í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins undir stjórn Skotans en liðið vann WBA um s.l. helgi 3-0 á útivelli. John Pantsil leikmaður Fulham skoraði sjálfsmark á 52. mínútu þar sem að atburðarásin var lygileg. 26.1.2011 22:17
Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley Birmingham mætir Arsenal í úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn West Ham á heimavelli í kvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem að fyrri leikurinn endaði 2-1 fyrir West Ham. Craig Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley með marki á 94. mínútu og er þetta í fyrsta sinn í 55 ár þar sem Birmingham leikur til úrslita. 26.1.2011 23:15
Ben Arfa gæti spilað aftur fyrr en áætlað var Endurhæfing Hatem Ben Arfa gengur greinilega vel en umboðsmaður hans segir að svo gæti farið að kappinn verði kominn aftur á fullt mun fyrr en áætlað var. 26.1.2011 17:30
Sagna fékk heilahristing Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Bacary Sagna hafi fengið heilahristing í leiknum gegn Ipswich í gær. 26.1.2011 15:45
Framtíð Scholes í óvissu Paul Scholes er enn óviss um hvort að hann verði enn leikmaður hjá Manchester United á næstu leiktíð. 26.1.2011 14:45
Wolfsburg á eftir Jovanovic Þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg hefur lagt fram tilboð í serbneska framherjann Milan Jovanovic, leikmann Liverpool. 26.1.2011 13:30
Rafael missir af bikarleik United á laugardag Brasilíumaðurinn Rafael hlaut slæmt höfuðhögg í leik United og Blackpool í gær og mun missa af leik sinna manna gegn Southampton í ensku bikarkeppninni um helgina. 26.1.2011 12:45
Guðlaugur á leið til Hibernian Vefmiðillinn Fótbolti.net greinir frá því í dag að U-21 landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson sé á leið til skoska úrvalsdeildarfélagsins Hibernian. 26.1.2011 11:38
Eiður: Ég get farið frítt frá Stoke Eiður Smári Guðjohnsen segist vera reiðubúinn til að taka á sig launalækkun til að komast til Ajax í Hollandi. 26.1.2011 09:45
Atletico hafnaði 52 milljón punda tilboði frá Chelsea Chelsea bauð 52 milljón pund í tvo leikmenn spænska liðsins Atletico Madrid, þá Sergio Aguero og Diego Godin en spænska félagið hafnaði því. Atletico hefur einnig hafnað 39 milljón punda tilboði Real Madrid í Sergio Aguero. 25.1.2011 23:15
Matthías fékk sjö mínútur í tapi Colchester Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 83. mínútu þegar Colchester tapaði 0-2 á útivelli á móti toppliði Brighton í ensku C-deildinni í kvöld en Matthías er á láni frá FH. 25.1.2011 22:52
Arsenal í úrslit deildabikarsins Arsenal komst í kvöld í úrslit ensku deildabikarkeppninnar eftir góðan 3-0 sigur á B-deildarliði Ipswich. 25.1.2011 21:49
Manchester United lenti 2-0 undir en vann 3-2 sigur á Blackpool Dimitar Berbatov skoraði tvö mörk og súper-varmaðurinn Javier Hernandez það þriðja þegar Manchester United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir á móti Blackpool og vann 3-2 sigur á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 25.1.2011 21:35
Manchester City lánar Adebayor til Real Madrid Manchester City og Real Madrid hafa náð samkomulagi um að spænska félagið fái framherjan Emmanuel Adebayor á láni út tímabilið. 25.1.2011 19:40
Andy Gray rekinn frá Sky Sports Andy Gray hefur verið rekinn frá Sky Sports en hann hefur verið aðalsérfræðingur stöðvarinnar á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í langan tíma. Gray er mjög þekktur meðal íslenska knattspyrnuáhugamanna og hefur komið hingað til lands í tengslum við starf sitt hjá Sky. 25.1.2011 17:06
Mögulegt að Evra fari frá United í sumar Umboðsmaður Patrice Evra segir í samtali við franska fjölmiðla að til greina komi að skjóstæðingur hans fari frá Manchester United í sumar. 25.1.2011 16:45
Gary O'Neil til West Ham Miðvallarleikmaðurinn Gary O'Neil hefur gert tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham. 25.1.2011 16:15
Muntari á leið til Sunderland Umboðsmaður Sulley Muntari segir að líklegt sér að kappinn muni gera lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland. 25.1.2011 15:45
Hermann orðaður við Rangers Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við skoska úrvalsdeildarfélagið Rangers. 25.1.2011 12:15
Eiður: Ég vil fara til Ajax Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í hollenskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fara frá Stoke City og ganga til liðs við Ajax í Hollandi. 25.1.2011 11:15
Eiður sérfræðingur Sky Sports í fjarveru Andy Gray Eiður Smári Guðjohnsen var ásamt Jamie Redknapp sérfræðingur á Sky Sports-sjónvarpstöðinni í fjarveru þeirra Andy Gray og Richard Keys. 25.1.2011 10:45