Fleiri fréttir

Bikarævintýri Stevenage á enda

Enska D-deildarliðið Stevenage er úr leik í ensku bikarkeppninni í fótbolta eftir að hafa tapað fyrir Reading í dag, 2-1.

Kalou tryggði Chelsea jafntefli

Everton og Chelsea skildu í dag jöfn í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í fótbolta og þurfa því að mætast öðru sinni.

Liverpool á von á nýju tilboði - Torres vill fara

Fernando Torres lagði inn formlega beiðni til forráðamenn Liverpool um að verða settur á sölulista. Beiðninni var umsvifalaust hafnað en þetta var tilkynnt á heimasíðu Liverpool í gærkvöldi.

Jovanovic hafnaði Wolfsburg

Milan Jovanovic, leikmaður Liverpool, mun hafa hafnað tilboð frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Wolfsburg.

Capello: Mistök að taka ekki Walcott með á HM

Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, viðurkennir að það voru mistök af hans hálfu að velja ekki Theo Walcott, leikmann Arsenal, í landsliðshóp Englands fyrir HM í Suður-Afríku á síðasta ári.

Niang spenntur fyrir Liverpool

Framherjinn Mamadou Niang hefur verið sterklega orðaður við Liverpool að undanförnu og segist hann spenntur fyrir félaginu.

Ba loksins kominn til West Ham

Enska úrvalsdeildarfélagið West Ham hefur loksins staðfest að félagið hafi keypt framherjann Demba Ba frá Hoffenheim í Þýskalandi.

Obafemi Martins lánaður til Birmingham

Rússneska félagið Rubin Kazan hefur greint frá því að Nígeríumaðurinn Obafemi Martins hafi verið lánaður til enska úrvalsdeildarfélagsins Birmingham til loka leiktíðarinnar.

Ferguson vill halda Scholes

Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segist vilja halda Paul Scholes hjá félaginu í eitt ár til viðbótar.

Liverpool hafnaði tilboði Chelsea í Torres

Enskir fjölmiðlar, til að mynda fréttavefir BBC og Sky Sports, greina í dag frá því að Chelsea hafi lagt fram tilboð í Fernando Torres, leikmann Liverpool, en að því hafi verið hafnað.

Gerrard: Sjöunda sætið óásættanlegt

Steven Gerrard vill fá meira úr liði Liverpool á tímabilinu og segir að það sé óásættanlegt fyrir félagið að lenda í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Holloway fékk sekt fyrir að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu

Stjórn ensku úrvalsdeildarinnar komst að þeirri niðurstöðu í dag að sekta úrvalsdeildarliðið Blackpool um tæplega 5 milljónir kr. fyrir þá ákvörðun Ian Holloway knattspyrnustjóra liðsins að gera 10 breytingar á byrjunarliðinu fyrir leik gegn Aston Villa í nóvember s.l.

Bullard kominn til Ipswich

Miðvallarleikmaðurinn skrautlegi, Jimmy Bullard, er kominn til Ipswich á lánssamningi frá Hull City.

Sunnudagsmessan: "Ekki fara til Englands"

„Það hafa margir strákar 18 ára og yngri farið til England og enginn þeirra hefur náð að leika svo mikið sem einn úrvalsdeildarleik,“ sagði Hjörvar Hafliðason í Sunnudagsmessunni á Stöð 2 sport 2 þar sem hann og Guðmundur Benediktsson veltu upp þeirri spurningu hvort ungir íslenskir fótboltamenn ættu yfir höfuð að fara til enskra liða. Alls voru 18 nöfn á þessum lista hjá þeim Guðmundi og Hjörvari.

Sjálfsmark frá Pantsil tryggði Liverpool sigur

Liverpool er á sigurbraut undir stjórn Kenny Dalglish eftir 1-0 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinn í kvöld. Þetta var annar sigur liðsins undir stjórn Skotans en liðið vann WBA um s.l. helgi 3-0 á útivelli. John Pantsil leikmaður Fulham skoraði sjálfsmark á 52. mínútu þar sem að atburðarásin var lygileg.

Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley

Birmingham mætir Arsenal í úrslitum enska deildabikarsins í fótbolta eftir 3-1 sigur gegn West Ham á heimavelli í kvöld. Úrslitin réðust í framlengingu þar sem að fyrri leikurinn endaði 2-1 fyrir West Ham. Craig Gardner tryggði Birmingham farseðilinn á Wembley með marki á 94. mínútu og er þetta í fyrsta sinn í 55 ár þar sem Birmingham leikur til úrslita.

Sagna fékk heilahristing

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Bacary Sagna hafi fengið heilahristing í leiknum gegn Ipswich í gær.

Framtíð Scholes í óvissu

Paul Scholes er enn óviss um hvort að hann verði enn leikmaður hjá Manchester United á næstu leiktíð.

Wolfsburg á eftir Jovanovic

Þýska úrvalsdeildarfélagið Wolfsburg hefur lagt fram tilboð í serbneska framherjann Milan Jovanovic, leikmann Liverpool.

Rafael missir af bikarleik United á laugardag

Brasilíumaðurinn Rafael hlaut slæmt höfuðhögg í leik United og Blackpool í gær og mun missa af leik sinna manna gegn Southampton í ensku bikarkeppninni um helgina.

Guðlaugur á leið til Hibernian

Vefmiðillinn Fótbolti.net greinir frá því í dag að U-21 landsliðsmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson sé á leið til skoska úrvalsdeildarfélagsins Hibernian.

Atletico hafnaði 52 milljón punda tilboði frá Chelsea

Chelsea bauð 52 milljón pund í tvo leikmenn spænska liðsins Atletico Madrid, þá Sergio Aguero og Diego Godin en spænska félagið hafnaði því. Atletico hefur einnig hafnað 39 milljón punda tilboði Real Madrid í Sergio Aguero.

Matthías fékk sjö mínútur í tapi Colchester

Matthías Vilhjálmsson kom inn á sem varamaður á 83. mínútu þegar Colchester tapaði 0-2 á útivelli á móti toppliði Brighton í ensku C-deildinni í kvöld en Matthías er á láni frá FH.

Manchester United lenti 2-0 undir en vann 3-2 sigur á Blackpool

Dimitar Berbatov skoraði tvö mörk og súper-varmaðurinn Javier Hernandez það þriðja þegar Manchester United kom til baka eftir að hafa lent 2-0 undir á móti Blackpool og vann 3-2 sigur á Bloomfield Road í ensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Andy Gray rekinn frá Sky Sports

Andy Gray hefur verið rekinn frá Sky Sports en hann hefur verið aðalsérfræðingur stöðvarinnar á leikjum ensku úrvalsdeildarinnar í langan tíma. Gray er mjög þekktur meðal íslenska knattspyrnuáhugamanna og hefur komið hingað til lands í tengslum við starf sitt hjá Sky.

Gary O'Neil til West Ham

Miðvallarleikmaðurinn Gary O'Neil hefur gert tveggja og hálfs árs samning við enska úrvalsdeildarfélagið West Ham.

Muntari á leið til Sunderland

Umboðsmaður Sulley Muntari segir að líklegt sér að kappinn muni gera lánssamning við enska úrvalsdeildarfélagið Sunderland.

Hermann orðaður við Rangers

Hermann Hreiðarsson er í enskum fjölmiðlum í dag orðaður við skoska úrvalsdeildarfélagið Rangers.

Eiður: Ég vil fara til Ajax

Haft er eftir Eiði Smára Guðjohnsen í hollenskum fjölmiðlum í dag að hann vilji fara frá Stoke City og ganga til liðs við Ajax í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir