Fleiri fréttir Fulham hafnaði öðru tilboði Arsenal í Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað öðru tilboði Arsenal í ástralska markvörðinn Mark Schwarzer samkvæmt frétt á Guardian í dag. Schwarzer hefur sjálfur lýst yfir miklum áhuga á því að gerast leikmaður hjá Arsene Wenger. 19.8.2010 16:30 Loic Remy sem var orðaður við Liverpool fór til Marseille Marseille hefur keypt franska landsliðsframherjann Loic Remy frá Nice. Liverpool, Arsenal, Tottenham og Stoke höfðu öll verið orðuð við hann. 19.8.2010 14:30 Hodgson gæti hvílt Gerrard í kvöld Roy Hodgson gæti hvílt lykilmenn Liverpool á borð við Steven Gerrard í leiknum gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Stjórinn setur úrvalsdeildina í forgang. 19.8.2010 13:30 Given má fara frá City líkt og Cruz og Robinho Roberto Mancini staðfestir að Shay Given, Robinho og Roque Santa Cruz megi fara frá Manchester City. Stærstu fréttirnar þar eru að Given megi fara. 19.8.2010 12:30 Komið að BBC að hæla Gylfa Gylfi Sigurðsson hefur skorað átta mörk í síðustu átta heimaleikjum Reading. Enn einu sinni er Íslendingnum svo hrósað af stóru miðlunum á Englandi. 19.8.2010 11:00 Hodgson sá Guðlaug Victor skora af löngu færi - myndband Roy Hodgson var á meðal áhorfenda þegar varalið Liverpool vann Celtic 4-1 í æfingaleik. Guðlaugur Victor Pálsson skoraði eitt marka Liverpool. 19.8.2010 10:30 Eggert Magnússon vill kaupa Sheffield Wednesday Enska slúðurblaðið Daily Mirror segir í dag að Eggert Magnússon sé í viðræðum um að kaupa Sheffield Wednesday. 19.8.2010 10:00 Tilvonandi eigandi Blackburn vill kaupa Beckham Auðjöfurinn sem vill kaupa Blackburn vill fá David Beckham til félagsins. Hann hefur lofað að eyða tugum milljóna punda í nýja leikmenn. 19.8.2010 09:30 Squillaci á leiðinni til Arsenal? Sebastien Squillaci er nú sterklega orðaður við Arsenal. Arsene Wenger vill bæta við sig varnarmanni fyrir lok félagaskiptagluggans og landi hans er þar einna efstur á blaði. 19.8.2010 09:00 Forseti Chivas: Seldum Hernandez of snemma Jorge Vergara, forseti mexíkóska liðsins Chivas, sér eftir því að hafa selt framherjann Javier Hernandez til Man. Utd fyrir sumarið. 18.8.2010 23:15 Mascherano ekki með Liverpool í Evrópudeildinni á morgun Javier Mascherano verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni á morgun. Meiðsli koma í veg fyrir það. 18.8.2010 17:00 Milner orðinn leikmaður Man. City James Milner er loksins orðinn leikmaður Man. City og Stephen Ireland er genginn í raðir Aston Villa. 18.8.2010 16:24 Tottenham og Liverpool á eftir sjóðheitum sænskum sóknarmanni Ensku liðin Tottenham og Liverpool hafa áhuga á að fá til sín sænska sóknarmanninn Ola Toivonen sem hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum sínum með PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni. 18.8.2010 16:00 Joe Hart heldur sæti sínu í marki Manchester City á morgun Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að Joe Hart, muni standa í marki liðsins í fyrri leiknum á móti rúmenska liðinu FC Timisoara í forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram á morgun. 18.8.2010 15:30 Bebe ætlar að verða eins og Ronaldo Bebe vonast til að fylgja í fótspor Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Leiðir þeirra hafa þó verið ólíkar. 18.8.2010 13:30 West Ham á að fá Ólympíuleikvanginn West Ham vann sér inn stig í dag í kapphlaupinu um Ólympíuleikvanginn í London. Borgarstjóri svæðisins sem leikvangurinn verður á sagðist þá vilja að Hamrarnir flyttu þangað eftir leikana. 18.8.2010 13:00 Goðsögn Huddersfield segir að Jói Kalli verði frábær Jóhannes Karl Guðjónsson á eftir að slá í gegn í ensku 1. deildinni í vetur. Þetta segir Andy Booth, goðsögn hjá Huddersfield. 18.8.2010 12:30 Samir Nasri frá í mánuð vegna meiðsla Samir Nasri verður frá keppni í mánuð. Þetta er áfall fyrir Arsenal en hann byrjaði leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 18.8.2010 12:00 Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Neymar að fara ekki til Chelsea Landsliðsþjálfari Brasilíu reynir nú að sannfæra Neymar um að fara ekki til Chelsea. Hinn 18 ára gamli framherji er að íhuga hvort hann eigi að yfirgefa Santos fyrir England. 18.8.2010 11:30 Ronald Koeman vill taka við Aston Villa Ronald Koeman segist vera á óskalista Aston Villa. Félagið leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Marton O´Neill sagði starfi sínu lausu. 18.8.2010 11:00 Skrtel framlengdi við Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samnigi sínum við Liverpool. Hann er nú samningsbundinn til ársins 2014. 18.8.2010 10:30 Ferguson hefur aldrei séð Bebe spila Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi aldrei séð nýjasta sóknarmanninn sinn, Bebe, spila. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kaupir leikmann án þess að sjá leik með honum. 18.8.2010 09:30 Eiður Smári aftur á óskalista Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur á óskalista Fulham. Hann gleymdist um stund eftir að Craig Bellamy var á lausu. 18.8.2010 09:00 Balotelli: Ég er ekki óþekkur strákur Ítalski framherjinn Mario Balotelli, sem Man. City var að kaupa frá Inter, segist ekki vera óþekktarpési eins og flestir halda. 17.8.2010 19:30 Neymar fundar með fjölskyldunni vegna Chelsea Neymar mun ákveða það í þessari viku hvort hann gangi í raðir Chelsea eða ekki. Hinn 18 ára gamli framherji hefur boðað til allsherjar fjölskyldufundar vegna málsins. 17.8.2010 18:45 Brad Jones semur við Liverpool Ástralski markmaðurinn Brad Jones er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Liverpool. Hann verður varamarkmaður Pepe Reina. 17.8.2010 18:00 Alltaf dreymt um að spila með Giggs og Scholes Mexíkóinn Javier Hernandez segir að gamall draumur sé að rætast hjá honum þessa dagana. Hann segist nefnilega alltaf hafa dreymt um að spila með Ryan Giggs og Paul Scholes. 17.8.2010 16:45 Bellamy ekki í neinni fýlu Framherjinn skapheiti, Craig Bellamy, segist ekkert vera fúll út í Roberto Mancini, stjóra Man. City, þó svo Mancini vilji ekkert með hann hafa og sé búinn að lána hann frá félaginu. 17.8.2010 16:30 Milner fer til City eftir allt saman Vængmaðurinn James Milner er á leiðinni til Man. City eftir allt saman. Aston Villa og Man. Citu hafa komið sér saman um kaupverð. 17.8.2010 15:00 Tekur pressuna af Tottenham fyrir kvöldið Harry Redknapp reynir nú að taka pressuna af félagi sínu fyrir stórleikinn gegn Young Boys frá Sviss í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um fyrri leik liðanna er að ræða. 17.8.2010 13:30 Redknapp: Hæfileikum Bellamy sóað hjá Cardiff Harry Redknapp segir að Craig Bellamy sé of góður til að spila í ensku Championship deildinni. Stjóri Tottenham hafði vonast eftir því að fá framherjann til sín. 17.8.2010 11:30 Mascherano fer bara fyrir rétt verð Javier Mascherano má fara frá Liverpool, en bara fyrir rétt verð. Þetta segir Roy Hodgson, stjóri félagsins, um miðjumanninn. Hann byrjaði gegn Arsenal og stóð sig frábærlega. 17.8.2010 11:00 Orðrómarnir trufla einbeitingu Almunia The Guardian greinir frá því í dag að Arsenal muni hækka boð sitt í markmanninn Mark Schwarzer hjá Fulham. Manuel Almunia er ósáttur með orðrómana. 17.8.2010 10:30 Bauð 300 miljónir punda í Blackburn og lofar 100 milljónum í leikmannakaup Indverskur auðjöfur sem reynir nú að eignast meirihluta í Blackburn lofar því að setja 100 milljónir punda í leikmannakaup félagsins. Hann hefur boðið 300 milljónir punda í félagið. 17.8.2010 10:00 Sir Alex hrósar Scholes í hástert Hinn 35 ára gamli Paul Scholes stal senunni í 3-0 sigri Manchester United á Newcastle í gær. Hann var hreint magnaður í sigrinum en Dimitar Berbatov, Ryan Giggs og Darren Fletcher skoruðu mörkin. 17.8.2010 09:30 Milner gefur City frest þar til á fmmtudag James Milner er orðinn þreyttur á að bíða eftir Manchester City og ætlar að spila í Evrópuleik Aston Villa á fimmtudaginn ef City gengur ekki frá kaupunum fyrir þann tíma. 17.8.2010 09:00 Man. Utd byrjar deildina á sigri Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn. 16.8.2010 20:53 Jones á leiðinni til Liverpool Ástralski markvörðurinn Brad Jones mun væntanlega ganga í raðir Liverpool áður en dagurinn er allur. 16.8.2010 19:00 Sven-Göran: David á skilið alla þá virðingu sem hægt er að sýna honum Það kemur fáum á óvart að Sven Göran Eriksson skuli verja David Beckham. Sænski stjórinn er afskaplega hrifinn af miðjumanninum og segir að hann hafi enn mikið að bjóða enska landsliðinu. 16.8.2010 16:00 David Luiz verðlagður á 40 milljónir evra David Luiz kostar 40 milljónir evra. Þetta hefur félag hans, Benfica, gefið út. 16.8.2010 15:30 Ferguson vonast til að mótmæli hafi ekki áhrif á gengi United Sir Alex Ferguson vonast til þess að mótmæli stuðningsmanna Manchester United hafi ekki slæm áhrif á gengi liðsins. Stuðningsmenn mótmæla kröftuglega eigendum félagsins. 16.8.2010 15:00 Kompany: Eyðsla City er góð fyrir enska boltann Vincent Kompany segir að eyðsla Manchester City sé bara góð fyrir fótboltann. Varnarmaðurinn ver yfir 100 milljón punda eyðslu félagsins í sumar. 16.8.2010 11:30 Carrick klár í kvöld - Man. Utd. mætir Newcastle Michael Carrick er tilbúinn að láta Newcastle finna til tevatnsins í kvöld. Þá líkur fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þegar Manchester United tekur á móti nýliðunum. 16.8.2010 11:00 Drogba segir Chelsea ekki komið í gang: Mér líður eins og unglambi Didier Drogba byrjaði ensku úrvalsdeildina með stæl og alveg eins og hann skildi við hana í vor. Drogba skoraði þrennu gegn WBA á opnunardegi tímabilsins á laugardag. 16.8.2010 10:30 Gerrard: Reina er enn bestur og mun bæta upp fyrir mistökin "Fyrir mér er hann einn besti markmaður heims og hann mun svo sannarlega bæta upp fyrir mistökin," sagði Steven Gerrard um Pepe Reina sem skoraði ótrúlegt sjálfsmark í leik Liverpool og Arsenal í gær. 16.8.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Fulham hafnaði öðru tilboði Arsenal í Mark Schwarzer Fulham hefur hafnað öðru tilboði Arsenal í ástralska markvörðinn Mark Schwarzer samkvæmt frétt á Guardian í dag. Schwarzer hefur sjálfur lýst yfir miklum áhuga á því að gerast leikmaður hjá Arsene Wenger. 19.8.2010 16:30
Loic Remy sem var orðaður við Liverpool fór til Marseille Marseille hefur keypt franska landsliðsframherjann Loic Remy frá Nice. Liverpool, Arsenal, Tottenham og Stoke höfðu öll verið orðuð við hann. 19.8.2010 14:30
Hodgson gæti hvílt Gerrard í kvöld Roy Hodgson gæti hvílt lykilmenn Liverpool á borð við Steven Gerrard í leiknum gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni í kvöld. Stjórinn setur úrvalsdeildina í forgang. 19.8.2010 13:30
Given má fara frá City líkt og Cruz og Robinho Roberto Mancini staðfestir að Shay Given, Robinho og Roque Santa Cruz megi fara frá Manchester City. Stærstu fréttirnar þar eru að Given megi fara. 19.8.2010 12:30
Komið að BBC að hæla Gylfa Gylfi Sigurðsson hefur skorað átta mörk í síðustu átta heimaleikjum Reading. Enn einu sinni er Íslendingnum svo hrósað af stóru miðlunum á Englandi. 19.8.2010 11:00
Hodgson sá Guðlaug Victor skora af löngu færi - myndband Roy Hodgson var á meðal áhorfenda þegar varalið Liverpool vann Celtic 4-1 í æfingaleik. Guðlaugur Victor Pálsson skoraði eitt marka Liverpool. 19.8.2010 10:30
Eggert Magnússon vill kaupa Sheffield Wednesday Enska slúðurblaðið Daily Mirror segir í dag að Eggert Magnússon sé í viðræðum um að kaupa Sheffield Wednesday. 19.8.2010 10:00
Tilvonandi eigandi Blackburn vill kaupa Beckham Auðjöfurinn sem vill kaupa Blackburn vill fá David Beckham til félagsins. Hann hefur lofað að eyða tugum milljóna punda í nýja leikmenn. 19.8.2010 09:30
Squillaci á leiðinni til Arsenal? Sebastien Squillaci er nú sterklega orðaður við Arsenal. Arsene Wenger vill bæta við sig varnarmanni fyrir lok félagaskiptagluggans og landi hans er þar einna efstur á blaði. 19.8.2010 09:00
Forseti Chivas: Seldum Hernandez of snemma Jorge Vergara, forseti mexíkóska liðsins Chivas, sér eftir því að hafa selt framherjann Javier Hernandez til Man. Utd fyrir sumarið. 18.8.2010 23:15
Mascherano ekki með Liverpool í Evrópudeildinni á morgun Javier Mascherano verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Trabzonspor í Evrópudeildinni á morgun. Meiðsli koma í veg fyrir það. 18.8.2010 17:00
Milner orðinn leikmaður Man. City James Milner er loksins orðinn leikmaður Man. City og Stephen Ireland er genginn í raðir Aston Villa. 18.8.2010 16:24
Tottenham og Liverpool á eftir sjóðheitum sænskum sóknarmanni Ensku liðin Tottenham og Liverpool hafa áhuga á að fá til sín sænska sóknarmanninn Ola Toivonen sem hefur farið á kostum í fyrstu tveimur leikjum sínum með PSV Eindhoven í hollensku úrvalsdeildinni. 18.8.2010 16:00
Joe Hart heldur sæti sínu í marki Manchester City á morgun Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur staðfest það að Joe Hart, muni standa í marki liðsins í fyrri leiknum á móti rúmenska liðinu FC Timisoara í forkeppni Evrópudeildarinnar en leikurinn fer fram á morgun. 18.8.2010 15:30
Bebe ætlar að verða eins og Ronaldo Bebe vonast til að fylgja í fótspor Cristiano Ronaldo hjá Manchester United. Leiðir þeirra hafa þó verið ólíkar. 18.8.2010 13:30
West Ham á að fá Ólympíuleikvanginn West Ham vann sér inn stig í dag í kapphlaupinu um Ólympíuleikvanginn í London. Borgarstjóri svæðisins sem leikvangurinn verður á sagðist þá vilja að Hamrarnir flyttu þangað eftir leikana. 18.8.2010 13:00
Goðsögn Huddersfield segir að Jói Kalli verði frábær Jóhannes Karl Guðjónsson á eftir að slá í gegn í ensku 1. deildinni í vetur. Þetta segir Andy Booth, goðsögn hjá Huddersfield. 18.8.2010 12:30
Samir Nasri frá í mánuð vegna meiðsla Samir Nasri verður frá keppni í mánuð. Þetta er áfall fyrir Arsenal en hann byrjaði leikinn gegn Liverpool um síðustu helgi. 18.8.2010 12:00
Landsliðsþjálfari Brasilíu segir Neymar að fara ekki til Chelsea Landsliðsþjálfari Brasilíu reynir nú að sannfæra Neymar um að fara ekki til Chelsea. Hinn 18 ára gamli framherji er að íhuga hvort hann eigi að yfirgefa Santos fyrir England. 18.8.2010 11:30
Ronald Koeman vill taka við Aston Villa Ronald Koeman segist vera á óskalista Aston Villa. Félagið leitar nú að nýjum knattspyrnustjóra eftir að Marton O´Neill sagði starfi sínu lausu. 18.8.2010 11:00
Skrtel framlengdi við Liverpool Slóvakinn Martin Skrtel hefur skrifað undir tveggja ára framlengingu á samnigi sínum við Liverpool. Hann er nú samningsbundinn til ársins 2014. 18.8.2010 10:30
Ferguson hefur aldrei séð Bebe spila Sir Alex Ferguson viðurkennir að hann hafi aldrei séð nýjasta sóknarmanninn sinn, Bebe, spila. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kaupir leikmann án þess að sjá leik með honum. 18.8.2010 09:30
Eiður Smári aftur á óskalista Fulham Eiður Smári Guðjohnsen er kominn aftur á óskalista Fulham. Hann gleymdist um stund eftir að Craig Bellamy var á lausu. 18.8.2010 09:00
Balotelli: Ég er ekki óþekkur strákur Ítalski framherjinn Mario Balotelli, sem Man. City var að kaupa frá Inter, segist ekki vera óþekktarpési eins og flestir halda. 17.8.2010 19:30
Neymar fundar með fjölskyldunni vegna Chelsea Neymar mun ákveða það í þessari viku hvort hann gangi í raðir Chelsea eða ekki. Hinn 18 ára gamli framherji hefur boðað til allsherjar fjölskyldufundar vegna málsins. 17.8.2010 18:45
Brad Jones semur við Liverpool Ástralski markmaðurinn Brad Jones er við það að skrifa undir þriggja ára samning við Liverpool. Hann verður varamarkmaður Pepe Reina. 17.8.2010 18:00
Alltaf dreymt um að spila með Giggs og Scholes Mexíkóinn Javier Hernandez segir að gamall draumur sé að rætast hjá honum þessa dagana. Hann segist nefnilega alltaf hafa dreymt um að spila með Ryan Giggs og Paul Scholes. 17.8.2010 16:45
Bellamy ekki í neinni fýlu Framherjinn skapheiti, Craig Bellamy, segist ekkert vera fúll út í Roberto Mancini, stjóra Man. City, þó svo Mancini vilji ekkert með hann hafa og sé búinn að lána hann frá félaginu. 17.8.2010 16:30
Milner fer til City eftir allt saman Vængmaðurinn James Milner er á leiðinni til Man. City eftir allt saman. Aston Villa og Man. Citu hafa komið sér saman um kaupverð. 17.8.2010 15:00
Tekur pressuna af Tottenham fyrir kvöldið Harry Redknapp reynir nú að taka pressuna af félagi sínu fyrir stórleikinn gegn Young Boys frá Sviss í forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld. Um fyrri leik liðanna er að ræða. 17.8.2010 13:30
Redknapp: Hæfileikum Bellamy sóað hjá Cardiff Harry Redknapp segir að Craig Bellamy sé of góður til að spila í ensku Championship deildinni. Stjóri Tottenham hafði vonast eftir því að fá framherjann til sín. 17.8.2010 11:30
Mascherano fer bara fyrir rétt verð Javier Mascherano má fara frá Liverpool, en bara fyrir rétt verð. Þetta segir Roy Hodgson, stjóri félagsins, um miðjumanninn. Hann byrjaði gegn Arsenal og stóð sig frábærlega. 17.8.2010 11:00
Orðrómarnir trufla einbeitingu Almunia The Guardian greinir frá því í dag að Arsenal muni hækka boð sitt í markmanninn Mark Schwarzer hjá Fulham. Manuel Almunia er ósáttur með orðrómana. 17.8.2010 10:30
Bauð 300 miljónir punda í Blackburn og lofar 100 milljónum í leikmannakaup Indverskur auðjöfur sem reynir nú að eignast meirihluta í Blackburn lofar því að setja 100 milljónir punda í leikmannakaup félagsins. Hann hefur boðið 300 milljónir punda í félagið. 17.8.2010 10:00
Sir Alex hrósar Scholes í hástert Hinn 35 ára gamli Paul Scholes stal senunni í 3-0 sigri Manchester United á Newcastle í gær. Hann var hreint magnaður í sigrinum en Dimitar Berbatov, Ryan Giggs og Darren Fletcher skoruðu mörkin. 17.8.2010 09:30
Milner gefur City frest þar til á fmmtudag James Milner er orðinn þreyttur á að bíða eftir Manchester City og ætlar að spila í Evrópuleik Aston Villa á fimmtudaginn ef City gengur ekki frá kaupunum fyrir þann tíma. 17.8.2010 09:00
Man. Utd byrjar deildina á sigri Manchester United hóf leiktíðina í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er liðið fékk nýliða Newcastle í heimsókn. 16.8.2010 20:53
Jones á leiðinni til Liverpool Ástralski markvörðurinn Brad Jones mun væntanlega ganga í raðir Liverpool áður en dagurinn er allur. 16.8.2010 19:00
Sven-Göran: David á skilið alla þá virðingu sem hægt er að sýna honum Það kemur fáum á óvart að Sven Göran Eriksson skuli verja David Beckham. Sænski stjórinn er afskaplega hrifinn af miðjumanninum og segir að hann hafi enn mikið að bjóða enska landsliðinu. 16.8.2010 16:00
David Luiz verðlagður á 40 milljónir evra David Luiz kostar 40 milljónir evra. Þetta hefur félag hans, Benfica, gefið út. 16.8.2010 15:30
Ferguson vonast til að mótmæli hafi ekki áhrif á gengi United Sir Alex Ferguson vonast til þess að mótmæli stuðningsmanna Manchester United hafi ekki slæm áhrif á gengi liðsins. Stuðningsmenn mótmæla kröftuglega eigendum félagsins. 16.8.2010 15:00
Kompany: Eyðsla City er góð fyrir enska boltann Vincent Kompany segir að eyðsla Manchester City sé bara góð fyrir fótboltann. Varnarmaðurinn ver yfir 100 milljón punda eyðslu félagsins í sumar. 16.8.2010 11:30
Carrick klár í kvöld - Man. Utd. mætir Newcastle Michael Carrick er tilbúinn að láta Newcastle finna til tevatnsins í kvöld. Þá líkur fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar þegar Manchester United tekur á móti nýliðunum. 16.8.2010 11:00
Drogba segir Chelsea ekki komið í gang: Mér líður eins og unglambi Didier Drogba byrjaði ensku úrvalsdeildina með stæl og alveg eins og hann skildi við hana í vor. Drogba skoraði þrennu gegn WBA á opnunardegi tímabilsins á laugardag. 16.8.2010 10:30
Gerrard: Reina er enn bestur og mun bæta upp fyrir mistökin "Fyrir mér er hann einn besti markmaður heims og hann mun svo sannarlega bæta upp fyrir mistökin," sagði Steven Gerrard um Pepe Reina sem skoraði ótrúlegt sjálfsmark í leik Liverpool og Arsenal í gær. 16.8.2010 10:00