Fleiri fréttir Redknapp: Þetta verður rosalegur leikur Harry Redknapp og lærisveinar hans í Tottenham sitja áfram í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Bolton í dag. Tottenham hefur eins stigs forskot á Manchester City fyrir innbyrðisleik liðanna á miðvikudaginn. 1.5.2010 20:00 Leeds tapaði og tókst ekki að tryggja sig upp Leeds United náði ekki að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að keppinautar þeirra í Millwall töpuðu 0-2 fyrir Tranmere. Leeds tapaði 0-1 fyrir Charlton á sama tíma og þarf því að bíða í eina viku eftir því að komast upp. 1.5.2010 19:30 McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. 1.5.2010 17:00 Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. 1.5.2010 15:52 Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. 1.5.2010 14:00 Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. 1.5.2010 13:00 Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 1.5.2010 12:30 Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. 30.4.2010 22:15 Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. 30.4.2010 21:00 O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. 30.4.2010 19:30 Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. 30.4.2010 17:15 Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. 30.4.2010 12:45 Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. 30.4.2010 12:15 Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. 30.4.2010 11:30 Rooney líka bestur hjá blaðamönnum Samtök knattspyrnublaðamanna í Englandi hafa útnefnt Wayne Rooney hjá Manchester United leikmann ársins. 30.4.2010 09:45 Neville búinn að skrifa undir nýjan samning Gary Neville mun spila með Manchester United á næstu leiktíð en hann er búinn að skrifa undir samning þess efnis. 30.4.2010 09:16 Eiður: Munum gera allt sem við getum til að komast í Meistaradeildina Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 29.4.2010 20:15 Jóhannes Karl laus frá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson vaknar sem frjáls maður í fyrramálið því hann hefur náð samkomulagi um starfslokasamning við Burnley. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. 29.4.2010 20:06 Coyle reiðubúinn að selja Cahill Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að hann muni ekki koma í veg fyrir að Gary Cahill verði seldur frá félaginu ef stórt félag sýnir honum áhuga. 29.4.2010 18:15 Gold harmar að hafa klagað Fulham David Gold, einn eiganda West Ham, segist sjá eftir því í dag að hafa kvartað yfir Fulham í mars síðastliðnum. 29.4.2010 17:30 Hodgson ekki á leið frá Fulham Mohammad Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir áhuga annarra félaga. 29.4.2010 16:45 Umboðsmaður: Arshavin ekki á leið frá Arsenal Andrei Arshavin er ekki á leið frá Arsenal og líklegast er að hann verði áfram hjá félaginu þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Þetta segir umboðsmaður Arshavin, Dennis Lachter. 29.4.2010 16:15 Babel spenntur fyrir leiknum í kvöld Ryan Babel segist vera tilbúinn til að spila sem framherji með Liverpool gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.4.2010 14:15 Monaco og Tottenham í viðræðum um Eið Smára Franskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Monaco og Tottenham eigi nú í viðræðum um að síðarnefnda félagið kaupi Eið Smára Guðjohnsen frá franska félaginu. 29.4.2010 13:08 Emil snýr ekki aftur til Barnsley Emil Hallfreðsson er búinn að ganga frá sínum málum hjá enska B-deildarliðinu Barnsley og mun ekki snúa aftur til liðsins á næsta tímabili. 29.4.2010 13:00 Kemur ekki til greina að selja Subotic Manchester United hefur nú verið orðað við serbneska varnarmanninn Neven Subotic sem slegið hefur í gegn með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 29.4.2010 11:45 Benitez óviss um framtíðina Rafa Benitez segir að forráðamenn Liverpool hafi ekki rætt við sig um framtíð hans hjá félaginu. 29.4.2010 10:45 Barton er ánægður með lífið Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist vera ánægður með lífið og tilveruna en hann hefur gengið í gegnum ýmislegt á síðustu árum. 28.4.2010 19:00 Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 28.4.2010 17:30 Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15 Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45 Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45 Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15 Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45 Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45 Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15 City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00 Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30 Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00 Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15 Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30 Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30 Alex Ferguson grunaður um annað Rooney-gabb - klár um helgina? Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir leik liðsins um síðustu helgi, að Wayne Rooney myndi ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en nú eru ensku miðlarnir farnir að skrifa um það að Rooney verði hugsanlega með á móti Sunderland á sunnudaginn. 27.4.2010 13:00 McCarthy vill kaupa Gylfa til Úlfanna - þriggja milljóna punda tilboð á leiðinni Enska slúðurblaðið Daily Mirror skrifar um það í dag að Mick McCarthy, stjóri Wolves, hafi mikinn áhuga á íslenska leikmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hefur slegið í gegn hjá Reading í vetur. 27.4.2010 12:00 Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. 27.4.2010 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Redknapp: Þetta verður rosalegur leikur Harry Redknapp og lærisveinar hans í Tottenham sitja áfram í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur á Bolton í dag. Tottenham hefur eins stigs forskot á Manchester City fyrir innbyrðisleik liðanna á miðvikudaginn. 1.5.2010 20:00
Leeds tapaði og tókst ekki að tryggja sig upp Leeds United náði ekki að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni í dag þrátt fyrir að keppinautar þeirra í Millwall töpuðu 0-2 fyrir Tranmere. Leeds tapaði 0-1 fyrir Charlton á sama tíma og þarf því að bíða í eina viku eftir því að komast upp. 1.5.2010 19:30
McLeish: Vildum fá einn eins og Van der Sar og fengum hann í Joe Hart Alex McLeish, stjóri Birmingham, var mjög ánægður með 2-1 sigur á Burnley í ensku úrvalsdeildinni í dag en sigurinn kom liðinu upp í 50 stig og sá til þess að Birmingham lék síðustu 15 heimaleiki tímabilsins án þess að tapa. 1.5.2010 17:00
Tottenham og Manchester City unnu bæði og berjast ein um 4. sætið Tottenham og Manchester City unnu bæði leiki sína í ensku úrvalsdeildinni í dag og þar með er orðið ljóst að baráttan um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina á næsta tímabilinu stendur á milli þessara tveggja liða. Aston Villa og Liverpool eiga enn tölfræðilega möguleika á að ná fjórða sætinu en ekki mikið meira en það. 1.5.2010 15:52
Benítez skoraði á afmælisdaginn og Birmingham vann Burnley Birmingham vann 2-1 sigur á Burnley í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þetta var síðasti heimaleikur Birmingham á St. Andrews og í fyrsta sinn sem liðið skorar meira en tvö mörk á heimavelli í vetur. 1.5.2010 14:00
Mancini: Við eigum eftir einn undanúrslitaleik og einn úrslitaleik Roberto Mancini, stjóri Manchester City, ætlar greinilega að treysta á það að Aston Villa verði að vinna á Eastlands í dag þegar liðin mætast í einum af lykilleikjunum í baráttunni um fjórða og síðasta sætið inn í Meistaradeildina. Stórleikur dagsins er á milli Manchester City og Aston Villa og hefst hann klukkan 14.00. 1.5.2010 13:00
Eiður Smári segir sínum mönnum að vara sig á Bolton Eiður Smári Guðjohnsen segir að Tottenham verði að passa sig á Bolton í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag þrátt fyrir Bolton hafi litlu að keppa í leiknum. Tottenham getur með sigri tryggt sér góða stöðu í lokaumferðinni í baráttunni um fjórða og síðasta Meistaradeildarsætið. 1.5.2010 12:30
Dindane vill vera áfram á Englandi Aruna Dindane hefur áhuga á að halda áfram að spila í ensku úrvalsdeildinni en hann hefur verið í láni hjá Portsmouth frá franska liðinu Lens í vetur. 30.4.2010 22:15
Unglingastarf Liverpool ónýtt! Unglingaþjálfari Liverpool, Spánverjinn Rodolfo Borrell, segir að unglingastarf félagsins sé handónýtt. Í samtali við Liverpool Echo segir hann að það taki tvö ár að byggja upp starfið. 30.4.2010 21:00
O'Neill og Bale bestir í apríl Martin O'Neill hjá Aston Villa hefur verið útnefndur besti knattspyrnustjóri aprílmánaðar í ensku úrvalsdeildinni og Gareth Bale, Tottenham, besti leikmaðurinn. 30.4.2010 19:30
Kuranyi orðaður við Manchester City Manchester City er sagt vera eitt þeirra fjögurra félaga sem hafa áhuga á að fá þýska framherjann Kevin Kuranyi í sínar raðir. 30.4.2010 17:15
Charlton-Leeds í beinni um helgina Leikur Charlton og Leeds í ensku C-deildinni verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 6 nú um helgina. 30.4.2010 12:45
Wenger vill 2-3 leikmenn til viðbótar Arsene Wenger segir að hann vilji styrkja leikmannahóp Arsenal um 2-3 leikmenn í sumar. 30.4.2010 12:15
Benitez vill kaupa fimm leikmenn í sumar Rafael Benitez viðurkenndi eftir að Liverpool datt út í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í gær að hann þyrfti að kaupa næstum hálft nýtt byrjunarlið í sumar. 30.4.2010 11:30
Rooney líka bestur hjá blaðamönnum Samtök knattspyrnublaðamanna í Englandi hafa útnefnt Wayne Rooney hjá Manchester United leikmann ársins. 30.4.2010 09:45
Neville búinn að skrifa undir nýjan samning Gary Neville mun spila með Manchester United á næstu leiktíð en hann er búinn að skrifa undir samning þess efnis. 30.4.2010 09:16
Eiður: Munum gera allt sem við getum til að komast í Meistaradeildina Eiður Smári Guðjohnsen er í viðtali á heimasíðu Tottenham þar sem hann segir að leikmenn séu harðákveðnir í að ná fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar og tryggja sér þar með þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. 29.4.2010 20:15
Jóhannes Karl laus frá Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson vaknar sem frjáls maður í fyrramálið því hann hefur náð samkomulagi um starfslokasamning við Burnley. Það er fótbolti.net sem greinir frá þessu í dag. 29.4.2010 20:06
Coyle reiðubúinn að selja Cahill Owen Coyle, stjóri Bolton, segir að hann muni ekki koma í veg fyrir að Gary Cahill verði seldur frá félaginu ef stórt félag sýnir honum áhuga. 29.4.2010 18:15
Gold harmar að hafa klagað Fulham David Gold, einn eiganda West Ham, segist sjá eftir því í dag að hafa kvartað yfir Fulham í mars síðastliðnum. 29.4.2010 17:30
Hodgson ekki á leið frá Fulham Mohammad Al Fayed, eigandi Fulham, segir að Roy Hodgson verði áfram knattspyrnustjóri liðsins þrátt fyrir áhuga annarra félaga. 29.4.2010 16:45
Umboðsmaður: Arshavin ekki á leið frá Arsenal Andrei Arshavin er ekki á leið frá Arsenal og líklegast er að hann verði áfram hjá félaginu þar til að knattspyrnuferli hans lýkur. Þetta segir umboðsmaður Arshavin, Dennis Lachter. 29.4.2010 16:15
Babel spenntur fyrir leiknum í kvöld Ryan Babel segist vera tilbúinn til að spila sem framherji með Liverpool gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.4.2010 14:15
Monaco og Tottenham í viðræðum um Eið Smára Franskir fjölmiðlar halda því fram í dag að Monaco og Tottenham eigi nú í viðræðum um að síðarnefnda félagið kaupi Eið Smára Guðjohnsen frá franska félaginu. 29.4.2010 13:08
Emil snýr ekki aftur til Barnsley Emil Hallfreðsson er búinn að ganga frá sínum málum hjá enska B-deildarliðinu Barnsley og mun ekki snúa aftur til liðsins á næsta tímabili. 29.4.2010 13:00
Kemur ekki til greina að selja Subotic Manchester United hefur nú verið orðað við serbneska varnarmanninn Neven Subotic sem slegið hefur í gegn með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. 29.4.2010 11:45
Benitez óviss um framtíðina Rafa Benitez segir að forráðamenn Liverpool hafi ekki rætt við sig um framtíð hans hjá félaginu. 29.4.2010 10:45
Barton er ánægður með lífið Joey Barton, leikmaður Newcastle, segist vera ánægður með lífið og tilveruna en hann hefur gengið í gegnum ýmislegt á síðustu árum. 28.4.2010 19:00
Zamora tæpur fyrir leikinn gegn Hamburg Bobby Zamora gat ekki æft með Fulham í dag og er sagður afar tæpur fyrir leik liðsins gegn Hamburg í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á morgun. 28.4.2010 17:30
Ferguson hrósar Evra í hástert Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur hrósað Patrice Evra í hástert fyrir frammistöðu hans í vetur. 28.4.2010 16:15
Kuyt æfði með Liverpool í dag Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að tíminn verði að leiða í ljós hvort þeir Dirk Kuyt og David Ngog geti spilað með liðinu gegn Atletico Madrid í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum Evrópudeildarinnar á fimmtudaginn. 28.4.2010 15:45
Liverpool búið að kaupa sköllóttan táning frá Charlton Charlton hefur ákveðið að selja Jonjo Shelvey til Liverpool um leið og tímabilinu líkur en þessi stórefnilegi enski 21 árs landsliðsmaður hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með félaginu síðan að hann lék sinn fyrsta leik aðeins 16 ára og 59 daga gamall. 28.4.2010 13:45
Kasper Schmeichel verður leystur undan samningi Enska D-deildarfélagið Notts County hefur samþykkt að rifta samningi markvarðarins Kasper Schmeichel við félagið eftir að tímabilinu lýkur. 28.4.2010 13:15
Notts County meistari í ensku D-deildinni Notts County tryggði sér í gærkvöldi meistaratitilinn í ensku D-deildinni með 5-0 útisigri á Darlington sem var reyndar þegar fallið í ensku utandeildina fyrir leikinn. 28.4.2010 12:45
Solano grunaður um nauðgun Nolberto Solano var handtekinn á mánudaginn grunaður um að hafa nauðgað 22 ára konu frá Newcastle. 28.4.2010 10:45
Liverpool á eftir leikmanni Charlton Charlton hefur gefið Liverpool leyfi til að fara í samningaviðræður við hinn átján ára Jonjo Shelvey sem mun þegar hafa gengist undir læknisskoðun hjá síðarnefnda félaginu. 28.4.2010 10:15
City fær Fulop að láni frá Sunderland Manchester City hefur fengið markvörðinn Marton Fulop að láni frá Sunderland fyrir síðustu þrjá leiki tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. 28.4.2010 10:00
Sullivan: Mögulegt að Zola hætti David Sullivan, einn eiganda West Ham, segir að Gianfranco Zola, knattspyrnustjóri liðsins, hafi gefið það í skyn að hann kunni að segja starfi sínu lausu eftir að tímabilinu lýkur í vor. 28.4.2010 09:30
Benitez ekki á leið til Juventus Umboðsmaður spænska stjórans, Rafael Benitez, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að búið sé að ganga frá fjögurra ára samningi við Juventus. 27.4.2010 20:00
Arshavin: Það væri toppurinn á ferlinum að komast til Barcelona Andrei Arshavin hefur viðurkennt að hann dreymi um að spila með Barcelona í framtíðinni. Þessi skemmtilegi Rússi hefur verið Arsenal frá ferbúar 2009 þegar hann kom til liðsins frá Zenit St. Petersburg sem hafnaði þá lægra tilboði frá Barcelona. 27.4.2010 17:15
Hermann vill vera áfram hjá Portsmouth Íslenski landsliðsmaðurinn Hermann Hreiðarsson hefur gefið það út að hann vonist eftir því að fá nýjan samning hjá Portsmouth en núverandi samningur Hermanns við félagið rennur út í sumar. 27.4.2010 16:30
Gerrard: Reynum að komast í Meistaradeildina í gegnum bakdyrnar Steven Gerrard lofar því að Liverpool-liðið ætli að láta topplið Chelsea hafa fyrir hlutunum í leik liðanna á Anfield á sunnudaginn. Chelsea er með eins stigs forskot á Manchester United þegar tvær umferðir eru eftir og að marga mati er Liverpool nú það eina sem stendur á milli Chelsea og enska meistaratitilsins. 27.4.2010 15:30
Alex Ferguson grunaður um annað Rooney-gabb - klár um helgina? Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagði eftir leik liðsins um síðustu helgi, að Wayne Rooney myndi ekki spilað meira með liðinu á tímabilinu en nú eru ensku miðlarnir farnir að skrifa um það að Rooney verði hugsanlega með á móti Sunderland á sunnudaginn. 27.4.2010 13:00
McCarthy vill kaupa Gylfa til Úlfanna - þriggja milljóna punda tilboð á leiðinni Enska slúðurblaðið Daily Mirror skrifar um það í dag að Mick McCarthy, stjóri Wolves, hafi mikinn áhuga á íslenska leikmanninum Gylfa Þór Sigurðssyni sem hefur slegið í gegn hjá Reading í vetur. 27.4.2010 12:00
Allir til sölu hjá West Ham nema Scott Parker Scott Parker er eini leikmaðurinn í liði West Ham sem nýi eigandinn, David Sullivan, er ekki tilbúinn að selja í sumar. Hann segir að allir aðrir leikmenn séu til sölu í allsherjar tiltekt á Upton Park eftir tímabilið. 27.4.2010 10:00