Fleiri fréttir

Ancelotti: Veit ekki af hverju við töpuðum fyrir Wigan

Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þurfti um helgina að horfa upp á liðið sitt tapa í fyrsta sinn síðan að hann tók við liðinu. Chelsea fór þá í heimsókn til Wigan og tapaði óvænt 3-1 eftir að hafa misst markvörð sinn útaf með rautt spjald.

Kári meiddist er Plymouth tapaði

Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni.

Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool

Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni.

Campbell: Loforð voru svikin

Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð.

Newcastle slátraði Ipswich

Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark.

Mannone hetja Arsenal

Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag.

Jafntefli hjá Reading

Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni.

Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár

Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930.

Ívar í byrjunarliði Reading

Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða.

Sjöunda tap Portsmouth í röð

Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0.

Hodgson vildi ekki fá Campbell

Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar.

Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum.

Van Persie hefur ýkt viðbrögð

Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum.

Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið

Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek.

Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley

Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley.

Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield

Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield.

O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth

Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni.

Geovanni framlengir samning sinn við Hull

Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni.

Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich

Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag.

Foster áfram í markinu

Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Lögreglan mun ekki kæra Bellamy

Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina.

Wenger: Arsenal betra en United og City

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins.

Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan.

Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf

Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu.

Paterson frá í þrjá mánuði

Burnley hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að ljóst var að sóknarmaðurinn Martin Paterson verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hann meiddist í vikunni.

Sjá næstu 50 fréttir