Fleiri fréttir Ancelotti: Veit ekki af hverju við töpuðum fyrir Wigan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þurfti um helgina að horfa upp á liðið sitt tapa í fyrsta sinn síðan að hann tók við liðinu. Chelsea fór þá í heimsókn til Wigan og tapaði óvænt 3-1 eftir að hafa misst markvörð sinn útaf með rautt spjald. 28.9.2009 09:00 Sunderland skoraði fimm gegn Wolves Sunderland vann 5-2 sigur á Wolves í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 17:00 Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. 27.9.2009 14:44 Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 13:45 Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. 27.9.2009 13:15 Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. 27.9.2009 12:00 Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. 27.9.2009 11:34 Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. 27.9.2009 08:00 Mannone hetja Arsenal Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag. 26.9.2009 20:11 Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02 Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58 Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. 26.9.2009 14:43 Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. 26.9.2009 14:04 Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. 26.9.2009 13:45 Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12 Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45 Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45 Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05 Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15 Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10 Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45 West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45 O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00 Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45 Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15 Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15 Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45 Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. 25.9.2009 12:15 Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. 25.9.2009 11:45 Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. 25.9.2009 11:15 Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. 25.9.2009 10:45 Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 25.9.2009 09:15 Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. 25.9.2009 09:00 Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. 24.9.2009 23:30 Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. 24.9.2009 21:30 Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. 24.9.2009 20:45 Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. 24.9.2009 20:00 Gary Cahill orðaður við Juventus Ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus er sagt mjög áhugasamt um að fá Gary Cahill, leikmann Bolton, í sínar raðir. 24.9.2009 17:45 Ireland fluttur á sjúkrahús vegna svima og ógleði Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur sent frá sér fréttatilkynningu útaf miðjumanninum Stephen Ireland sem fór til skoðunar á sjúkrahúsi í gærkvöld. 24.9.2009 16:45 Cole hafnaði möguleika á að spila með Notts County Framherjinn Andy Cole greinir frá því í dálki sínum í dagblaðinu The Independent að hann hafi fengið óformlegt tilboð um að taka takkaskóna af hillunni til þess að spila með Notts County. 24.9.2009 14:45 Heiðar líklega frá í mánuð - reif vöðva í kálfa Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson átti ótrúlegan endurkomuleik með enska b-deildarfélaginu Watford um helgina þegar hann skoraði tvö mörk og fór svo meiddur af velli. 24.9.2009 14:20 Tímabilið sennilega búið hjá Davis Allar líkur eru á því að Sean Davis spili ekkert meira með Bolton á tímabilinu þar sem hann er með slitið krossband. 24.9.2009 13:41 Hargreaves byrjaður að æfa á ný Owen Hargreaves er byrjaður að æfa með Manchester United á nýjan leik eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. 24.9.2009 12:45 Paterson frá í þrjá mánuði Burnley hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að ljóst var að sóknarmaðurinn Martin Paterson verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hann meiddist í vikunni. 24.9.2009 11:45 Ngog ætlar að vera þolinmóður Frakkinn David Ngog veit að hann þarf að vera þolinmóður til að vinna sér fast sæti í byrjunarliði Liverpool. 24.9.2009 10:45 Sjá næstu 50 fréttir
Ancelotti: Veit ekki af hverju við töpuðum fyrir Wigan Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, þurfti um helgina að horfa upp á liðið sitt tapa í fyrsta sinn síðan að hann tók við liðinu. Chelsea fór þá í heimsókn til Wigan og tapaði óvænt 3-1 eftir að hafa misst markvörð sinn útaf með rautt spjald. 28.9.2009 09:00
Sunderland skoraði fimm gegn Wolves Sunderland vann 5-2 sigur á Wolves í dag en þetta var eini leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 17:00
Kári meiddist er Plymouth tapaði Kári Árnason fór meiddur af velli er lið hans, Plymouth, tapaði fyrir Nottingham Forest á heimavelli í dag, 1-0, í ensku B-deildinni. 27.9.2009 14:44
Arabi sagður vilja fjárfesta í Liverpool Fjölmiðlar í Sádí-Arabíu greina frá því að auðugur fjárfestir þar í landi sé á góðri leið með að fjárfesta miklum peningi í félagi í ensku úrvalsdeildinni. 27.9.2009 13:45
Gerrard: Vil gjarnan fara í þjálfun Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að hann vilji gjarnan gerast knattspyrnuþjálfari þegar að leikmannaferli hans lýkur. 27.9.2009 13:15
Pennant: Benitez reyndi að gera mig að vélmenni Jermaine Pennant segir að Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hafi reynt að gera sig að vélmenni á þeim þremur árum sem hann var hjá félaginu. 27.9.2009 12:00
Campbell: Loforð voru svikin Sol Campbell segir að hann hafi hætt hjá Notts County þar sem forráðamenn félagsins stóðu ekki við gefin loforð. 27.9.2009 11:34
Newcastle slátraði Ipswich Newcastle vann í gær 4-0 sigur á Ipswich í ensku B-deildinni og kom sér þar með á topp deildarinnar. Kevin Nolan skoraði þrennu fyrir Newcastle og Ryan Taylor eitt mark. 27.9.2009 08:00
Mannone hetja Arsenal Arsenal vann í dag 1-0 sigur á Fulham á útivelli en það var markvörðurinn Vito Mannone sem var hetja Arsenal í leiknum í dag. 26.9.2009 20:11
Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. 26.9.2009 17:02
Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. 26.9.2009 15:58
Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. 26.9.2009 14:43
Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. 26.9.2009 14:04
Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. 26.9.2009 13:45
Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. 26.9.2009 13:12
Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. 26.9.2009 12:45
Gerrard: Réttarhöldin breyttu mér Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það hafi breytt sér að hafa þurft að mæta fyrir dómara eftir að hann var kærður fyrir óspektir vegna atviks sem átti sér stað í skemmtistað í desember síðastliðnum. 26.9.2009 11:45
Van Persie hefur ýkt viðbrögð Robin van Persie, leikmaður Arsenal, viðurkennir að hann hafi ýkt sín viðbrögð þegar andstæðingar hafa brotið á honum. 26.9.2009 11:05
Jerzy Dudek aftur valinn í pólska landsliðið Jerzy Dudek, varamarkvörður Real Madrid og fyrrum markvörður Evrópumeistaraliðs Liverpool, hefur verið valinn á ný í pólska landsliðið en þessi 36 ára markvörður var ekki í náðinni hjá Leo Beenhakker. Beenhakker var hinsvegar rekinn eftir 3-0 tap fyrir Slóveníu í síðasta leik og nýi þjálfarinn kallaði strax á Dudek. 25.9.2009 23:15
Ekkert gengur hjá Guðjóni - tap fyrir Accrington Stanley Það gengur ekkert hjá Guðjóni Þórðarsyni og lærisveinum hans í Crewe Alexandra en liðið tapaði 3-5 á útivelli á móti Accrington Stanley í ensku 3. deildinni í kvöld. Þetta var þriðja tap Crewe í röð en liðið er nú í 10. til 12. sæti ásamt Bradford City og Accrington Stanley. 25.9.2009 22:10
Carragher: Owen mun fá kaldar móttökur á Anfield Varnarmaðurinn Jamie Carragher hjá Liverpool er í viðtali í nýjustu útgáfu af Sky Sports Magazine og þar tjáir hann sig meðal annars um leik Liverpool og Manchester United í næsta mánuði og endurkomu Michael Owen á Anfield. 25.9.2009 21:45
West Ham gæti þurft að spila leik fyrir luktum dyrum Einum mánuði eftir óeirðirnar á leik erkifjendanna West Ham og Millwall í enska deildarbikarnum á Upton Park mun enska knattspyrnusambandið vera nálægt því að kveða dóm sinn í málinu. 25.9.2009 18:45
O'Leary sterklega orðaður við Portsmouth Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag verður knattspyrnustjórinn Paul Hart hjá Porstmouth líklega fysti stjórinn til þess að fjúka í ensku úrvalsdeildinni. 25.9.2009 18:00
Geovanni framlengir samning sinn við Hull Brasilíumaðurinn Geovanni átti stóran þátt í góðu gengi Hull framan af síðasta tímabili í ensku úrvalsdeildinni þegar félagið lagði grunninn að því að halda sér í deildinni. 25.9.2009 15:45
Keane hefur áhuga á að fá Campbell til Ipswich Knattspyrnustjórinn Roy Keane hjá Ipswich hefur viðurkennt að hann muni fylgjast náið með málum varnarmannsins Sol Campbell sem fékk sig lausan frá samningi við Notts County í fyrradag. 25.9.2009 15:15
Aquilani stefnir á að spila þann 17. október Alberto Aquilani stefnir að því að spila sinn fyrsta leik með Liverpool þann 17. október næstkomandi er liðið mætir Sunderland á útivelli. 25.9.2009 14:15
Foster áfram í markinu Ben Foster mun standa vaktina í marki Manchester United þegar liðið mætir hans gamla félagi, Stoke City, í ensku úrvalsdeildinni á morgun. 25.9.2009 13:45
Brown sagður valtur í sessi hjá Hull Enska dagblaðið Daily Mirror segir að Phil Brown, stjóri Hull, sé nú að berjast fyrir starfi sínu hjá félaginu. 25.9.2009 12:15
Ronaldo: Ég styð enn Manchester United Cristiano Ronaldo fylgist enn grannt með sínum gömlu félögum í Manchester United og horfir á alla leiki liðsins í sjónvarpi. 25.9.2009 11:45
Arshavin klár í slaginn um helgina Andrey Arshavin hefur jafnað sig af meiðslum sínum og getur spilað með Arsenal gegn Fulham um helgina. 25.9.2009 11:15
Deportivo þarf að bíða eftir Dos Santos Deportivo getur ekki fengið Giovanni dos Santos, leikmann Tottenham, að láni fyrr en að félagaskiptaglugginn opnar um næstu mánaðamót. 25.9.2009 10:45
Lögreglan mun ekki kæra Bellamy Lögreglan í Manchester hefur ákveðið að kæra ekki Craig Bellamy, leikmann Manchester City, fyrir að slá til áhorfanda eftir leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 25.9.2009 09:15
Wenger: Arsenal betra en United og City Arsene Wenger, knattspyrnustjóri United, hefur mikla trú á sínu liði sem hann segir betra en bæði Manchester United og Manchester City þó svo að Arsenal hafi tapað fyrir báðum þessum liðum í upphafi tímabilsins. 25.9.2009 09:00
Andrey Arshavin verður með Arsenal á móti Fulham Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest það að Rússinn Andrey Arshavin sé búinn að ná sér af meiðslunum sem hann varð fyrir í landsleik með Rússum á dögunum og kostaði hann tvo deildarleiki á móti Manchester City og Wigan. 24.9.2009 23:30
Euell fórnarlamb kynþáttahaturs í leik gegn Stoke Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke hefur formlega beðið Jason Euell, leikmann Blackpool, afsökunnar á hegðun stuðningsmanns Stoke. 24.9.2009 21:30
Landsliðsþjálfarinn enski lætur ekki vaða yfir sig Ensku götublöðin News of the World og Daily Mail hafa beðið enska landsliðsþjálfarann Fabio Capello formlega afsökunar á myndum sem birtust af honum á dögunum. 24.9.2009 20:45
Innbrotsþjófar hótuðu Jagielka með hníf Varnarmaðurinn Phil Jagielka hjá Everton lenti í leiðindaratviki í gærkvöld þegar hann sat heima hjá sér og var að horfa á leik Hull og Everton í enska deildarbikarnum í sjónvarpinu. 24.9.2009 20:00
Gary Cahill orðaður við Juventus Ítalska úrvalsdeildarfélagið Juventus er sagt mjög áhugasamt um að fá Gary Cahill, leikmann Bolton, í sínar raðir. 24.9.2009 17:45
Ireland fluttur á sjúkrahús vegna svima og ógleði Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur sent frá sér fréttatilkynningu útaf miðjumanninum Stephen Ireland sem fór til skoðunar á sjúkrahúsi í gærkvöld. 24.9.2009 16:45
Cole hafnaði möguleika á að spila með Notts County Framherjinn Andy Cole greinir frá því í dálki sínum í dagblaðinu The Independent að hann hafi fengið óformlegt tilboð um að taka takkaskóna af hillunni til þess að spila með Notts County. 24.9.2009 14:45
Heiðar líklega frá í mánuð - reif vöðva í kálfa Landsliðsmaðurinn Heiðar Helguson átti ótrúlegan endurkomuleik með enska b-deildarfélaginu Watford um helgina þegar hann skoraði tvö mörk og fór svo meiddur af velli. 24.9.2009 14:20
Tímabilið sennilega búið hjá Davis Allar líkur eru á því að Sean Davis spili ekkert meira með Bolton á tímabilinu þar sem hann er með slitið krossband. 24.9.2009 13:41
Hargreaves byrjaður að æfa á ný Owen Hargreaves er byrjaður að æfa með Manchester United á nýjan leik eftir að hafa verið lengi frá vegna meiðsla. 24.9.2009 12:45
Paterson frá í þrjá mánuði Burnley hefur orðið fyrir miklu áfalli eftir að ljóst var að sóknarmaðurinn Martin Paterson verður frá næstu þrjá mánuðina eftir að hann meiddist í vikunni. 24.9.2009 11:45
Ngog ætlar að vera þolinmóður Frakkinn David Ngog veit að hann þarf að vera þolinmóður til að vinna sér fast sæti í byrjunarliði Liverpool. 24.9.2009 10:45