Fleiri fréttir Graham: Höldum Heiðari vonandi áfram út tímabilið Framherjinn Danny Graham hjá enska b-deildarfélaginu Watford er gríðarlega ánægður með endurkomu Heiðars Helgusonar til félagsins en Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í endurkomuleik sínum um helgina. 23.9.2009 19:30 Robson ráðinn sem landsliðþjálfari Tælands Knattspyrnusamband Tælands hefur staðfest að Bryan Robson hafi samþykkt að gerast landsliðsþjálfari Tælands en hann tekur við starfi Peter Reid sem hætti á dögunum til þess að gerast aðstoðarþjálfari Stoke. 23.9.2009 17:15 Al-Fahim: Portsmouth liggur ekkert á að kaupa nýja leikmenn Al-Fahim, nýi eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Portsmouth, segir ekkert liggja á að kaupa nýja leikmenn til félagsins og ætlar að jafnvel að bíða þar til í sumar áður en hann fer að styrkja liðið. Portsmouth hefur tapað sex fyrstu leikjunum og verður með sama áframhaldi orðið b-deildarlið næsta sumar. 23.9.2009 15:45 Everton bendir fingrinum aftur að Diouf Talsmaður Everton segir að ásakanir framherjans El-Hadji Diouf hjá Blackburn um að stuðningsmenn Everton hafi beitt hann kynþáttahatri séu ekki til rannsóknar. 23.9.2009 14:45 Keegan enn í deilum við eiganda Newcastle Knattspyrnustjórinn Kevin Keegan er enn ekki búinn að ná sáttum við Mike Ashley, eiganda Newcastle, eftir að hann hætti sem stjóri félagsins í upphafi tímabilsins á síðasta ári. 23.9.2009 14:15 Forseti Bordeaux segir Chamakh ekki á förum í janúar Framherjinn Marouane Chamakh hjá Frakklandsmeisturum Bordeaux var afar eftirsóttur í sumar og félög á borð við Arsenal og West Ham sögð áhugasöm um að fá hann í sínar raðir. 23.9.2009 13:45 Diouf sakar stuðningsmenn Everton um kynþáttahatur Framherjinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er enn sár og svekktur með frakomu stuðningsmanna Everton í sinn garð á meðan á leik Everton og Blackburn stóð á sunnudag. 23.9.2009 13:15 Sjeikinn á nú Manchester City einn Mansour bin Zayed, arabíski furstinn sem keypti Manchester City síðastliðið sumar, hefur nú eignast félagið að fullu. 23.9.2009 12:15 Líklegt að Cole spili með Chelsea í kvöld Joe Cole er óðum að jafna sig af hnémeiðslum sínum og er líklegt að hann verði í byrjunarliði Chelsea sem mætir QPR í enska deildabikarnum í kvöld. 23.9.2009 11:45 Wilshire gagnrýndur fyrir slæma framkomu Táningurinn Jack Wilshire hjá Arsenal hefur verið gagnrýndur fyrir slæma framkomu og sinn þátt í því að Jerome Thomas, leikmaður West Brom, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðanna í gær. 23.9.2009 10:45 Sol Campbell hættur hjá Notts County Fréttastofa Sky Sports fullyrðir að Sol Campbell sé hættur hjá enska D-deildarfélaginu Notts County eftir að hann hafi spilað aðeins einn leik með félaginu. 23.9.2009 09:00 Craig Bellamy og Gary Neville sleppa báðir við refsingu Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að kæra þá Craig Bellamy, framherja Manchester City og Gary Neville, varnarmann, Manchester United, vegna framkomu þeirra í borgarslag félaganna á sunnudaginn. 22.9.2009 22:30 Liverpool rétt marði Leeds í enska deildarbikarnum Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Leeds í enska deildarbikarnum í kvöld en þá fóru fram tíu leikir í 3. umferð keppninnar. Arsenal vann 2-0 sigur á West Brom en úrvalsdeildarliðin Burnley, West Ham og Birmingham eru úr leik. 22.9.2009 20:52 Petrov á framtíð hjá City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að Búlgarinn Martin Petrov eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo að hann hafi lítið fengið að spila að undanförnu. 22.9.2009 19:30 Downing stefnir á að spila aftur í nóvember Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, stefnir að því geta spilað með liðinu í nóvember næstkomandi. 22.9.2009 18:00 FIFA mun ekki rannsaka United Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að ekki sér þörf á því að framkvæma rannsókn á Manchester United í kjölfær kæru Fiorentina á Ítalíu. 22.9.2009 17:15 O'Neill vill ekki tjá sig um Reo-Coker Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, neitar að gefa upp hvort að Nigel Reo-Coker sé í leikmannahópi liðsins sem mætir Cardiff í enska deildabikarnum á morgun. 22.9.2009 16:45 Dawson klár í slaginn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að Michael Dawson sé búinn að jafna sig á meiðslum sínum og geti spilað með liðinu á nýjan leik. 22.9.2009 16:15 Drogba leikfær um helgina Allt útlit er fyrir að Didier Drogba verði orðinn leikfær á nýjan leik þegar að Chelsea mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2009 15:30 Umboðsmaður Pogba styður málstað United Umboðsmaður franska táningsins Paul Pogba segir að peningar hafi ekki verið aðalástæðan fyrir því að hann ákvað að fara til Manchester United. 22.9.2009 13:45 Hughes vill tímavörð á leikjum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að það verði skoðað að skipa tímavörð á knattspyrnuleikjum. 22.9.2009 13:19 Mótttökurnar komu Tevez á óvart Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það hafi komið sér á óvart hversu slæmar viðtökur hann fékk hjá stuðningsmönnum Manchester United þegar liðin mættust um helgina. 22.9.2009 11:45 Neville mögulega refsað fyrir fagnaðarlæti Gary Neville gæti hafa komið sér í vandræði þegar hann fagnaði sigurmarki Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City á sunnudaginn. 22.9.2009 10:45 Woodgate enn meiddur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Jonathan Woodgate sé engan veginn reiðubúinn að spila á nýjan leik þar sem hann eigi enn við meiðsli að stríða. 22.9.2009 09:46 City mun ekki refsa Bellamy Manchester City mun ekki refsa Craig Bellamy sérstaklega fyrir að að hafa slegið til áhorfanda í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 22.9.2009 09:04 Tevez: Manchester United liðið saknar Cristiano Ronaldo Carlos Tevez, framherji Manchester City, sagði eftir 3-4 tapið á móti sínum gömlu félögum í Manchester United að United sakni greinilega Cristiano Ronaldo sem var seldur til Real Madrid í sumar. 21.9.2009 22:45 Fótboltarisar minntust Bobby Robson í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, eru meðal margra þekktra manna sem mættu á minningarhátið um Bobby Robson sem fram fór í dag. Bobby Robson dó úr krabbameini 31. júlí síðastliðinn en hann var 76 ára gamall. 21.9.2009 17:45 McCann frá í þrjá mánuði Chris McCann, leikmaður Burnley, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í leik Burnley gegn Sunderland á laugardaginn. 21.9.2009 15:45 Mackay ánægður með Heiðar Malky Mackay, knattspyrnustjóri Watford, var ánægður með frammistöðu Heiðars Helgusonar sem skoraði tvö mörk fyrir félagið í 3-3 jafntefli við Leicester. 21.9.2009 14:15 Babel vill vera áfram hjá Liverpool Ryan Babel segir það ekki rétt að hann vilji fara frá Liverpool og segist vera ánægður hjá félaginu. 21.9.2009 13:45 Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. 21.9.2009 12:45 Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. 21.9.2009 11:30 Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. 21.9.2009 09:45 Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. 21.9.2009 09:14 Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52 Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08 Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56 Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37 Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00 Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30 Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00 Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30 Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00 Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00 Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15 Sjá næstu 50 fréttir
Graham: Höldum Heiðari vonandi áfram út tímabilið Framherjinn Danny Graham hjá enska b-deildarfélaginu Watford er gríðarlega ánægður með endurkomu Heiðars Helgusonar til félagsins en Heiðar gerði sér lítið fyrir og skoraði tvennu í endurkomuleik sínum um helgina. 23.9.2009 19:30
Robson ráðinn sem landsliðþjálfari Tælands Knattspyrnusamband Tælands hefur staðfest að Bryan Robson hafi samþykkt að gerast landsliðsþjálfari Tælands en hann tekur við starfi Peter Reid sem hætti á dögunum til þess að gerast aðstoðarþjálfari Stoke. 23.9.2009 17:15
Al-Fahim: Portsmouth liggur ekkert á að kaupa nýja leikmenn Al-Fahim, nýi eigandi enska úrvalsdeildarliðsins Portsmouth, segir ekkert liggja á að kaupa nýja leikmenn til félagsins og ætlar að jafnvel að bíða þar til í sumar áður en hann fer að styrkja liðið. Portsmouth hefur tapað sex fyrstu leikjunum og verður með sama áframhaldi orðið b-deildarlið næsta sumar. 23.9.2009 15:45
Everton bendir fingrinum aftur að Diouf Talsmaður Everton segir að ásakanir framherjans El-Hadji Diouf hjá Blackburn um að stuðningsmenn Everton hafi beitt hann kynþáttahatri séu ekki til rannsóknar. 23.9.2009 14:45
Keegan enn í deilum við eiganda Newcastle Knattspyrnustjórinn Kevin Keegan er enn ekki búinn að ná sáttum við Mike Ashley, eiganda Newcastle, eftir að hann hætti sem stjóri félagsins í upphafi tímabilsins á síðasta ári. 23.9.2009 14:15
Forseti Bordeaux segir Chamakh ekki á förum í janúar Framherjinn Marouane Chamakh hjá Frakklandsmeisturum Bordeaux var afar eftirsóttur í sumar og félög á borð við Arsenal og West Ham sögð áhugasöm um að fá hann í sínar raðir. 23.9.2009 13:45
Diouf sakar stuðningsmenn Everton um kynþáttahatur Framherjinn El-Hadji Diouf hjá Blackburn er enn sár og svekktur með frakomu stuðningsmanna Everton í sinn garð á meðan á leik Everton og Blackburn stóð á sunnudag. 23.9.2009 13:15
Sjeikinn á nú Manchester City einn Mansour bin Zayed, arabíski furstinn sem keypti Manchester City síðastliðið sumar, hefur nú eignast félagið að fullu. 23.9.2009 12:15
Líklegt að Cole spili með Chelsea í kvöld Joe Cole er óðum að jafna sig af hnémeiðslum sínum og er líklegt að hann verði í byrjunarliði Chelsea sem mætir QPR í enska deildabikarnum í kvöld. 23.9.2009 11:45
Wilshire gagnrýndur fyrir slæma framkomu Táningurinn Jack Wilshire hjá Arsenal hefur verið gagnrýndur fyrir slæma framkomu og sinn þátt í því að Jerome Thomas, leikmaður West Brom, fékk að líta rauða spjaldið í leik liðanna í gær. 23.9.2009 10:45
Sol Campbell hættur hjá Notts County Fréttastofa Sky Sports fullyrðir að Sol Campbell sé hættur hjá enska D-deildarfélaginu Notts County eftir að hann hafi spilað aðeins einn leik með félaginu. 23.9.2009 09:00
Craig Bellamy og Gary Neville sleppa báðir við refsingu Enska knattspyrnusambandið ætlar ekki að kæra þá Craig Bellamy, framherja Manchester City og Gary Neville, varnarmann, Manchester United, vegna framkomu þeirra í borgarslag félaganna á sunnudaginn. 22.9.2009 22:30
Liverpool rétt marði Leeds í enska deildarbikarnum Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Leeds í enska deildarbikarnum í kvöld en þá fóru fram tíu leikir í 3. umferð keppninnar. Arsenal vann 2-0 sigur á West Brom en úrvalsdeildarliðin Burnley, West Ham og Birmingham eru úr leik. 22.9.2009 20:52
Petrov á framtíð hjá City Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir að Búlgarinn Martin Petrov eigi sér framtíð hjá félaginu þó svo að hann hafi lítið fengið að spila að undanförnu. 22.9.2009 19:30
Downing stefnir á að spila aftur í nóvember Stewart Downing, leikmaður Aston Villa, stefnir að því geta spilað með liðinu í nóvember næstkomandi. 22.9.2009 18:00
FIFA mun ekki rannsaka United Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur ákveðið að ekki sér þörf á því að framkvæma rannsókn á Manchester United í kjölfær kæru Fiorentina á Ítalíu. 22.9.2009 17:15
O'Neill vill ekki tjá sig um Reo-Coker Martin O'Neill, stjóri Aston Villa, neitar að gefa upp hvort að Nigel Reo-Coker sé í leikmannahópi liðsins sem mætir Cardiff í enska deildabikarnum á morgun. 22.9.2009 16:45
Dawson klár í slaginn Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur staðfest að Michael Dawson sé búinn að jafna sig á meiðslum sínum og geti spilað með liðinu á nýjan leik. 22.9.2009 16:15
Drogba leikfær um helgina Allt útlit er fyrir að Didier Drogba verði orðinn leikfær á nýjan leik þegar að Chelsea mætir Wigan í ensku úrvalsdeildinni um helgina. 22.9.2009 15:30
Umboðsmaður Pogba styður málstað United Umboðsmaður franska táningsins Paul Pogba segir að peningar hafi ekki verið aðalástæðan fyrir því að hann ákvað að fara til Manchester United. 22.9.2009 13:45
Hughes vill tímavörð á leikjum Mark Hughes, knattspyrnustjóri Manchester City, vill að það verði skoðað að skipa tímavörð á knattspyrnuleikjum. 22.9.2009 13:19
Mótttökurnar komu Tevez á óvart Carlos Tevez, leikmaður Manchester City, segir að það hafi komið sér á óvart hversu slæmar viðtökur hann fékk hjá stuðningsmönnum Manchester United þegar liðin mættust um helgina. 22.9.2009 11:45
Neville mögulega refsað fyrir fagnaðarlæti Gary Neville gæti hafa komið sér í vandræði þegar hann fagnaði sigurmarki Manchester United í borgarslagnum gegn Manchester City á sunnudaginn. 22.9.2009 10:45
Woodgate enn meiddur Harry Redknapp, stjóri Tottenham, segir að Jonathan Woodgate sé engan veginn reiðubúinn að spila á nýjan leik þar sem hann eigi enn við meiðsli að stríða. 22.9.2009 09:46
City mun ekki refsa Bellamy Manchester City mun ekki refsa Craig Bellamy sérstaklega fyrir að að hafa slegið til áhorfanda í leik liðsins gegn Manchester United um helgina. 22.9.2009 09:04
Tevez: Manchester United liðið saknar Cristiano Ronaldo Carlos Tevez, framherji Manchester City, sagði eftir 3-4 tapið á móti sínum gömlu félögum í Manchester United að United sakni greinilega Cristiano Ronaldo sem var seldur til Real Madrid í sumar. 21.9.2009 22:45
Fótboltarisar minntust Bobby Robson í dag Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United og Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englendinga, eru meðal margra þekktra manna sem mættu á minningarhátið um Bobby Robson sem fram fór í dag. Bobby Robson dó úr krabbameini 31. júlí síðastliðinn en hann var 76 ára gamall. 21.9.2009 17:45
McCann frá í þrjá mánuði Chris McCann, leikmaður Burnley, verður frá næstu þrjá mánuðina vegna hnémeiðsla. Hann meiddist í leik Burnley gegn Sunderland á laugardaginn. 21.9.2009 15:45
Mackay ánægður með Heiðar Malky Mackay, knattspyrnustjóri Watford, var ánægður með frammistöðu Heiðars Helgusonar sem skoraði tvö mörk fyrir félagið í 3-3 jafntefli við Leicester. 21.9.2009 14:15
Babel vill vera áfram hjá Liverpool Ryan Babel segir það ekki rétt að hann vilji fara frá Liverpool og segist vera ánægður hjá félaginu. 21.9.2009 13:45
Michael Ball orðaður við Portsmouth Svo gæti farið að Michael Ball sé á leiðinni til Portsmouth en hann er sem stendur án félags. 21.9.2009 12:45
Harewood á leið til Newcastle Umboðsmaður Marlon Harewood hefur staðfest að leikmaðurinn verður lánaður til enska B-deildarfélagsins Newcastle frá Aston Villa. 21.9.2009 11:30
Bellamy sagður slá stuðningsmann Craig Bellamy mun hafa slegið áhorfenda sem hljóp inn á völlinn í lok leiks Manchester United og Manchester City í gær. 21.9.2009 09:45
Diouf sakaður um að hafa úthúðað boltastrák Lögreglan í Liverpool ræddi í gær við El Hadji Diouf, leikmann Blackburn, um ásakanir að hann hafi úthúðað boltastrák á leiknum í gær. 21.9.2009 09:14
Chelsea óstöðvandi Það er ekkert lát á góðu gengi Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Liðið vann enn einn leikinn í dag þegar Tottenham kom í heimsókn. Lokatölur 3-0. 20.9.2009 17:52
Everton vann auðveldan sigur gegn Blackburn Ófarir Sam Allardyce og lærisveina hans í Blackburn héldu áfram á í dag þegar Everton vann auðveldan 3-0 sigur í ensku úrvalsdeildinni á Goodison Park-leikvanginum í Liverpoolborg. 20.9.2009 16:08
Wolves upp úr fallsæti eftir sigur gegn Fulham Nýliðar Wolves unnu 2-1 sigur gegn Fulham í ensku úrvalsdeildinni á Molineux-leikvanginum í dag en staðan í hálfleik var 1-0 fyrir Wolves. Kevin Doyle skoraði eina mark fyrri hálfleiks fyrir heimamenn og David Edwards kom Wolves í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks. 20.9.2009 14:56
Owen tryggði United sigur í ótrúlegum sjö marka borgarslag Það var varamaðurinn Michael Owen sem stal senunni þegar hann skoraði sigurmark Manchester United í 4-3 sigri gegn Manchester City á sjöttu mínútu uppbótartíma í borgarslagnum á Old Trafford í dag. 20.9.2009 14:37
Reo-Coker orðaður við félagaskipti frá Aston Villa Þrátt fyrir að knattspyrnustjórinn Martin O'Neill hjá Aston Villa hafi lýst því yfir að miðjumaðurinn Nigel Reo-Coker eigi framtíð hjá félaginu virðast breskir fjölmiðlar flestir reikna fastlega með því að hann verði látinn fara þegar félagaskiptagluggin opnar í janúar. 20.9.2009 14:00
Verður Brown fyrstur til þess að fá sparkið? Samkvæmt breska götublaðinu The People er knattspyrnustjórinn Phil Brown nú í mikilli hættu á að verða fyrsti knattspyrnustjórinn á þessu tímabili í ensku úrvalsdeildinni til þess að fá sparkið. 20.9.2009 13:30
Henry: Skil ekkert af hverju Adebayor fagnaði markinu „Það skiptir engu máli hvort að tilfinningarnar séu miklar í hita leiksins. Adebayor hefði ekki átt að gera það sem hann gerði og hefði í raun og veru getað aflað sér mikillar virðingar hefði hann sleppt því að fagna markinu. 20.9.2009 13:00
Ancelotti vill að Anelka og Cole fái nýja samninga Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea vonast til þess að þeir Nicolas Anelka og Joe Cole fygli í fótspor þeirra Dider Drogba, Ashley Cole og John Terry og geri langtímasamninga við Lundúnafélagið. 20.9.2009 12:30
Ferguson: City mun ekki enda fyrir ofan United á meðan ég lifi Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United er búinn að fara mikinn á blaðamannafundum fyrir risa Manchester-borgarslaginn á milli United og City sem fram fer í dag. 20.9.2009 10:00
Redknapp sér eftir því að hafa ekki fengið Vieira Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp hjá Tottenham er enn sár og svekktur með að hafa ekki náð að lokka Patrick Vieira á White Hart Lane í sumar og viðurkennir að hann þurfi meiri breidd inn á miðjuna hjá Tottenham. 20.9.2009 09:00
Slæmt tap hjá Guðjóni og félögum í Crewe Guðjón Þórðarson og lærisveinar hans í Crewe töpuðu 1-2 gegn Aldershot Town í ensku d-deildinni í dag en heimamenn í Crewe komust yfir í leiknum. 19.9.2009 21:15