Fleiri fréttir Kyrgiakos að ganga í raðir Liverpool Flest virðist nú benda til þess að gríski landsliðsvarnarmaðurinn Sotiris Kyrgiakos verði kynntur sem nýr leikmaður Liverpool en leikmaðurinn tilkynnti sjálfur á heimasíðu sinni í mánudagskvöld að hann væri með samningstilboð í höndunum frá Liverpool sem hann væri búinn að samþykkja. 19.8.2009 10:00 Benitez: Torres þarf að einbeita sér og hætta pirringnum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur hvatt stjörnuframherjann sinn Fernando Torres til þess að einbeita sér að því að spila sinn leik og hætta að pirra sig á mótherjunum. 19.8.2009 09:30 Umboðsmaður: Nemanja Vidic er ánægður hjá Manchester United Paolo Fabbri, umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United, hefur tekið fyrir að hafa sagt leikmanninn hafa áhuga á að fara til Barcelona í viðtali við spænska fjölmiðla á dögunum. 19.8.2009 09:00 Babel sagður vera frábær rappari Hollenski vængmaðurinn hjá Liverpool, Ryan Babel, mun sýna á sér nýjar hliðar á næstunni þegar nýjasta plata breska rapparans Sway kemur í plötubúðir. 18.8.2009 23:30 Ancelotti: Mótlætið bugar okkur ekki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði þrautseigju leikmanna sinna sem komu til baka gegn Sunderland í kvöld og lönduðu sigri. 18.8.2009 22:35 Guðjón: Sigurinn skipti öllu máli Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, var afar ánægður með strákana sína eftir að Crewe vann sinn annan leik á fjórum dögum í kvöld. 18.8.2009 22:30 Góður útisigur hjá Guðjóni og félögum Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe Alexandra eru heldur betur að taka við sér í ensku D-deildinni en liðið lagði Darlington, 0-1, á útivelli í kvöld. 18.8.2009 20:54 Enska 1. deildin: Dapurt hjá Íslendingaliðunum Aron Einar Gunnarsson var eini Íslendingurinn í byrjunarliði síns liðs í leikjum kvöldsins í ensku 1. deildinni. 18.8.2009 20:45 Chelsea og Úlfarnir unnu í kvöld Chelsea og Úlfarnir unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta voru einu leikir kvöldsins í deildinni. 18.8.2009 20:37 West Ham að krækja í Chamakh - Collins á leið til Stoke? Samkvæmt heimildum The Telegraph er stjórnarformaðurinn Scott Duxbury hjá West Ham nú staddur í Frakklandi þar sem hann á í viðræðum við Bordeaux út af fyrirhuguðum kaupum á framherjanum Marouane Chamakh. 18.8.2009 17:00 Hertha Berlín á höttunum eftir Voronin Forráðamenn þýska félagsins Hertha Berlín viðurkenna að framherjinn Andriy Voronin hjá Liverpool sé undir smásjánni hjá þeim en leikmaðurinn þótti standa sig afar vel á lánstíma sínum hjá felaginu á síðustu leiktíð. 18.8.2009 16:30 Negredo mætir til viðræðna við Hull Knattspyrnustjórinn Phil Brown hefur staðfest að framherjinn Alvaro Negredo mæti til viðræðna við Hull í vikunni út af fyrirhuguðum félagsskiptum hans frá Real Madrid. 18.8.2009 16:00 Skrtel líklega frá í tvær vikur vegna kjálkameiðsla Varnarmaðurinn Martin Skrtel hjá Liverpool getur ekki leikið með enska félaginu í næstu leikjum vegna meiðsla sem hann hlaut í 2-1 tapinu gegn Tottenham um síðustu helgi þegar hann lenti í samstuði við liðsfélaga sinn Jamie Carragher. 18.8.2009 15:30 Forseti Bilbao segir Amorebieta ekki vera til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur ekki farið leynt með að hann sé á höttunum eftir varnarmanni og samkvæmt enskum og spænskum fjölmiðlum í gær er Fernando Amorebieta, varnarmaður Atletico Bilbao, sagður ofarlega á óskalistanum. 18.8.2009 14:30 Werder Bremen búið að kaupa Pizarro Martraðartími Perúmannsins Claudio Pizarro hjá Chelsea er nú loks á enda en hann er genginn til liðs við þýska félagið Werder Bremen. 18.8.2009 14:00 Duff genginn í raðir Fulham „Ég er gríðarlega ánægður með að félagsskipti mín til Fulham eru gengin í gegn og get ekki beðið eftir því að komast af stað og byrja að leika með liðinu,“ segir Duff í viðtali á opinberri heimasíðu Fulham. 18.8.2009 13:00 Wenger: Fáum virðingu ef við spilum vel gegn liði eins og Celtic Fimm leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þar sem flestra augu verða án vafa á leik Arsenal og Celtic í baráttunni um Bretland á Celtic Park-leikvanginum í Glasgow. 18.8.2009 12:00 Anelka afskrifar Arsenal og Liverpool úr titilbaráttunni Framherjinn Nicolas Anelka hjá Chelsea telur Lundúnafélagið vera líklegast til þess að landa meistaratitlinum í ensku úrvalsdeildinni á nýhafinni leiktíð og að Englandsmeistarar Manchester United séu helsta ógnin þrátt fyrir að þeir hafi misst sinn besta leikmann í Cristiano Ronaldo. 18.8.2009 10:30 Davies framlengir samning sinn við Bolton Framherjinn og fyrirliðinn Kevin Davies hjá Bolton hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2012 og bundið þar með enda á sögusagnir þess efnis að hann kynni að yfirgefa Reebok-leikvanginn í sumar. 18.8.2009 10:00 Dossena ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Liverpool Bakvörðurinn ítalski Andrea Dossena er ekki á þeim buxunum að gefast upp og biðja um að vera seldur þó svo að ferill hans hjá Liverpool sé ekki búinn að vera neinn dans á rósum. 18.8.2009 09:30 Chelsea að kaupa serbneskan landsliðsmann Félagið MFK Kosice frá Slóvakíu hefur staðfest að miðjumaðurinn Nemanja Matic sé á förum til Chelsea eftir að kaupverð upp á 1,75 milljónir punda var samþykkt. 18.8.2009 09:00 Umboðsmaður Vidic segir hann hafa áhuga á Barcelona Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic gerði ekkert til þess að róa sögusagnir um framtíð varnarmannsins er hann sagði Vidic afar spenntan fyrir því að leika með Barcelona. 17.8.2009 23:00 Martinez: Það er enginn ágreiningur á milli mín og Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur vísað sögusögnum um að hann og varnar -og miðjumanninum Paul Scharner hafi lent saman eftir sigur liðsins gegn Aston Villa um helgina. 17.8.2009 17:45 Ferguson: Heimska að útiloka City í titilbaráttunni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United viðurkennir að ógáfulegt sé að útiloka nágrannana í Manchester City út úr titilbaráttunni á nýhafinni leiktíð í Englandi en kveðst þó alls ekkert smeykur. 17.8.2009 17:00 Pizzarro að nálgast Werder Bremen Framherjinn Claudio Pizzarro er hugsanlega á leiðinni aftur til Werder Bremen frá Chelsea en hann var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð. 17.8.2009 15:30 Bikey að ganga í raðir Burnley Varnarmaðurinn Andre Bikey hefur staðist læknisskoðun hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni og því fátt sem kemur í veg fyrir að gengið verði frá félagsskiptum kappans frá Reading eftir að kauptilboð upp á 2,8 milljónir punda var samþykkt. 17.8.2009 14:30 Everton orðað við varnarmenn - City enn að elta Lescott Það þarf ekki að koma stórkostlega mikið á óvart að bresku blöðin séu uppfull af orðrómum um að Everton sé á eftir varnarmönnum eftir niðurlægjandi 1-6 tap félagsins um helgina gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2009 14:00 Shawcross ítrekar að hann sé ánægður hjá Stoke Varnarmaðurinn efnilegi Ryan Shawcross hjá Stoke er skyndilega orðinn bitbein á milli stórliðanna Manchester United og Liverpool ef marka má breska fjölmiðla síðustu daga en leikmaðurinn sjálfur er rólegur yfir orðrómunum. 17.8.2009 13:30 Sunderland nálægt því að fá Mensah Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland hefur staðfest að félagið sé nálægt því að fá varnarmanninn John Mensah á lánssamningi út leiktíðina frá Lyon en leikmaðurinn hefur verið orðaður við enska félagið í allt sumar. 17.8.2009 12:00 Ferdinand líklega frá vegna meiðsla í tvær vikur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manhcester United á í stökustu vandræðum með að manna varnarlínu sína fyrir leikinn gegn Burnley á miðvikudag eftir að ljóst varð að Rio Ferdinand verði frá vegna meiðsla í tvær vikur. 17.8.2009 11:30 Liverpool orðað við Amorebieta Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er ekki búinn að gefa upp alla von um að fá nýja varnarmann til Liverpool áður en félagsskiptaglugginn lokar og eftir að 6 milljón punda kauptilboði í Michael Turner hjá Hull var hafnað er Fernando Amorebieta hjá Atletico Bilbao sagður næstur á blaði. 17.8.2009 10:00 Talsmaður Al-Fahim segir yfirtökuna á Portsmouth enn standa til Aðdáendur enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth hafa ekki verið í rónni síðustu vikur út af mikilli óvissu um framtíð félagsins en breskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að fyrirhuguð yfirtaka Sulaiman Al-Fahim væri að falla upp fyrir og félagið gæti endað í greiðslustöðvun og verið dæmt niður um deild. 17.8.2009 09:30 Zola útilokar að Upson verði seldur Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segir félagið vera að leitast eftir því að styrkja leikmannahópinn í stað þess að missa lykilmenn áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september en varnarmaðurinn Matthew Upson hefur verið sterklega orðaður við Manchester City, Arsenal og Aston Villa síðustu daga. 17.8.2009 09:00 Benitez: Hefðum átt að fá annað víti Rafael Benitez segir að Liverpool hefði átt að fá víti þegar að brotið var á Andrey Voronin í leik liðsins gegn Tottenham í dag. 16.8.2009 19:00 Tap hjá Liverpool í fyrsta leik Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.8.2009 16:58 James óttast að Portsmouth fari í greiðslustöðvun David James, markvörður Portsmouth, segir að leikmenn óttist að félagið kunni að fara í greiðslustöðvun ef ekkert verður af Sulaiman Al Fahim. 16.8.2009 16:00 Ferguson ánægður með sigurinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagðist vera ánægður með sigur sinna manna á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2009 15:22 Óvíst hversu lengi Ferdinand verður frá Óvitað er hversu lengi Rio Ferdinand verður frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingu með Manchester United á föstudaginn síðastliðinn. 16.8.2009 14:51 Rooney tryggði United sigur Wayne Rooney tryggði Manchester United 1-0 sigur á Birmingham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16.8.2009 14:23 Hughes kemur City til varnar Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir ekkert óeðlilegt við aðferðir City við að reyna að kaupa Joleon Lescott frá Everton. 16.8.2009 13:30 Shawcross orðaður við United Ryan Shawcross, leikmaður Stoke City, hefur verið orðaður við sitt gamla félag, Manchester United, í enskum fjölmiðlum í dag. 16.8.2009 13:30 Gerrard vill ólmur verða meistari Steven Gerrard sagði í samtali við News of the World að hann vildi ólmur sigra í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. 16.8.2009 12:00 Fabregas ekki til Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, sé ekki á leið til Börsunga nú í sumar. 16.8.2009 11:27 Voronin á leið til Þýskalands Andriy Voronin er sagður í enskum fjölmiðlum í dag á leið til Herthu Berlín í Þýskalandi fyrir þrjár milljónir punda. 16.8.2009 08:00 Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr er hægt að sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni hér á íþróttavef Vísis. 16.8.2009 07:00 Sjá næstu 50 fréttir
Kyrgiakos að ganga í raðir Liverpool Flest virðist nú benda til þess að gríski landsliðsvarnarmaðurinn Sotiris Kyrgiakos verði kynntur sem nýr leikmaður Liverpool en leikmaðurinn tilkynnti sjálfur á heimasíðu sinni í mánudagskvöld að hann væri með samningstilboð í höndunum frá Liverpool sem hann væri búinn að samþykkja. 19.8.2009 10:00
Benitez: Torres þarf að einbeita sér og hætta pirringnum Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur hvatt stjörnuframherjann sinn Fernando Torres til þess að einbeita sér að því að spila sinn leik og hætta að pirra sig á mótherjunum. 19.8.2009 09:30
Umboðsmaður: Nemanja Vidic er ánægður hjá Manchester United Paolo Fabbri, umboðsmaður varnarmannsins Nemanja Vidic hjá Manchester United, hefur tekið fyrir að hafa sagt leikmanninn hafa áhuga á að fara til Barcelona í viðtali við spænska fjölmiðla á dögunum. 19.8.2009 09:00
Babel sagður vera frábær rappari Hollenski vængmaðurinn hjá Liverpool, Ryan Babel, mun sýna á sér nýjar hliðar á næstunni þegar nýjasta plata breska rapparans Sway kemur í plötubúðir. 18.8.2009 23:30
Ancelotti: Mótlætið bugar okkur ekki Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, hrósaði þrautseigju leikmanna sinna sem komu til baka gegn Sunderland í kvöld og lönduðu sigri. 18.8.2009 22:35
Guðjón: Sigurinn skipti öllu máli Guðjón Þórðarson, stjóri Crewe, var afar ánægður með strákana sína eftir að Crewe vann sinn annan leik á fjórum dögum í kvöld. 18.8.2009 22:30
Góður útisigur hjá Guðjóni og félögum Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe Alexandra eru heldur betur að taka við sér í ensku D-deildinni en liðið lagði Darlington, 0-1, á útivelli í kvöld. 18.8.2009 20:54
Enska 1. deildin: Dapurt hjá Íslendingaliðunum Aron Einar Gunnarsson var eini Íslendingurinn í byrjunarliði síns liðs í leikjum kvöldsins í ensku 1. deildinni. 18.8.2009 20:45
Chelsea og Úlfarnir unnu í kvöld Chelsea og Úlfarnir unnu góða sigra í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta voru einu leikir kvöldsins í deildinni. 18.8.2009 20:37
West Ham að krækja í Chamakh - Collins á leið til Stoke? Samkvæmt heimildum The Telegraph er stjórnarformaðurinn Scott Duxbury hjá West Ham nú staddur í Frakklandi þar sem hann á í viðræðum við Bordeaux út af fyrirhuguðum kaupum á framherjanum Marouane Chamakh. 18.8.2009 17:00
Hertha Berlín á höttunum eftir Voronin Forráðamenn þýska félagsins Hertha Berlín viðurkenna að framherjinn Andriy Voronin hjá Liverpool sé undir smásjánni hjá þeim en leikmaðurinn þótti standa sig afar vel á lánstíma sínum hjá felaginu á síðustu leiktíð. 18.8.2009 16:30
Negredo mætir til viðræðna við Hull Knattspyrnustjórinn Phil Brown hefur staðfest að framherjinn Alvaro Negredo mæti til viðræðna við Hull í vikunni út af fyrirhuguðum félagsskiptum hans frá Real Madrid. 18.8.2009 16:00
Skrtel líklega frá í tvær vikur vegna kjálkameiðsla Varnarmaðurinn Martin Skrtel hjá Liverpool getur ekki leikið með enska félaginu í næstu leikjum vegna meiðsla sem hann hlaut í 2-1 tapinu gegn Tottenham um síðustu helgi þegar hann lenti í samstuði við liðsfélaga sinn Jamie Carragher. 18.8.2009 15:30
Forseti Bilbao segir Amorebieta ekki vera til sölu Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool hefur ekki farið leynt með að hann sé á höttunum eftir varnarmanni og samkvæmt enskum og spænskum fjölmiðlum í gær er Fernando Amorebieta, varnarmaður Atletico Bilbao, sagður ofarlega á óskalistanum. 18.8.2009 14:30
Werder Bremen búið að kaupa Pizarro Martraðartími Perúmannsins Claudio Pizarro hjá Chelsea er nú loks á enda en hann er genginn til liðs við þýska félagið Werder Bremen. 18.8.2009 14:00
Duff genginn í raðir Fulham „Ég er gríðarlega ánægður með að félagsskipti mín til Fulham eru gengin í gegn og get ekki beðið eftir því að komast af stað og byrja að leika með liðinu,“ segir Duff í viðtali á opinberri heimasíðu Fulham. 18.8.2009 13:00
Wenger: Fáum virðingu ef við spilum vel gegn liði eins og Celtic Fimm leikir fara fram í undankeppni Meistaradeildarinnar í kvöld þar sem flestra augu verða án vafa á leik Arsenal og Celtic í baráttunni um Bretland á Celtic Park-leikvanginum í Glasgow. 18.8.2009 12:00
Anelka afskrifar Arsenal og Liverpool úr titilbaráttunni Framherjinn Nicolas Anelka hjá Chelsea telur Lundúnafélagið vera líklegast til þess að landa meistaratitlinum í ensku úrvalsdeildinni á nýhafinni leiktíð og að Englandsmeistarar Manchester United séu helsta ógnin þrátt fyrir að þeir hafi misst sinn besta leikmann í Cristiano Ronaldo. 18.8.2009 10:30
Davies framlengir samning sinn við Bolton Framherjinn og fyrirliðinn Kevin Davies hjá Bolton hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2012 og bundið þar með enda á sögusagnir þess efnis að hann kynni að yfirgefa Reebok-leikvanginn í sumar. 18.8.2009 10:00
Dossena ætlar að berjast fyrir sæti sínu hjá Liverpool Bakvörðurinn ítalski Andrea Dossena er ekki á þeim buxunum að gefast upp og biðja um að vera seldur þó svo að ferill hans hjá Liverpool sé ekki búinn að vera neinn dans á rósum. 18.8.2009 09:30
Chelsea að kaupa serbneskan landsliðsmann Félagið MFK Kosice frá Slóvakíu hefur staðfest að miðjumaðurinn Nemanja Matic sé á förum til Chelsea eftir að kaupverð upp á 1,75 milljónir punda var samþykkt. 18.8.2009 09:00
Umboðsmaður Vidic segir hann hafa áhuga á Barcelona Umboðsmaður Serbans Nemanja Vidic gerði ekkert til þess að róa sögusagnir um framtíð varnarmannsins er hann sagði Vidic afar spenntan fyrir því að leika með Barcelona. 17.8.2009 23:00
Martinez: Það er enginn ágreiningur á milli mín og Scharner Knattspyrnustjórinn Roberto Martinez hjá Wigan hefur vísað sögusögnum um að hann og varnar -og miðjumanninum Paul Scharner hafi lent saman eftir sigur liðsins gegn Aston Villa um helgina. 17.8.2009 17:45
Ferguson: Heimska að útiloka City í titilbaráttunni Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Englandsmeisturum Manchester United viðurkennir að ógáfulegt sé að útiloka nágrannana í Manchester City út úr titilbaráttunni á nýhafinni leiktíð í Englandi en kveðst þó alls ekkert smeykur. 17.8.2009 17:00
Pizzarro að nálgast Werder Bremen Framherjinn Claudio Pizzarro er hugsanlega á leiðinni aftur til Werder Bremen frá Chelsea en hann var á láni hjá þýska félaginu á síðustu leiktíð. 17.8.2009 15:30
Bikey að ganga í raðir Burnley Varnarmaðurinn Andre Bikey hefur staðist læknisskoðun hjá nýliðum Burnley í ensku úrvalsdeildinni og því fátt sem kemur í veg fyrir að gengið verði frá félagsskiptum kappans frá Reading eftir að kauptilboð upp á 2,8 milljónir punda var samþykkt. 17.8.2009 14:30
Everton orðað við varnarmenn - City enn að elta Lescott Það þarf ekki að koma stórkostlega mikið á óvart að bresku blöðin séu uppfull af orðrómum um að Everton sé á eftir varnarmönnum eftir niðurlægjandi 1-6 tap félagsins um helgina gegn Arsenal í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 17.8.2009 14:00
Shawcross ítrekar að hann sé ánægður hjá Stoke Varnarmaðurinn efnilegi Ryan Shawcross hjá Stoke er skyndilega orðinn bitbein á milli stórliðanna Manchester United og Liverpool ef marka má breska fjölmiðla síðustu daga en leikmaðurinn sjálfur er rólegur yfir orðrómunum. 17.8.2009 13:30
Sunderland nálægt því að fá Mensah Knattspyrnustjórinn Steve Bruce hjá Sunderland hefur staðfest að félagið sé nálægt því að fá varnarmanninn John Mensah á lánssamningi út leiktíðina frá Lyon en leikmaðurinn hefur verið orðaður við enska félagið í allt sumar. 17.8.2009 12:00
Ferdinand líklega frá vegna meiðsla í tvær vikur Knattspyrnustjórinn Sir Alex Ferguson hjá Manhcester United á í stökustu vandræðum með að manna varnarlínu sína fyrir leikinn gegn Burnley á miðvikudag eftir að ljóst varð að Rio Ferdinand verði frá vegna meiðsla í tvær vikur. 17.8.2009 11:30
Liverpool orðað við Amorebieta Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool er ekki búinn að gefa upp alla von um að fá nýja varnarmann til Liverpool áður en félagsskiptaglugginn lokar og eftir að 6 milljón punda kauptilboði í Michael Turner hjá Hull var hafnað er Fernando Amorebieta hjá Atletico Bilbao sagður næstur á blaði. 17.8.2009 10:00
Talsmaður Al-Fahim segir yfirtökuna á Portsmouth enn standa til Aðdáendur enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth hafa ekki verið í rónni síðustu vikur út af mikilli óvissu um framtíð félagsins en breskir fjölmiðlar greindu frá því um helgina að fyrirhuguð yfirtaka Sulaiman Al-Fahim væri að falla upp fyrir og félagið gæti endað í greiðslustöðvun og verið dæmt niður um deild. 17.8.2009 09:30
Zola útilokar að Upson verði seldur Knattspyrnustjórinn Gianfranco Zola hjá West Ham segir félagið vera að leitast eftir því að styrkja leikmannahópinn í stað þess að missa lykilmenn áður en félagsskiptaglugginn lokar 1. september en varnarmaðurinn Matthew Upson hefur verið sterklega orðaður við Manchester City, Arsenal og Aston Villa síðustu daga. 17.8.2009 09:00
Benitez: Hefðum átt að fá annað víti Rafael Benitez segir að Liverpool hefði átt að fá víti þegar að brotið var á Andrey Voronin í leik liðsins gegn Tottenham í dag. 16.8.2009 19:00
Tap hjá Liverpool í fyrsta leik Tottenham vann 2-1 sigur á Liverpool í lokaleik fyrstu umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. 16.8.2009 16:58
James óttast að Portsmouth fari í greiðslustöðvun David James, markvörður Portsmouth, segir að leikmenn óttist að félagið kunni að fara í greiðslustöðvun ef ekkert verður af Sulaiman Al Fahim. 16.8.2009 16:00
Ferguson ánægður með sigurinn Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sagðist vera ánægður með sigur sinna manna á Birmingham í ensku úrvalsdeildinni í dag. 16.8.2009 15:22
Óvíst hversu lengi Ferdinand verður frá Óvitað er hversu lengi Rio Ferdinand verður frá vegna meiðslanna sem hann varð fyrir á æfingu með Manchester United á föstudaginn síðastliðinn. 16.8.2009 14:51
Rooney tryggði United sigur Wayne Rooney tryggði Manchester United 1-0 sigur á Birmingham í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 16.8.2009 14:23
Hughes kemur City til varnar Mark Hughes, stjóri Manchester City, segir ekkert óeðlilegt við aðferðir City við að reyna að kaupa Joleon Lescott frá Everton. 16.8.2009 13:30
Shawcross orðaður við United Ryan Shawcross, leikmaður Stoke City, hefur verið orðaður við sitt gamla félag, Manchester United, í enskum fjölmiðlum í dag. 16.8.2009 13:30
Gerrard vill ólmur verða meistari Steven Gerrard sagði í samtali við News of the World að hann vildi ólmur sigra í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool. 16.8.2009 12:00
Fabregas ekki til Barcelona Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Barcelona, segir að Cesc Fabregas, leikmaður Arsenal, sé ekki á leið til Börsunga nú í sumar. 16.8.2009 11:27
Voronin á leið til Þýskalands Andriy Voronin er sagður í enskum fjölmiðlum í dag á leið til Herthu Berlín í Þýskalandi fyrir þrjár milljónir punda. 16.8.2009 08:00
Öll mörkin úr enska boltanum á Vísi Sem fyrr er hægt að sjá samantektir úr öllum leikjunum í ensku úrvalsdeildinni hér á íþróttavef Vísis. 16.8.2009 07:00