Fleiri fréttir Stórsigur hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar hjá Crewe unnu í dag 4-0 stórsigur á Grimsby í ensku D-deildinni í dag. 15.8.2009 17:07 Heiðar skoraði í jafntefli QPR Heiðar Helguson var nálægt því að tryggja QPR sinn fyrsta sigur á leiktiðinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Plymouth í ensku B-deildinni. 15.8.2009 16:57 Enski boltinn: Milljónalið City byrjaði á sigri Emmanuel Adebayor var ekki lengi að láta til sín taka hjá milljónaliði Manchester City sem vann 2-0 sigur á Blackburn á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls fóru sex leikir fram klukkan 14.00 í dag. 15.8.2009 16:37 Drogba með tvö í fyrsta leiknum Chelsea vann 2-1 sigur á Hull í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Didier Drogba skoraði bæði mörk Chelsea, þar af sigurmarkið í uppbótartíma. 15.8.2009 13:41 Wenger segir engar líkur á að Fabregas fari Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það álíka líklegt að Cesc Fabregas fari til Barcelona á næstu dögum og að félagið fái Lionel Messi frá Börsungum. 15.8.2009 13:00 Zola í viðræðum við Eið Smára Gianfranco Zole hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Eið Smára Guðjohnsen um að fá hann til liðs við West Ham. 15.8.2009 11:49 Duff á leið til Fulham Damien Duff mun vera á leið til Lundúna til að ganga frá félagaskiptum sínum frá Newcastle í Fulham. 15.8.2009 10:55 Moyes brjálaður út í forráðamenn City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur enn og aftur látið í ljós óánægju sína með vinnubrögð forráðamanna Manchester City í eltingarleik sínum við varnarmanninn Joleon Lescott hjá Everton. 14.8.2009 23:30 Hull nálægt því að fá Negredo fyrir metfé Fátt virðist nú koma í veg fyrir að framherjinn Alvaro Negredo verði langdýrasti leikmaður Hull eftir að félagið náði samkomulagi við Real Madrid um kaupverð sem er talið nema um 12 milljónum punda. 14.8.2009 22:45 Danny Simpson lánaður til Newcastle Manchester United hefur ákveðið að lána varnarmanninn Danny Simpson til Newcastle út næsta tímabil. 14.8.2009 20:30 West Ham kaupir Kovac West Ham hefur gengið frá kaupum á tékkneska landsliðsmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskva. Kaupverð fékkst ekki uppgefið. 14.8.2009 17:00 Kanu gerir mánaðarsamning við Portsmouth Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu hefur skrifað undir stuttan samning við Portsmouth. Kanu gerði aðeins mánaðarsamning við félagið. 14.8.2009 16:30 Vidic og Evans ekki með United um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í dag að þeir Nemanja Vidic og Johnny Evans verði ekki með Man. Utd um helgina í opnunarleiknum gegn Birmingham. 14.8.2009 15:45 Emil genginn í raðir Barnsley Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson gekk í dag frá eins árs lánssamningi við enska félagið Barnsley. Reggina féllst á að lána hann út leiktíðina. 14.8.2009 15:15 Wenger hefur logið að fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir í samtali við Daily Mail að hafa á stundum sagt ósatt í fjölmiðlum þegar leikmenn hans hafa lent í vafasömum atvikum á vellinum. 14.8.2009 13:30 Vermaelen klár í slaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Belginn Thomas Vermaelen verði klár í slaginn þegar að liðið mætir Everton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. 14.8.2009 13:00 Stórstjörnur Man City fá enga miskunn David Dunn, miðvallarleikmaður Blackburn, hefur varað við því að stórstjörnum Manchester City verði engin miskunn sýnd þegar þeir mæta á Ewood Park í leik liðanna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 14.8.2009 12:15 Læknarnir í Róm gerðu mér enga greiða Alberto Aquilani er ánægður með að vera kominn í hendur lækna Liverpool þar sem þeir hjá Roma á Ítalíu gerðu honum enga greiða. 14.8.2009 11:45 Torres undirritar nýjar samning Fernando Torres hefur undirritað nýjan samning við Liverpool sem gæti gert honum kleift að vera hjá félaginu til loka tímabilsins 2014. 14.8.2009 10:56 Viduka í viðræðum við Fulham Samkvæmt heimildum Sky Sports á ástralski sóknarmaðurinn Mark Viduka í viðræðum við Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2009 10:45 Vignal til Birmingham Gregory Vignal, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham til eins árs. 14.8.2009 10:15 Dempsey framlengir samning sinn við Fulham Clint Dempsey hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham til loka leiktíðarinnar 2013. 14.8.2009 09:45 Bentley kærður fyrir ölvunarakstur Breskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að miðjumaðurinn David Bentley hjá Tottenham hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur eftir að hafa klessukeyrt Porsche 911 bifreið sína í fyrrinótt. 13.8.2009 23:15 Blackburn og West Ham á eftir Salgado Ensku úrvalsdeildarfélögin Blackburn og West Ham eru bæði sterklega orðuð við hægri bakvörðinn Michel Salgado sem var leystur undan samningi sínum við Real Madrid á dögunum. 13.8.2009 21:00 Aquilani: Ég er ekki Alonso Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani vill alls ekki láta bera sig saman við Xabi Alonso þó svo hann hafi verið keyptur til að fylla skarð Spánverjans hjá Liverpool. 13.8.2009 18:00 Hughes gefst ekki upp á Lescott Mark Hughes, stjóri Man. City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um varnarmanninn Joleon Lescott. 13.8.2009 13:00 Cattermole samdi við Sunderland Miðvallarleikmaðurinn Lee Cattermole hefur gengið í raðir Sunderland sem keypti hann fyrir sex milljónir punda frá Wigan. 13.8.2009 11:45 Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. 13.8.2009 10:45 Benitez hefur mikla trú á Aquilani Rafa Benitez segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi engar áhyggjur að hafa af því að Alberto Aquilani muni ekki reynast þeirra peninga virði sem félagið greiddi fyrir hann. 13.8.2009 10:15 Bednar má æfa á ný Roman Bednar má byrja að æfa og spila aftur með liði sínu, WBA, eftir að hafa tekið út bann í kjölfar þess að honum var gefið að sök að hafa keypt eiturlyf. 13.8.2009 09:15 Gerrard klár í fyrsta leik Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Steven Gerrard orðinn klár í slaginn þegar að Liverpool mætir Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 12.8.2009 16:30 Owen: Rooney næstum jafn spenntur og ég Michael Owen hefur greint frá því að Wayne Rooney var næstum jafn spenntur og hann fyrir því þegar Owen kom til Manchester United nú fyrr í sumar. 12.8.2009 15:45 Bendtner ætlar í lukkunúmerið 52 Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur ákveðið að skipta um treyjunúmer fyrir tímabilið. Hann vonar að nýja númerið muni skila honum fleiri mörkum. 12.8.2009 15:00 Mancienne á leið aftur til Wolves Allt útlit er fyrir að varnarmaðurinn Michael Mancienne verður aftur lánaður til Wolves frá Chelsea rétt eins og á síðasta keppnistímabili. 12.8.2009 14:15 Terry: England getur orðið heimsmeistari Gott gengi enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello hefur orðið þess valdandi að Englendingar hafa fulla trú á sínu liði fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 12.8.2009 13:31 Ferreira á batavegi Paulo Ferreira, leikmaður Chelsea, er nálægt því að ná fyrri styrk eftir langvarandi meiðsli. Hann hefur að undanförnu getað æft með liði sínu. 12.8.2009 12:43 Santa Cruz missir af upphafi tímabilsins Roque Santa Cruz mun missa af upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem hefst nú um helgina. Hann er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné. 12.8.2009 12:15 Ghilas sagður á leið til Hull Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Kamel Ghilas, framherji frá Alsír, hafi gengið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Hull. 12.8.2009 11:42 Shevchenko vill vera áfram hjá Chelsea Andriy Shevchenko segir að hann verði áfram í herbúðum Chelsea á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2009 10:45 Eiður enn orðaður við West Ham Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, er í dag enn á ný orðaður við West Ham í enskum fjölmiðlum. 12.8.2009 10:15 Bayern í biðstöðu vegna Bosingwa Forráðamenn Bayern München segast nú bíða þess að heyra frá Chelsea vegna áhuga Bayern á varnarmanninum Jose Bosingwa. 12.8.2009 09:45 Terry upp með sér vegna áhuga City John Terry segist hafa verið upp með sér vegna áhuga Manchester City en lengra hafi það ekki náð. Hann hafi ekki viljað fara til félagsins. 12.8.2009 09:14 Gylfi Þór skoraði eitt og lagði upp annað í bikarsigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar félagið vann 5-1 stórsigur á Burton Albion í fyrstu umferð deildarbikarsins á Englandi í kvöld. 11.8.2009 23:45 Hull að fá nýjan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki farið leynt með leit sína að nýjum framherja í sumar og líst yfir áhuga á Michael Owen, Bobby Zamora, Daryl Murphy og Fraizer Campbell án þess að fá neitt fyrir sinn snúð. 11.8.2009 21:45 Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stórsigur hjá Crewe Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar hjá Crewe unnu í dag 4-0 stórsigur á Grimsby í ensku D-deildinni í dag. 15.8.2009 17:07
Heiðar skoraði í jafntefli QPR Heiðar Helguson var nálægt því að tryggja QPR sinn fyrsta sigur á leiktiðinni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Plymouth í ensku B-deildinni. 15.8.2009 16:57
Enski boltinn: Milljónalið City byrjaði á sigri Emmanuel Adebayor var ekki lengi að láta til sín taka hjá milljónaliði Manchester City sem vann 2-0 sigur á Blackburn á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alls fóru sex leikir fram klukkan 14.00 í dag. 15.8.2009 16:37
Drogba með tvö í fyrsta leiknum Chelsea vann 2-1 sigur á Hull í fyrsta leik tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Didier Drogba skoraði bæði mörk Chelsea, þar af sigurmarkið í uppbótartíma. 15.8.2009 13:41
Wenger segir engar líkur á að Fabregas fari Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir það álíka líklegt að Cesc Fabregas fari til Barcelona á næstu dögum og að félagið fái Lionel Messi frá Börsungum. 15.8.2009 13:00
Zola í viðræðum við Eið Smára Gianfranco Zole hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Eið Smára Guðjohnsen um að fá hann til liðs við West Ham. 15.8.2009 11:49
Duff á leið til Fulham Damien Duff mun vera á leið til Lundúna til að ganga frá félagaskiptum sínum frá Newcastle í Fulham. 15.8.2009 10:55
Moyes brjálaður út í forráðamenn City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur enn og aftur látið í ljós óánægju sína með vinnubrögð forráðamanna Manchester City í eltingarleik sínum við varnarmanninn Joleon Lescott hjá Everton. 14.8.2009 23:30
Hull nálægt því að fá Negredo fyrir metfé Fátt virðist nú koma í veg fyrir að framherjinn Alvaro Negredo verði langdýrasti leikmaður Hull eftir að félagið náði samkomulagi við Real Madrid um kaupverð sem er talið nema um 12 milljónum punda. 14.8.2009 22:45
Danny Simpson lánaður til Newcastle Manchester United hefur ákveðið að lána varnarmanninn Danny Simpson til Newcastle út næsta tímabil. 14.8.2009 20:30
West Ham kaupir Kovac West Ham hefur gengið frá kaupum á tékkneska landsliðsmanninum Radoslav Kovac frá Spartak Moskva. Kaupverð fékkst ekki uppgefið. 14.8.2009 17:00
Kanu gerir mánaðarsamning við Portsmouth Nígeríumaðurinn Nwankwo Kanu hefur skrifað undir stuttan samning við Portsmouth. Kanu gerði aðeins mánaðarsamning við félagið. 14.8.2009 16:30
Vidic og Evans ekki með United um helgina Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, greindi frá því í dag að þeir Nemanja Vidic og Johnny Evans verði ekki með Man. Utd um helgina í opnunarleiknum gegn Birmingham. 14.8.2009 15:45
Emil genginn í raðir Barnsley Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson gekk í dag frá eins árs lánssamningi við enska félagið Barnsley. Reggina féllst á að lána hann út leiktíðina. 14.8.2009 15:15
Wenger hefur logið að fjölmiðlum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, viðurkennir í samtali við Daily Mail að hafa á stundum sagt ósatt í fjölmiðlum þegar leikmenn hans hafa lent í vafasömum atvikum á vellinum. 14.8.2009 13:30
Vermaelen klár í slaginn Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að Belginn Thomas Vermaelen verði klár í slaginn þegar að liðið mætir Everton í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. 14.8.2009 13:00
Stórstjörnur Man City fá enga miskunn David Dunn, miðvallarleikmaður Blackburn, hefur varað við því að stórstjörnum Manchester City verði engin miskunn sýnd þegar þeir mæta á Ewood Park í leik liðanna í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. 14.8.2009 12:15
Læknarnir í Róm gerðu mér enga greiða Alberto Aquilani er ánægður með að vera kominn í hendur lækna Liverpool þar sem þeir hjá Roma á Ítalíu gerðu honum enga greiða. 14.8.2009 11:45
Torres undirritar nýjar samning Fernando Torres hefur undirritað nýjan samning við Liverpool sem gæti gert honum kleift að vera hjá félaginu til loka tímabilsins 2014. 14.8.2009 10:56
Viduka í viðræðum við Fulham Samkvæmt heimildum Sky Sports á ástralski sóknarmaðurinn Mark Viduka í viðræðum við Fulham í ensku úrvalsdeildinni. 14.8.2009 10:45
Vignal til Birmingham Gregory Vignal, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur samið við enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham til eins árs. 14.8.2009 10:15
Dempsey framlengir samning sinn við Fulham Clint Dempsey hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Fulham til loka leiktíðarinnar 2013. 14.8.2009 09:45
Bentley kærður fyrir ölvunarakstur Breskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að miðjumaðurinn David Bentley hjá Tottenham hafi verið handtekinn fyrir ölvunarakstur eftir að hafa klessukeyrt Porsche 911 bifreið sína í fyrrinótt. 13.8.2009 23:15
Blackburn og West Ham á eftir Salgado Ensku úrvalsdeildarfélögin Blackburn og West Ham eru bæði sterklega orðuð við hægri bakvörðinn Michel Salgado sem var leystur undan samningi sínum við Real Madrid á dögunum. 13.8.2009 21:00
Aquilani: Ég er ekki Alonso Ítalski miðjumaðurinn Alberto Aquilani vill alls ekki láta bera sig saman við Xabi Alonso þó svo hann hafi verið keyptur til að fylla skarð Spánverjans hjá Liverpool. 13.8.2009 18:00
Hughes gefst ekki upp á Lescott Mark Hughes, stjóri Man. City, neitar að játa sig sigraðan í baráttunni um varnarmanninn Joleon Lescott. 13.8.2009 13:00
Cattermole samdi við Sunderland Miðvallarleikmaðurinn Lee Cattermole hefur gengið í raðir Sunderland sem keypti hann fyrir sex milljónir punda frá Wigan. 13.8.2009 11:45
Hleb sér eftir því að hafa farið frá Arsenal Alexander Hleb sér mikið eftir því að hafa farið frá Arsenal til Barcelona síðastliðið sumar en hann fékk lítið að spila með Börsungum í vetur. 13.8.2009 10:45
Benitez hefur mikla trú á Aquilani Rafa Benitez segir að stuðningsmenn Liverpool þurfi engar áhyggjur að hafa af því að Alberto Aquilani muni ekki reynast þeirra peninga virði sem félagið greiddi fyrir hann. 13.8.2009 10:15
Bednar má æfa á ný Roman Bednar má byrja að æfa og spila aftur með liði sínu, WBA, eftir að hafa tekið út bann í kjölfar þess að honum var gefið að sök að hafa keypt eiturlyf. 13.8.2009 09:15
Gerrard klár í fyrsta leik Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Steven Gerrard orðinn klár í slaginn þegar að Liverpool mætir Tottenham í fyrstu umferð ensku úrvalsdeildarinnar á sunnudaginn. 12.8.2009 16:30
Owen: Rooney næstum jafn spenntur og ég Michael Owen hefur greint frá því að Wayne Rooney var næstum jafn spenntur og hann fyrir því þegar Owen kom til Manchester United nú fyrr í sumar. 12.8.2009 15:45
Bendtner ætlar í lukkunúmerið 52 Daninn Nicklas Bendtner hjá Arsenal hefur ákveðið að skipta um treyjunúmer fyrir tímabilið. Hann vonar að nýja númerið muni skila honum fleiri mörkum. 12.8.2009 15:00
Mancienne á leið aftur til Wolves Allt útlit er fyrir að varnarmaðurinn Michael Mancienne verður aftur lánaður til Wolves frá Chelsea rétt eins og á síðasta keppnistímabili. 12.8.2009 14:15
Terry: England getur orðið heimsmeistari Gott gengi enska landsliðsins undir stjórn Fabio Capello hefur orðið þess valdandi að Englendingar hafa fulla trú á sínu liði fyrir HM sem fram fer næsta sumar. 12.8.2009 13:31
Ferreira á batavegi Paulo Ferreira, leikmaður Chelsea, er nálægt því að ná fyrri styrk eftir langvarandi meiðsli. Hann hefur að undanförnu getað æft með liði sínu. 12.8.2009 12:43
Santa Cruz missir af upphafi tímabilsins Roque Santa Cruz mun missa af upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni sem hefst nú um helgina. Hann er enn að jafna sig eftir aðgerð á hné. 12.8.2009 12:15
Ghilas sagður á leið til Hull Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Kamel Ghilas, framherji frá Alsír, hafi gengið í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Hull. 12.8.2009 11:42
Shevchenko vill vera áfram hjá Chelsea Andriy Shevchenko segir að hann verði áfram í herbúðum Chelsea á komandi tímabili í ensku úrvalsdeildinni. 12.8.2009 10:45
Eiður enn orðaður við West Ham Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður Barcelona, er í dag enn á ný orðaður við West Ham í enskum fjölmiðlum. 12.8.2009 10:15
Bayern í biðstöðu vegna Bosingwa Forráðamenn Bayern München segast nú bíða þess að heyra frá Chelsea vegna áhuga Bayern á varnarmanninum Jose Bosingwa. 12.8.2009 09:45
Terry upp með sér vegna áhuga City John Terry segist hafa verið upp með sér vegna áhuga Manchester City en lengra hafi það ekki náð. Hann hafi ekki viljað fara til félagsins. 12.8.2009 09:14
Gylfi Þór skoraði eitt og lagði upp annað í bikarsigri Reading Gylfi Þór Sigurðsson var í fyrsta skipti í byrjunarliði Reading þegar félagið vann 5-1 stórsigur á Burton Albion í fyrstu umferð deildarbikarsins á Englandi í kvöld. 11.8.2009 23:45
Hull að fá nýjan framherja Enska úrvalsdeildarfélagið Hull hefur ekki farið leynt með leit sína að nýjum framherja í sumar og líst yfir áhuga á Michael Owen, Bobby Zamora, Daryl Murphy og Fraizer Campbell án þess að fá neitt fyrir sinn snúð. 11.8.2009 21:45
Woodgate missir af upphafi tímabilsins með Tottenham Varnarmaðurinn meiðslumhrjáði Jonathan Woodgate hjá Tottenham hefur farið í uppskurð á nára í von um að binda endi á meiðsli sem hafa verið að plaga hann í allt sumar. 11.8.2009 19:30
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti