Fleiri fréttir

Pétur heldur áfram að spila með FH

Varnarmaðurinn reynslumikli Pétur Viðarsson verður áfram í leikmannahópi FH í Pepsi-Max deild karla í fótbolta á komandi leiktíð.

Enn einn Íslendingurinn til Norrköping

Finnur Tómas Pálmason er á leið til Norrköping í Svíþjóð. KR og Norrköping hafa náð saman en leikmaðurinn á enn eftir að semja við sænska félagið.

Bayern festir kaup á Karólínu

Karólína Lea Vilhjalmsdóttir, landsliðskona í fótbolta, hefur náð samkomulagi um samning til þriggja og hálfs árs við þýska stórveldið Bayern München.

FH staðfestir komu Olivers

Oliver Heiðarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við FH og mun leika með liðinu í Pepsi Max deild karla.

Birkir Valur aftur til HK

Birkir Valur Jónsson er kominn aftur til HK eftir hálft ár á láni hjá Spar­tak Trna­va í Slóvakíu.

Sigríður Lára til liðs við Val

Knattspyrnukonan Sigríður Lára Garðarsdóttir hefur fært sig um set og er gengin til liðs við Val eftir að hafa leikið með FH á síðustu leiktíð.

Ste­ve há­tíðar­dag­skrá á gaml­árs­dag

Andri Geir Gunnarsson og Vilhjálmur Freyr Hallsson, betur þekktir sem Steve dagskrá tvíeykið, loka knattspyrnuárinu á sinn einstaka hátt með skemmtilegu áramótauppgjöri á gamlársdag.

„Þetta er maðurinn sem drottnaði yfir deildinni“

Davíð Þór Viðarsson og Haukur Páll Sigurðsson voru til umfjöllunar í fjórða þætti Liðs áratugarins á Stöð 2 Sport í gær. Báðir eiga þeir það sameiginlegt að hafa lyft Íslandsbikarnum oft sem fyrirliðar meistaraliða.

„Íslenska landsliðið er ekki þjálfarabúðir“

Henry Birgir Gunnarsson er ekki viss um að Arnar Þór Viðarsson búi yfir nógu mikilli reynslu til að vera þjálfari íslenska karlalandsliðsins og segir að hann sé að taka of stórt stökk á þjálfaraferlinum.

Valur heldur á­fram að sækja leik­menn

Sólveig Jóhannesdóttir Larsen samdi í dag við Val til tveggja ára. Hin tvítuga Sólveig lék með Fylki síðasta sumar en hún hefur einnig leikið með Breiðablik, Augnablik og HK/Víking hér á landi.

Tryggvi Hrafn í Val

Stuðningsmenn Íslandsmeistara Vals fengu snemmbúna jólagjöf í dag þegar Tryggvi Hrafn Haraldsson skrifaði undir samning við félagið.

Þetta var til­tölu­lega ein­föld á­kvörðun fyrir mig

Logi Ólafsson segir það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að taka við FH á nýjan leik er það stóð til boða. Hann telur liðið þó þurfa að bæta við sig leikmönnum til að geta barist á toppi Íslandsmótsins næsta sumar.

FH fékk bætur fyrir Eið

Guðni Bergsson, formaður KSÍ, segir að sambandið hafi borgað FH bætur fyrir að losa Eið Smára Guðjohnsen úr starfi hjá Hafnarfjarðarliðinu.

Svona var fundurinn er Arnar og Eiður voru kynntir

Vísir var með beina útsendingu og beina textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem Arnar Þór Viðarsson var kynntur sem nýr þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

Logi ráðinn þjálfari FH

Logi Ólafsson er tekinn við FH í Pepsi Max deild karla og mun stýra liðinu á næstu leiktíð. Eiður Smári Guðjohnsen er hættur hjá félaginu og tekinn til starfa hjá KSÍ.

Sjá næstu 50 fréttir