Fleiri fréttir

Bjarni Ólafur til ÍBV
Bjarni Ólafur Eiríksson mun spila með ÍBV í Inkassodeildinni næsta sumar en hann samdi við Eyjamenn í dag.

Gunnar Nielsen áfram hjá FH
Gunnar Nielsen verður áfram í herbúðum FH en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Albert og Þórir í Fram
Fram hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Inkasso-deildinni í knattspyrnu.

Hækkaði rána í íslenskri knattspyrnu
Tilkynnt var í gær að Margrét Lára Viðarsdóttir hefði lagt skóna á hilluna eftir nítján ára farsælan feril.

Sportpakkinn: „Fannst Margrét Lára mjög pirrandi fyrst“
Hallbera Gísladóttir lýsir Margréti Láru Viðarsdóttur sem kröfuharðri keppnismanneskju og miklum leiðtoga.

Níu vörður á ferli Margrétar Láru
Vísir fer yfir helstur vörðurnar á glæsilegum ferli Margrétar Láru Viðarsdóttur.

„Betri liðsfélaga, leiðtoga, vin og fyrirmynd er erfitt að finna“
Fjölmargir skrifuðu kveðju til Margrétar Láru Viðarsdóttur á samfélagsmiðlum í gær.

„Fyrir mér er þetta eins og eitthvað ótrúlega fallegt rómantískt ævintýri“
Markahæsta knattspyrnukona Íslands frá upphafi, Margrét Lára Viðarsdóttir, hefur lagt skóna á hilluna. Hún segir þetta hafa verið erfiða ákvörðin en segist kveðja stolt

Skoraði í síðasta deildarleiknum og síðasta landsleiknum
Viðeigandi endir á ferli markadrottningarinnar úr Vestmannaeyjum.

Margrét Lára leggur skóna á hilluna
Markahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins frá upphafi hefur lagt skóna á hilluna.

Emil spilaði með FH
Emil Hallfreðsson lék með FH í Bose-mótinu fyrr í dag.

Mikil uppbygging nema í Laugardal
Sveitarfélögin í landinu eru dugleg að byggja upp íþróttamannvirki. Fjallað var um komandi knatthús Hauka í bæjarráði í gær en mikil uppbygging er fram undan í Reykjavík, á Ísafirði og í fleiri sveitarfélögum.

Flóttamenn æfa fótbolta hjá Þrótti: „Viljum vera opið og mannlegt félag“
Fyrir rúmu ári bauð Þróttur R. flóttamönnum að æfa fótbolta hjá sér.

KR heldur áfram að safna liði
KR hefur samið við Katrínu Ásbjörnsdóttur um að leika með liðinu á næstu leiktíð en þetta var tilkynnt á vef félagsins í kvöld.

Bauð Djemba-Djemba að þjálfa KFR og vinnu hjá SS
Grín ungs stuðningsmanns KFR vatt aðeins upp á sig.

Gonzalo Zamorano hættur hjá ÍA og leitar að nýju liði
Spænski sóknarmaðurinn Gonzalo Zamorano Leon ætlar að leika á Íslandi næsta sumar en er hættur hjá ÍA.

Búið að raða niður í riðla í Lengjubikarnum
Lengjubikarinn hefst snemma á nýju ári.

ÍBV sækir liðsstyrk í Kópavog
Tveir leikmenn búnir að semja við ÍBV og fleiri nýir leikmenn á leiðinni.

Sportpakkinn: „Enginn flótti frá FH“
Þjálfari FH segir ekkert til í þeim sögusögnum að leikmenn vilji komast frá félaginu.

Heimir byrjaði á sigri með Val
Valur hafði betur gegn Stjörnunni í fyrsta leik liðanna í Bose-mótinu í dag.

Dagný samdi við bikarmeistarana til tveggja ára
Landsliðskonan mun leika í Pepsi Max-deild kvenna á næstu leiktíð.

Pétur Viðarsson hættur
Pétur Viðarsson, knattspyrnumaður í FH, er hættur knattspyrnuiðkun en þetta staðfesti hann í samtali við Guðmund Hilmarsson á Morgunblaðinu í dag.

Ritstjórinn við stýrið hjá Aftureldingu: „Mosfellsbær á allavega að vera með lið í Inkasso-deildinni“
Annar ristjóra Fótbolta.net er nýr þjálfari karlaliðs Aftureldingar.

Baldur Sigurðsson í FH | Sjáðu viðtal við hann á fyrstu æfingunni
Ólafur Kristjánsson styrkir Fimleikafélagið fyrir næstu leiktíð.

Albert Brynjar úr Fjölni í Kórdrengina
Framherjinn öflugi spilar í 2. deildinni næsta sumar.

Breiðablik keypti unglingalandsliðsmann frá Aftureldingu
Róbert Orri Þorkelsson er genginn í raðir Breiðablik frá Aftureldingu þar sem hann hefur leikið allan sinn feril.

Ritstjóri Fótbolta.net tekinn við Inkasso liði
Inkasso-deildarlið Aftureldingar réði til sín íþróttafréttamanninn Magnús Már Einarsson sem þjálfara fyrir komandi leiktíð.

Sportpakkinn: Rúnar Páll vildi fá Óla Jóh til Stjörnunnar
Rúnar Páll Sigmundsson átti frumkvæðið að því að fá Ólaf Jóhannesson til Stjörnunnar.

Sportpakkinn: „Of spennandi tækifæri til að sleppa því“
Ólafur Jóhannesson kveðst spenntur að hefja störf hjá Stjörnunni.

Ólafur og Rúnar Páll stýra Stjörnunni saman
Ólafur Jóhannesson hefur verið ráðinn þjálfari Stjörnunnar. Þeir Rúnar Páll Sigmundsson stýra liðinu í sameiningu.

Óli Jóh ráðinn til Stjörnunnar
Stjarnan hefur boðað til blaðamannafundar klukkan 15.00 í dag þar sem tilkynnt verður um breytingar á þjálfarateymi Stjörnunnar.

Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina
Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Heimir Guðjónsson í viðtali hjá Gaupa í kvöld
Heimir Guðjónsson, nýr þjálfari Vals í Pepsi Max deild karla í fótbolta, verður í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Willard í Árbæinn
Einn besti leikmaður Inkasso-deildar karla á síðasta tímabili er genginn í raðir Fylkis.

Óskar Hrafn: Oliver og aðrir Blikar alltaf velkomnir heim í Kópavoginn
Nýráðinn þjálfari Breiðabliks ræðir um tímabilið sem framundan er og leikmannamál.