Fleiri fréttir Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.10.2009 20:31 Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. 5.10.2009 20:21 Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. 5.10.2009 18:40 FH-ingar á faraldsfæti FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu. 5.10.2009 16:30 Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 5.10.2009 15:30 Gary Wake hættur sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks þarf nú að leita að nýjum þjálfara fyrir næsta sumar eftir að Gary Wake tilkynnti sjórn félagsins að hann væri að flytja erlendis og gæti því ekki stýrt liðinu áfram. 5.10.2009 14:30 Luka Kostic samdi við Grindavík til tveggja ára Luka Kostic þjálfar Grindavík næstu tvö árin en skrifað var undir samning skömmu fyrir lokahóf knattspyrnudeildar félagsins á laugardagskvöldið. 5.10.2009 12:00 Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 4.10.2009 22:00 Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. 4.10.2009 19:54 Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. 4.10.2009 17:18 Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. 4.10.2009 17:11 Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. 4.10.2009 13:15 Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. 4.10.2009 13:00 Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. 4.10.2009 12:45 Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. 4.10.2009 12:30 Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. 4.10.2009 08:00 Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 3.10.2009 03:00 Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. 3.10.2009 22:00 Ólafur: Hefur verið geðveikt ferðalag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum kampakátur þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann eftir úrslitaleikinn í dag. Hann segir þennan bikar gríðarlega mikilvægan fyrir félagið. 3.10.2009 17:59 Ingvar Kale: Þessi leikur var stál í stál „Mig hafði ekki dreymt um að vinna titil á fyrsta árinu mínu hérna," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn í bikarúrslitaleiknum í dag. Ingvar varði vítaspyrnu frá Hjálmari Þórarinssyni í vítaspyrnukeppninni. 3.10.2009 17:53 Arnar Grétars: Menn mega vera hauslausir í kvöld Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks, var svo sannarlega í besta skapi eftir sigur liðsins á Fram í bikarúrslitaleiknum í dag. 3.10.2009 17:41 Alfreð Finnboga: Dreymt um þetta lengi „Þetta er alls ekki slæm tilfinning!" sagði sóknarmaðurinn ungi Alfreð Finnbogason eftir sigur Breiðabliks í bikarúrslitunum í dag. Alfreð skoraði bæði mörk Blika í venjulegum leiktíma. 3.10.2009 17:32 Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. 3.10.2009 17:30 Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. 3.10.2009 17:14 Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. 3.10.2009 13:30 Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. 3.10.2009 13:15 Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. 3.10.2009 13:00 Kristinn Steindórsson og Jóhann Laxdal í fyrsta sinn í 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir heimaleiki á móti Norður Írlandi og San Marínó í undankeppni EM. Íslenska liðið mætir Norður Írum á Akranesvelli, föstudaginn 9. október og leikur við San Marínó fer síðan fram á Grindavíkurvelli þriðjudaginn 13. október. 2.10.2009 10:30 Þorvaldur áfram hjá Stjörnunni Þorvaldur Árnason hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu tvö árin. 1.10.2009 17:30 Landsleikir færðir á þriðjudaga í stað miðvikudaga Framkvæmdastjórn FIFA tók ákvörðun um það á fundi sínum í vikunni að landsleikjadagar yrðu framvegis á þriðjudögum í stað miðvikudaga áður. Heimasíða Knattspyrnusambandsins greinir frá þessu. 1.10.2009 17:00 Óskar Örn áfram hjá KR Óskar Örn Hauksson skrifaði í hádeginu í dag undir nýjan þriggja ára samning við KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, í samtali við Vísi. 1.10.2009 14:28 Prince Rajcomar samdi við ungverskt lið Prince Rajcomar hefur gert fjögurra ára samning við ungverska félagið Zalaegerszegi TE en þetta kemur fram á síðunni krreykjavik.is í dag. Það gekk lítið upp hjá þessum hollenska framherja sitt eina ár í herbúðum KR en þar á undan lék hann í tvö ár með Breiðabliki. 1.10.2009 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Helgi hættur hjá Val Helgi Sigurðsson hefur samið um starfslok við knattspyrnudeild Vals. Þetta kom fram í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.10.2009 20:31
Atli og Katrín valin best Atli Guðnason, FH og Katrín Jónsdóttir, fyrirliði Vals, voru í kvöld kjörin bestu leikmenn Pepsi-deildar karla og kvenna. 5.10.2009 20:21
Markahæstu leikmennirnir fengu ekki skó Eins og tíðkast hefur undanfarin ár fengu markahæstu leikmenn efstu deildar karla og kvenna ekki gull-, silfur- eða bronsskó frá Adidas-umboðinu. 5.10.2009 18:40
FH-ingar á faraldsfæti FH-ingarnir Matthías Vilhjálmsson og Davíð Þór Viðarsson hafa vakið athygli félaga á Norðurlöndunum sem hafa óskað eftir því að fá þá til reynslu. 5.10.2009 16:30
Zidane, Totti og Alfreð Finnboga - Myndband Alfreð Finnbogason er svalasti framherji Íslands, segir þjálfari hans hjá Breiðablik. Alfreð tók heimsþekkta fótboltakappa sér til fyrirmyndar í bikarúrslitaleiknum á laugardaginn. 5.10.2009 15:30
Gary Wake hættur sem þjálfari kvennaliðs Breiðabliks Kvennalið Breiðabliks þarf nú að leita að nýjum þjálfara fyrir næsta sumar eftir að Gary Wake tilkynnti sjórn félagsins að hann væri að flytja erlendis og gæti því ekki stýrt liðinu áfram. 5.10.2009 14:30
Luka Kostic samdi við Grindavík til tveggja ára Luka Kostic þjálfar Grindavík næstu tvö árin en skrifað var undir samning skömmu fyrir lokahóf knattspyrnudeildar félagsins á laugardagskvöldið. 5.10.2009 12:00
Valskonur bikarmeistarar - myndaveisla Valur varð í dag bikarmeistari kvenna eftir 5-1 sigur á Breiðbliki í framlengdum úrsltialeik. Valgarður Gíslason, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 4.10.2009 22:00
Sævar Þór valinn bestur og Guðmundur efnilegastur 1. deildarmeistarar Selfoss unnu þrefalt í árlegu vali sem vefsíðan fótbolti.net stóð fyrir á besta og efnilegasta leikmanni deildarinnar, besta þjálfaranum og liði ársins. Það eru fyrirliðar og þjálfarar liðanna í deildinni sem kusu. 4.10.2009 19:54
Freyr: Við pökkuðum þeim saman Breiðhyltingar voru í aðalhlutverki í úrslitaleik VISA-bikars kvenna í dag. Laufey Ólafsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, sem skoruðu fjögur af fimm mörkum Vals, hófu feril sinn í Leikni í Breiðholtinu rétt eins og þjálfarinn Freyr Alexandersson. 4.10.2009 17:18
Gary Wake: Jöfnunarmarkið sló okkur út af laginu „Það sló okkur út af laginu þegar þær skoruðu jöfnunarmarkið," sagði Gary Wake, þjálfari kvennaliðs Breiðabliks sem tapaði 5-1 í framlengdum bikarúrslitaleik gegn Val í dag. 4.10.2009 17:11
Áttundi bikarúrslitaleikur Vals og Breiðabliks í kvennaflokki Tvö sigursælustu félög í sögu bikarkeppni kvenna, Valur og Breiðablik mætast í dag í 25. bikarúrslitaleik kvenna frá upphafi og hefst leikurinn klukkan 14.00 á Laugardalsvellinum. Þetta verður í áttunda sinn sem þessi tvö lið mætast í bikarúrslitaleik kvenna þar af í fimmta sinn sem leikur liðanna fer fram á Laugardalsvellinum. 4.10.2009 13:15
Umfjöllun: Valskonur tóku bikarinn eftir magnaða framlengingu Kvennalið Vals er tvöfaldur meistari 2009 en liðið vann 5-1 sigur á Breiðabliki í framlengdum úrslitaleik VISA-bikarsins í dag. 4.10.2009 13:00
Gary Wake: Staðráðnar í að fá ekki silfur tvær helgar í röð Gary Wake, þjálfari Breiðabliks, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Breiðablik getur þar með unnið sinn fyrsta stóra titil síðan árið 2005 þegar liðið vann tvöfalt. 4.10.2009 12:45
Freyr: Finn að liðið er sært frá því í fyrra Freyr Alexandersson, þjálfari Vals, er í viðtali á vef Knattspyrnusambands Íslands vegna bikarúrslitaleik Vals og Breiðabliks sem fram fer á Laugardalsvellinum í dag. Valskonur sem hafa unnið Íslandsmeistaratitilinn undanfarin fjögur ár geta þar unnið sinn fyrsta bikarmeistaratitil síðan 2006. 4.10.2009 12:30
Þorsteinn farinn að þjálfa 3. flokk hjá KR Þorsteinn Halldórsson hefur verið ráðinn þjálfari 3. flokks karla hjá KR ásamt bróður sínum Valþóri Halldórssyni en Þorsteinn tók við liði Þróttar í Pepsi-deild karla um mitt sumar en náði ekki að bjarga liðinu frá falli. Þorsteinn verður aðalþjálfari 3. flokks og Valþór aðstoðarþjálfari en þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga. 4.10.2009 08:00
Blikar bikarmeistarar í fyrsta skipti - myndaveisla Breiðablik varð í dag bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu karlaliðs félagsins eftir að liðið vann 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin gerðu 2-2 jafntefli. Daníel Rúnarsson, ljósmyndari var á staðnum og tók margar skemmtilegar myndir. 3.10.2009 03:00
Alfreð er sá tíundi sem skorar tvennu í bikarúrslitaleik í Laugardalnum Blikinn Alfreð Finnbogason varð í dag tíundi leikmaðurinn sem nær því að skora tvö mörk í bikarúrslitaleik síðan farið var að leika úrslitaleikinn á Laugardalsvellinum. Alfreð skoraði bæði mörk Blika sem gerðu 2-2 jafntefli við Fram en tryggði sér sigur í vítakeppni. 3.10.2009 22:00
Ólafur: Hefur verið geðveikt ferðalag Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var að vonum kampakátur þegar blaðamaður Vísis ræddi við hann eftir úrslitaleikinn í dag. Hann segir þennan bikar gríðarlega mikilvægan fyrir félagið. 3.10.2009 17:59
Ingvar Kale: Þessi leikur var stál í stál „Mig hafði ekki dreymt um að vinna titil á fyrsta árinu mínu hérna," sagði Ingvar Kale, markvörður Breiðabliks, eftir sigurinn í bikarúrslitaleiknum í dag. Ingvar varði vítaspyrnu frá Hjálmari Þórarinssyni í vítaspyrnukeppninni. 3.10.2009 17:53
Arnar Grétars: Menn mega vera hauslausir í kvöld Arnar Grétarsson, spilandi aðstoðarþjálfari Breiðabliks, var svo sannarlega í besta skapi eftir sigur liðsins á Fram í bikarúrslitaleiknum í dag. 3.10.2009 17:41
Alfreð Finnboga: Dreymt um þetta lengi „Þetta er alls ekki slæm tilfinning!" sagði sóknarmaðurinn ungi Alfreð Finnbogason eftir sigur Breiðabliks í bikarúrslitunum í dag. Alfreð skoraði bæði mörk Blika í venjulegum leiktíma. 3.10.2009 17:32
Fjórði bikarmeistaratitilinn sem vinnst í vítakeppni Breiðablik varð í dag fjórða liðið í sögu bikarkeppninnar sem vinnur bikarinn í vítakeppni í bikarúrslitaleiknum. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Fram, varð hinsvegar að sætta við að tapa öðru sinni í vítakeppni í bikarúrslitaleik. 3.10.2009 17:30
Auðun: Ef ég held áfram tökum við þetta á næsta ári Auðun Helgason gæti hafa spilað sinn síðasta leik í dag þegar Fram tapaði fyrir Breiðabliki í úrslitaleik VISA-bikarsins. 3.10.2009 17:14
Ólafur í viðtali á ksi.is: Óhemju gaman að taka þátt í þessu Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Fram á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Blikar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins og fyrsta stóra titil Kópavogs í karlaknattspyrnunni. 3.10.2009 13:30
Auðun í viðtali á ksi.is: Settum pressu á okkur sjálfa Auðun Helgason, fyrirliði Fram, er í viðtali á ksi.is í dag vegna bikarúrslitaleiknum á móti Breiðabliki á Laugardalsvellinum í dag. Leikurinn hefst klukkan 14.00 en þar reyna Framarar að vinna fyrsta bikarmeistaratitil félagsins í tuttugu ár og fyrsta stóra titil sinn síðan 1990. 3.10.2009 13:15
Breiðablik bikarmeistari karla í fyrsta sinn Breiðablik varð bikarmeistari karla í dag eftir 5-4 sigur á Fram í vítakeppni eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í úrslitaleiknum. Staðan var 1-1 eftir 90 mínútur en bæði lið skoruðu vítamark í framlengingunni.Úrslitin réðust þegar Framarinn Paul McShane skaut í slánna úr sjöttu vítaspyrnu Fram í leiknum en áður höfðu markverðir liðanna varið eina spyrnu hvor. 3.10.2009 13:00
Kristinn Steindórsson og Jóhann Laxdal í fyrsta sinn í 21 árs liðinu Eyjólfur Sverrisson, þjálfari 21 árs landsliðs karla, hefur valið 20 manna hóp fyrir heimaleiki á móti Norður Írlandi og San Marínó í undankeppni EM. Íslenska liðið mætir Norður Írum á Akranesvelli, föstudaginn 9. október og leikur við San Marínó fer síðan fram á Grindavíkurvelli þriðjudaginn 13. október. 2.10.2009 10:30
Þorvaldur áfram hjá Stjörnunni Þorvaldur Árnason hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun leika með liðinu næstu tvö árin. 1.10.2009 17:30
Landsleikir færðir á þriðjudaga í stað miðvikudaga Framkvæmdastjórn FIFA tók ákvörðun um það á fundi sínum í vikunni að landsleikjadagar yrðu framvegis á þriðjudögum í stað miðvikudaga áður. Heimasíða Knattspyrnusambandsins greinir frá þessu. 1.10.2009 17:00
Óskar Örn áfram hjá KR Óskar Örn Hauksson skrifaði í hádeginu í dag undir nýjan þriggja ára samning við KR. Þetta staðfesti Rúnar Kristinsson, yfirmaður íþróttamála hjá félaginu, í samtali við Vísi. 1.10.2009 14:28
Prince Rajcomar samdi við ungverskt lið Prince Rajcomar hefur gert fjögurra ára samning við ungverska félagið Zalaegerszegi TE en þetta kemur fram á síðunni krreykjavik.is í dag. Það gekk lítið upp hjá þessum hollenska framherja sitt eina ár í herbúðum KR en þar á undan lék hann í tvö ár með Breiðabliki. 1.10.2009 10:00
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti