Íslenski boltinn

Bjarni á meiðslalistanum

Elvar Geir Magnússon skrifar
Mynd/E. Stefán

Bjarni Guðjónsson snéri sig á ökkla í bikarleiknum gegn HK á miðvikudag. Ekki er vitað hve lengi hann verður frá en hann verður að öllum líkindum ekki með í næsta leik ÍA sem er gegn Þrótti á mánudag.

Frá þessu er greint á vefsíðu Skessuhorns. Helgi Pétur Magnússon hefur ekki verið með í síðustu leikjum vegna meiðsla og ekki ljóst hvort að hann verður með í næsta leik.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×