Ólafur dæmir á nýjan leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 11. júní 2008 10:57 Ólafur Ragnarsson knattspyrnudómari. Ólafur Ragnarsson mun dæma leik Breiðabliks og FH í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla. Ólafur hefur dæmt einn leik í sumar, viðureign Keflavíkur og ÍA í fjórðu umferð og var hann harkalega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína af Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara ÍA. Guðjón gaf til kynna í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn að Ólafur væri ekki í nægilega góðu líkamlegu formi til að takast á við verkefnið. Hann sakaði hann um að beita Stefán Þórðarson, leikmann ÍA, ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Ólafs í sumar þar sem hann var meiddur í upphafi móts. Hann hefur hins vegar ekkert dæmt í deildinni síðan þá, þar til nú. Leikur Breiðabliks og FH fer fram mánudaginn næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16 „Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5. júní 2008 19:10 „Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 20:53 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Ólafur Ragnarsson mun dæma leik Breiðabliks og FH í sjöundu umferð Landsbankadeildar karla. Ólafur hefur dæmt einn leik í sumar, viðureign Keflavíkur og ÍA í fjórðu umferð og var hann harkalega gagnrýndur fyrir frammistöðu sína af Guðjóni Þórðarsyni, þjálfara ÍA. Guðjón gaf til kynna í viðtali við Stöð 2 Sport eftir leikinn að Ólafur væri ekki í nægilega góðu líkamlegu formi til að takast á við verkefnið. Hann sakaði hann um að beita Stefán Þórðarson, leikmann ÍA, ofbeldi með því að gefa honum rauða spjaldið í leiknum. Þetta var fyrsti leikur Ólafs í sumar þar sem hann var meiddur í upphafi móts. Hann hefur hins vegar ekkert dæmt í deildinni síðan þá, þar til nú. Leikur Breiðabliks og FH fer fram mánudaginn næstkomandi og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sporti.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16 „Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5. júní 2008 19:10 „Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 20:53 Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25 Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10 Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28 Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti Dagskráin í dag: Deildarkeppni Meistaradeildarinnar lýkur Sport Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Fleiri fréttir Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Heiðdís leggur skóna á hilluna Víkingur og Þróttur mætast í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins Elísa fer frá Val til Breiðabliks Oliver hættur í fótbolta vegna meiðsla Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Sigurður Bjartur á leið til Spánar? Stjarnan selur Adolf Daða til FH Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Hringdu dag og nótt til að klófesta Guðmund: „Konan var að verða geðveik á þeim“ Bryndís Arna er komin heim og samdi við Breiðablik Gummi Tóta orðinn leikmaður ÍA Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu KR fær tvo unga Ganverja Breytingar hjá Breiðabliki „Á eftir bolta kemur barn“ Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Blikar farnir að fylla í skörðin Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Rafael Máni eltir rætur sínar upp á Skaga Tveir ungir varnarmenn til FH Kristín Dís áfram í herbúðum Blika Miðbær Reykjavíkur er Íslandsmeistari Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Guðjón í eins leiks bann Guðjón Þórðarson hefur verið dæmdur í eins leiks bann af aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 17:16
„Guðjón skaðaði ímynd íslenskrar knattspyrnu“ Vísir hefur undir höndum dómsuppkvaðningu Aga- og úrskurðarnefndar KSÍ í máli Guðjóns Þórðarsonar, þjálfara ÍA. 5. júní 2008 19:10
„Ég er einn öflugasti málsvari íslenskrar knattspyrnu“ „Ég er hissa en samt ekki hissa,“ sagði Guðjón Þórðarson í samtali við Vísi eftir að ljóst varð að hann var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. 5. júní 2008 20:53
Guðjón stendur við ummæli sín Guðjón Þórðarson sagði í samtali við Vísi að hann standi heilshugar við þau ummæli sem hann lét falla eftir leik Keflavíkur og ÍA í gær. 26. maí 2008 12:25
Ólafur: Guðjón er að bulla Ólafur Ragnarsson dómari segir ekkert hæft í ásökunum Guðjóns Þórðarsonar í sinn garð né heldur annarra dómara. 26. maí 2008 11:10
Guðjón: Þeirra er skömmin (myndband) Guðjón Þórðarson, þjálfari ÍA, var ómyrkur í máli gagnvart Ólafi Ragnarssyni dómara og forystumönnum KSÍ í viðtali við Stöð 2 Sport í gær. 26. maí 2008 09:28