Fleiri fréttir

Tap hjá Lyngby eftir mark undir lokin

Lyngby beið lægri hlut gegn Randers í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta var annar leikur Lyngby eftir að deildin hófst að nýju eftir vetrarfrí.

Risasigur hjá KR gegn Vestra

KR vann 6-1 sigur á Vestra þegar liðin mættust í Lengjubikarnum í dag. Þrjú marka KR komu á síðustu tíu mínútum leiksins.

Inter tapaði og forysta Napoli áfram átján stig

Inter tapaði fyrir Bologna á útivelli í Serie A deildinni á Ítalíu í dag. Forysta Napoli á toppnum er átján stig og barátta liðanna í efri hlutanum snýst um sæti í Evrópu á næsta tímabili.

Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan

Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi.

Áttundi sigur Napoli í röð

Ekkert fær stöðvað lærisveina Luciano Spalletti í Napoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Albert á skotskónum í sigri

Albert Guðmundsson var á skotskónum þegar lið hans, Genoa, vann 3-0 sigur á SPAL í ítölsku B-deildinni í fótbolta í dag. 

Dortmund komið í efsta sætið í Þýskalandi

Dortmund er komið í efsta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 1-0 sigur á Hoffenheim í dag. Bayern Munchen og Union Berlin mætast í toppslag deildarinnar á morgun.

Vilja ekki að KSÍ bíði eftir að UEFA taki löngu tíma­bær skref

Ársþing KSÍ fer fram á Ísafirði á morgun og eru áhugaverðar tillögur sem verða ræddar á þinginu. Tillaga sem snýr að karla- og kvennaliðum er meðal þeirra sem vakið hafa athygli en bæði stjórn KSÍ sem og Hagsmunasamtaka knattspyrnukvenna leggjast gegn tillögunni.

Aron Elís kom inná þegar OB tapaði

Aron Elís Þrándarson kom inn sem varamaður í liði OB sem tapaði fyrir Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“

„Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð.

Sjá næstu 50 fréttir