Fleiri fréttir Stuðningsmaður PSV réðst á markvörð Sevilla Stuðningsmaður PSV Eindhoven réðst að markverði Sevilla, Marko Dmitrovic, í leik liðanna í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 24.2.2023 08:01 Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. 24.2.2023 07:00 „Trúin hjá leikmönnum og stuðningsfólki er alltaf til staðar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í kvöld, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við blaðamenn eftir frækinn 2-1 endurkomusigur Man United á Barcelona í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2023 23:30 Ótrúlegt gengi Union Berlín heldur áfram sem og Evrópuævintýri Rómverja Sjö af átta viðureignum í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Bayer Leverkusen hafði betur gegn Monaco, Union Berlín sló út Ajax og Roma lagði Red Bull Salzburg. 23.2.2023 22:32 Man United kom til baka og fór áfram Manchester United vann 2-1 sigur á Barcelona eftir að lenda undir snemma leiks í einvígi liðanna um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og því var allt galopið fyrir leik kvöldsins á Old Trafford. 23.2.2023 21:55 Þrenna Di María skaut Juventus áfram Juventus, Sevilla og Sporting eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. 23.2.2023 19:47 Mancini gagnrýndur fyrir að verja börn með kolgrímu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að verja börn sem þóttust vera framherjinn Victor Osimhen með því að lita andlit sitt svart, og vera þannig með kolgrímu [e. blackface]. 23.2.2023 19:15 Lettneskt lið vill bikarmeistarann Loga Víkingurinn Logi Tómasson er eftirsóttur maður en Riga frá Lettlandi gerði á dögunum tilboð í drenginn. Bikarmeistarar Víkings afþökkuðu pent. 23.2.2023 17:46 Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. 23.2.2023 16:31 Árni til litháísku meistaranna Íslenski fótboltamaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur samið við meistaraliðið í Litáen, Zalgaris. Samningur Árna við liðið gildir út þetta ár. 23.2.2023 16:16 Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. 23.2.2023 15:31 Geir framkvæmdastjóri Leiknis Íþróttafélagið Leiknir hefur svo sannarlega fengið reynslumikinn mann í starf framkvæmdastjóra félagsins því Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri KSÍ til fjölda ára, tekur við starfinu í mars. 23.2.2023 13:00 Flóðljós og ljósleiðari verði skylda á Íslandi Heimavellir allra liða í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta á Íslandi verða vel flóðlýstir og með ljósleiðaratengingu innan 1-3 ára samkvæmt tillögum sem kosið verður um á ársþingi KSÍ á Ísafirði um helgina. 23.2.2023 12:00 „Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. 23.2.2023 11:30 John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. 23.2.2023 10:30 Sjáðu hvernig Man. City missti frá sér sigurinn og draumainnkomu Lukaku Þrjú mörk voru skoruð í leikjum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og nú má sjá þau hér á Vísi. 23.2.2023 09:30 Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. 23.2.2023 08:00 „Dyrnar standa Messi ávallt opnar“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, segir fyrrum liðsfélaga sinn Lionel Messi vera velkominn aftur til félagsins. Samningur Messi við PSG í Frakklandi rennur út í sumar en hann á að hafa fundað með Joan Laporta, forseta Barcelona, í vikunni. 23.2.2023 07:31 Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. 23.2.2023 07:00 „Bjóst fólk við að við myndum vinna 5-0?“ Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu Manchester City gegn RB Leipzig í kvöld en kaflaskiptum leik lauk með 1-1 jafntefli. 22.2.2023 23:30 Inter með frumkvæðið eftir mark undir lokin Inter er með frumkvæðið í einvíginu gegn Porto en liðin mættust í fyrri leik liðanna á Ítalíu í kvöld. Inter hafði betur 1-0 en liðin mætast í Portúgal eftir þrjár vikur. 22.2.2023 22:10 Allt galopið eftir jafntefli City í Þýskalandi Manchester City og RB Leipzig gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikurinn fór fram í Þýskalandi í kvöld. 22.2.2023 22:04 Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur á Pinatar-mótinu Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu í knattspyrnu er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Filippseyjum í gærkvöldi. KSÍ hefur nú birt myndband þar sem hægt er að sjá mörkin úr leiknum. 22.2.2023 19:01 Hamrén í vandræðum í Álaborg eftir að leikmenn kvörtuðu Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén er í vandræðum í Danmörku en hann stýrir nú liði Álaborgar. Leikmenn liðsins hafa kvartað undan Hamrén og segja liðið spila gamaldags fótbolta. 22.2.2023 18:31 Íslandsbanarnir tryggðu sér HM-sæti á dramatískan hátt Portúgalska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag með 2-1 sigri í úrslitaleik á móti Kamerún. 22.2.2023 16:00 Ten Hag naut kvöldverðarins með Ferguson: „Frábært kvöld og ég hlakka til þess næsta“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, naut þess að snæða kvöldverð með Sir Alex Ferguson. 22.2.2023 15:01 Dagný um súra endinn á 2022: Gott að koma saman núna og byrja upp á nýtt Íslenska kvennalandsliðið varð í gær Pinatar Cup meistari eftir 5-0 sigur á Filippseyjum í þriðja og síðasta leik sínum á æfingarmótinu á Spáni. 22.2.2023 13:30 „Algjör plága sem kæfði líftóruna úr leikmönnum“ Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys segir brottför Cristiano Ronaldo frá Manchester United vera ástæðu góðs gengis Marcusar Rashford hjá félaginu á nýju ári. Rashford hefur farið hamförum eftir heimsmeistaramótið í desember. 22.2.2023 11:02 Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. 22.2.2023 10:30 Sjáðu mörkin úr Real-martröð Liverpool á Anfield og sigri Napoli Real Madrid og Napoli eru komin með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir flotta útisigra í gær. 22.2.2023 09:30 Carragher foxillur: „Skammarlegt og vandræðalegt“ Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool, vandaði leikmönnum liðsins ekki kveðjurnar eftir 5-2 tap þeirra fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 22.2.2023 08:00 Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. 22.2.2023 07:30 Telur ekki að Madrídingar séu komnir áfram: „Ekki séns“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var eðlilega kampakátur eftir öruggan sigur sinna manna gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2023 07:01 Sakaður um dónaskap eftir heilahristing: „Svona skrif er ekki hægt að láta liggja“ Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Leikni í Lengjubikarnum í gærkvöldi. 21.2.2023 23:29 Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. 21.2.2023 22:48 Napoli með tveggja marka forskot fyrir heimaleikinn Napoli vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Frankfurt í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 21.2.2023 22:15 Madrídingar komu til baka og völtuðu yfir Liverpool Real Madrid vann öruggan 5-2 útisigur er liðið heimsótti Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 21.2.2023 22:00 Ísland tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu með stórsigri Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu í fótbolta er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Filippseyjum í kvöld. 21.2.2023 21:34 Byrjunarlið Íslands gegn Filippseyjum: Tíu breytingar frá seinasta leik Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er liðið mætir Filippseyjum á Pinatar-mótinu í kvöld. 21.2.2023 18:39 Óvænt endurkoma Tuchel til Parísar í kortunum Thomas Tuchel gæti óvænt tekið við París Saint-Germain á nýjan leik en hann var rekinn frá liðinu í desember 2020. Núverandi þjálfari, Christophe Galtier, fær til 8. mars til að bjarga starfi sínu. 21.2.2023 17:00 Katla skoraði 24 sekúndum eftir að hún kom inná og stelpurnar með fullt hús Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta vann 4-1 sigur á Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal. 21.2.2023 15:57 Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. 21.2.2023 15:31 Segir sína menn þurfa að eiga tvo frábæra leiki til að komast áfram Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir sína menn þurfa að eiga tvo frábæra leiki til að slá Real Madríd út í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að sama skapi Þjóðverjinn að Real þurfi ekki að eiga sína bestu leiki til að komast áfram. 21.2.2023 14:01 Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. 21.2.2023 13:32 Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 21.2.2023 13:01 Sjá næstu 50 fréttir
Stuðningsmaður PSV réðst á markvörð Sevilla Stuðningsmaður PSV Eindhoven réðst að markverði Sevilla, Marko Dmitrovic, í leik liðanna í umspili um sæti í útsláttarkeppni Evrópudeildarinnar í gær. 24.2.2023 08:01
Kom sérstaklega við í Grindavík vegna tölvuleiks Englendingurinn Jay gerði sér ferð frá Englandi til Grindavíkur vegna þess eins að hann hafði náð eftirtektarverðum árangri með Grindavík í tölvuleiknum Football Manager. Jón Júlíus Karlsson, framkvæmdastjóri Grindavíkur, tók vel á móti kauða. 24.2.2023 07:00
„Trúin hjá leikmönnum og stuðningsfólki er alltaf til staðar“ Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United í kvöld, var eðlilega í sjöunda himni þegar hann ræddi við blaðamenn eftir frækinn 2-1 endurkomusigur Man United á Barcelona í síðari leik liðanna í umspili um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 23.2.2023 23:30
Ótrúlegt gengi Union Berlín heldur áfram sem og Evrópuævintýri Rómverja Sjö af átta viðureignum í umspilinu um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar er nú lokið. Bayer Leverkusen hafði betur gegn Monaco, Union Berlín sló út Ajax og Roma lagði Red Bull Salzburg. 23.2.2023 22:32
Man United kom til baka og fór áfram Manchester United vann 2-1 sigur á Barcelona eftir að lenda undir snemma leiks í einvígi liðanna um sæti í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fyrri leik liðanna lauk með 2-2 jafntefli og því var allt galopið fyrir leik kvöldsins á Old Trafford. 23.2.2023 21:55
Þrenna Di María skaut Juventus áfram Juventus, Sevilla og Sporting eru komin áfram í 16-liða úrslit Evrópudeildarinnar í fótbolta. 23.2.2023 19:47
Mancini gagnrýndur fyrir að verja börn með kolgrímu Roberto Mancini, landsliðsþjálfari Ítalíu, hefur verið harðlega gagnrýndur fyrir að verja börn sem þóttust vera framherjinn Victor Osimhen með því að lita andlit sitt svart, og vera þannig með kolgrímu [e. blackface]. 23.2.2023 19:15
Lettneskt lið vill bikarmeistarann Loga Víkingurinn Logi Tómasson er eftirsóttur maður en Riga frá Lettlandi gerði á dögunum tilboð í drenginn. Bikarmeistarar Víkings afþökkuðu pent. 23.2.2023 17:46
Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. 23.2.2023 16:31
Árni til litháísku meistaranna Íslenski fótboltamaðurinn Árni Vilhjálmsson hefur samið við meistaraliðið í Litáen, Zalgaris. Samningur Árna við liðið gildir út þetta ár. 23.2.2023 16:16
Morgan sló mömmumetið Alex Morgan var á skotskónum og á metaveiðum þegar bandaríska kvennalandsliðið tryggði sér sigur í SheBelieves æfingamótinu í nótt. 23.2.2023 15:31
Geir framkvæmdastjóri Leiknis Íþróttafélagið Leiknir hefur svo sannarlega fengið reynslumikinn mann í starf framkvæmdastjóra félagsins því Geir Þorsteinsson, fyrrverandi formaður og framkvæmdastjóri KSÍ til fjölda ára, tekur við starfinu í mars. 23.2.2023 13:00
Flóðljós og ljósleiðari verði skylda á Íslandi Heimavellir allra liða í Bestu deildum karla og kvenna í fótbolta á Íslandi verða vel flóðlýstir og með ljósleiðaratengingu innan 1-3 ára samkvæmt tillögum sem kosið verður um á ársþingi KSÍ á Ísafirði um helgina. 23.2.2023 12:00
„Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. 23.2.2023 11:30
John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. 23.2.2023 10:30
Sjáðu hvernig Man. City missti frá sér sigurinn og draumainnkomu Lukaku Þrjú mörk voru skoruð í leikjum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi og nú má sjá þau hér á Vísi. 23.2.2023 09:30
Hlær að reglubreytingu: „Varði vítin sem ég þurfti“ Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, er sagt undirbúa breytingar á reglum er varða markverði og athæfi þeirra á meðan vítaspyrnukeppnum stendur. Argentínumaðurinn Emiliano Martínez, og hans hegðun í vítakeppninni á úrslitaleik HM í fyrra, er sögð vera kveikjan að breytingum. 23.2.2023 08:00
„Dyrnar standa Messi ávallt opnar“ Xavi Hernández, þjálfari Barcelona, segir fyrrum liðsfélaga sinn Lionel Messi vera velkominn aftur til félagsins. Samningur Messi við PSG í Frakklandi rennur út í sumar en hann á að hafa fundað með Joan Laporta, forseta Barcelona, í vikunni. 23.2.2023 07:31
Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. 23.2.2023 07:00
„Bjóst fólk við að við myndum vinna 5-0?“ Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu Manchester City gegn RB Leipzig í kvöld en kaflaskiptum leik lauk með 1-1 jafntefli. 22.2.2023 23:30
Inter með frumkvæðið eftir mark undir lokin Inter er með frumkvæðið í einvíginu gegn Porto en liðin mættust í fyrri leik liðanna á Ítalíu í kvöld. Inter hafði betur 1-0 en liðin mætast í Portúgal eftir þrjár vikur. 22.2.2023 22:10
Allt galopið eftir jafntefli City í Þýskalandi Manchester City og RB Leipzig gerðu 1-1 jafntefli í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en leikurinn fór fram í Þýskalandi í kvöld. 22.2.2023 22:04
Sjáðu mörkin sem tryggðu Íslandi sigur á Pinatar-mótinu Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu í knattspyrnu er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Filippseyjum í gærkvöldi. KSÍ hefur nú birt myndband þar sem hægt er að sjá mörkin úr leiknum. 22.2.2023 19:01
Hamrén í vandræðum í Álaborg eftir að leikmenn kvörtuðu Fyrrum landsliðsþjálfari Íslands Erik Hamrén er í vandræðum í Danmörku en hann stýrir nú liði Álaborgar. Leikmenn liðsins hafa kvartað undan Hamrén og segja liðið spila gamaldags fótbolta. 22.2.2023 18:31
Íslandsbanarnir tryggðu sér HM-sæti á dramatískan hátt Portúgalska kvennalandsliðið í fótbolta tryggði sér sæti á heimsmeistaramótinu í Ástralíu og Nýja-Sjálandi í dag með 2-1 sigri í úrslitaleik á móti Kamerún. 22.2.2023 16:00
Ten Hag naut kvöldverðarins með Ferguson: „Frábært kvöld og ég hlakka til þess næsta“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, naut þess að snæða kvöldverð með Sir Alex Ferguson. 22.2.2023 15:01
Dagný um súra endinn á 2022: Gott að koma saman núna og byrja upp á nýtt Íslenska kvennalandsliðið varð í gær Pinatar Cup meistari eftir 5-0 sigur á Filippseyjum í þriðja og síðasta leik sínum á æfingarmótinu á Spáni. 22.2.2023 13:30
„Algjör plága sem kæfði líftóruna úr leikmönnum“ Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys segir brottför Cristiano Ronaldo frá Manchester United vera ástæðu góðs gengis Marcusar Rashford hjá félaginu á nýju ári. Rashford hefur farið hamförum eftir heimsmeistaramótið í desember. 22.2.2023 11:02
Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. 22.2.2023 10:30
Sjáðu mörkin úr Real-martröð Liverpool á Anfield og sigri Napoli Real Madrid og Napoli eru komin með annan fótinn inn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir flotta útisigra í gær. 22.2.2023 09:30
Carragher foxillur: „Skammarlegt og vandræðalegt“ Jamie Carragher, fyrrum varnarmaður Liverpool, vandaði leikmönnum liðsins ekki kveðjurnar eftir 5-2 tap þeirra fyrir Real Madrid í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld. 22.2.2023 08:00
Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. 22.2.2023 07:30
Telur ekki að Madrídingar séu komnir áfram: „Ekki séns“ Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, var eðlilega kampakátur eftir öruggan sigur sinna manna gegn Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.2.2023 07:01
Sakaður um dónaskap eftir heilahristing: „Svona skrif er ekki hægt að láta liggja“ Knattspyrnumaðurinn Gísli Eyjólfsson, leikmaður Breiðabliks, fékk þungt höfuðhögg í leik liðsins gegn Leikni í Lengjubikarnum í gærkvöldi. 21.2.2023 23:29
Óvæntur sigur í Breiðholtinu og sex marka jafntefli á Nesinu Tveir leikir fóru fram í A-deild Lengjubikarsins í kvöld þar sem Leiknir vann óvæntan 2-0 sigur gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks í riðli 2 og Grótta og Stjarnan gerðu 3-3 jafntefli í riðli 3. 21.2.2023 22:48
Napoli með tveggja marka forskot fyrir heimaleikinn Napoli vann sterkan 2-0 útisigur er liðið heimsótti Frankfurt í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 21.2.2023 22:15
Madrídingar komu til baka og völtuðu yfir Liverpool Real Madrid vann öruggan 5-2 útisigur er liðið heimsótti Liverpool í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í kvöld. 21.2.2023 22:00
Ísland tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu með stórsigri Íslenska kvennalandsliðið tryggði sér sigur á Pinatar-mótinu í fótbolta er liðið vann afar sannfærandi 5-0 sigur gegn Filippseyjum í kvöld. 21.2.2023 21:34
Byrjunarlið Íslands gegn Filippseyjum: Tíu breytingar frá seinasta leik Þorsteinn Halldórsson hefur valið þá ellefu leikmenn sem munu hefja leik fyrir íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er liðið mætir Filippseyjum á Pinatar-mótinu í kvöld. 21.2.2023 18:39
Óvænt endurkoma Tuchel til Parísar í kortunum Thomas Tuchel gæti óvænt tekið við París Saint-Germain á nýjan leik en hann var rekinn frá liðinu í desember 2020. Núverandi þjálfari, Christophe Galtier, fær til 8. mars til að bjarga starfi sínu. 21.2.2023 17:00
Katla skoraði 24 sekúndum eftir að hún kom inná og stelpurnar með fullt hús Íslenska nítján ára landslið kvenna í fótbolta vann 4-1 sigur á Wales í lokaleik sínum á æfingamóti í Portúgal. 21.2.2023 15:57
Enginn er öruggur þegar fyrrverandi eigandi Leeds er nærri Hinn 66 ára gamli Massimo Cellino, fyrrverandi eigandi Leeds United og núverandi eigandi Brescia á Ítalíu, elskar að reka og ráða þjálfara. Segja mætti að það sé ástríða hans í lífinu. 21.2.2023 15:31
Segir sína menn þurfa að eiga tvo frábæra leiki til að komast áfram Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, segir sína menn þurfa að eiga tvo frábæra leiki til að slá Real Madríd út í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Að sama skapi Þjóðverjinn að Real þurfi ekki að eiga sína bestu leiki til að komast áfram. 21.2.2023 14:01
Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. 21.2.2023 13:32
Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. 21.2.2023 13:01
Þeir bestu (50.-41. sæti): Skagamiðverðir, markahrókar úr Eyjum og Laugardalnum og öldungurinn aftast Íslenski boltinn