Fleiri fréttir Jón Dagur mættur til Leuven Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir belgíska félagsins Leuven. Jón Dagur kemur á frjálsri sölu eftir að hafa spilað með AGF í Danmörku undanfarin ár. 4.7.2022 12:59 „Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. 4.7.2022 12:31 Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4.7.2022 11:56 Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. 4.7.2022 11:01 Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. 4.7.2022 10:32 Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4.7.2022 10:00 Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. 4.7.2022 08:56 Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. 4.7.2022 08:36 Þessar gætu sprungið út á EM í Englandi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem hefst þann 6. júlí í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir efnilegustu og mest spennandi leikmennina sem mæta til leiks á EM í Englandi. Aðeins er um að ræða leikmenn annarra þjóða en Íslands. 4.7.2022 08:02 Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4.7.2022 07:01 Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3.7.2022 23:31 Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. 3.7.2022 23:00 Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. 3.7.2022 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. 3.7.2022 21:30 Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. 3.7.2022 20:31 Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. 3.7.2022 19:00 Aron hafði betur gegn Ara Frey Aron Bjarnason og félagar í Sirius unnu 1-0 útisigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði rúmlega stundarfjórðung í 1-1 jafntefli Häcken og Elfsborg. 3.7.2022 18:16 Willum Þór sneri aftur er toppliðin gerðu jafntefli Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov er liðið gerði 1-1 jafntefli við Ebergetik-BGU í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar. 3.7.2022 17:31 Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3.7.2022 16:15 Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. 3.7.2022 15:30 Jón Guðni enn meiddur og spilaði ekki þegar Hammarby tapaði Vonast er til að Jón Guðni Fjóluson fari að snúa til baka eftir að hafa slitið krossband á síðasta ári en hann náði ekki að vera með í dag. Hammaarby fór í heimsókn til Djurgården og laut í gras 1-0. 3.7.2022 15:01 Goðsögn snýr aftur til Barcelona Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu. 3.7.2022 14:16 Jón Dagur á leið til Belgíu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er laus allra mála frá AGF í Danmörku. Greint var frá því í gær að hann hafi farið út til Belgíu og fari að draga til tíðinda innan skamms. 3.7.2022 13:01 Tottenham staðfestir komu Grétars Rafns Grétar Rafn Steinsson er tekinn við starfi frammistöðustjóra hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Enska liðið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni í gær. 3.7.2022 12:00 Sjö dagar í EM: Yngsti leikmaður landsliðsins heldur ekki upp á nítján ára afmælið fyrr en í desember Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin unga og efnilega Amanda Jacobsen Andradóttir á sviðið í dag. 3.7.2022 11:00 Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3.7.2022 10:00 Modric: Héldum að Mbappe myndi koma til Real Madrid Luka Modric hélt að hann myndi fá rosalegan liðstyrk í sumar en eins og frægt er orðið þá voru líkur á því að Kylian Mbappe myndi ganga til liðs við Real Madrid þegar samningur hans við Paris St. Germain rann út. Mbappe hætti við að söðla um og samdi aftur við PSG til ársins 2025. 3.7.2022 09:31 Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3.7.2022 09:00 Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. 3.7.2022 08:02 Ítalska úrvalsdeildin ræður fyrsta kvenkyns dómarann Ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Serie A, hefur ráðið Maria Sole Ferrieri Caputi til starfa hjá deildinni á næsta tímabili, en hún verður fyrsta konan til að dæma í deildinni 2.7.2022 23:30 McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. 2.7.2022 23:01 Tarkowski semur við Everton Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. 2.7.2022 22:30 Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. 2.7.2022 21:45 Þróttur sendir frá sér yfirlýsingu eftir N1 mótið: „Framkoma sem á ekki að sjást“ Knattspyrnudeild Þróttar hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að félagið ákvað að senda eitt af liðum sínum ekki í kappleik um sæti á mótinu. 2.7.2022 21:00 Evrópumeistararnir unnu lokaleikinn fyrir EM Evrópumeistarar Hollands fara með sigur í farteskinu á EM í fótbolta sem hefst í næstu viku. Hollendingar unnu 2-0 sigur gegn Finnum í vináttulandsleik í kvöld. 2.7.2022 19:54 Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Botnliðið tók stig af toppliðinu Eyjamenn, sem voru sigurlausir á botni Bestu-deildar karla fyrir leik dagsins, gerðu sér lítið fyrir og tóku stig af sjóðheitu toppliði Breiðabliks er liðin gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. 2.7.2022 19:03 Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.7.2022 18:29 Davíð lék allan leikinn er Kalmar gerði jafntefli gegn botnliðinu Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn í vinstri bakverði hjá Kalmar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Helsingborg. 2.7.2022 17:33 Fimm mörk og tvö rauð er Alex og félagar töpuðu Alex Þór Hauksson og félagar hans í sænska liðinu Öster máttu þola 2-3 tap er liðið tók á móti Skovde í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. 2.7.2022 17:19 HK á toppinn eftir öruggan sigur fyrir austan HK-ingar komu sér á toppinn í Lengjudeild kvenna með öruggum 1-4 sigri gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í dag. 2.7.2022 17:07 Andy Goram fyrrum landsliðsmarkvörður Skota látinn Andy Goram sem varði mark Skota á EM ´92 og ´96 og HM ´90 er látinn úr krabbameini einungis 58 ára að aldri. 2.7.2022 13:30 Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. 2.7.2022 12:30 Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. 2.7.2022 11:35 Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið 2.7.2022 10:00 Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. 2.7.2022 09:30 Sjá næstu 50 fréttir
Jón Dagur mættur til Leuven Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Dagur Þorsteinsson er genginn í raðir belgíska félagsins Leuven. Jón Dagur kemur á frjálsri sölu eftir að hafa spilað með AGF í Danmörku undanfarin ár. 4.7.2022 12:59
„Grunnmarkmiðið að byrja á að vinna einn fótboltaleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins, var í viðtali á samfélagsmiðlum Knattspyrnusambands Íslands en íslenska liðið er nú á lokametrunum í undirbúningi sínum fyrir Evrópumótið sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. 4.7.2022 12:31
Fullkomnar upprisuna í Leikhúsi draumanna Christian Eriksen hefur samþykkt þriggja ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Hann á eftir að setja blek á blað og gangast undir læknisskoðun áður en félagið getur tilkynnt Eriksen sem nýjasta liðsmann Rauðu djöflanna. 4.7.2022 11:56
Sex dagar í EM: Skófrík sem spilar Mario Kart og kemur sér í gírinn með hjálp frá Kanye West Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst á dagskrá er miðjumaðurinn Selma Sól Magnúsdóttir. 4.7.2022 11:01
Man Utd segir Ronaldo ekki til sölu Cristiano Ronaldo, hinn 37 ára gamli framherji Manchester United, er ekki til sölu ef marka má nýjustu fréttir frá Englandi. Ronaldo hafði óskað eftir sölu frá félaginu vegna metnaðarleysis á félagaskiptamarkaðnum. Þá komst Man United ekki í Meistaradeild Evrópu. 4.7.2022 10:32
Stjörnur B-riðils: Danskt dýnamít, þýskur prímusmótor og sú besta í heimi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa B-riðil. Þau eru Danmörk, Finnland, Þýskaland og Spánn. 4.7.2022 10:00
Cecilía Rán skrifar undir hjá Bayern til 2026 Markvörðurinn Cecilía Rán Rúnarsdóttir hefur skrifað undir fjögurra ára samning hjá þýska stórliðinu Bayern München. Hún var á láni hjá félaginu á síðari hluta síðasta tímabils en er nú samningsbundin til ársins 2026. 4.7.2022 08:56
Gabriel Jesus staðfestur hjá Arsenal og fær níuna Arsenal hefur gengið frá kaupunum á brasilíska framherjanum Gabriel Jesus frá Englandsmeisturum Manchester City. 4.7.2022 08:36
Þessar gætu sprungið út á EM í Englandi Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem hefst þann 6. júlí í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir efnilegustu og mest spennandi leikmennina sem mæta til leiks á EM í Englandi. Aðeins er um að ræða leikmenn annarra þjóða en Íslands. 4.7.2022 08:02
Barca vill halda Frenkie en aðeins ef hann tekur á sig launalækkun Sagan endalausa um Frenkie de Jong, miðjumann Barcelona, heldur áfram. Nú vill spænska félagið að leikmaðurinn taki á sig launalækkun. 4.7.2022 07:01
Heljardvöl Umtiti í Katalóníu senn á enda Franski miðvörðurinn Samuel Umtiti virðist loks vera á leið frá Barcelona eftir vægast sagt erfið ár í röðum liðsins. 3.7.2022 23:31
Aftur fær Southampton leikmann frá Man City Enska úrvalsdeildarfélagið Southampton hefur fest kaup á hinum 18 ára gamla Roméo Lavia. Er hann annar leikmaðurinn sem Southampton kaupir frá Manchester City í þessum félagaskiptaglugga. 3.7.2022 23:00
Almarr: Þeir áttu þetta skilið Almarr Ormarsson, leikmaður Fram, var að vonum ósáttur eftir tap liðsins gegn Keflavík í Bestu deild karla í kvöld en lokatölur leiksins voru 3-1. 3.7.2022 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Fram 3-1 | Öruggur sigur heimamanna Keflavík hafði betur gegn Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu í kvöld, lokatölur 3-1. Bæði lið voru taplaus í síðustu þremur leikjum liðanna fyrir leikinn og því bæði lið búin að vera á góðu róli en það voru Keflvíkingar sem réðu ferðinni í þessum leik. 3.7.2022 21:30
Tvö rauð er Viking og Rosenborg skildu jöfn Íslendingalið Viking gerði 1-1 jafntefli við Rosenborg í síðasta leik dagsins í norsku úrvalsdeildinni. Allt ætlaði upp úr að sjóða í lok leiks er tvö rauð spjöld fóru á loft. 3.7.2022 20:31
Hólmbert Aron skoraði er Lilleström jók forskot sitt á toppnum Lilleström vann góðan 3-1 útisigur á Kristiansund í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði þriðja mark Lilleström. 3.7.2022 19:00
Aron hafði betur gegn Ara Frey Aron Bjarnason og félagar í Sirius unnu 1-0 útisigur á Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen spilaði rúmlega stundarfjórðung í 1-1 jafntefli Häcken og Elfsborg. 3.7.2022 18:16
Willum Þór sneri aftur er toppliðin gerðu jafntefli Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði BATE Borisov er liðið gerði 1-1 jafntefli við Ebergetik-BGU í hvít-rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Um er að ræða tvö efstu lið deildarinnar. 3.7.2022 17:31
Rashford segist tilbúinn í ferskt start undir Ten Hag Marcus Rashford hefur átt í erfiðleikum innan vallar undanfarin misseri og var síðasta tímabil ekki gott hjá kappanum. Með nýjum stjóra kemur ferskur blær og er Rashford tilbúinn að bæta sinn leik á næsta tímabili. 3.7.2022 16:15
Jónatan Ingi skoraði og Valdimar lagði upp í tapi Sogndal Sogndal fór í heimsókn til KFUM í næstefstu deild norska fótboltans í dag og tapaði. Okkar menn í liði Sogndal, Jónatan Ingi Jónsson, Hörður Ingi Gunnarsson og Valdimar Ingimundarson, stóðu sig vel en komu ekki í veg fyrir tap. 3.7.2022 15:30
Jón Guðni enn meiddur og spilaði ekki þegar Hammarby tapaði Vonast er til að Jón Guðni Fjóluson fari að snúa til baka eftir að hafa slitið krossband á síðasta ári en hann náði ekki að vera með í dag. Hammaarby fór í heimsókn til Djurgården og laut í gras 1-0. 3.7.2022 15:01
Goðsögn snýr aftur til Barcelona Rafael Marquez, sem af mörgum er talinn einn af betri knattspyrnumönnum Mexíkó fyrr og síðar, er á leiðinni aftur til Barcelona. Þar var hann mjög sigursæll sem leikmaður en nú er komið að því að máta þjálfaraskó hjá Katalóníu félaginu. 3.7.2022 14:16
Jón Dagur á leið til Belgíu Jón Dagur Þorsteinsson, landsliðsmaður Íslands í fótbolta, er laus allra mála frá AGF í Danmörku. Greint var frá því í gær að hann hafi farið út til Belgíu og fari að draga til tíðinda innan skamms. 3.7.2022 13:01
Tottenham staðfestir komu Grétars Rafns Grétar Rafn Steinsson er tekinn við starfi frammistöðustjóra hjá enska úrvalsdeildarliðinu Tottenham Hotspur. Enska liðið tilkynnti þetta á vefsíðu sinni í gær. 3.7.2022 12:00
Sjö dagar í EM: Yngsti leikmaður landsliðsins heldur ekki upp á nítján ára afmælið fyrr en í desember Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Hin unga og efnilega Amanda Jacobsen Andradóttir á sviðið í dag. 3.7.2022 11:00
Stjörnur A-riðils: Fyrirliði Bayern, undraverður bakvörður og einn albesti framherji allra tíma Vísir heldur áfram að telja niður í Evrópumót kvenna sem fram fer í Englandi. Ísland er að fara á sitt fjórða Evrópumót í röð en hér að neðan verður farið yfir bestu leikmenn landanna sem skipa A-riðil. Þau eru Austurríki, England, Norður-Írland og Noregur. 3.7.2022 10:00
Modric: Héldum að Mbappe myndi koma til Real Madrid Luka Modric hélt að hann myndi fá rosalegan liðstyrk í sumar en eins og frægt er orðið þá voru líkur á því að Kylian Mbappe myndi ganga til liðs við Real Madrid þegar samningur hans við Paris St. Germain rann út. Mbappe hætti við að söðla um og samdi aftur við PSG til ársins 2025. 3.7.2022 09:31
Amanda og Cecilía á lista Goal yfir stjörnur framtíðarinnar Landsliðskonurnar Amanda Andradóttir og Cecilía Rán Rúnarsdóttir eru báðar á lista vefmiðilsins Goal yfir stjörnur framtíðarinnar, en miðillinn tók saman lista yfir stjörnur framtíðarinnar sem vert er að fylgjast með á EM í sumar. 3.7.2022 09:00
Nýliðarnir fá markvörð United Dean Henderson, varamarkvörður Manchester United, hefur skrifað undir eins árs lánssamning við nýliða Nottingham Forest. 3.7.2022 08:02
Ítalska úrvalsdeildin ræður fyrsta kvenkyns dómarann Ítalska úrvalsdeildin í knattspyrnu, Serie A, hefur ráðið Maria Sole Ferrieri Caputi til starfa hjá deildinni á næsta tímabili, en hún verður fyrsta konan til að dæma í deildinni 2.7.2022 23:30
McLagan missir af leikjunum við Malmö Stórt skarð hefur verið hoggið í lið Víkings fyrir viðureign þeirra við Malmö í 1. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Varnarmaðurinn Kyle McLagan mun missa af leikjunum við Malmö sem og tveimur leikjum í Bestu deild karla. 2.7.2022 23:01
Tarkowski semur við Everton Miðvörðurinn enski James Tarkowski hefur komist að samkomulagi um að leika með Everton í ensku úrvalsdeildinni næstkomandi tímabil. Leikmaðurinn var samningslaus og þarf Everton því ekki að greiða fyrir Burnley fyrir hann. 2.7.2022 22:30
Ronaldo vill fara frá United Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo hefur óskað eftir því að fá að yfirgefa herbúðir Manchester United í sumar þar sem hann telur liðið ekki geta keppt um stærstu bikara heims. 2.7.2022 21:45
Þróttur sendir frá sér yfirlýsingu eftir N1 mótið: „Framkoma sem á ekki að sjást“ Knattspyrnudeild Þróttar hefur sent frá sér yfirlýsingu eftir að félagið ákvað að senda eitt af liðum sínum ekki í kappleik um sæti á mótinu. 2.7.2022 21:00
Evrópumeistararnir unnu lokaleikinn fyrir EM Evrópumeistarar Hollands fara með sigur í farteskinu á EM í fótbolta sem hefst í næstu viku. Hollendingar unnu 2-0 sigur gegn Finnum í vináttulandsleik í kvöld. 2.7.2022 19:54
Umfjöllun: ÍBV - Breiðablik 0-0 | Botnliðið tók stig af toppliðinu Eyjamenn, sem voru sigurlausir á botni Bestu-deildar karla fyrir leik dagsins, gerðu sér lítið fyrir og tóku stig af sjóðheitu toppliði Breiðabliks er liðin gerðu markalaust jafntefli í Vestmannaeyjum í dag. 2.7.2022 19:03
Alfons og félagar töpuðu gegn tíu leikmönnum Odd Alfons Sampsted og félagar hans í Noregsmeisturum Bodo/Glimt máttu þola 3-2 tap er liðið heimsótti Odd í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 2.7.2022 18:29
Davíð lék allan leikinn er Kalmar gerði jafntefli gegn botnliðinu Davíð Kristján Ólafsson lék allan leikinn í vinstri bakverði hjá Kalmar er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn botnliði Helsingborg. 2.7.2022 17:33
Fimm mörk og tvö rauð er Alex og félagar töpuðu Alex Þór Hauksson og félagar hans í sænska liðinu Öster máttu þola 2-3 tap er liðið tók á móti Skovde í sænsku B-deildinni í fótbolta í dag. 2.7.2022 17:19
HK á toppinn eftir öruggan sigur fyrir austan HK-ingar komu sér á toppinn í Lengjudeild kvenna með öruggum 1-4 sigri gegn Fjarðabyggð/Hetti/Leikni í dag. 2.7.2022 17:07
Andy Goram fyrrum landsliðsmarkvörður Skota látinn Andy Goram sem varði mark Skota á EM ´92 og ´96 og HM ´90 er látinn úr krabbameini einungis 58 ára að aldri. 2.7.2022 13:30
Sjáðu mörkin er Víkingar rúlluðu KR upp í Vesturbænum Íslands og bikarmeistarar Víkings unnu frábæran 3-0 sigur á KR er liðin mættust á Meistaravöllum í Bestu deild karla í fótbolta í gærkvöld. Hér að neðan má sjá öll mörk leiksins. 2.7.2022 12:30
Átta dagar í EM: Frá Höfn til Mílanó og á EM eftir samning um Playmo-hús Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Varnarmaðurinn Guðný Árnadóttir er næst í röðinni. 2.7.2022 11:35
Mané, Mahrez, Keita og Salah tilnefndir sem bestu knattspyrnumenn Afríku Knattspyrnumaður Afríku verður valinn aftur í ár en fella þurfti niður verðlaunaafhendingar áranna 2020 og 2021 vegna Covid 19 heimsfaraldursins. Tilnefningar til verðlaunanna voru gefnar út í vikunni sem leið 2.7.2022 10:00
Óttar Magnús lék allan leikinn í tapi Oakland Roots, sem Óttar Magnús Karlsson leikur með, heimsótti LA Galaxy II í USL deildinni í knattspyrnu í nótt. Roots laut í gras 3-1 og þurfti að leika seinni hálfleikinn manni færri. 2.7.2022 09:30
Þeir bestu (25.-21. sæti): Kolbeinn kafteinn, raðsigurvegarinn í markinu, Blikahetjur og þrumuskot suður með sjó Íslenski boltinn