Fleiri fréttir England Evrópumeistari U-19 ára landsliða Enska U-19 ára landslið karla í knattspyrnu varð í kvöld Evrópumeistari eftir 3-1 sigur á Ísrael í framlengdum leik. Stigu tveir leikmenn Aston Villa upp þegar mest á reyndi. 1.7.2022 20:45 Ensk stórlið mokgræða á undirbúningstímabilinu: Gætu fengið 485 milljónir fyrir leik Stórlið ensku úrvalsdeildarinnar eru loks á leið í það sem mætti kalla eðlilegt undirbúningstímabil eftir að kórónufaraldurinn lék heiminn grátt. Fagna gjaldkerar liðanna eflaust hvað mest ef marka má tölur sem birtust á The Athletic. 1.7.2022 20:00 Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 1.7.2022 19:10 Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. 1.7.2022 18:00 Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. 1.7.2022 17:31 Ítalía og Spánn skildu jöfn í síðasta leik fyrir EM Ítalía og Spánn gerður 1-1 jafntefli er liðin mættust í vináttulandsleik á Teofilo Patini-vellinum á Ítalíu í dag. Um var að ræða síðasta leik liðanna áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. 1.7.2022 17:10 United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. 1.7.2022 16:01 Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. 1.7.2022 15:30 Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 1.7.2022 15:08 Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. 1.7.2022 11:00 Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. 1.7.2022 10:01 Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. 1.7.2022 09:30 Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. 1.7.2022 09:01 Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. 1.7.2022 08:49 Fyrrverandi samherji Dagnýjar og Berglindar braut blað í sögunni Carson Pickett skráði sig í sögubækurnar er hún spilaði í 2-0 sigri bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á Kólumbíu. 1.7.2022 07:01 Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. 30.6.2022 23:00 Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. 30.6.2022 22:00 Aron Einar framlengir í Katar Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023. 30.6.2022 21:14 Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. 30.6.2022 19:00 Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. 30.6.2022 18:31 England gekk frá Sviss í síðari hálfleik England mætti Sviss í síðasta leik liðsins áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik setti enska liðið í fimmta gír og skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik, lokatölur 4-0 Englandi í vil. 30.6.2022 18:05 Áhugi frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi Fjöldi liða virðist hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson sem leikur með danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. 30.6.2022 17:31 Clattenburg fær það verkefni að laga dómaramálin í Egyptalandi Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið ráðinn sem yfirmaður dómaramála í Egyptalandi. 30.6.2022 17:00 Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. 30.6.2022 16:00 Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. 30.6.2022 15:32 Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. 30.6.2022 15:01 Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. 30.6.2022 14:30 Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. 30.6.2022 12:20 Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30.6.2022 11:00 Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. 30.6.2022 10:00 Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. 30.6.2022 09:00 Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. 30.6.2022 08:31 Jörundur Áki tekur tímabundið við af Arnari en þó bara við hluta af starfinu Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið Jörund Áka Sveinsson til að létta á störfum landsliðsþjálfarans Arnars Þórs Viðarsson sem hefur sinnt tveimur störfum fyrir sambandið undanfarna átján mánuði. 30.6.2022 08:01 „Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. 30.6.2022 07:01 Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. 29.6.2022 23:30 „Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“ Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM. 29.6.2022 22:31 Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. 29.6.2022 21:09 Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 29.6.2022 20:12 Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. 29.6.2022 19:46 „Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum. 29.6.2022 19:16 María lék allan leikinn í sigri gegn Dönum María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska landsliðinu í fótbolta unnu góðan 1-2 sigur er liðið heimsótti Dani í lokaundirbúningi liðanna fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta sem hefst eftir slétta viku. 29.6.2022 18:00 Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. 29.6.2022 17:54 Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. 29.6.2022 16:30 Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 1-3 | Flottur síðari hálfleikur en betur má ef duga skal Ef til vill segir það allt um gæði íslenska landsliðsins og þá kröfur sem gerðar eru á að liðið að 3-1 útisigur á Póllandi er ekki talið nægilega gott. Eftir að lenda 1-0 undir í blálok fyrri hálfleiks svaraði íslenska liðið með þremur mörkum í þeim síðari og vann að mörgu leyti sannfærandi sigur. 29.6.2022 15:35 Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. 29.6.2022 14:31 Sjá næstu 50 fréttir
England Evrópumeistari U-19 ára landsliða Enska U-19 ára landslið karla í knattspyrnu varð í kvöld Evrópumeistari eftir 3-1 sigur á Ísrael í framlengdum leik. Stigu tveir leikmenn Aston Villa upp þegar mest á reyndi. 1.7.2022 20:45
Ensk stórlið mokgræða á undirbúningstímabilinu: Gætu fengið 485 milljónir fyrir leik Stórlið ensku úrvalsdeildarinnar eru loks á leið í það sem mætti kalla eðlilegt undirbúningstímabil eftir að kórónufaraldurinn lék heiminn grátt. Fagna gjaldkerar liðanna eflaust hvað mest ef marka má tölur sem birtust á The Athletic. 1.7.2022 20:00
Malmö tapaði óvænt gegn Sundsvall: Mæta Víkingum næst Sænska meistaraliðið Malmö tapaði nokkuð óvænt gegn Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið mætir Íslands- og bikarmeisturum Víkings í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í næstu viku. 1.7.2022 19:10
Lenglet á leið til Tottenham Franski miðvörðurinn Clément Lenglet, leikmaður Barcelona, virðist vera á leið til Tottenham Hotspur. Félögin eiga eftir að semja um kaupverðið en leikmaðurinn hefur samið um kaup og kjör við Lundúnaliðið. 1.7.2022 18:00
Stutt gaman hjá Hans og Hosine Þeir Hans Kamta Mpongo og Hosine Bility hafa yfirgefið lið ÍBV og Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Munu þeir ekki leika meira með liðunum á leiktíðinni. 1.7.2022 17:31
Ítalía og Spánn skildu jöfn í síðasta leik fyrir EM Ítalía og Spánn gerður 1-1 jafntefli er liðin mættust í vináttulandsleik á Teofilo Patini-vellinum á Ítalíu í dag. Um var að ræða síðasta leik liðanna áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. 1.7.2022 17:10
United að kaupa Malacia en nýr umboðsmaður hefur aukið flækjustigið Manchester United hefur komist að samkomulagi við Feyenoord um kaupin á bakverðinum Tyrell Malacia. Leikmaðurinn skipti þó um umboðsmann og flækjustig samningaviðræðnanna hefur því aukist. 1.7.2022 16:01
Sextán ára strákur opnaði markareikninginn sinn í MLS með sigurmarki Serge Ngoma var í nótt yngsti leikmaðurinn til að skora mark í MLS-deildinni á tímabilinu. 1.7.2022 15:30
Salah framlengir við Liverpool Stuðningsmenn Liverpool hafa ærið tilefni til að gleðjast í dag því Mohamed Salah hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. 1.7.2022 15:08
Níu dagar í EM: Fiskur frá mömmu í uppáhaldi og fjögur ár í læknisfræði að baki Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Næst í röðinni er markaskorarinn Elín Metta Jensen. 1.7.2022 11:00
Sjáðu Orkumótið í Eyjum: FH-ingar stóðu við stóru orðin Vestmannaeyjar hafa iðað af lífi að undanförnu enda tvö stærstu barnamót ársins farið þar fram. Fyrst TM-mót 5. flokks kvenna og svo Orkumót 6. flokks karla. Guðjón Guðmundsson var á sínum stað á Orkumótinu og fjallaði um það af sinni alkunnu snilld. 1.7.2022 10:01
Gervigreind mun hjálpa dómurum á HM í fótbolta í ár Alþjóða knattspyrnusambandið hefur ákveðið að nýta sér tæknina enn betur þegar kemur að því að aðstoða dómara á heimsmeistaramótinu í Katar sem er fram í lok ársins. 1.7.2022 09:30
Margrét Lára: Vildu ekki uppljóstra öllum sínum leyndarmálum Stelpurnar okkar fara inn á Evrópumótið í fótbolta með flottan sigur í farteskinu eftir 3-1 sigur á Póllandi í generalprufu sinni fyrir EM í Englandi. Margrét Lára Viðarsdóttir, sérfræðingur í Bestu mörkunum, segir að það geti verið vandasamt að mæta í svona æfingarleik rétt fyrir mót. 1.7.2022 09:01
Tottenham staðfestir að kaupin á Richarlison séu gengin í gegn Brasilíski framherjinn Richarlison er kominn til Tottenham frá Everton. 1.7.2022 08:49
Fyrrverandi samherji Dagnýjar og Berglindar braut blað í sögunni Carson Pickett skráði sig í sögubækurnar er hún spilaði í 2-0 sigri bandaríska kvennalandsliðsins í fótbolta á Kólumbíu. 1.7.2022 07:01
Arnar telur að Kristall Máni verður seldur á næstu dögum Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, telur nær öruggt að Kristall Máni Ingason verði seldur erlendis í félagaskiptaglugganum sem er nú opinn. 30.6.2022 23:00
Fjölskyldan fékk viðbjóðsleg skilaboð eftir slaka frammistöðu gegn Man City Landsliðsmarkvörðurinn Rúnar Alex Rúnarsson hefur opinberað að barnsmóðir hans og foreldrar hafi fengið ógeðfelld skilaboð á samfélagsmiðlum eftir slaka frammistöðu hans er Arsenal tapaði gegn Manchester City undir lok árs 2020. 30.6.2022 22:00
Aron Einar framlengir í Katar Knattspyrnumaðurinn Aron Einar Gunnarsson hefur framlengt samning sinn við Al Arabi í Katar. Samningurinn gildir nú út tímabilið 2022/2023. 30.6.2022 21:14
Sogndal áfram eftir sigur í vítaspyrnukeppni Íslendingalið Sogndal er komið áfram í norska bikarnum í fótbolta. Eftir 1-1 jafntefli við KFUM Oslo þurfti að grípa til vítaspyrnukeppni þar sem Íslendingafélagið hafði betur. 30.6.2022 19:00
Barcelona reynir að ræna Raphinha af Chelsea Spænska knattspyrnufélagið Barcelona reynir hvað það getur til að fá Brasilíumanninn Raphinha í sínar raðir. Leikmaðurinn ku vera á leið frá Leeds United til Chelsea en Börsungar hafa ekki lagt árar í bát. 30.6.2022 18:31
England gekk frá Sviss í síðari hálfleik England mætti Sviss í síðasta leik liðsins áður en Evrópumót kvenna í knattspyrnu hefst þann 6. júlí næstkomandi. Eftir markalausan fyrri hálfleik setti enska liðið í fimmta gír og skoraði fjögur mörk í síðari hálfleik, lokatölur 4-0 Englandi í vil. 30.6.2022 18:05
Áhugi frá Englandi, Ítalíu og Þýskalandi Fjöldi liða virðist hafa áhuga á íslenska landsliðsmanninum Mikael Neville Anderson sem leikur með danska úrvalsdeildarfélaginu AGF. 30.6.2022 17:31
Clattenburg fær það verkefni að laga dómaramálin í Egyptalandi Mark Clattenburg, fyrrverandi dómari í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið ráðinn sem yfirmaður dómaramála í Egyptalandi. 30.6.2022 17:00
Sadio Mane lítur út eins og hann ætli að taka þýsku bundesliguna með trompi Sadio Mane er ekki lengur leikmaður Liverpool eftir að félagið seldi hann til Bayern München á dögunum. Senegalinn ætlar greinilega að mæta til leiks í Þýskalandi í frábæru formi. 30.6.2022 16:00
Leikmaður Wolves lauk herskyldu Hwang Hee-chan, leikmaður Wolves í ensku úrvalsdeildinni, nýtti sumarfríið sitt á annan hátt en flestir aðrir fótboltamenn. Hann lauk nefnilega herskyldu í heimalandinu, Suður-Kóreu. 30.6.2022 15:32
Richarlison að ganga í raðir Tottenham Brasilíski framherjinn Richarlison er við það að ganga í raðir Tottenham Hotspur frá Everton, en félögin tvö hafa náð samkomulagi um kaupverð á leikmanninum. 30.6.2022 15:01
Fyrst Bale og svo Chiellini til Los Angeles Bandaríska fótboltaliðið Los Angeles Football Club heldur áfram að sanka að sér stórstjörnum. 30.6.2022 14:30
Stórleikur í Víkinni og Kópavogsslagur í átta liða úrslitum Mjólkurbikarsins Dregið var í átta liða úrslit Mjólkurbikars karla og undanúrslit Mjólkurbikars kvenna í fótbolta í dag. 30.6.2022 12:20
Tíu dagar í EM: Var alltaf að fá blóðnasir og fer í óumbeðnar heimsóknir Vísir telur niður í Evrópumót kvenna í fótbolta sem fram fer í Englandi í júlí og kynnir leikmenn íslenska landsliðsins. Markvörðurinn ungi Cecilía Rán Rúnarsdóttir er næst í röðinni. 30.6.2022 11:00
Hér eftir úrslitaleikur um titilinn á Ítalíu ef efstu liðin enda jöfn Forráðamenn Seríu A hafa gert róttæka breytingu á reglum sínum þegar lið enda með jafnmörg stig í efsta sæti deildarinnar. 30.6.2022 10:00
Fara sigri hrósandi á EM í fyrsta sinn í þrettán ár Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta fagnaði sigri á Generalprufu sinni fyrir Evrópumótið í Englandi. Því hafa íslensku stelpurnar ekki náð á síðustu tveimur Evrópumótum sínum. 30.6.2022 09:00
Cristiano Ronaldo vill 83 milljóna bætur fá lögmanni konunnar frá Las Vegas Máli Cristiano Ronaldo og konunnar frá Las Vegas sem kærði hann fyrir nauðgun er ekki alveg lokið þótt að dómari hafi vísað kærumáli konunnar frá. Nú vilja lögmenn Ronaldo fá bætur. 30.6.2022 08:31
Jörundur Áki tekur tímabundið við af Arnari en þó bara við hluta af starfinu Knattspyrnusamband Íslands hefur fengið Jörund Áka Sveinsson til að létta á störfum landsliðsþjálfarans Arnars Þórs Viðarsson sem hefur sinnt tveimur störfum fyrir sambandið undanfarna átján mánuði. 30.6.2022 08:01
„Liðið verður tilbúið fyrir EM, það er alveg klárt“ Sara Björk Gunnarsdóttir, leikjahæsti leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var að vonum ánægð með sigur liðsins gegn Pólverjum í lokaleik Íslands fyrir Evrópumeistaramótið. Hún segir að liðið hafi fundið taktinn í síðari hálfleik og að það sé klárt að íslensku stelpurnar verði klárar fyrir EM. 30.6.2022 07:01
Umboðsmaður Rooneys gæti verið í veseni eftir að hafa borgað laun leikmanna Paul Stretford, umboðsmaður knattspyrnuþjálfarans Wayne Rooney, sætir nú rannsókn af hálfu enska knattspyrnusambandsins, FA, eftir að hann var sakaður um að hafa borgað leikmönnum og starfsfólki Derby County laun í laumi. 29.6.2022 23:30
„Ótrúlega ánægð að fara inn á EM með sigur“ Glódís Perla Viggósdóttir fór yfir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn því pólska fyrr í dag þar sem Ísland vann góðan 1-3 sigur í lokaleik sínum áður en Evrópumeistaramótið hefst í næstu viku. Hún segir liðið hafa sýnt gott hugarfar í leiknum og að það sé mikilvægt að taka sigur með sér inn á EM. 29.6.2022 22:31
Toppliðin skildu jöfn og Víkingur upp í þriðja sæti Þrír leikir voru á dagskrá í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. FH og Tindastóll skiptu stigunum á milli sín þegar liðin gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, Víkingur R. lyfti sér upp í þriðja sætið með 0-2 sigri gegn Fjölni og Grindavík og Fylkir gerðu markalaust jafntefli. 29.6.2022 21:09
Alfons og félagar í 16-liða úrslit eftir nauman sigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu nauman 0-1 sigur er liðið heimsótti Íslendingalið Vålerenga í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í kvöld. 29.6.2022 20:12
Lukaku genginn í raðir Inter á nýjan leik Belgíski framherjinn Romelu Lukaku er genginn í raðir Inter Milan á nýjan leik. Leikmaðurinn hefur verið lánaður frá Chelsea til Inter, aðeins tæpu ári eftir að hann fór í hina áttina fyrir metfé. 29.6.2022 19:46
„Sýndu sitt rétta andlit í seinni hálfleik“ Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, var ánægður með sigur liðsins gegn Póllandi í seinasta leik íslenska landsliðsins áður en Evrópumeistaramótið tekur við. Íslenska liðið lék vel í síðari hálfleik og Þorsteinn einbeitti sér að honum. 29.6.2022 19:16
María lék allan leikinn í sigri gegn Dönum María Þórisdóttir og stöllur hennar í norska landsliðinu í fótbolta unnu góðan 1-2 sigur er liðið heimsótti Dani í lokaundirbúningi liðanna fyrir Evrópumeistaramótið í fótbolta sem hefst eftir slétta viku. 29.6.2022 18:00
Hólmbert skaut Lillestrøm í 16-liða úrslit | Öruggt hjá Bjarna og félögum Sjö leikir fóru fram í 32-liða úrslitum norsku bikarkeppninnar í fótbolta í dag og það voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði eina mark leiksins er Lillestrøm vann 1-0 sigur gegn Ålesund og Bjarni Antonsson var í byrjunarliði Start sem vann öruggan 0-3 útisigur gegn Moss. 29.6.2022 17:54
Santiago Bernabeu verður einn fjölhæfasti íþróttaleikvangur heims Þú ferð ekki bara á fótboltaleiki á Santiago Bernabeu á næstu árum og nú er hægt að sjá hvernig Spánverjarnir fara að því að breyta leikvanginum á milli íþróttaviðburða. 29.6.2022 16:30
Umfjöllun og myndir: Pólland - Ísland 1-3 | Flottur síðari hálfleikur en betur má ef duga skal Ef til vill segir það allt um gæði íslenska landsliðsins og þá kröfur sem gerðar eru á að liðið að 3-1 útisigur á Póllandi er ekki talið nægilega gott. Eftir að lenda 1-0 undir í blálok fyrri hálfleiks svaraði íslenska liðið með þremur mörkum í þeim síðari og vann að mörgu leyti sannfærandi sigur. 29.6.2022 15:35
Liverpool strákurinn kom enska 19 ára landsliðinu í úrslitaleikinn England og Ísrael munu spila til úrslita um Evrópumeistaratitil nítján ára landsliða en undanúrslitaleikirnir fóru fram í gær. 29.6.2022 14:31
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 110-97 | Stólarnir svöruðu og leiða nú úrslitaeinvígið Körfubolti
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn