Fleiri fréttir „Ég vil að menn fari í A-landsliðið“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari undir 21 árs landsliðs Íslands, segir leikmenn liðsins hafa fylgst vel með þegar Kýpur vann Grikkland 3-0 í riðli Íslands í gær. Úrslitin halda vonum Íslands um EM-sæti á lífi. 7.6.2022 15:00 Meistararnir með augastað á Bukayo Saka Orðrómar þess efnis að Englandsmeistarar Manchester City ætli sér að festa kaup á enska vængmanninum Bukayo Saka verða hærri og hærri með hverjum deginum. 7.6.2022 14:31 Kynþáttahatrið sé nú enn eitt atriðið sem þurfi að komast yfir Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að kynþáttahatur í garð hörunddökkra leikmanna liðsins eftir tapið í vítaspyrnukeppni fyrir Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins síðasta sumar gæti haft áhrif á val á spyrnumönnum. 7.6.2022 13:30 Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. 7.6.2022 12:30 Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. 7.6.2022 12:01 Hannes Þór um mark Albaníu: „Mikil einföldun að hann eigi að gera betur“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöld. Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi kom Rúnari Alex Rúnarssyni til varnar en margur taldi að hann hefði átt að geta betur í marki Albaníu. 7.6.2022 11:01 Víkingur mætir Levadia í forkeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætir Levadia Tallinn í undanúrslitum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í Fossvogi þann 21. júní næstkomandi. Liðið þarf að vinna þann leik og úrslitaleik þremur dögum síðar til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar. 7.6.2022 10:15 Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. 7.6.2022 09:13 Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. 7.6.2022 09:01 Southampton og Man United í sérflokki þegar kom að því að spila táningum Á síðustu leiktíð var Southampton eina félag ensku úrvalsdeildarinnar sem spilaði leikmönnum yngri en tvítugt í samtals meira en 2000 mínútur. Á sama tíma fengu engir leikmenn undir tvítugt tækifæri hjá Chelsea, Burnley, Leicester City og Newcastle United. 7.6.2022 08:30 Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7.6.2022 07:30 Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. 7.6.2022 07:01 Úkraína stendur í þakkarskuld við Wales Oleksandr Petrakov, þjálfari úkraínska landsliðsins, bað þjóð sína afsökunar og segir Úkraínumenn standa í þakkarskuld við Wales á tilfinningaþrungnum fréttamannafundi eftir 1-0 tap Úkraínu í Wales í gær. 6.6.2022 23:31 „Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6.6.2022 22:30 Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6.6.2022 21:57 „Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 21:52 „Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA 6.6.2022 21:45 Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6.6.2022 21:30 Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. 6.6.2022 21:05 Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6.6.2022 20:42 Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6.6.2022 20:35 Áhorfendamet slegið í ensku úrvalsdeildinni 73 ára gamalt áhorfendamet var slegið á tímabilinu sem leið á Englandi en aldrei hafa jafn margir mætt á vellina þar í landi. 6.6.2022 20:00 Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 6.6.2022 19:15 Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. 6.6.2022 17:20 Man City og Liverpool berjast um miðjumann Leeds Það virðist sem tvö bestu lið Englands séu á höttunum á eftir enska landsliðsmanninum Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. 6.6.2022 16:31 Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. 6.6.2022 15:49 Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. 6.6.2022 15:31 Skipuleggja leik við Sáda Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar. 6.6.2022 14:53 „Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. 6.6.2022 13:30 Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. 6.6.2022 12:32 Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. 6.6.2022 11:00 „Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. 6.6.2022 10:01 Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. 6.6.2022 09:30 Völlurinn í tætlum eftir innbrot Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 6.6.2022 08:30 Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6.6.2022 07:31 Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar. 6.6.2022 07:00 Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ Ein bein útsending er á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stjarnan mætir Þór/KA í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. 6.6.2022 06:00 Frakklandsforseti beitti sér fyrir framlengingu Mbappé Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur staðfest við fjölmiðla að hann beitti sér fyrir því að Kylian Mbappé yrði áfram leikmaður Paris Saint-Germain. Mbappé skrifaði undir nýjan samning nýverið eftir að hafa verið orðaður við Real Madrid á Spáni. 5.6.2022 23:31 Messi skoraði öll fimm gegn Eistum Argentína vann 5-0 sigur á Eistlandi í æfingaleik á Spáni í kvöld. Lionel Messi fór á kostum og skoraði öll fimm mörk Argentínu. 5.6.2022 22:00 Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. 5.6.2022 21:00 Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. 5.6.2022 20:45 Barcelona muni grípa til aðgerða til að losna við Braithwaite sem vill ekki fara Spænskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Barcelona vilji losna við danska framherjann Martin Braithwaite og séu reiðubúnir að ganga til að svo verði. Braithwaite vill sjálfur ekki fara. 5.6.2022 18:45 Wales á HM í fyrsta sinn í 64 ár Wales er komið á heimsmeistaramót karla í fótbolta í annað sinn í sögu landsins. Liðið vann 1-0 sigur á Úkraínu í umspilsleik um HM-sæti í Cardiff í dag. 5.6.2022 17:56 Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. 5.6.2022 17:30 Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 16:06 Sjá næstu 50 fréttir
„Ég vil að menn fari í A-landsliðið“ Davíð Snorri Jónasson, þjálfari undir 21 árs landsliðs Íslands, segir leikmenn liðsins hafa fylgst vel með þegar Kýpur vann Grikkland 3-0 í riðli Íslands í gær. Úrslitin halda vonum Íslands um EM-sæti á lífi. 7.6.2022 15:00
Meistararnir með augastað á Bukayo Saka Orðrómar þess efnis að Englandsmeistarar Manchester City ætli sér að festa kaup á enska vængmanninum Bukayo Saka verða hærri og hærri með hverjum deginum. 7.6.2022 14:31
Kynþáttahatrið sé nú enn eitt atriðið sem þurfi að komast yfir Gareth Southgate, þjálfari enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að kynþáttahatur í garð hörunddökkra leikmanna liðsins eftir tapið í vítaspyrnukeppni fyrir Ítalíu í úrslitum Evrópumótsins síðasta sumar gæti haft áhrif á val á spyrnumönnum. 7.6.2022 13:30
Salah neitaði að fara í myndatöku vegna meiðsla og spilaði svo allan leikinn Mohamed Salah var að glíma við meiðsli fyrir leik Egyptalands og Gíneu á sunnudag. Liverpool, atvinnuveitandi hans, bað hann um að fara í myndatöku fyrir leik en hinn 29 ára gamli Salah neitaði. 7.6.2022 12:30
Forseti Bayern segir Lewandowski samningsbundinn og muni spila áfram með félaginu Forseti Þýskalandsmeistara Bayern München, segir að Robert Lewandowski eigi ekki að vera tjá sig um framtíð sína þar sem hann er samningsbundinn félaginu. 7.6.2022 12:01
Hannes Þór um mark Albaníu: „Mikil einföldun að hann eigi að gera betur“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli í Þjóðadeildinni í fótbolta á Laugardalsvelli í gærkvöld. Landsliðsmarkvörðurinn fyrrverandi kom Rúnari Alex Rúnarssyni til varnar en margur taldi að hann hefði átt að geta betur í marki Albaníu. 7.6.2022 11:01
Víkingur mætir Levadia í forkeppni Meistaradeildarinnar Víkingur mætir Levadia Tallinn í undanúrslitum í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Víkinni í Fossvogi þann 21. júní næstkomandi. Liðið þarf að vinna þann leik og úrslitaleik þremur dögum síðar til að komast í undankeppni Meistaradeildarinnar. 7.6.2022 10:15
Þrír Blikar og Víkingur til San Marínó en þrír fá hvíld Fjórar breytingar hafa verið gerðar á karlalandsliði Íslands í fótbolta fyrir vináttulandsleikinn ytra gegn San Marínó á fimmtudaginn. 7.6.2022 09:13
Of mörg áföll í aðdraganda síðasta EM Dagný Brynjarsdóttir segir að ýmislegt hafi orðið þess valdandi að Ísland náði ekki markmiðum sínum á Evrópumótinu í Hollandi 2017. 7.6.2022 09:01
Southampton og Man United í sérflokki þegar kom að því að spila táningum Á síðustu leiktíð var Southampton eina félag ensku úrvalsdeildarinnar sem spilaði leikmönnum yngri en tvítugt í samtals meira en 2000 mínútur. Á sama tíma fengu engir leikmenn undir tvítugt tækifæri hjá Chelsea, Burnley, Leicester City og Newcastle United. 7.6.2022 08:30
Arnar Þór: Þurfum að stokka það plan upp á nýtt Arnar Þór Viðarsson sagði íslenska liðið hafa spilað of neðarlega í fyrri hálfleiknum gegn Albaníu í gær. Hann sagði að áætlanir vegna leiksins gegn San Marinó á fimmtudag hefðu breyst vegna breyttrar stöðu í riðli U-21 árs landsliðsins. 7.6.2022 07:30
Mun hafna Liverpool fyrir Real Madrid Aurélien Tchouaméni, leikmaður Monaco, er nálægt því að skrifa undir samkomulag við Real Madrid um að leika með liðinu á næsta tímabili. 7.6.2022 07:01
Úkraína stendur í þakkarskuld við Wales Oleksandr Petrakov, þjálfari úkraínska landsliðsins, bað þjóð sína afsökunar og segir Úkraínumenn standa í þakkarskuld við Wales á tilfinningaþrungnum fréttamannafundi eftir 1-0 tap Úkraínu í Wales í gær. 6.6.2022 23:31
„Þetta er leikur sem við eigum að vinna“ Arnór Sigurðsson var öflugur í liði Íslands er það gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. Arnór segir Ísland eiga að gera kröfu á sigur í svona leik. 6.6.2022 22:30
Arnar Þór: Fleiri leikmenn en Albert sem komu ekki inná í dag Arnar Þór Viðarsson sagði að það hefði verið taktísk ákvörðun að setja Albert Guðmundsson ekki inn á í síðari hálfleiknum gegn Albaníu í kvöld. 6.6.2022 21:57
„Við Skagamennirnir erum allir með mjög góða tengingu“ Við erum svekktir að vinna ekki leikinn. Mér finnst við fá betri færi í leiknum, sagði Ísak Bergmann Jóhannesson eftir 1-1 jafntefli Íslands og Albaníu í Þjóðadeildinni á Laugardalsvelli í kvöld. 6.6.2022 21:52
„Vildi ekki reyna að halda boltanum á blautu grasi“ Rúnar Alex Rúnarsson, markmaður A-landsliðs karla, var súr eftir annað jafnteflið í röð í Þjóðadeild UEFA 6.6.2022 21:45
Einkunnir Íslands: Engar flugeldasýningar Ísland náði í annað stigið sitt þegar þeir gerðu jafntefli á móti Albönum fyrr í kvöld á Laugardalsvelli. Leikið var í annarri umferð annars riðils B deildar Þjóðardeildarinnar og enduðu leikar 1-1 í kaflaskiptum leik. 6.6.2022 21:30
Aftur glutra Frakkar forystu sinni Liðin sem léku til úrslita á HM 2018, Frakkland og Króatía, endurtóku leikinn í Þjóðadeildinni í kvöld og gerðu 1-1 jafntefli. Leikið var í Split í Króatíu. 6.6.2022 21:05
Twitter um landsleikinn: „Betur má ef duga skal“ Ísland og Albanía gerðu 1-1 jafntefli þegar liðin mættust í Þjóðadeild UEFA á Laugardalsvelli í kvöld. Eins og áður hafði þjóðin ýmislegt um leikinn að segja á Twitter. 6.6.2022 20:42
Umfjöllun: Ísland 1-1 Albanía | Jón Dagur tryggði Íslandi stig í kaflaskiptum leik Ísland gerði 1-1 jafntefli við Albaníu í öðrum leik liðsins í Þjóðadeild UEFA. Jón Dagur Þorsteinsson bjargaði stigi með marki snemma í síðari hálfleik. 6.6.2022 20:35
Áhorfendamet slegið í ensku úrvalsdeildinni 73 ára gamalt áhorfendamet var slegið á tímabilinu sem leið á Englandi en aldrei hafa jafn margir mætt á vellina þar í landi. 6.6.2022 20:00
Mourinho orðaður við PSG Forráðamenn franska félagsins Paris Saint-Germain eru sagðir horfa til hins portúgalska Jose Mourinho sem næsta knattspyrnustjóra liðsins. 6.6.2022 19:15
Byrjunarlið Íslands: Bræðraskipti í framlínunni Arnar Þór Viðarsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, hefur tilkynnt um byrjunarlið Íslands fyrir leik liðsins gegn Albaníu sem hefst klukkan 18:45 á Laugardalsvelli í Þjóðadeildinni. Arnar gerir þrjár breytingar frá 2-2 jafntefli liðsins við Ísrael á fimmtudag. 6.6.2022 17:20
Man City og Liverpool berjast um miðjumann Leeds Það virðist sem tvö bestu lið Englands séu á höttunum á eftir enska landsliðsmanninum Kalvin Phillips sem leikur með Leeds United. 6.6.2022 16:31
Umfjöllun: Stjarnan - Þór/KA 5-0 | Stjarnan komst upp að hlið Vals á toppi deildarinnar Stjarnan jafnaði Val að stigum á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta með afar sannfærandi 5-0 sigri sínum þegar liðið fékk Þór/KA í heimsókn á Samsung-völlinn í áttundu umferð deildarinnar í dag. 6.6.2022 15:49
Neitar ásökunum Haalands: „Ég tala ekki einu sinni norsku“ Erling Braut Haaland, nýjasti leikmaður Manchester City, fór mikinn er Noregur og Svíþjóð tókust á í grannaslag í Þjóðadeildinni í gærkvöld. Haaland skoraði bæði mörk Norðmanna í 2-1 sigri í Stokkhólmi og lét svo Alexander Milosevic, varnarmann Svía, heyra það. 6.6.2022 15:31
Skipuleggja leik við Sáda Knattspyrnusamband Íslands tilkynnti í dag um fyrirhugaðan landsleik íslenska karlalandsliðsins við Sádí-Arabíu í nóvember. Leikurinn verður hluti af undirbúningi þeirra fyrir HM í Katar. 6.6.2022 14:53
„Mögnuðustu úrslit í sögu Wales“ Gareth Bale var vægast sagt kampakátur eftir 1-0 sigur Wales á Úkraínu í úrslitaleik um hvort liðið færi á HM í Katar síðar á þessu ári. Bale talaði um mögnuðustu úrslit í sögu þjóðarinnar. 6.6.2022 13:30
Hjörtur að jafna sig eftir aðgerð Hjörtur Hermannsson, leikmaður Pisa á Ítalíu, er ekki hluti af landsliði Íslands sem leikur fjóra leiki í júní. Hann er að jafna sig eftir aðgerð sem hann gekkst undir um helgina. 6.6.2022 12:32
Stjarnan setur gríðarlega pressu á Val með sigri Fari svo að Stjarnan vinni Þór/KA í Bestu deild kvenna í dag þá er liðið með jafn mörg stig og Íslandsmeistarar Vals á toppi deildarinnar. 6.6.2022 11:00
„Hér ætlum við að vera næstu 100 ár“ „Íþróttamiðstöð Fram í Úlfarsárdal er einhver glæsilegasta íþróttaðstaða Reykjavíkur og landsins. Þetta mun gjörbylta allri aðstöðu félagsins,“ sagði íþróttafréttamaðurinn Guðjón Guðmundsson (Gaupi) um magnaða aðstöðu Fram. 6.6.2022 10:01
Albanía án sinna helstu framherja í kvöld Armando Broja, framherji Chelsea á Englandi, sem lék á láni hjá Southampton í vetur mun ekki spila með Albaníu á Laugardalsvelli í kvöld. Broja smitaðist af Covid-19 í aðdraganda leiksins. 6.6.2022 09:30
Völlurinn í tætlum eftir innbrot Plymouth Argyle lenti í miður skemmtilegu atviki um helgina en brotist var inn á leikvang þess og gras vallarins tætt sundur og saman. 6.6.2022 08:30
Ótrúleg eyðsla Roman: Chelsea, dæmalausar veislur og teiti með rússnesku ríkisstjórninni Roman Abaramovich, fyrrverandi eigandi enska knattspyrnuliðsins Chelsea, er einstaklega auðugur maður. Honum leiðist ekki að eyða peningum sínum og spurning er hvað hann geri fyrst henn getur ekki dælt peningum í Chelsea lengur. Mögulega býður hann til veislu. 6.6.2022 07:31
Stefna á að koma fótboltanum aftur af stað í ágúst Úkraínska knattspyrnusambandið stefnir að því að koma fótbolta innan landsins af stað á ný í haust. Íþróttastarf hefur víða verið í lamasessi í Úkraínu eftir að Rússar réðust inn í landið í febrúar. 6.6.2022 07:00
Dagskráin í dag: Hörkuleikur í Garðabæ Ein bein útsending er á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Stjarnan mætir Þór/KA í Bestu deild kvenna klukkan 14:00. 6.6.2022 06:00
Frakklandsforseti beitti sér fyrir framlengingu Mbappé Emmanuel Macron, Frakklandsforseti, hefur staðfest við fjölmiðla að hann beitti sér fyrir því að Kylian Mbappé yrði áfram leikmaður Paris Saint-Germain. Mbappé skrifaði undir nýjan samning nýverið eftir að hafa verið orðaður við Real Madrid á Spáni. 5.6.2022 23:31
Messi skoraði öll fimm gegn Eistum Argentína vann 5-0 sigur á Eistlandi í æfingaleik á Spáni í kvöld. Lionel Messi fór á kostum og skoraði öll fimm mörk Argentínu. 5.6.2022 22:00
Ronaldo í stuði | Martínez bjargaði stigi fyrir Spán Tveir leikir fóru fram í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk í stórsigri Portúgal á Sviss og Spánverjar náðu naumlega í stig í Prag. 5.6.2022 21:00
Haaland hetja Norðmanna í Stokkhólmi Erling Braut Haaland var hetja Norðmanna sem unnu 2-1 sigur á Svíum í Þjóðadeild karla í fótbolta í Stokkhólmi í kvöld. 5.6.2022 20:45
Barcelona muni grípa til aðgerða til að losna við Braithwaite sem vill ekki fara Spænskir fjölmiðlar greina frá því að forráðamenn Barcelona vilji losna við danska framherjann Martin Braithwaite og séu reiðubúnir að ganga til að svo verði. Braithwaite vill sjálfur ekki fara. 5.6.2022 18:45
Wales á HM í fyrsta sinn í 64 ár Wales er komið á heimsmeistaramót karla í fótbolta í annað sinn í sögu landsins. Liðið vann 1-0 sigur á Úkraínu í umspilsleik um HM-sæti í Cardiff í dag. 5.6.2022 17:56
Harrington og Arnar Páll ráðnir þjálfarar KR Christopher Harrington hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna hjá KR í fótbolta, ásamt Arnari Páli Garðarssyni. Félagið tilkynnti um ráðningu þeirra í dag. 5.6.2022 17:30
Áhorfendamet slegið í Íslendingaslag í uppgjöri toppliðanna 10.582 áhorfendur sáu Brann leggja Valerenga að velli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 5.6.2022 16:06