Fleiri fréttir Ætlar í hungurverkfall fyrir mikilvægasta leik tímabilsins Mark McGhee, knattspyrnustjóri Dundee FC, hefur gripið flestar fyrirsagnir bresku blaðanna síðasta sólarhring vegna afar óhefðbundins undirbúnings síns fyrir næsta leik liðsins. McGhee ætlar bæði að ofkæla og svelta sig fram til laugardags. 20.4.2022 18:01 Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. 20.4.2022 16:15 Nýtt ár, nýtt lið en sami gamli Óskar Örn Óskar Örn Hauksson hóf lífið eftir KR á sama hátt og undanfarin ár. Með þrumufleyg fyrir utan teig er Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. 20.4.2022 15:30 Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. 20.4.2022 14:01 Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20.4.2022 13:00 Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Söru Caroline Seger, fyrirliði sænska landsliðsins og leikjahæsti leikmaður í sögu þess, tekur undir gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur val mótshaldara á EM 2022 á keppnisvöllum á mótinu. 20.4.2022 12:31 Kynningarfundur Bestu deildar kvenna: Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Kynningarfundur fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í dag. Er því spáð að Íslandsmeistarar Vals muni verja titil sinn. Fundinn má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. 20.4.2022 11:31 Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. 20.4.2022 11:00 Gagnrýni Söru á mótshaldara EM vekur heimsathygli Gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á mótshaldara EM 2022 hefur vakið heimsathygli. Hún er afar ósátt við að tveir leikir Íslands á mótinu fari fram á akademíuleikvangi Manchester City. 20.4.2022 10:00 Þögn ríkir hjá FH um málefni Eggerts Fundað var um stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH í Kaplakrika í gær vegna gagnrýni á veru hans í liði FH á sama tíma og embætti héraðssaksóknara er með mál hans til skoðunar. 20.4.2022 09:32 Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20.4.2022 09:01 Síungur Birkir Már kominn með fjögur hundruð deildarleiki á ferlinum Birkir Már Sævarsson náði mögnuðum áfanga er Valur vann ÍBV 2-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Hinn síungi Birkir Már var nefnilega að hefja sitt 20. tímabil í meistaraflokki og spilaði þarna sinn 400. deildarleik á ferlinum. 20.4.2022 08:30 Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20.4.2022 07:01 Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19.4.2022 23:01 Óskar Örn: Eigum að klára svona leik með sigri Óskar Örn Hauksson er kominn á blað með Stjörnumönnnum í Bestu-deildinnni í fótbolta karla en hann skoraði seinna mark liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Skagamönnum í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. 19.4.2022 22:44 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19.4.2022 22:34 Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19.4.2022 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. 19.4.2022 21:48 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. 19.4.2022 21:12 Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19.4.2022 20:55 Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Fulham mun leika í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili, en liðið tryggði sæti sitt með öruggum 3-0 sigri á Preston North End í kvöld. 19.4.2022 20:38 Orri með slitið krossband og spilar ekki á tímabilinu Valsarinn Orri Sigurður Ómarsson mun ekki leika með liðinu á tímabilinu eftir að leikmaðurinn sleit krossband. 19.4.2022 19:01 Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 19.4.2022 15:46 Þiggur laun fyrir að tala vel um HM í Katar Danska landsliðskonan Nadia Nadim hefur verið gagnrýnd heima fyrir vegna starfa sinna sem sendiherra fyrir HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Hún fær greitt fyrir að auglýsa mótið. 19.4.2022 15:01 Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð. 19.4.2022 14:15 Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. 19.4.2022 12:47 Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19.4.2022 11:33 Sjáðu mörkin: Íslandsmeistararnir sneru taflinu við Íslands- og bikarmeistarar Víkings lögðu FH í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Gestirnir úr Hafnafirði komust yfir eftir aðeins þrjátíu sekúndna leik en Víkingar svöruðu með tveimur mörkum og hófu mótið því á sigri. 19.4.2022 11:00 Sara gagnrýnir gestgjafa EM: „Veit ekki hvað er í gangi í hausnum á þeim“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir að gestgjafar Evrópumótsins í fótbolta í sumar virðist ekkert vera að fylgjast með því sem sé í gangi í knattspyrnu kvenna í heiminum. Hún segir vanvirðingu fólgna í því á hvaða völlum Ísland spili sína leiki. 19.4.2022 10:31 Jón Daði dýrkaður og dáður hjá Bolton Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson átti frábæra innkomu um helgina er hann kom inn af bekknum hjá Bolton Wanderers og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Accrington Stanley. Gaf hann sér svo tíma til að leika við ungan aðdáanda Bolton-liðsins á leiðinni heim. 19.4.2022 10:01 Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. 19.4.2022 09:01 Segir að Man Utd muni ekki fara þrjá áratugi án titils líkt og Liverpool Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari Manchester United, segir að lið sitt muni ekki fara þrjá áratugi án þess að vinna enska meistaratitilinn líkt og erkifjendur þeirra í Liverpool gerðu frá 1990 til 2020. 19.4.2022 08:30 FH-ingar stigalausir eftir fyrstu umferð í fyrsta sinn í ellefu ár Besta deild karla í fótbolta hófst með stórleik. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu FH í heimsókn og fór það svo að heimamenn unnu 2-1 sigur í stórskemmtilegum leik. Það er lítið óvanalegt við að tvöfaldir meistarar vinni heimaleik en sigur heimamanna var þó merkilegur fyrir nokkrar sakir. 19.4.2022 07:30 Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01 Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42 Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37 Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39 Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57 Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27 Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51 Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03 Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34 Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09 Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50 Sjá næstu 50 fréttir
Ætlar í hungurverkfall fyrir mikilvægasta leik tímabilsins Mark McGhee, knattspyrnustjóri Dundee FC, hefur gripið flestar fyrirsagnir bresku blaðanna síðasta sólarhring vegna afar óhefðbundins undirbúnings síns fyrir næsta leik liðsins. McGhee ætlar bæði að ofkæla og svelta sig fram til laugardags. 20.4.2022 18:01
Hreinsanir hafnar á starfsliði Man Utd og búist við allt að tíu nýjum leikmönnum í sumar Tveir helstu njósnarar Manchester United hafa yfirgefið félagið. Virðist þetta vera upphafið að einni allsherjar hreinsun á bæði leikmannahóp og starfsliði félagsins. Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari liðsins, býst við sex til tíu leikmönnum í sumar. 20.4.2022 16:15
Nýtt ár, nýtt lið en sami gamli Óskar Örn Óskar Örn Hauksson hóf lífið eftir KR á sama hátt og undanfarin ár. Með þrumufleyg fyrir utan teig er Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við ÍA í fyrstu umferð Bestu deildar karla. 20.4.2022 15:30
Rúnar Þór spilaði kviðslitinn Bakvörðurinn Rúnar Þór Sigurgeirsson var nokkuð óvænt í byrjunarliði Keflavíkur er liðið hóf leik í Bestu deild karla. Rúnar Þór hefur verið að glíma við meiðsli á leiktíðinni og er kviðslitinn en spilaði samt sem áður 75 mínútur í 4-1 tapi á Kópavogsvelli í gær. 20.4.2022 14:01
Systir Ronaldos: „Munum aldrei gleyma því sem Liverpool gerði“ Elma Aveiro, systir Cristianos Ronaldo, segir að fjölskyldan verði ævinlega þakklát stuðningsmönnum Liverpool hvernig þeir heiðruðu minningu sonar Ronaldos sem lést við fæðingu. 20.4.2022 13:00
Fyrirliði Svía tekur undir gagnrýni Söru Caroline Seger, fyrirliði sænska landsliðsins og leikjahæsti leikmaður í sögu þess, tekur undir gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur val mótshaldara á EM 2022 á keppnisvöllum á mótinu. 20.4.2022 12:31
Kynningarfundur Bestu deildar kvenna: Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Kynningarfundur fyrir Bestu deild kvenna í fótbolta fór fram í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal í dag. Er því spáð að Íslandsmeistarar Vals muni verja titil sinn. Fundinn má sjá í heild sinni neðst í fréttinni. 20.4.2022 11:31
Sjáðu mörkin: Arnór Smára hetja Vals, Breiðablik fór á kostum og ÍA bjargaði stigi í lokin Öll mörkin úr leikjum gærdagsins úr Bestu deild karla eru komin inn á Vísi. Þau má sjá hér að neðan. 20.4.2022 11:00
Gagnrýni Söru á mótshaldara EM vekur heimsathygli Gagnrýni Söru Bjarkar Gunnarsdóttur á mótshaldara EM 2022 hefur vakið heimsathygli. Hún er afar ósátt við að tveir leikir Íslands á mótinu fari fram á akademíuleikvangi Manchester City. 20.4.2022 10:00
Þögn ríkir hjá FH um málefni Eggerts Fundað var um stöðu knattspyrnumannsins Eggerts Gunnþórs Jónssonar hjá FH í Kaplakrika í gær vegna gagnrýni á veru hans í liði FH á sama tíma og embætti héraðssaksóknara er með mál hans til skoðunar. 20.4.2022 09:32
Fyrstur til að skora fimm deildarmörk mörk á sama tímabilinu gegn Man Utd Það verður seint sagt að Manchester United hafi riðið feitum hesti gegn Liverpool í viðureignum liðanna í ensku úrvalsdeildinni. Man Utd var kjöldregið í báðum leikjum liðanna, markatalan 9-0 og þá skoraði Mohamed Salah samtals fimm mörk í leikjunum tveimur. 20.4.2022 09:01
Síungur Birkir Már kominn með fjögur hundruð deildarleiki á ferlinum Birkir Már Sævarsson náði mögnuðum áfanga er Valur vann ÍBV 2-1 í fyrstu umferð Bestu deildarinnar. Hinn síungi Birkir Már var nefnilega að hefja sitt 20. tímabil í meistaraflokki og spilaði þarna sinn 400. deildarleik á ferlinum. 20.4.2022 08:30
Keane lætur leikmenn United heyra það enn eina ferðina: „Spilaði eins og barn“ Roy Keane, fyrrverandi fyrirliði Manchester United og núverandi sparkspekingur, hefur verið duglegur við að gagnrýna liðið fyrir frammistöðu sína á tímabilinu. Á því varð engin breyting eftir 4-0 tap liðsins gegn Liverpool í gær. 20.4.2022 07:01
Rangnick: Þeir eru sex árum á undan okkur Ralf Rangnick, bráðabirgðarstjóri Manchester United, var niðurlútur eftir 4-0 tap sinna manna gegn Liverpool í stórleik ensku urvalsdeildarinnar í kvöld. Hann segir að sínir menn hafi einfaldelga ekki verið nógu góðir. 19.4.2022 23:01
Óskar Örn: Eigum að klára svona leik með sigri Óskar Örn Hauksson er kominn á blað með Stjörnumönnnum í Bestu-deildinnni í fótbolta karla en hann skoraði seinna mark liðsins þegar liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Skagamönnum í fyrstu umferð deildarinnar í kvöld. 19.4.2022 22:44
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik – Keflavík 4-1 | Blikar náðu fljúgandi starti gegn slökum Keflvíkingum Breiðablik vann öruggan 4-1 sigur er liðið tók á móti Keflavík í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í knattspyrnu í kvöld. 19.4.2022 22:34
Óskar Hrafn: „Leikmenn voru rétt stilltir í dag“ „Þetta var virkilega góður leikur hjá okkur að stærstum hluta. Fyrstu 65 mínúturnar fannst mér virkilega góðar, mikil orka og mikill kraftur en síðan gáfum við eftir og hleyptum þeim fullmikið inn í leikinn fyrir minn smekk,“ sagði Óskar Hrafn Þorvaldsson þjálfari Breiðabliks eftir 4-1 sigur á Keflavík í Bestu deildinni í kvöld. 19.4.2022 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Valur – ÍBV 2-1 | Verðskuldaður sigur Valsmanna Valsmenn tóku á móti nýliðum ÍBV í blíðskaparveðri á Hlíðarenda í dag í afar fjörugum leik sem endaði 2-1, Valsmönnum í vil. 19.4.2022 21:48
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍA 2-2 | Skagamenn sóttu stig í Garðabæinn Stjarnan og ÍA skiptu stigunum á milli sín þegar liðin mættust í fyrstu umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Lokatökur í skemmtilegum og fjörugum leik urðu 2-2. 19.4.2022 21:12
Liverpool á toppinn eftir stórsigur í stórleiknum Liverpool vann öruggan 4-0 sigur gegn Manchester United í stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Með sigrinum lyfti Liverpool sér í það minnsta tímabundið á toppinn. 19.4.2022 20:55
Fulham tryggði sér sæti í úrvalsdeildinni Fulham mun leika í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á næsta tímabili, en liðið tryggði sæti sitt með öruggum 3-0 sigri á Preston North End í kvöld. 19.4.2022 20:38
Orri með slitið krossband og spilar ekki á tímabilinu Valsarinn Orri Sigurður Ómarsson mun ekki leika með liðinu á tímabilinu eftir að leikmaðurinn sleit krossband. 19.4.2022 19:01
Fram fær varnarmann sem hefur spilað í Danmörku og Færeyjum Nýliðar Fram halda áfram að sækja leikmenn korter í að Íslandsmótið í fótbolta hefst. Í dag tilkynnti félagið að Delphin Tshiembe hefði samið og myndi spila með liðinu í Bestu deildinni í sumar. 19.4.2022 15:46
Þiggur laun fyrir að tala vel um HM í Katar Danska landsliðskonan Nadia Nadim hefur verið gagnrýnd heima fyrir vegna starfa sinna sem sendiherra fyrir HM karla í fótbolta sem fram fer í Katar í lok þessa árs. Hún fær greitt fyrir að auglýsa mótið. 19.4.2022 15:01
Liðið sem eyðilagði drauma Breiðabliks mætir á Kópavogsvöll Breiðablik tekur á móti Keflavík á Kópavogsvelli í kvöld er fyrsta umferð Bestu deildar karla í fótbolta heldur áfram. Segja má að Keflavík hafi eyðilagt bikardrauma Breiðabliks á síðustu leiktíð. 19.4.2022 14:15
Ekki misst af leik í sex ár: Spilað 224 leiki í röð Komið er rúmlega hálft ár síðan Iñaki Williams sló met spænsku úrvalsdeildarinnar yfir fjölda spilaðra leikja í röð. Hann heldur áfram að bæta metið með hverjum leiknum sem hann spilar fyrir Athletic Bilbao. 19.4.2022 12:47
Ronaldo ekki með gegn Liverpool í kvöld Enska knattspyrnufélagið Manchester United staðfesti á heimasíðu sinni í dag að Cristiano Ronaldo yrði ekki með í leiknum við Liverpool í kvöld eftir að sonur hans lést við fæðingu í gær. 19.4.2022 11:33
Sjáðu mörkin: Íslandsmeistararnir sneru taflinu við Íslands- og bikarmeistarar Víkings lögðu FH í fyrsta leik Bestu deildar karla í fótbolta. Gestirnir úr Hafnafirði komust yfir eftir aðeins þrjátíu sekúndna leik en Víkingar svöruðu með tveimur mörkum og hófu mótið því á sigri. 19.4.2022 11:00
Sara gagnrýnir gestgjafa EM: „Veit ekki hvað er í gangi í hausnum á þeim“ Sara Björk Gunnarsdóttir segir að gestgjafar Evrópumótsins í fótbolta í sumar virðist ekkert vera að fylgjast með því sem sé í gangi í knattspyrnu kvenna í heiminum. Hún segir vanvirðingu fólgna í því á hvaða völlum Ísland spili sína leiki. 19.4.2022 10:31
Jón Daði dýrkaður og dáður hjá Bolton Landsliðsframherjinn Jón Daði Böðvarsson átti frábæra innkomu um helgina er hann kom inn af bekknum hjá Bolton Wanderers og skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Accrington Stanley. Gaf hann sér svo tíma til að leika við ungan aðdáanda Bolton-liðsins á leiðinni heim. 19.4.2022 10:01
Alfons sá eini sem spilaði alla leikina er Bodø/Glimt jafnaði met Íslenski landsliðsmaðurinn Alfons Sampsted hefur átt lygilegan tíma með Bodø/Glimt undanfarin misseri. Norsku meistararnir jöfnuðu nýverið met í Evrópu en liðið lék alls 20 leiki í Evrópu á leiktíðinni. 19.4.2022 09:01
Segir að Man Utd muni ekki fara þrjá áratugi án titils líkt og Liverpool Ralf Rangnick, tímabundinn þjálfari Manchester United, segir að lið sitt muni ekki fara þrjá áratugi án þess að vinna enska meistaratitilinn líkt og erkifjendur þeirra í Liverpool gerðu frá 1990 til 2020. 19.4.2022 08:30
FH-ingar stigalausir eftir fyrstu umferð í fyrsta sinn í ellefu ár Besta deild karla í fótbolta hófst með stórleik. Íslands- og bikarmeistarar Víkings fengu FH í heimsókn og fór það svo að heimamenn unnu 2-1 sigur í stórskemmtilegum leik. Það er lítið óvanalegt við að tvöfaldir meistarar vinni heimaleik en sigur heimamanna var þó merkilegur fyrir nokkrar sakir. 19.4.2022 07:30
Segir ástæðu fyrir því að ekkert lið hafi unnið fernuna: „Nánast ómögulegt“ Miðvörðurinn Virgil van Dijk segir að það væri algjör draumur fyrir Liverpool að vinna sögulega fernu, en að það sé einnig nánast ómögulegt. 19.4.2022 07:01
Keflvíkingar styrkja sig fyrir komandi átök Knattspyrnudeild Keflavíkur hefur gengið frá lánssamningum við tvo leikmenn um að leika með liðinu í Bestu-deild karla í fótbolta í sumar. 18.4.2022 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - FH 2-1 | Íslandsmeistararnir hefja titilvörnina á sigri Besta deild karla í knattspyrnu hófst í dag með opnunarleik milli Íslands- og bikarmeistara Víkinga og FH-inga úr Hafnarfirði en liðin mættust á heimavelli Víkinga í Fossvogi. Leikurinn fór fjörlega af stað og átti eftir að vera frábær skemmtun allt til lokaflautu. Víkingar fóru með sigur af hólmi, 2-1, og halda þar með sigurgöngu sinni frá síðasta tímabili áfram. 18.4.2022 22:42
Arnar: Menn vilja gera svo vel en að fá þetta mark snemma leiks var mikið högg Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, var sáttur með endurkomu sinna manna í dag en Víkingur kom til baka og vann FH 2-1 eftir að hafa lent undir eftir aðeins 30 sekúndur í leiknum. 18.4.2022 22:37
Þjálfari FH tjáir sig ekki um mál Eggerts: „Ég svara því ekki“ Ólafur Jóhannesson, þjálfari FH, vildi ekki tjá sig um þá umræðu sem skapaðist í kringum leik liðsins gegn Víkingum í Bestu-deild karla í kvöld um þá staðreynd að Eggert Gunnþór Jónsson hafi verið í byrjunarliði FH-inga. 18.4.2022 21:39
Óvænt tap Börsunga gegn fallbaráttuliði Cadiz Spænska stórveldið Barcelona þurfti að sætta sig við 1-0 tap á heimavelli er liðið tók á móti fallbaráttuliði Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 20:57
Martin Hermannsson gagnrýnir liðsval FH-inga Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, setur stórt spurningarmerki við það að Eggert Gunnþór Jónsson sé í byrjunarliði FH-inga gegn Víkingum í opnunarleik Bestu-deildarinnar sem nú fer fram. 18.4.2022 20:27
Alfons og félagar unnu stórsigur í Íslendingaslag Alfons Sampsted og félagar hans í Bodø/Glimt unnu afar öruggan 5-1 stórsigur á Vålerenga í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 18.4.2022 19:51
Titilvonir Napoli dvína eftir jafntefli gegn Roma Napoli og Roma áttust við í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld í mikilvægum leik fyrir bæði lið. Stephan El Shaarawy reyndist hetja Rómverja þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í uppbótartíma. 18.4.2022 19:03
Sonur Ronaldo lést í fæðingu Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo greindi frá því nú rétt í þessu að sonur hans sem átti að koma í heiminn í dag hafi ekki lifað fæðinguna af. 18.4.2022 18:34
Valur Meistari meistaranna eftir sigur í vítaspyrnukeppni Valskonur eru Meistarar meistaranna eftir 4-2 sigur gegn Blikum í vítaspyrnukeppni í Meistarakeppni KSÍ í dag. 18.4.2022 18:09
Íslendingalið Kristianstad bjargaði stigi Íslendingalið Kristianstad er enn taplaust á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni eftir 2-2 jafntefli gegn Eskilstuna í dag. 18.4.2022 16:50