Fleiri fréttir Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30 Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01 KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46 Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15 Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00 Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31 Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01 Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01 Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01 Sara kom inn af bekknum er Lyon tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon snéru taflinu við gegn Juventus í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 3-1 sigur eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-1 og er því á leið í undanúrslit. 31.3.2022 21:00 Sveindís bjó til bæði mörkin er Wolfsburg tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Arsenal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Wolfsburg fer því áfram eftir samanlagðan 3-1 sigur. 31.3.2022 18:46 Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. 31.3.2022 17:46 Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. 31.3.2022 17:00 Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. 31.3.2022 15:01 Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. 31.3.2022 14:28 Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. 31.3.2022 13:30 Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. 31.3.2022 12:32 Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. 31.3.2022 10:31 Dregið í riðlakeppni HM á föstudag: Síðasta séns hjá Messi og Ronaldo Á föstudag kemur í ljós hvaða lið mætast í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs. Enn eiga þrjú lönd eftir að tryggja sér sæti á mótinu. 31.3.2022 09:31 Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31.3.2022 08:31 Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. 31.3.2022 08:00 Breskur karlmaður í fangelsi fyrir rasísk ummæli í garð Rashford Justin Lee Price, 19 ára karlmaður frá Worcester í Englandi, hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir rasísk ummæli um Marcus Rashford, framherja Manchester United, á samfélagsmiðilinum Twitter í kjölfar úrslitaleiks EM 2020. 30.3.2022 23:31 Hetjuleg barátta Íslendingaliðs Bayern dugði ekki til Paris Saint-Germain vann Bayern München á heimavelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir framlengdan leik, PSG vann samanlagt 4-3. 30.3.2022 21:15 Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30.3.2022 18:45 Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. 30.3.2022 15:30 Ancelotti með veiruna og gæti misst af endurkomunni á Brúnna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann gæti misst af endurkomu á sinn gamla heimavöll, Stamford Bridge, í næstu viku. 30.3.2022 14:30 Karólína lokuð inni í viku vegna smits: „Þetta er hræðileg tímasetning“ Reglur í Þýskalandi og hjá Bayern München varðandi kórónuveirusmit koma í veg fyrir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir geti spilað stórleikinn gegn PSG í París í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 30.3.2022 11:31 Ung knattspyrnukona sakar Barcelona um illa meðferð Giovana Queiroz, 18 ára brasilísk landsliðskona í fótbolta, hefur sakað spænska félagið Barcelona um hrottafengna meðferð en hún er leikmaður félagsins. 30.3.2022 11:00 Lögreglan beitti táragasi á reiða stuðningsmenn Nígeríu sem réðust inn á völlinn Stuðningsmenn nígeríska fótboltalandsliðsins tóku því heldur illa þegar þeirra mönnum mistókst að komast á HM í fyrsta sinn síðan 2006. 30.3.2022 10:31 Grealish bað dómarann um að sleppa því að reka Aurier út af Jack Grealish bað dómarann í vináttulandsleik Englands og Fílabeinsstrandarinnar um að sleppa því að reka Serge Aurier af velli. Hann taldi að Englendingar myndu græða meira á því að spila gegn fullskipuðu liði Fílbeinsstrendinga. 30.3.2022 10:00 Reiður eftir að Maguire mátti þola baul frá eigin stuðningsmönnum Stuðningsmenn enska landsliðsins í fótbolta bauluðu á Harry Maguire, miðvörð Manchester United, þegar hann var kynntur til leiks á Wembley í gærkvöld fyrir vináttulandsleikinn við Fílabeinsströndina. 30.3.2022 08:31 Baðaðir geislum í vítakeppninni, níddir og rúður í liðsrútu brotnar Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var með græna leysigeisla í andlitinu þegar hann tók sitt víti fyrir Egyptaland í úrslitaleiknum gegn Senegal í gær, um laust sæti á HM í fótbolta. Rúður í rútu Egypta voru brotnar fyrir leik og þeir urðu fyrir ýmsu öðru áreiti. 30.3.2022 07:30 „Að ganga út á þjóðarleikvanginn sem fyrirliði í fyrsta skipti var einstakt“ Fyrir 290 dögum fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í fótbolta síðasta sumar. Í gær snéri hann aftur á sama völl með danska landsliðinu þegar hann bar fyrirliðabandið í 3-0 sigri gegn Serbíu. 30.3.2022 07:01 Sjáðu endurkomu Eriksen á Parken og markið sem fullkomnaði hana Það var falleg stund er Christian Eriksen snéri aftur á Parken með danska landsliðinu í fótbolta í kvöld, 290 dögum eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á sama velli á EM í fyrra. 29.3.2022 23:00 Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. 29.3.2022 22:20 Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. 29.3.2022 22:03 „Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. 29.3.2022 21:50 Umfjöllun: Spánn - Ísland 5-0 | Rótburst á Riazor Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætti Spánverjum í seinni leik þessa landsleikjaglugga á Corona á Spáni í kvöld. Leikurinn fór nánast að öllu leyti fram á vallarhelmingi Íslands og að lokum unnu Spánverjar sannfærandi 5-0 sigur á íslenska liðinu. 29.3.2022 21:41 Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí. 29.3.2022 21:35 Öruggur sigur Englendinga gegn tíu leikmönnum Fílabeinsstrandarinnar Enska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 3-0 sigur gegn Fílabeinsströndinni er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. 29.3.2022 21:01 Pólverjar á leið á HM á kostnað Svía Pólverjar tryggðu sér sæti á HM í Katar með 2-0 sigri gegn Svíum í úrslitaleik umspils í kvöld. 29.3.2022 20:48 Portúgal tryggði sér farseðilinn á HM Bruno Fernandes sá um markaskorun Portúgala er liðið vann 2-0 sigur gegn Norður-Makedóníu og tryggði liðinu um leið farseðilinn á HM í Katar. 29.3.2022 20:43 Mané skaut Senegal á HM Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. 29.3.2022 19:58 Útivallarmark tryggði Ganverjum sæti á HM Gana tryggði sér í kvöld farseðilinn á HM í Katar sem fram fer í desember er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Nígeríu. 29.3.2022 19:28 Eriksen skoraði í endurkomunni á Parken í öruggum sigri Dana Christian Eriksen skoraði þriðja mark danska landsliðsins er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Serbum í vináttulandsleik í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Eriksen á Parken síðan hann fór í hjartastopp á sama velli á EM seinasta sumar. 29.3.2022 17:53 Sjá næstu 50 fréttir
Kallar eftir fullkomnun hjá sínum mönnum í Katar Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, hefur kallað eftir því að lið hans spili fullkomlega á heimsmeistaramótinu sem fram fer í Katar undir lok þessa árs. Engin pressa. 1.4.2022 15:30
Má ekki spila í þremur fyrstu umferðum Bestu deildarinnar Leikmaður KA má ekki spila með liðinu fyrr en í fjórðu umferð Bestu deildarinnar á komandi tímabili en KSÍ hefur tekið saman lista til upplýsinga fyrir félögin um þá leikmenn í meistaraflokki sem eiga eftir að taka út leikbönn í byrjun keppnistímabilsins 2022. 1.4.2022 15:01
KA fær Úkraínumann á láni KA hefur fengið liðsstyrk fyrir átök sumarsins í Bestu-deild karla í knattspyrnu. Úkraínumaðurinn Oleksiy Bykov er kominn á láni til félagsins. KA greindi frá. 1.4.2022 11:46
Framherji KR fótbrotnaði í æfingaleik Kristján Flóki Finnbogason, framherji Bestu-deildarliðs KR í knattspyrnu, fótbrotnaði í æfingaleik gegn HK. Óvíst er hvenær hann getur snúið aftur á völlinn en hann bíður nú eftir að komast í aðgerð. 1.4.2022 11:15
Dregið í riðla á HM í dag: Allt sem þarf að vita Í dag kemur í ljós hvaða þjóðir verða saman í riðlum á HM karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar í nóvember og desember á þessu ári. Hér að neðan er farið yfir allt sem mögulega þarf að vita fyrir drátt dagsins. 1.4.2022 11:00
Liechtenstein-leikirnir koma Arnari yfir Eyjólf og úr neðsta sætinu Það er óhætt að segja að byrjun Arnars Þór Viðarssonar sem þjálfara íslenska karlalandsliðsins í fótbolta hafi gengið sögulega illa. 1.4.2022 09:31
Sveindís Jane hlaðin lofi eftir frábæra frammistöðu Sveindís Jane Jónsdóttir nýtti heldur betur tækifærið er hún byrjaði stórleik Wolfsburg og Arsenal í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. Hún lagði upp bæði mörk Wolfsburg í 2-0 sigri og átti risastóran þátt í að liðið er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar. 1.4.2022 09:01
Úkraínskur flóttamaður æfir með Man City: Bróðir hans berst við Rússa heima fyrir Úkraínskur flóttamaður hefur fengið leyfi til að æfa með U-23 ára liði Manchester City. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. 1.4.2022 08:01
Segir að FIFA hafi aldrei lagt til að halda HM á tveggja ára fresti Gianni Infantino, forseti alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, segir að sambandið hafi í raun aldrei lagt til að HM yrði haldið á tveggja ára fresti. Aðeins hafi verið kannað hvort hagkvæmt væri að gera slíka breytingu. 1.4.2022 07:01
Sara kom inn af bekknum er Lyon tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur hennar í Lyon snéru taflinu við gegn Juventus í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðið vann 3-1 sigur eftir að hafa tapað fyrri leiknum 2-1 og er því á leið í undanúrslit. 31.3.2022 21:00
Sveindís bjó til bæði mörkin er Wolfsburg tryggði sér sæti í undanúrslitum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir og stöllur hennar í Wolfsburg unnu 2-0 sigur gegn Arsenal í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli og Wolfsburg fer því áfram eftir samanlagðan 3-1 sigur. 31.3.2022 18:46
Van Nistelrooy verður næsti knattspyrnustjóri PSV Eindhoven Ruud van Nistelrooy verður nýjasti fyrrum lærisveinn Sir Alex Ferguson sem reynir fyrir sér sem knattspyrnustjóri. 31.3.2022 17:46
Heimavöllur Fram ekki tilbúinn fyrir fyrstu umferð Bestu-deildarinnar Fram leikur Bestu-deild karla í knattspyrnu í sumar. Verður það í fyrsta skipti í átta ár sem liðið leikur í efstu deild. Heimavöllur liðsins verður hins vegar ekki klár þegar mótið hefst og því óvíst hvar leikurinn fer fram. 31.3.2022 17:00
Sú besta eftir leikinn á troðfullum Nývangi: „Töfrum líkast“ Alexia Putellas, besta knattspyrnukona heims, átti hreinlega ekki orð til að lýsa tilfinningum sínum eftir magnaðan 5-2 sigur Barcelona á Real Madríd í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikurinn fór fram fyrir framan 91533 áhorfendur en það er heimsmet. 31.3.2022 15:01
Fimm skiptingar í ensku úrvalsdeildinni Félögin í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hafa samþykkt að fimm skiptingar verði leyfðar hjá hvoru liði í leikjum í deildinni á næstu leiktíð. 31.3.2022 14:28
Skytturnar vonast til að Wolfsburg sofni á verðinum undir lok leiks Arsenal mætir Sveindísi Jane Jónsdóttur og stöllum hennar í Wolfsburg í síðari leik liðanna í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fyrri leiknum lauk með 1-1 jafntefli þar sem Skytturnar skoruðu undir lok leiks en Wolfsburg á það til að sofna á verðinum undir lok leikja. 31.3.2022 13:30
Elísabet hætti að stela bílum og gerðist þjálfari Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari sænska úrvalsdeildarfélagsins Kristianstad, er í ítarlegu viðtali hjá sænska miðlinum Expressen. Þar ræðir hún meðal annars hvað gerði það að verkum að hún fór að þjálfa fótbolta og að hún hafi stolið bíl á sínum yngri árum. 31.3.2022 12:32
Vill hitta Southgate til að ræða ummæli og áhyggjur hans Nasser Al-Khater, framkvæmdastjóri HM í Katar, vill hitta Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, og ræða ummæli þjálfarans varðandi ýmsa hluti sem betur mættu fara í landinu. 31.3.2022 10:31
Dregið í riðlakeppni HM á föstudag: Síðasta séns hjá Messi og Ronaldo Á föstudag kemur í ljós hvaða lið mætast í riðlakeppni heimsmeistaramóts karla í knattspyrnu sem fram fer í Katar undir lok árs. Enn eiga þrjú lönd eftir að tryggja sér sæti á mótinu. 31.3.2022 09:31
Barcelona alltaf farið með sigur af hólmi gegn Real Madríd Barcelona vann í gær frábæran 5-2 sigur á Real Madríd er félögin mættust í síðari leik átta liða úrslita Meistaradeildar Evrópu kvenna í knattspyrnu. Börsungar fóru einnig með sigur af hólmi í fyrri leiknum og hafa því unnið allar viðureignir liðanna. 31.3.2022 08:31
Man United tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir Tammy Enska knattspyrnufélagið Manchester United vill fá Englendinginn Tammy Abraham í sínar raðir. Er félagið tilbúið að borga allt að 100 milljónir punda fyrir þennan fyrrum leikmann Chelsea. 31.3.2022 08:00
Breskur karlmaður í fangelsi fyrir rasísk ummæli í garð Rashford Justin Lee Price, 19 ára karlmaður frá Worcester í Englandi, hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir rasísk ummæli um Marcus Rashford, framherja Manchester United, á samfélagsmiðilinum Twitter í kjölfar úrslitaleiks EM 2020. 30.3.2022 23:31
Hetjuleg barátta Íslendingaliðs Bayern dugði ekki til Paris Saint-Germain vann Bayern München á heimavelli í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld eftir framlengdan leik, PSG vann samanlagt 4-3. 30.3.2022 21:15
Áhorfendamet slegið er Barcelona fór áfram í undanúrslit 91.553 manns fylgdust með á Nou Camp þegar Barcelona vann stóran endurkomu sigur á Real Madrid, 5-2. Er þetta mesti fjöldi sem hefur nokkurntíman mætt á knattspyrnuleik kvenna. 30.3.2022 18:45
Unglingur dæmdur í fangelsi fyrir að beita Rashford kynþáttaníði Nítján maður hefur verið dæmdur í sex vikna fangelsi fyrir að beita Marcus Rashford kynþáttaníði á Twitter eftir úrslitaleik Englands og Ítalíu á Evrópumótinu í fótbolta í fyrra. 30.3.2022 15:30
Ancelotti með veiruna og gæti misst af endurkomunni á Brúnna Carlo Ancelotti, knattspyrnustjóri Real Madrid, hefur greinst með kórónuveiruna. Hann gæti misst af endurkomu á sinn gamla heimavöll, Stamford Bridge, í næstu viku. 30.3.2022 14:30
Karólína lokuð inni í viku vegna smits: „Þetta er hræðileg tímasetning“ Reglur í Þýskalandi og hjá Bayern München varðandi kórónuveirusmit koma í veg fyrir að Karólína Lea Vilhjálmsdóttir geti spilað stórleikinn gegn PSG í París í kvöld, í Meistaradeild Evrópu í fótbolta. 30.3.2022 11:31
Ung knattspyrnukona sakar Barcelona um illa meðferð Giovana Queiroz, 18 ára brasilísk landsliðskona í fótbolta, hefur sakað spænska félagið Barcelona um hrottafengna meðferð en hún er leikmaður félagsins. 30.3.2022 11:00
Lögreglan beitti táragasi á reiða stuðningsmenn Nígeríu sem réðust inn á völlinn Stuðningsmenn nígeríska fótboltalandsliðsins tóku því heldur illa þegar þeirra mönnum mistókst að komast á HM í fyrsta sinn síðan 2006. 30.3.2022 10:31
Grealish bað dómarann um að sleppa því að reka Aurier út af Jack Grealish bað dómarann í vináttulandsleik Englands og Fílabeinsstrandarinnar um að sleppa því að reka Serge Aurier af velli. Hann taldi að Englendingar myndu græða meira á því að spila gegn fullskipuðu liði Fílbeinsstrendinga. 30.3.2022 10:00
Reiður eftir að Maguire mátti þola baul frá eigin stuðningsmönnum Stuðningsmenn enska landsliðsins í fótbolta bauluðu á Harry Maguire, miðvörð Manchester United, þegar hann var kynntur til leiks á Wembley í gærkvöld fyrir vináttulandsleikinn við Fílabeinsströndina. 30.3.2022 08:31
Baðaðir geislum í vítakeppninni, níddir og rúður í liðsrútu brotnar Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var með græna leysigeisla í andlitinu þegar hann tók sitt víti fyrir Egyptaland í úrslitaleiknum gegn Senegal í gær, um laust sæti á HM í fótbolta. Rúður í rútu Egypta voru brotnar fyrir leik og þeir urðu fyrir ýmsu öðru áreiti. 30.3.2022 07:30
„Að ganga út á þjóðarleikvanginn sem fyrirliði í fyrsta skipti var einstakt“ Fyrir 290 dögum fór Christian Eriksen í hjartastopp í leik Danmerkur og Finnlands á EM í fótbolta síðasta sumar. Í gær snéri hann aftur á sama völl með danska landsliðinu þegar hann bar fyrirliðabandið í 3-0 sigri gegn Serbíu. 30.3.2022 07:01
Sjáðu endurkomu Eriksen á Parken og markið sem fullkomnaði hana Það var falleg stund er Christian Eriksen snéri aftur á Parken með danska landsliðinu í fótbolta í kvöld, 290 dögum eftir að leikmaðurinn fór í hjartastopp á sama velli á EM í fyrra. 29.3.2022 23:00
Dramatík er Kamerún varð síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja HM-sætið Kamerún varð í kvöld fimmta og síðasta Afríkuþjóðin til að tryggja sér farseðilinn á HM í Katar er liðið vann 2-1 sigur gegn Alsír í framlengdum leik. 29.3.2022 22:20
Jón Daði Böðvarsson: Af og til kannski of mikil virðing Jón Daði Böðvarsson leiddi framlínu íslenska A-landsliðs karla í knattspyrnu í vondu 5-0 tapi gegn Spáni í Corona á Spáni í kvöld. Jón Daði sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir leik og sagði leikinn hafa verið virkilega erfiðan. 29.3.2022 22:03
„Við mættum ofjörlum okkar í dag“ Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að liðið hafi mætt ofjörlum sínum í dag er Ísland mátti þola 5-0 tap gegn Spánverjum í vináttulandsleik í fótbolta. 29.3.2022 21:50
Umfjöllun: Spánn - Ísland 5-0 | Rótburst á Riazor Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mætti Spánverjum í seinni leik þessa landsleikjaglugga á Corona á Spáni í kvöld. Leikurinn fór nánast að öllu leyti fram á vallarhelmingi Íslands og að lokum unnu Spánverjar sannfærandi 5-0 sigur á íslenska liðinu. 29.3.2022 21:41
Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM Marokkó og Túnis tryggðu sér sæti á HM í Katar í kvöld. Marokkó vann 4-1 sigur gegn Kongó, en Túnis gerði markalaust jafntefli gegn Malí. 29.3.2022 21:35
Öruggur sigur Englendinga gegn tíu leikmönnum Fílabeinsstrandarinnar Enska karlalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 3-0 sigur gegn Fílabeinsströndinni er liðin mættust í vináttulandsleik í kvöld. 29.3.2022 21:01
Pólverjar á leið á HM á kostnað Svía Pólverjar tryggðu sér sæti á HM í Katar með 2-0 sigri gegn Svíum í úrslitaleik umspils í kvöld. 29.3.2022 20:48
Portúgal tryggði sér farseðilinn á HM Bruno Fernandes sá um markaskorun Portúgala er liðið vann 2-0 sigur gegn Norður-Makedóníu og tryggði liðinu um leið farseðilinn á HM í Katar. 29.3.2022 20:43
Mané skaut Senegal á HM Sadio Mané reyndist hetja Senegal er hann tryggði liðinu farseðilinn á HM eftir 3-1 sigur gegn Egyptum í vítaspyrnukeppni. Liðsfélagi hans hjá Liverpool, Mohamed Salah, og félagar hans í egypska landsliðinu sitja hins vegar eftir með sárt ennið. 29.3.2022 19:58
Útivallarmark tryggði Ganverjum sæti á HM Gana tryggði sér í kvöld farseðilinn á HM í Katar sem fram fer í desember er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Nígeríu. 29.3.2022 19:28
Eriksen skoraði í endurkomunni á Parken í öruggum sigri Dana Christian Eriksen skoraði þriðja mark danska landsliðsins er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Serbum í vináttulandsleik í Danmörku í dag. Þetta var fyrsti leikur Eriksen á Parken síðan hann fór í hjartastopp á sama velli á EM seinasta sumar. 29.3.2022 17:53