Fleiri fréttir

„Geggjað gaman að spila svona leiki“

Glódís Perla Viggósdóttir var að vonum hæstánægð eftir 1-0 sigur Íslands gegn Nýja-Sjálandi í Bandaríkjunum í nótt, í fyrsta leik fótboltalandsliðsins á SheBelieves Cup.

Leicester með örugga forystu

Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester vann öruggan 4-1 sigur gegn Randers frá Danmörku er liðin mættust í útsláttarkeppni Sambandsdeildar Evrópu í kvöld.

Elías hafði betur í Íslendingaslag Sambandsdeildarinnar

Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland unnu góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti Sverri Inga Ingasyni og félögum hans í gríska liðinu PAOK í fyrri leik liðanna í Sambandsdeild Evrópu í kvöld.

Torres tryggði Börsungum jafntefli

Ferran Torres skoraði jöfnunarmark Börsunga af vítapunktinum er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Napoli í stórleik kvöldsins í Evrópudeildinni í fótbolta.

Blikar kræktu í Helenu

Knattspyrnukonan Helena Ósk Hálfdanardóttir hefur skrifað undir samning til tveggja ára við bikarmeistara Breiðabliks.

Elliott hirti metið af Alexander-Arnold

Enski miðjumaðurinn Harvey Elliott skráði sig á spjöld sögunnar hjá enska stórveldinu Liverpool í kvöld þegar liðið vann góðan sigur á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu.

„Erum ekki komnir áfram“

Andy Robertson, varnarmaður Liverpool, fór sér engu óðslega í yfirlýsingum þrátt fyrir öruggan útisigur Liverpool á Inter Milan í Meistaradeild Evrópu í kvöld.

Kórdrengir skelltu Keflvíkingum

Óvænt úrslit urðu í Lengjubikarnum í fótbolta í kvöld þegar B-deildarlið Kórdrengja skellti úrvalsdeildarliði Keflavíkur.

Man Utd kært fyrir dómaratuð leikmanna

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur lagt fram kæru á enska stórveldið Manchester United fyrir að hafa ekki stjórn á leikmönnum sínum í leik liðsins gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi.

„Það svíður alveg helvíti mikið“

Hólmar Örn Eyjólfsson er mættur aftur í íslenska fótboltann eftir þrettán ár í atvinnumennsku. Hann á að baki 19 A-landsleiki og var í mörg ár viðloðandi landsliðið en missti sæti sitt á ögurstundu sumarið 2016.

Arnar lét Þorgrím víkja

Þorgrímur Þráinsson er hættur hjá íslenska karlalandsliðinu í fótbolta en hann hefur starfað í kringum liðið um árabil.

Alþjóðleg handtökuskipun gefin út á hendur Robinho

Ítölsk yfirvöld hafa gefið út alþjóðlega handtökuskipun á hendur fyrrverandi knattspyrnumannsins Robinho. Þessi fyrrum leikmaður Real Madrid, AC Milan og Manchester City var árið 2017 dæmdur í níu ára fangelsi fyrir hópnauðgun.

Pep: „Við getum gert betur“

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var aðlilega ánægður með úrslitin eftir að liðið vann 5-0 sigur gegn Sporting Lissabon í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Hann segir þó að liðið geti gert betur.

Mbappé reyndist hetja PSG

Kylian Mbappé reyndist hetja Paris Saint-Germain er liðið tók á móti Real Madrid í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur urðu 1-0, en Mbappé skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma.

Englandsmeistararnir völtuðu yfir Sporting

Englandsmeistarar Manchester City unnu 5-0 stórsigur er liðið heimsótti Sporting frá Lissabon í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld.

Stelpurnar komnar í sólina í Los Angeles

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta kom saman í Los Angeles í Kaliforníu í gær. Framundan er SheBelieves mótið þar sem Ísland mætir þremur sterkum liðum.

Tekur ekki fyrirliðabandið af Harry Maguire

Harry Maguire hefur ekki verið sannfærandi í vörn Manchester United að undanförnu en knattspyrnustjóri félagsins ætlar samt ekki að gera breytingu á stöðu hans innan liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir