Fleiri fréttir Grunur um að Benfica hafi mútað dómara Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök. 15.2.2022 11:31 Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. 15.2.2022 11:01 Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. 15.2.2022 10:01 Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. 15.2.2022 09:00 Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15.2.2022 08:00 Óttar Magnús enn og aftur á faraldsfæti Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er á leið til Bandaríkjanna. Verður það sjötta landið sem Óttar Magnús hefur spilað í þrátt fyrir ungan aldur. 14.2.2022 23:01 Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. 14.2.2022 20:36 Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14.2.2022 18:45 Ingi býður sig ekki aftur fram og er ósáttur við gagnrýnina sem stjórn KSÍ fékk Ingi Sigurðsson gefur ekki áfram kost á sér í stjórn KSÍ. Ástæða ákvörðunar hans er atburðarrásin síðsumars í fyrra sem leiddi til þess að stjórn sambandsins sagði af sér. 14.2.2022 16:33 Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. 14.2.2022 15:30 Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. 14.2.2022 13:31 Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. 14.2.2022 12:30 Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. 14.2.2022 11:00 Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. 14.2.2022 10:31 Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01 De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30 Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00 Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30 Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53 Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.2.2022 16:24 Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. 13.2.2022 16:10 Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. 13.2.2022 15:10 Manchester City vann nágrannaslaginn Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0. 13.2.2022 14:45 Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. 13.2.2022 14:13 AC Milan komið í efsta sætið á Ítalíu AC Milan tyllti sér í toppsæti ítölsku Serie-A deildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Sampdoria í dag með einu marki gegn engu. 13.2.2022 13:48 Haaland nálgast Manchester City Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. 13.2.2022 11:31 Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34 Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23 Rúnar og félagar upp um þrjú sæti eftir endurkomusigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven lyftu sér upp um þrjú sæti í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum 3-2 sigri gegn Cercle Brugge eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 20:19 Sterling skoraði þrennu í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu. 12.2.2022 19:29 Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar. 12.2.2022 19:22 Kai Havertz tryggði Chelsea heimsmeistaratitilinn í framlengingu Kai Havertz reyndist hetja Chelsea þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn brasilíska liðinu Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða af vítapunktinum í kvöld. 12.2.2022 19:12 Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 17:35 Bolton heldur áfram að klífa upp töfluna eftir komu Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton eftir að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Bolton vann 3-2 útisigur gegn Oxford í ensku C-deildinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 17:26 Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. 12.2.2022 17:00 Í beinni: Napoli - Inter | Toppliðin mætast og toppsætið í boði Napoli fær topplið Internazionale í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og kemst á toppinn með sigri. 12.2.2022 16:30 Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 16:25 FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. 12.2.2022 15:50 Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. 12.2.2022 15:30 United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 14:26 Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 13:51 Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12.2.2022 13:00 Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 12.2.2022 11:31 Fylgist með þessum í ítalska boltanum Í tilefni af því að ítalski boltinn er kominn heim, á Stöð 2 Sport, fer Vísir yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í ítölsku úrvalsdeildinni. 12.2.2022 11:00 FH vill fá hægri bakvörð Keflavíkur FH vantar hægri bakvörð eftir að Hörður Ingi Gunnarsson var seldur til Sogndal í Noregi. Hafnfirðingar horfa til Keflavíkur í leit að leikmanni til að fylla skarð Harðar Inga. 12.2.2022 10:46 Sjá næstu 50 fréttir
Grunur um að Benfica hafi mútað dómara Portúgalska knattspyrnustórveldið Benfica liggur undir grun um að hafa mútað dómara með háum fjárhæðum til að hafa áhrif á úrslit leikja, samkvæmt portúgölskum miðlum. Félagið sver af sér sök. 15.2.2022 11:31
Di Canio segir að Virgil van Dijk sé pirraður og ekki sami leikmaður Gamla ítalska knattspyrnuhetjan Paolo Di Canio, sem gerði garðinn meðal annars frægan í ensku úrvalsdeildinni, hefur sterkar skoðanir á Virgil van Dijk hjá Liverpool og hvernig hollenski miðvörðurinn er að spila eftir að hafa komið til baka eftir krossbandsslit. 15.2.2022 11:01
Robbie Fowler sótti um gamla starfið hans Milosar Liverpool goðsögnin Robbie Fowler sótti um þjálfarastarf í sænska fótboltanum í vetur en þessu slær sænska Sportbladet upp í frétt á miðlum sínum. 15.2.2022 10:01
Selfoss fær tælenska landsliðskonu sem Björn þekkir vel Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við tælensku landsliðskonuna Miröndu Nild sem er nýjum þjálfara liðsins vel kunnug. 15.2.2022 09:00
Hausverkir og hljóðfælni eftir alvarlegt högg á öðrum degi í Harvard Lífið brosti við Áslaugu Mundu Gunnlaugsdóttur, landsliðskonu í fótbolta, þegar hún var að hefja nám í hinum virta Harvard-háskóla í Bandaríkjunum síðasta haust. Alvarlegt höfuðhögg setti hins vegar allt úr skorðum og hún glímir enn við afleiðingar höggsins. 15.2.2022 08:00
Óttar Magnús enn og aftur á faraldsfæti Framherjinn Óttar Magnús Karlsson er á leið til Bandaríkjanna. Verður það sjötta landið sem Óttar Magnús hefur spilað í þrátt fyrir ungan aldur. 14.2.2022 23:01
Lið Birkis gerði jafntefli við Besiktas í dramatískum leik Birkir Bjarnason og liðsfélagar hans í Adana Demirspor gerðu jafntefli við stórlið Besiktas í tyrknesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur 1-1 en leikurinn var vægast sagt dramatískur. 14.2.2022 20:36
Fjórir Argentínumenn í bann eftir farsakenndan leik gegn Brasilíu Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA hefur sett fjóra leikmenn argentínska landsliðsins í tveggja leikja bann eftir að leikur liðsins gegn Brasilíu var stöðvaður af sóttvarnaryfirvöldum þar í landi. 14.2.2022 18:45
Ingi býður sig ekki aftur fram og er ósáttur við gagnrýnina sem stjórn KSÍ fékk Ingi Sigurðsson gefur ekki áfram kost á sér í stjórn KSÍ. Ástæða ákvörðunar hans er atburðarrásin síðsumars í fyrra sem leiddi til þess að stjórn sambandsins sagði af sér. 14.2.2022 16:33
Rangnick: Líka Solskjær að kenna ef við náum ekki Meistaradeildarsæti Ralf Rangnick, knattspyrnustjóri Manchester United, ætlar ekki að taka einn ábyrgð á því ef lið hans tekst ekki að tryggja sér sæti meðal fjögurra efstu í ensku úrvalsdeildinni í vor. 14.2.2022 15:30
Hetja Newcastle fótbrotin Loksins þegar var farið að birta yfir Newcastle liðinu eftir þrjá sigurleiki í röð kom annað áfall. 14.2.2022 13:31
Damir skilaði sér of seint heim á hótel og fékk ekki að spila Damir Muminovic, miðvörðurinn sterki í knattspyrnuliði Breiðabliks, fékk ekki að taka þátt í þriðja og síðasta leik liðsins á Atlantic Cup æfingamótinu á Algarve í Portúgal. 14.2.2022 12:30
Andri missir aftur út tímabil vegna meiðsla Valsarinn Andri Adolphsson meiddist í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins og nú er orðið ljóst að hann er með slitið krossband í hné. 14.2.2022 11:00
Neville veit hvaða leikmenn United eru á bak við lekann Gary Neville segir vita hvaða leikmenn Manchester United láku upplýsingum um meinta vanhæfni þjálfara liðsins til fjölmiðla. 14.2.2022 10:31
Emil aftur í fótbolta eftir hjartastoppið Þremur mánuðum eftir að hafa verið lífgaður við á knattspyrnuvellinum, þar sem hjarta hans stöðvaðist í hátt í fjórar mínútur, er Emil Pálsson farinn að geta æft fótbolta að nýju. 14.2.2022 09:01
De Jong bjargvættur Barcelona Luke de Jong skoraði seint í uppbótartíma og jafnaði fyrir Barcelona sem gerðu 2-2 jafntefli við nágranna sína í Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 13.2.2022 22:30
Juventus jafnaði á lokasekúndunum gegn Atalanta Juventus og Atalanta skildu jöfn í gríðarlega mikilvægum leik í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Liðin eru að keppa um fjórða sæti deildarinnar sem gefur þáttökurétt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári. 13.2.2022 22:00
Leicester og West Ham gerðu jafntefli West Ham mætti í heimsókn til Leicester í síðdegisleiknum í ensku úrvalsdeildinni. Fyrirfram var búist við fjörugum og spennandi leik en liðin eru þó á ólíkum stað í töflunni. Leceister um miðja deild en West Ham að berjast um meistaradeildarsæti. Leiknum leik með jafntefli, 2-2. 13.2.2022 18:30
Albert spilaði sinn fyrsta leik fyrir Genoa Albert Guðmundsson kom af varamannabekknum og spilaði 24 mínútur í sínum fyrsta leik fyrir Genoa í 1-1 jafntefli gegn Salernitana. 13.2.2022 16:53
Þriðji sigur Newcastle í röð Newcastle, Liverpool og Wolves unnu öll sína leiki í ensku úrvalsdeildinni í dag. 13.2.2022 16:24
Naumur sigur Liverpool á Turf Moor Liverpool minnkaði forskot Manchester City á toppi ensku úrvalsdeildarinnar aftur niður í níu stig eftir 0-1 sigur á Burnley á Turf Moor í dag. 13.2.2022 16:10
Schalke misstígur sig í toppbaráttunni Guðlaugur Victor Pálsson var í byrjunarliði Schalke 04 og lék allan leikinn með fyrirliðabandið á upphandleggnum í 2-1 tapi gegn Dusseldorf í næst efstu deild Þýskalands í dag. 13.2.2022 15:10
Manchester City vann nágrannaslaginn Áhorfendamet var slegið á Manchester City Academy stadium þegar Manchester City vann Manchester United í ensku ofurdeildinni í dag, 1-0. 13.2.2022 14:45
Sigurður Egill með tvö mörk í sigri Vals á Gróttu Valur vann sannfærandi 3-0 sigur á Gróttu í A-deild Lengjubikars karla í dag. Leikið var í riðli 1. 13.2.2022 14:13
AC Milan komið í efsta sætið á Ítalíu AC Milan tyllti sér í toppsæti ítölsku Serie-A deildarinnar þegar liðið hafði betur gegn Sampdoria í dag með einu marki gegn engu. 13.2.2022 13:48
Haaland nálgast Manchester City Öll stærstu lið Evrópu keppast þessa stundina um undirskrift Erling Braut Haaland hjá Borussia Dortmund. 13.2.2022 11:31
Hópslagsmál í portúgölsku deildinni Porto og Sporting Lisabon skyldu jöfn í toppslag portúgölsku deildarinnar á föstudaginn, 2-2. Porto heldur því sex stiga forskoti sínu á toppi deildarinnar. Leikurinn fór fram á Estádio do Dragão, heimavelli Porto, en gestirnir frá Lisabon komust tveimur mörkum yfir áður en að heimamenn jöfnuðu. Alls fóru fimm rauð spjöld á loft í leiknum. 13.2.2022 10:34
Sjö mörk, þrjú víti og eitt rautt í ótrúlegum sigri Spánarmeistaranna Spánarmeistarar Atletico Madrid unnu 4-3 sigur er liðið tók á móti Getafe í ótrúlegum leik í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. 12.2.2022 22:23
Rúnar og félagar upp um þrjú sæti eftir endurkomusigur Rúnar Alex Rúnarsson og félagar hans í OH Leuven lyftu sér upp um þrjú sæti í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta með góðum 3-2 sigri gegn Cercle Brugge eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 20:19
Sterling skoraði þrennu í stórsigri City Englandsmeistarar Manchester City eru aftur komnir með tólf stiga forskoti á toppnum eftir 4-0 útisigur á Norwich. Raheem Sterling tekur boltann með sér heim, en hann skoraði þrennu. 12.2.2022 19:29
Napoli og Inter skildu jöfn í toppslagnum Ítalíumeistarar Inter heimsóttu Napoli í toppslag ítölsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld. Lokatölur urðu 1-1, en liðin sitja nú í eftu tveimur sætum deildarinnar. 12.2.2022 19:22
Kai Havertz tryggði Chelsea heimsmeistaratitilinn í framlengingu Kai Havertz reyndist hetja Chelsea þegar hann tryggði liðinu 2-1 sigur gegn brasilíska liðinu Palmeiras í úrslitaleik HM félagsliða af vítapunktinum í kvöld. 12.2.2022 19:12
Madrídingar misstigu sig í toppbaráttunni Topplið Real Madrid þurfti að sætta sig við markalaust jafntefli er liðið heimsótti Villareal á erfiðan útivöll í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 17:35
Bolton heldur áfram að klífa upp töfluna eftir komu Jóns Daða Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum í enn einum sigri Bolton eftir að íslenski landsliðsmaðurinn gekk í raðir liðsins. Bolton vann 3-2 útisigur gegn Oxford í ensku C-deildinni eftir að hafa lent undir í tvígang. 12.2.2022 17:26
Everton og Brighton með örugga sigra | Markalaust í Lundúnaslagnum Everton og Brighton unnu örugga sigra í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Everton vann 3-0 heimasigur á Leeds og Brighton sigraði Watford 2-0 á útivelli. Á sama tíma skildu Brentford og Crystal Palace jöfn, 0-0. 12.2.2022 17:00
Í beinni: Napoli - Inter | Toppliðin mætast og toppsætið í boði Napoli fær topplið Internazionale í heimsókn í uppgjöri tveggja efstu liðanna og kemst á toppinn með sigri. 12.2.2022 16:30
Bochum kláraði þýsku meistarana í fyrri hálfleik Bochum vann ansi óvæntan 4-2 sigur er liðið tók á móti Þýskalandsmeisturum Bayern München í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 16:25
FH-ingar hófu Lengjubikarinn á sigri | Tíu leikmenn KV héldu út Fimm leikir voru á dagskrá í Lengjubikar karla í fótbolta í dag. FH-ingar unnu góðan 2-0 sigur gegn Selfyssingum í riðli fjögur og KV vann góðan 1-0 útisigur á Fjölni í riðli tvö, þrátt fyrir að spila allan seinni hálfleikinn manni færri. 12.2.2022 15:50
Shaw: Sagan er að endurtaka sig Luke Shaw, bakvörður Manchester United, var hálf niðurlútur eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þetta var þriðji leikur United í röð í öllum keppnum þar sem liðið missir niður 1-0 forystu í síðari hálfleik. 12.2.2022 15:30
United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti Manchester United þurfti að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 14:26
Glódís lék allan leikinn er Bayern tyllti sér á toppinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð vaktina í hjarta varnarinnar hjá Bayern München er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Freiburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 12.2.2022 13:51
Segir ekkert því til fyrirstöðu að dýraníðingurinn Zouma spili David Moyes, þjálfari West Ham United, segir að Kurt Zouma sé til taks fyrir leik liðsins gegn Leicester City á sunnudag. Zouma hefur verið í fréttum eftir að hann náðist á myndband að sparka og slá til kattar sem hann á. 12.2.2022 13:00
Oliver á láni til ÍA Oliver Stefánsson hefur samið um að leika með uppeldisfélagi sínu ÍA í efstu deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann kemur á láni frá sænska félaginu IFK Norrköping. ÍA greindi frá á samfélagsmiðlum sínum. 12.2.2022 11:31
Fylgist með þessum í ítalska boltanum Í tilefni af því að ítalski boltinn er kominn heim, á Stöð 2 Sport, fer Vísir yfir tíu leikmenn sem fótboltaáhugafólk ætti að fylgjast með í ítölsku úrvalsdeildinni. 12.2.2022 11:00
FH vill fá hægri bakvörð Keflavíkur FH vantar hægri bakvörð eftir að Hörður Ingi Gunnarsson var seldur til Sogndal í Noregi. Hafnfirðingar horfa til Keflavíkur í leit að leikmanni til að fylla skarð Harðar Inga. 12.2.2022 10:46