Fleiri fréttir

Tíu leikmenn Bolton björguðu stigi

Jón Daði Böðvarsson og félagar hans í Bolton björguðu stigi er liðið heimsótti Morecambe í ensku C-deildinni í dag. Lokatölur urðu 1-1, en jöfnunarmark Bolton kom seint í uppbótartíma.

Chelsea þurfti framlengingu gegn C-deildarliði Plymouth

Evrópumeistarar Chelsea þurftu framlengingu til að slá C-deildarlið Plymouth Argyle úr leik í fjórðu umferð FA-bikarsins í dag. Lokatölur urðu 2-1 þar sem bakvörðurinn Marcos Alonso skoraði sigurmarkið.

Vig­dís Edda fer úr Kópa­vogi til Akur­eyrar

Efstu deildarlið Þórs/KA hefur staðfest komu Vigdísar Eddu Friðriksdóttur en hún hefur leikið með Breiðabliki undanfarin tvö ár. Alls lék hún 35 mótsleiki fyrir Blika, þar af sex í Meistaradeild Evrópu.

Tuchel með veiruna

Thomas Tuchel hefur greint með Covid-19. Hann verður því ekki á hliðarlínunni er Chelsea mætir Plymoth Argyle í FA-bikarnum í dag. Chelsea greindi frá þessu á samfélagsmiðlum sínum nú rétt í þessu.

Manchester United úr leik eftir vítaspyrnukeppni

Manchester United er úr leik í FA-bikarnum eftir tap gegn B-deildarliði Middlesbrough í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að venjulegum leiktíma og framlengingu lokinni var 1-1, en Middlesbrough hafði betur í vítaspyrnukeppninni sem fór alla leið í bráðabana.

Conte segir innkaupastefnu Tottenham skrýtna

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, furðar sig á því hvernig félagið stundar viðskipti eftir að félagsskiptaglugginn lokaði fyrr í vikunni og varar félagið við að gera sömu mistök og áður.

Aron kom Al Arabi á bragðið

Aron Einar Gunnarsson skoraði fyrsta mark Al Arabi þegar liðið vann 4-2 sigur gegn Al Shamal í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sif vill sumarfrí fyrir knattspyrnufólk

Landsliðskonan Sif Atladóttir er nýflutt til landsins á ný frá Svíþjóð og mun spila með Selfossi í úrvalsdeildinni í fótbolta. Samhliða því starfar hún sem verkefnastjóri hjá Leikmannasamtökum Íslands, eftir að hafa áður starfað fyrir leikmannasamtök í Svíþjóð.

Vanda vill leiða KSÍ áfram

Vanda Sigurgeirsdóttir ætlar að bjóða sig fram til áframhaldandi setu sem formaður KSÍ. Hún hefur gegnt starfinu frá því í byrjun október á síðasta ári.

Roy Keane gæti snúið aftur í þjálfun

Roy Keane, fyrrum leikmaður Manchester United og núverandi sparkspekingur, gæti snúið sér aftur að þjálfun eftir tíu ára fjarveru, en Sunderland er sagt hafa áhuga á því að ræða við kappann.

Blikar hófu Atlantic Cup á sigri

Breiðablik vann góðan 2-1 sigur er liðið mætti B-liði Brentford í fyrstu umferð Atlantic Cup sem fram fer á Algarve í Portúgal um þessar mundir.

Mega skipta Greenwood-treyjum út

Þeir stuðningsmenn Manchester United sem keyptu treyju merkta Mason Greenwood mega nú skipta henni út fyrir aðra treyju.

Jóhann Berg fékk botnlangabólgu

Jóhann Berg Guðmundsson hefur verið frá æfingum undanfarið með enska úrvalsdeildarliðinu Burnley vegna botnlangabólgu.

Sjá næstu 50 fréttir