Fleiri fréttir

Sanka að sér Bandaríkjakonum

Knattspyrnukonan Haley Tomas hefur samið við knattspyrnudeild ÍBV um að spila með liðinu í efstu deild Íslandsmótsins á komandi leiktíð.

Celtic lék sér að erkifjendum sínum

Það var ekki mikil spenna í stórleik skosku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld þar sem erkifjendurnir og Glasgow risarnir, Celtic og Rangers mættust.

Greenwood laus gegn tryggingu

Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr gæsluvarðhaldi gegn tryggingu.

Arsenal staðfestir brottför Aubameyang

Enska knattspyrnufélagið Arsenal hefur staðfest brottför framherjans Pierre-Emerick Aubameyang til Barcelona. Leikmaðurinn fer á frjálsri sölu, en Börsungar eiga enn eftir að ganga frá samningsmálum við framherjann.

Jón Daði kom inn af bekknum í öðrum sigri Bolton

Landsliðsmaðurinn Jón Daði Böðvarsson kom inn af varamannabekknum er Bolton vann sinn fjórða leik í röð í ensku C-deildinni í kvöld. Liðið tók á móti Cambridge United og vann góðan 2-0 sigur.

Bara þrír eftir úr síðasta byrjunarliði Wengers

Miklar breytingar hafa orðið á leikmannahópi Arsenal síðan Arsene Wenger hætti sem knattspyrnustjóri liðsins vorið 2018. Til marks um það eru aðeins þrír leikmenn eftir úr síðasta byrjunarliðinu sem Wenger stillti upp sem stjóri Arsenal.

Everton keypti Dele Alli en Liverpool rann út á tíma

Dele Alli er orðinn leikmaður Everton og er því laus úr kuldanum hjá Tottenham. Everton náði að klára kaupin á síðustu klukkutímum félagaskiptagluggans í gær en ekki er sömu sögu að segja af nágrönnum þeirra í Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir