Fleiri fréttir

Blikar til Kýpur eða Aserbaídsjan?

Dregið var í næstu umferðir Evrópukeppnanna í dag og þar kom í ljós hverjum Breiðablik gæti mætt, komist liðið áfram úr einvíginu við Aberdeen.

Dagskráin í dag - Stórleikur í Kópavogi

Frídegi verslunarmanna verður fagnað með stórleik í Pepsi Max deild karla í fótbolta þar sem Breiðablik fær Víking í heimsókn á Kópavogsvöll í kvöld.

Jón Dagur spilaði í tapi

Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF eru án sigurs í fyrstu þremur umferðum dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta.

Carragher varar stuðningsmenn Liverpool við

Liverpool goðsögnin Jamie Carragher segir stuðningsmenn félagsins ekki geta búist við því að Virgil van Dijk snúi til baka í vörn liðsins og smelli öllu í lás á einu augnabliki.

Þjóðhátíðarsigur í Vestmannaeyjum

Einn leikur fór fram í íslenskum fótbolta í dag og var hann leikinn á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum þar sem ÍBV tók á móti Aftureldingu.

Elías Már spilaði í sigri

Íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson gekk nýverið í raðir franska B-deildarliðsins Nimes og vann sinn fyrsta sigur með félaginu í dag.

Ekkert smit í herbúðum Man Utd

Enginn leikmaður Manchester United greindist smitaður af kórónuveirunni en grunur lék á hópsmiti í aðalliðshóp félagsins eftir daglegt flýtipróf.

Draumabyrjun Freys í Danmörku

Lærisveinar Freys Alexanderssonar í Lyngby eru með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í dönsku B-deildinni í fótbolta.

Trent hjá Liverpool til 2025

Enski varnarmaðurinn Trent Alexander-Arnold hefur gert nýjan langtímasamning við enska úrvalsdeildarliðið Liverpool.

Sjá næstu 50 fréttir