Fleiri fréttir

Tókust ekki í hendur eftir leikinn

Don Hutchinson, fyrrum leikmaður Liverpool og nú spekingur hjá breska ríkisútvarpinu, var á vellinum í kvöld er Chelesa og Real Madrid mættust.

Enskur úrslitaleikur í Meistaradeildinni

Það verða Chelsea og Manchester City sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en þetta varð ljóst eftir 2-0 sigur Chelsea á Real Madrid í kvöld, samanlagt 3-1.

Lehmann rekinn eftir rasísk skilaboð

Jens Lehmann, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Þýskalands í fótbolta, hefur verið rekinn úr starfi hjá Herthu Berlín eftir rasísk skilaboð sem hann sendi Dennis Aogo.

Alan McLoughlin er látinn

Írski knattspyrnumaðurinn Alan McLoughlin er látinn, 54 ára að aldri. Hann greindi frá því í mars síðastliðinn að hann glímdi við krabbamein.

Rúnar Páll segir upp hjá Stjörnunni

Rúnar Páll Sigmundsson hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Stjörnunnar í fótbolta. Þess má geta að Rúnar Páll á 47 ára afmæli í dag.

„Þurfti nánast að slá mig utan undir í morgun“

„Fólk er mjög áhugasamt og spennt, sem er alveg geggjað, og hópurinn er líka rosalega spenntur en á mjög jákvæðan hátt. Við erum öll einbeitt á verkefnið,“ segir Skagfirðingurinn Bryndís Rut Haraldsdóttir, fyrirliði Tindastóls. Í kvöld spilar liðið sinn fyrsta leik í efstu deild í fótbolta.

Sagan með Manchester City í liði

Manchester City komst í kvöld í fyrsta skipti í sögunni í úrslit Meistaradeildar Evrópu. Ef marka má gengi liðsins á tímabilinu til þessa ætti úrslitaleikurinn að vera gönguferð í garðinum. Ef marka má söguna allavega.

„Þær fóru ekki eftir neinum fyrirmælum“

„Þetta var slæmt tap en líklegast lærdómsríkt. Við gerðum ansi mörg mistök sem að maður vill ekki sjá,“ sagði Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, eftir ótrúlegt 9-0 tap liðsins gegn Breiðabliki í fyrstu umferð Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta í kvöld.

Mourinho tekur við Roma

José Mourinho hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma. Portúgalinn tekur við liðinu í sumar af landa sínum, Paulo Fonseca.

Grétar bróðir þakklátur fyrir óvænt tækifæri hjá KR

Grétar Snær Gunnarsson lék vel í miðri vörn KR þegar liðið vann Breiðablik, 0-2, á Kópavogsvelli í 1. umferð Pepsi Max-deildar karla á sunnudaginn. Hann kann einkar vel við sig í KR og ætlar að nýta tækifærið, sem kom nokkuð óvænt, til hins ítrasta eftir að hafa verið á flakki í nokkur ár.

Spá um 1. og 2. sæti í Pepsi Max kvenna: Valdaskipti á toppnum

Keppni í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta hefst í kvöld með tveimur leikjum. Í fimmta og síðasta hluta spár íþróttadeildar Vísis og Stöðvar 2 Sports fyrir tímabilið er komið að liðunum sem munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn.

„Áhyggjufullur“ yfir heilsu Mbappe

Óvíst er hvort að Kylian Mbappe, stórstjarna PSG, verði klár í slaginn er liðið mætir Manchester City í undanúrslitum Meistaradeildarinnar annað kvöld.

Staðan versnar hjá Stóra Sam

Það eru ansi litlar líkur á því að WBA spili í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en WBA gerði 1-1 jafntefli við Wolves í fyrri leik dagsins.

Trúir enn á sigur í La Liga

Joan Laporta, forseti Barcelona, er viss um að Barcelona verði spænskur deildarmeistari vinni þeir þá leiki sem þeir eiga eftir.

Sjá næstu 50 fréttir