Fleiri fréttir

Fabinho ekki með gegn Leicester

Fabinho verður ekki með Liverpool í leiknum gegn Leicester City í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Hann er lítillega meiddur.

„Arnar vill ekki að ég sitji inni á skrifstofu“

Lars Lagerbäck kveðst svo sannarlega hafa saknað sinna gömlu lærisveina í íslenska landsliðinu í fótbolta. Hans nýja hlutverki hjá landsliðinu, sem nú er undir stjórn Arnars Þórs Viðarssonar, væri að mati Svíans best lýst sem starfi aðstoðarþjálfara.

Abra­ham hetja Chelsea gegn Barnsl­ey

Chelsea sló Barsnley út úr deildarbikarnum fyrr á leiktíðinni og endurtók leikinn í kvöld þökk sé sigurmarki Tammy Abraham í síðari hálfleik. 

Lars snýr aftur til Íslands

Lars Lagerbäck hefur verið ráðinn tæknilegur ráðgjafi íslenska karlalandsliðsins í fótbolta.

Stór hópur nýliða í fyrsta landsliðshópi Þorsteins

Mikill fjöldi nýliða fær tækifæri til að sýna sig og sanna í fyrsta landsliðshópnum sem Þorsteinn Halldórsson hefur valið sem þjálfari kvennalandsliðsins í fótbolta. Í hópnum eru aðeins leikmenn sem spila með íslenskum liðum.

„Treysta ekki Van de Beek“

Leikmenn Manchester United treysta ekki, enn sem komið er, Donny van de Beek. Þetta segir knattspyrnustjórinn og fyrrum leikmaður félagsins, Mark Hughes.

PSG áfram en Börsungar í vandræðum

Það var misjafnt gengi risanna í Frakklandi og á Spáni í bikarkeppnunum þar í landi í kvöld. PSG komst áfram á meðan Barcelona er í vandræðum.

Jón Dagur skoraði annan leikinn í röð

Jón Dagur Þorsteinsson var á skotskónum annan leikinn í röð er hann skoraði eitt marka AGF í 3-1 sigri á B93 í fyrri leik liðanna í átta liða úrslitum dönsku bikarkeppninnar.

Segir Mourinho hafa gert lítið úr Shaw

Ian Wright, sparkspekingur og fyrrum leikmaður til að mynda Arsenal, hreifst ekki af því hvernig Jose Mourinho fór með Luke Shaw á tíma þeirra saman hjá Manchester United.

Snoturt brelluskot Harðar: „Sýnið mér seðlana“

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson eru þessa dagana í Campoamor á Spáni þar sem lið CSKA Moskvu er í æfingabúðum. Hörður sýndi spyrnuhæfni sína á æfingu og Arnór Sigurðsson var á skotskónum í æfingaleik í dag.

Sýndi gamla yfirmanninum sínum fingurinn

Antonio Conte, knattspyrnustjóra Inter, og Andrea Angelli, forseta Juventus, lenti saman í leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppninnar í gær.

Skoski þjarkurinn sem hefur fundið sinn innri framherja

Manchester United getur þakkað Scott McTominay fyrir að liðið sé komið í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Á undanförnum vikum hefur skoski miðjumaðurinn sýnt á sér nýja hlið og er byrjaður að raða inn mörkum.

Íslenska landsliðið fer ekki til Frakklands

Ákveðið hefur verið að íslenska kvennalandsliðið í fótbolta taki ekki þátt í æfingamótinu sem fyrirhugað var að færi fram í Frakklandi dagana 17.-23. febrúar.

Sjá næstu 50 fréttir