Fleiri fréttir Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. 29.7.2020 12:00 Henry lagði Guðlaug Victor í einelti en bauð honum svo í heimsókn Guðlaugur Victor Pálsson reif eitt sinn kjaft við knattspyrnugoðsögnina Thierry Henry þegar þeir voru liðsfélagar í New York. Frakkinn lagði Victor í einelti vikurnar á eftir. 29.7.2020 11:30 „Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29.7.2020 11:00 Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool, er genginn til liðs við Brighton & Hove Albion. 29.7.2020 10:30 Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29.7.2020 10:00 Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. 29.7.2020 09:31 Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. 29.7.2020 09:00 Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. 29.7.2020 08:40 Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. 29.7.2020 08:00 De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 29.7.2020 07:30 Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. 28.7.2020 23:15 Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. 28.7.2020 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. 28.7.2020 21:45 Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. 28.7.2020 21:39 Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. 28.7.2020 21:39 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28.7.2020 21:30 Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. 28.7.2020 21:09 Andri: Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28.7.2020 20:57 „Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. 28.7.2020 19:00 Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 28.7.2020 18:48 Breiðablik án tveggja lykilmanna gegn Stjörnunni Breiðablik verður án tveggja lykilmanna er liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 28.7.2020 17:27 Steve Dagskrá í Árbænum: Skátafortíðin rædd á Blásteini Í þriðja þætti Steve Dagskrá fylgjumst við með Lautarferð þeirra Andra Geirs Gunnarssonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. 28.7.2020 16:30 Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. 28.7.2020 15:45 KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. 28.7.2020 15:15 Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. 28.7.2020 14:32 Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. 28.7.2020 14:00 Bournemouth íhugar að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina Forráðamenn Bournemouth kanna nú möguleikann á að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina í ensku úrvalsdeildinni. Mistök marklínutækninnar reyndust dýrkeypt fyrir Bournemouth. 28.7.2020 13:30 Leikmaður Real Madrid smitaður Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna. 28.7.2020 13:00 Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28.7.2020 11:31 „Það sem Ingibergur gerir er algjörlega ófyrirgefanlegt“ Ingibergur Kort Sigurðsson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann var rekinn af velli í leik Fjölnis og Vals. 28.7.2020 11:00 Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. 28.7.2020 09:30 Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28.7.2020 09:00 Segir að Man United verði að fjárfesta í nýjum markverði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, er ekki aðdáandi spænska markvarðarins David De Gea. 28.7.2020 08:30 Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28.7.2020 08:00 Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. 28.7.2020 07:30 Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. 27.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. 27.7.2020 22:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27.7.2020 22:10 Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 1-3 | Valsmenn efstir eftir sigur á tíu Fjölnismönnum Valsmenn eru komnir á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Fjölnismenn voru manni færri frá 57. mínútu eftir að Ingibergur Kort Sigurðsson missti stjórn á skapi sínu. 27.7.2020 22:02 Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni. 27.7.2020 22:01 Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27.7.2020 21:46 Ásmundur: Ingibergur átti auðvitað ekki að gera þetta „Við höfum mætt ýmiss konar mótlæti,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið tapaði enn einum heimaleik sínum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld, 3-1 gegn Val sem komst á toppinn. 27.7.2020 21:42 Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. 27.7.2020 21:16 Leiknir á toppinn Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld. 27.7.2020 21:13 Sjá næstu 50 fréttir
Erlendum leikmönnum snarfækkað í Pepsi Max deild karla Erlendum leikmönnum í Pepsi Max deild karla hefur fækkað hratt undanfarin ár. Árið 2017 voru hér 82 erlendir leikmenn en þeir eru aðeins 25 í dag. 29.7.2020 12:00
Henry lagði Guðlaug Victor í einelti en bauð honum svo í heimsókn Guðlaugur Victor Pálsson reif eitt sinn kjaft við knattspyrnugoðsögnina Thierry Henry þegar þeir voru liðsfélagar í New York. Frakkinn lagði Victor í einelti vikurnar á eftir. 29.7.2020 11:30
„Menn festast í að tala um 2013 en það er 2020 núna“ Strákarnir í Pepsi Max stúkunni veltu fyrir sér hvort staða Björns Daníels Sverrissonar í byrjunarliði FH væri í hættu. 29.7.2020 11:00
Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Adam Lallana, fyrrum leikmaður Liverpool, er genginn til liðs við Brighton & Hove Albion. 29.7.2020 10:30
Gefa lítið fyrir meinta heimþrá: „Skil ekki hvernig hægt er að sakna Danmerkur svona mikið“ „Er þetta ekki meira það að hann er óánægður með að hafa ekki spilað meira? Þetta er svo sem bara það,“ segir Davíð Þór Viðarsson um meinta heimþrá Danans Tobias Thomsen, leikmanns Íslandsmeistara KR. 29.7.2020 10:00
Segist hafa verið týndur sem leikmaður og manneskja Jesse Lingard, leikmaður Manchester United, hefur átt mjög erfitt uppdráttar innan vallar sem utan undanfarið ár. 29.7.2020 09:31
Sólveig tvístígandi varðandi Flórídaför: „Leiðinlegt að þetta sé svona akkúrat þegar maður ætlaði út“ Sólveig Jóhannesdóttir Larsen hefur stefnt að því í mörg ár að komast í bandaríska háskólafótboltann. Markmiðið átti að verða að veruleika í næsta mánuði en nú ríkir óvissan ein vegna kórónuveirufaraldursins. 29.7.2020 09:00
Kíktu í heimsókn til Rashford: Skelfilegur kokkur sem hjólar í gufubaði á undirbúningstímabilinu Það væsir ekki um Marcus Rashford í Manchester en þessi magnaði leikmaður hefur látið að sér kveðja bæði innan sem utan vallar á nýafstöðnu tímabili. 29.7.2020 08:40
Meira en ár síðan jafn mörg mörk voru skoruð í einum og sama leiknum Leikur Stjörnunnar og Þróttar Reykjavíkur í Pepsi Max deild kvenna í gær var merkilegur fyrir margar sakir. Lauk leiknum með 5-5 jafntefli. 29.7.2020 08:00
De Bruyne bestur ef rýnt er í tölfræðina Belgíski miðjumaðurinn í liði Manchester City átti ótrúlegt tímabil með liðinu í ensku úrvalsdeildinni. 29.7.2020 07:30
Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. 28.7.2020 23:15
Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. 28.7.2020 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan 5-5 Þróttur | Tíu marka jafntefli í Garðabæ Ótrúlegur leikur átti sér stað í Garðabæ í kvöld. 28.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - KR 2-1 | Fyrsta tap KR eftir sóttkví KR komst yfir en Þór/KA snéri taflinu sér í hag og vann mikilvægan sigur. 28.7.2020 21:45
Nik: Einn skrýtnasti leikur sem ég hef tekið þátt í Stjarnan og Þróttur gerðu 5-5 jafntefli í Garðabæ í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Ótrúleg úrslit í ótrúlegum leik. 28.7.2020 21:39
Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. 28.7.2020 21:39
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Selfoss 3-2 | Lygileg endurkoma á Hásteinsvelli ÍBV hefur unnið tvo leiki í röð eftir lygilega endurkomu gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum. 28.7.2020 21:30
Alfreð: Þær hlupu af sér rassgatið og pressuðu okkur í drasl Þjálfari Selfoss var ekki sáttur eftir tapið fyrir ÍBV í Vestmannaeyjum. Selfyssingar köstuðu frá sér tveggja marka forystu í leiknum. 28.7.2020 21:09
Andri: Voðalegt hálfkák í fyrri hálfleik Andri Ólafsson, þjálfari ÍBV, var að vonum ánægður í eftir ótrúlega endurkomu ÍBV gegn Selfoss í Suðurlandsslagnum í Pepsi Max-deild kvenna í kvöld. 28.7.2020 20:57
„Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. 28.7.2020 19:00
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 28.7.2020 18:48
Breiðablik án tveggja lykilmanna gegn Stjörnunni Breiðablik verður án tveggja lykilmanna er liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 28.7.2020 17:27
Steve Dagskrá í Árbænum: Skátafortíðin rædd á Blásteini Í þriðja þætti Steve Dagskrá fylgjumst við með Lautarferð þeirra Andra Geirs Gunnarssonar og Vilhjálms Freys Hallssonar. 28.7.2020 16:30
Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga. 28.7.2020 15:45
KR fengið öll sjö stigin sín eftir sóttkvína: „Held að hún hafi gert okkur gott“ KR hefur gengið allt í haginn í Pepsi Max-deild kvenna eftir tveggja vikna sóttkví. Fyrirliði KR segir að sóttkvíin hafi gert liðinu gott og það hafi nýtt tímann í henni vel. 28.7.2020 15:15
Klopp rifjaði upp fyrstu kynni sín af Ferguson: „Eins og að hitta páfann“ Þegar Jürgen Klopp fékk verðlaunin fyrir að vera valinn stjóri ársins á Englandi rifjaði hann upp fyrstu kynni sín af Sir Alex Ferguson. 28.7.2020 14:32
Ingvar um markið hans Hilmars Árna: „Er aldrei að fara gefa hann“ Ingvar Jónsson, markvörður Víkings, var svekktur með markið sem Hilmar Árni Halldórsson skoraði er liðin gerðu 1-1 jafntefli í 9. umferð Pepsi Max deildarinnar. 28.7.2020 14:00
Bournemouth íhugar að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina Forráðamenn Bournemouth kanna nú möguleikann á að fara í mál við fyrirtækið sem sér um marklínutæknina í ensku úrvalsdeildinni. Mistök marklínutækninnar reyndust dýrkeypt fyrir Bournemouth. 28.7.2020 13:30
Leikmaður Real Madrid smitaður Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna. 28.7.2020 13:00
Viktor óbrotinn en missir af leikjum - Með fimm mörk í júlí Viktor Jónsson meiddist í ökkla um leið og hann skoraði fyrir ÍA gegn Breiðabliki í Pepsi Max-deildinni á sunnudag. Hann er óbrotinn en kemur til með að missa af nokkrum leikjum, eftir að hafa skorað fimm mörk í júlí. 28.7.2020 11:31
„Það sem Ingibergur gerir er algjörlega ófyrirgefanlegt“ Ingibergur Kort Sigurðsson gerði sig sekan um slæm mistök þegar hann var rekinn af velli í leik Fjölnis og Vals. 28.7.2020 11:00
Allt annað að sjá Val nú en á sama tíma á síðustu leiktíð Á sama tíma á síðustu leiktíð voru þáverandi Íslandsmeistarar Vals í fallsæti. Nú er tíðin önnur á Hlíðarenda en Valsmenn tróna á toppi Pepsi Max deildarinnar, sem stendur. 28.7.2020 09:30
Sjáðu mörkin sem skutu Val á toppinn ásamt öllum hinum úr 9. umferð Valur komst á topp Pepsi Max deildarinnar í gær með 3-1 sigri á Fjölni. Mörk leiksins sem og öll mörk 9. umferðar má sjá í fréttinni. 28.7.2020 09:00
Segir að Man United verði að fjárfesta í nýjum markverði Roy Keane, fyrrum fyrirliði Manchester United, er ekki aðdáandi spænska markvarðarins David De Gea. 28.7.2020 08:30
Klopp valinn besti þjálfarinn | Vakti Sir Alex Ferguson um miðja nótt Jürgen Klopp vakti Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfara Manchester United, til að segja honum að Liverpool hafi unnið deildina. 28.7.2020 08:00
Arnar Gunnlaugs: Þessi hópur þolir alveg að það sé töluð íslenska við þá Víkingur gerði 1-1 jafntefli við Stjörnuna í síðasta leik 9. umferðar í Pepsi Max deildinni í fótbolta í gærkvöld. Arnar Gunnlaugsson ræddi við Kjartan Atla Kjartansson og Pepsi Max Tilþrifin af leik loknum. 28.7.2020 07:30
Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. 27.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. 27.7.2020 22:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Grótta 2-1 | Mikilvægur sigur FH gegn sprækum Seltirningum FH mistókst að skora í síðasta leik en fær tækifæri til að komast aftur á beinu brautina þegar nýliðar Gróttu koma í heimsókn í Kaplakrika. 27.7.2020 22:10
Umfjöllun og viðtöl: Fjölnir - Valur 1-3 | Valsmenn efstir eftir sigur á tíu Fjölnismönnum Valsmenn eru komnir á topp Pepsi Max-deildar karla í fótbolta eftir 3-1 sigur á Fjölni í Grafarvogi. Fjölnismenn voru manni færri frá 57. mínútu eftir að Ingibergur Kort Sigurðsson missti stjórn á skapi sínu. 27.7.2020 22:02
Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni. 27.7.2020 22:01
Eiður um styrkingu: Það getur vel verið Eiður Smári Guðjohnsen var nokkuð sáttur með sigurinn á Gróttu í kvöld. 27.7.2020 21:46
Ásmundur: Ingibergur átti auðvitað ekki að gera þetta „Við höfum mætt ýmiss konar mótlæti,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið tapaði enn einum heimaleik sínum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld, 3-1 gegn Val sem komst á toppinn. 27.7.2020 21:42
Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. 27.7.2020 21:16
Leiknir á toppinn Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld. 27.7.2020 21:13