Fleiri fréttir

Beitir í basli á Greifavelli en bjargaði samt stigi

Beitir Ólafsson, markvörður KR, var í basli með fyrirgjafir sem og sendingar til baka í leik KA og KR. Sjáðu atvikin og umræðu Pepsi Max Tilþrifanna um leikinn og frammistöðu markvarðarins öfluga.

Leikmaður Real Madrid smitaður

Nú þegar ellefu dagar eru í að Real Madrid mæti Manchester City í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu er komið upp kórónuveirusmit í leikmannahópi spænsku meistaranna.

Ágúst: Eins og enginn vilji koma í Gróttu

Ágúst Gylfason þjálfari Gróttu fannst hans lið eiga meira skilið úr leiknum gegn FH í dag en Hafnfirðingar fóru þar með 2-1 sigur af hólmi. Viðtalið við Ágúst má sjá í fréttinni.

Ásmundur: Ingibergur átti auðvitað ekki að gera þetta

„Við höfum mætt ýmiss konar mótlæti,“ segir Ásmundur Arnarsson, þjálfari Fjölnis, eftir að liðið tapaði enn einum heimaleik sínum í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld, 3-1 gegn Val sem komst á toppinn.

Hermann áfram taplaus

Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld.

Leiknir á toppinn

Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld.

Fulham skrefi nær úrslitaleiknum

Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0.

Gary afgreiddi lánlausa Þróttara

ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti.

Klopp, Bielsa og Emma best

Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld.

De Bruyne segist hafa slegið met Henry

Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það.

Lovren seldur til Zenit

Eftir sex ára dvöl hjá félaginu hefur Dejan Lovren kvatt Englandsmeistara Liverpool. Hann hefur samið við Rússlandsmeistara Zenit.

Þjálfari Kolbeins rekinn

Rikard Norling hefur verið rekinn sem þjálfari sænska knattspyrnufélagsins AIK, innan við tveimur árum eftir að hafa gert liðið að meistara. Landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson mun því fá nýjan þjálfara.

David Luiz setti vafasamt met

Enginn leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar hefur fengið á sig fleiri vítaspyrnur á einu tímabili og David Luiz.

Sjáðu markasúpuna í Kópavoginum

Átta mörk voru skoruð þegar Breiðablik tók á móti ÍA í Pepsi Max-deild karla í gær. Blikar skoruðu fimm markanna og lyftu sér upp í 3. sæti deildarinnar.

Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC

Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði.

Á sama tíma á sama stað

Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig.

Vardy elstur meðal jafningja

Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar.

Sjá næstu 50 fréttir