Fleiri fréttir

Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“

Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu.

Jónatan framlengir við FH

Jónatan Ingi Jónsson hefur skrifað undir eins árs framlengingu á samningi sínum við FH og gildir þar af leiðandi samningur hans út tímabilið 2021.

Segir Pogba aldrei hafa virst ósáttan

Ítalinn Matteo Darmian segir að Paul Pogba hafi fengið ósanngjarna gagnrýni í Bretlandi og að hann hafi aldrei virst óánægður hjá Manchester United.

Ráðherra styður að boltinn byrji að rúlla í maí

Horst Seehofer, innanríkisráðherra Þýskalands, hefur lýst yfir stuðningi við það að keppni hefjist að nýju í þýska fótboltanum í þessum mánuði eftir hlé vegna kórónuveirufaraldursins.

De Bruyne gæti farið ef bannið heldur

Kevin de Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist ætla að ákveða sína framtíð út frá því hvort að tveggja ára bann félagsins frá Evrópukeppnum haldi.

Sjá næstu 50 fréttir