Fleiri fréttir

„Ótrúlega stoltur af strákunum“

Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap.

Flamengo í úrslitin

Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld.

Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar

Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu.

Jafnt á Selhurst Park

Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar.

Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu

Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir