Fleiri fréttir Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00 Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45 Úrslitaleikur HM í Katar fer fram á þessum degi eftir þrjú ár Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla fer fram á óvenjulegum tíma þar sem ekki var hægt að spila í Katar yfir sumarmánuðina vegna mikils hita. 18.12.2019 15:30 Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00 Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30 Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30 Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00 Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04 Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00 Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30 Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00 Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30 Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00 Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00 Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00 Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00 Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30 Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45 „Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07 Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45 Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21 Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30 Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24 Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00 Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20 Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00 Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30 Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00 Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30 Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. 17.12.2019 11:30 Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. 17.12.2019 10:30 Flugvél bíður eftir nokkrum af ungu leikmönnum Liverpool í kvöld Draumurinn um að spila á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar er ekki úti fyrir ungu strákana sem mæta Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2019 09:00 Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17.12.2019 08:00 Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. 17.12.2019 07:00 Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. 17.12.2019 06:00 Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. 16.12.2019 23:30 Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 16.12.2019 21:45 Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. 16.12.2019 19:00 Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. 16.12.2019 18:30 Aron seldur í belgísku B-deildina Fjölnismaðurinn er kominn til Belgíu. 16.12.2019 17:46 Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16.12.2019 17:33 Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. 16.12.2019 16:30 Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. 16.12.2019 16:00 FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16.12.2019 14:30 Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. 16.12.2019 13:30 Sjá næstu 50 fréttir
Man. United með færri stig en þegar Mourinho var rekinn á þessum degi í fyrra Jose Mourinho þurfti að taka pokann sinn á Old Trafford á þessum degi fyrir nákvæmlega einu ári síðan. 18.12.2019 16:00
Sportpakkinn: Enska vonarstjarnan Jadon Sancho skoraði í sjöunda leiknum í röð Arnar Björnsson skoaði leik Dortmund og Leipzig í þýsku Bundesligunni í gærkvöldi en hann var frábær skemmtun. Liðin eru bæði í toppbaráttunni og buðu upp á markaleik þar sem Dortmund gætur tvö töpuð stig. 18.12.2019 15:45
Úrslitaleikur HM í Katar fer fram á þessum degi eftir þrjú ár Næsta heimsmeistarakeppni í knattspyrnu karla fer fram á óvenjulegum tíma þar sem ekki var hægt að spila í Katar yfir sumarmánuðina vegna mikils hita. 18.12.2019 15:30
Sportpakkinn: Barcelona og Real jöfn á toppnum fyrir áhugaverðan „El Clásico“ Barcelona og Real Madrid mætast í kvöld í spænsku 1. deildinni í fótbolta. Upphaflega áttu liðin að spila 26. október en leiknum var frestað vegna átaka í Barcelona í kjölfar dóms á nokkrum leiðtogum katalónskra sjálfstæðissinna. Arnar Björnsson skoðaði kringumstæður leiksins í kvöld. 18.12.2019 15:00
Vidal vandræði í herbúðum Barca fyrir El Clasico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clasico í kvöld en liðin eru jöfn að stigum á toppnum og leikurinn því gríðarlega mikilvægur. 18.12.2019 14:30
Óvænt val hjá Maradona á besta leikmanni allra tíma Umræðan um besta knattspyrnumann allra tíma er alltaf reglulega á dagskrá og einn sá besti allra tíma, Diego Maradona, hefur nú greint frá því hver sé sá besti allra tíma að hans mati. 18.12.2019 13:30
Stjóri Villa fór inn í klefa Liverpool og hrósaði guttunum fyrir frammistöðuna Knattspyrnustjóri Aston Villa hrósaði ungu liði Liverpool eftir leik liðanna í 8-liða úrslitum enska deildabikarsins í gær. 18.12.2019 12:00
Gylfi og Sara knattspyrnufólk ársins 2019 Búið er að velja Knattspyrnufólk ársins 2019. 18.12.2019 11:04
Kemur ekki í ljós fyrr en á síðustu stundu hvort Gylfi geti spilað í kvöld Gylfi Þór Sigurðsson og félagar spila í kvöld í átta liða úrslitum enska deildabikarsins en það óvíst hvort við sjáum Gylfa eitthvað á skjánum í kvöld. 18.12.2019 11:00
Ensku blöðin fjalla um möguleg kaup Man. United á Erling Håland Allt bendir til þess að Red Bull Salzburg selji norska framherjann Erling Braut Håland í janúar og hann er stöðugt orðaður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United. Ensku blöðin fjölluðu mikið um þessi hugsanlegu kaup í morgun. 18.12.2019 10:30
Minamino fer í læknisskoðun hjá Liverpool í dag Takumi Minamino er á leiðinni í læknisskoðun hjá Liverpool í dag og Liverpool mun því að öllum líkindum ganga frá kaupunum á honum frá Red Bull Salzburg 1. janúar næstkomandi. 18.12.2019 10:00
Listamaðurinn sagði „að við værum öll apar“ en Sería A hefur nú beðist afsökunar Gærdagurinn var ekkert sérstaklega góður dagur fyrir forráðamenn ítölsku fótboltadeildarinnar en Sería A hefur nú beðist afsökunar á stórfurðulegum veggspjöldum sínum sem áttu að hjálpa í baráttunni gegn kynþáttafordómum. 18.12.2019 09:30
Fimm ástæður fyrir því af hverju það skiptir miklu máli fyrir Liverpool að vinna HM í Katar Liverpool hefur í kvöld leik í heimsmeistarakeppni félagasliða í Katar sem hefur aukið álagið talsvert á topplið ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er samt mikilvæg keppni fyrir Liverpool en aðeins sigurvegarar Meistaradeildarinnar fá að taka þar þátt af liðunum frá Evrópu. 18.12.2019 09:00
Leikmenn Barca og Real þurfa öryggisins vegna að deila hóteli fyrir Clásico í kvöld Barcelona tekur á móti Real Madrid í El Clásico í kvöld en leikmenn liðanna ættu að sjá eitthvað að hverjum öðrum í aðdraganda leiksins því voru látin deila hóteli sem er mjög óvanalegt. 18.12.2019 08:00
Solskjær: Erfitt að hafa Greenwood ekki í byrjunarliðinu Ole Gunnar Solskjær segir frammistöðu Mason Greenwood í síðustu leikjum hafa gert það að verkum að það sé mjög erfitt að taka hann úr liðnu. 18.12.2019 07:00
Fjögurra leikja bann fyrir að sparka í andstæðinginn Markmaður Schalke í þýsku Bundesligunni í fótbolta hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann fyrir ljótt brot í leik um helgina. 18.12.2019 06:00
Klopp „ekki rétta manneskjan“ til að ræða mannréttindamál Katar Jurgen Klopp segist ekki vera rétta manneskjan til þess að ræða við um mannréttindamál í Katar, en Liverpool er í Katar um þessar mundir að taka þátt í HM félagsliða. 17.12.2019 23:30
Íhugar að hætta að spila og einbeita sér að baráttunni við rasisma Yaya Toure, fyrrum Englandsmeistari með Manchester City, íhugar að leggja fótboltaskóna á hilluna til þess að fara af fullum krafti í baráttuna við kynþáttaníð í fótboltaheiminum. 17.12.2019 22:45
„Ótrúlega stoltur af strákunum“ Neil Critchley, þjálfari U23 liðs Liverpool, stýrði Liverpool í 8-liða úrslitum enska deildarbikarsins í fjarveru Jurgen Klopp í kvöld. Hann var gríðarstoltur af frammistöðu liðsins þrátt fyrir 5-0 tap. 17.12.2019 22:07
Villa fór illa með strákana í Liverpool Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Liverpool í 8-liða úrslitunum. 17.12.2019 21:45
Jafnt í toppslag í Þýskalandi Borussia Dortmund tapaði niður tveggja marka forystu í toppslag þýsku Bundesligunnar í fótbolta í kvöld. 17.12.2019 21:21
Segir það óréttlæti að Messi hafi unnið Gullboltann í ár Umboðsmaður Cristiano Ronaldo var ekki par hrifinn af því að hans maður missti af Gullboltanum í ár. 17.12.2019 20:30
Flamengo í úrslitin Flamengo mætir annað hvort Monterrey eða Liverpool í úrslitaleik HM félagsliða eftir að hafa unnið Al-Hilal í undanúrslitum í kvöld. 17.12.2019 19:24
Pogba veiktist eftir brúðkaup bróður síns Ekki er vitað hvenær Paul Pogba snýr aftur á völlinn. 17.12.2019 19:00
Íslendingar fá tækifæri til að vinna Pólverja í fyrsta sinn næsta sumar Ísland og Pólland mætast í vináttulandsleik í Poznan 9. júní næstkomandi. 17.12.2019 15:20
Rosaleg leikjadagskrá Man. City áður en kemur að seinni leiknum við Liverpool Ætli Manchester City að eiga einhverja möguleika á að vinna ensku deildina þriðja árið í röð þá þarf liðið vinna seinni leikinn við Liverpool. 17.12.2019 14:00
Andri Lucas einn af tíu bestu ungu leikmönnum Norðurlandanna Andri Lucas Guðjohnsen er gríðarlega efnilegur leikmaður. 17.12.2019 13:30
Sá sem situr í stól Klopp í kvöld er með hæstu þjálfaragráðu UEFA Það verður enginn Jürgen Klopp á hliðarlínu Liverpool í kvöld þegar liðið mætir Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins. Þetta verður fyrsti leikur aðalliðs Liverpool í fimmtíu mánuði þar sem einhver annar en Klopp stýrir liðinu. 17.12.2019 13:00
Roma og AC Milan fordæma bæði apamyndirnar Tvö af stærstu félögum ítalska fótboltans, Roma og AC Milan, hafa bæði fordæmt nýju veggspjöldin sem forráðamenn Seríu A ætla að bjóða upp á í baráttunni við kynþáttafordóma í landinu. 17.12.2019 12:30
Segir að Ferguson hafi verið í fullum rétti að taka Kean út af eftir 19 mínútur Duncan Ferguson var harðlega gagnrýndur fyrir að taka Moise Kean af velli gegn Manchester United, aðeins 19 mínútur eftir að hann kom inn á sem varamaður. 17.12.2019 11:30
Loka vellinum þar sem Ísland keppti sögulegan leik á EM sumarið 2016 Flugelda- og blysanotkun stuðningsmanna Saint-Etienne um síðustu helgi hefur sínar afleiðingar. 17.12.2019 10:30
Flugvél bíður eftir nokkrum af ungu leikmönnum Liverpool í kvöld Draumurinn um að spila á heimsmeistaramóti félagsliða í Katar er ekki úti fyrir ungu strákana sem mæta Aston Villa í átta liða úrslitum enska deildabikarsins í kvöld. 17.12.2019 09:00
Ítölsku veggspjöldin gegn kynþáttafordómum sem gera heiminn orðlausan Sería A hneykslar marga með myndum af öpum á glænýjum baráttuspjöldum sínum gegn kynþáttafordómum. 17.12.2019 08:00
Stóri Sam myndi bjarga varnarvandræðum Arsenal á morgun yrði hann ráðinn stjóri liðsins Sam Allardyce, enski knattspyrnustjórinn, segir að hann gæti tekið við Arsenal í dag og á morgun væri allt klárt í varnarleik liðsins. 17.12.2019 07:00
Í beinni í dag: Krakkalið Liverpool á Villa Park og pílan Pílan heldur áfram á sportrás Stöðvar 2 í allan dag en í tvígang í dag verður sýnt frá Alexandra Palace, eða Ally Pally í London, í dag. 17.12.2019 06:00
Sektaður um 1,7 milljónir fyrir að drekka bjór hjá áhorfenda Það getur verið mjög dýrt fyrir NFL-leikmenn að fá sér sopa í miðjum leik og það sannaðist best í tilfelli Marcus Peters. 16.12.2019 23:30
Jafnt á Selhurst Park Crystal Palace og Brighton mættust í lokaleik 17. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. 16.12.2019 21:45
Sportpakkinn: Tvö á toppnum á Ítalíu Arnar Björnsson fór yfir gang mála í ítalska fótboltanum um helgina en umferðin klárast síðan með hörku leik í beinni á Stöð 2 Sport 3 í kvöld. 16.12.2019 19:00
Anna Rakel skiptir um lið í Svíþjóð Akureyringurinn leikur með nýliðum Uppsala á næsta tímabili. 16.12.2019 18:30
Sky segir Ancelotti á æfingasvæði Everton en Balague er ósammála Ítalski knattspyrnustjórinn, Carlo Ancelotti, er mættur á æfingasvæði Everton þar sem hann er mættur til að ræða við enska félagið. 16.12.2019 17:33
Sú markahæsta hjá Manchester United fær sinn fyrsta atvinnumannasamning Lauren James átti mikinn þátt í því að kvennalið Manchester United er komið upp í úrvalsdeildina en var fyrst núna að skrifa undir atvinnumannasamning við United. 16.12.2019 16:30
Gagnrýnir Liverpool fyrir að leggja ekki nóg í kvennaliðið: „Blettur á félaginu“ Þjálfari Chelsea gagnrýndi Liverpool fyrir að fjárfesta ekki nógu mikið í kvennaliði félagsins. 16.12.2019 16:00
FIFA stefnir Sepp Blatter og Michel Platini og vill fá allar milljónirnar aftur Alþjóða knattspyrnusambandið, FIFA, hefur hafið málsókn gegn fyrrum forseta og fyrrum varaforseti sambandsins en þetta eru þeir Sepp Blatter og Michel Platini. 16.12.2019 14:30
Veikindi Gylfa komu í veg fyrir að hann gæti jafnað met Gerrard Gylfi Þór Sigurðsson gat ekki spilað með Everton á Old Trafford í gær vegna veikinda. 16.12.2019 13:30