Fleiri fréttir Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29.5.2019 22:45 Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29.5.2019 21:30 Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29.5.2019 21:07 Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29.5.2019 21:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 2-0 | Eyjamenn áfram í bikarnum ÍBV tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla með sigri á Inkassodeildarliði Fjölnis á Hásteinsvelli. 29.5.2019 20:00 Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Finnum í júní. 29.5.2019 16:02 Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu. 29.5.2019 16:00 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.5.2019 15:13 Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29.5.2019 14:12 Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna. 29.5.2019 14:11 Hæðin háir ekki þeim smávaxnasta í Arsenal liðinu Úrúgvæmaðurinn Lucas Torreira er ekki hár í loftinu en Arsenal treystir á að hann verði stór fyrirstaða fyrir liðsmenn Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Bakú í kvöld. 29.5.2019 14:00 Chelsea í Evrópuúrslitaleikjum: Dramatík, Drogba og Terry rennur Chelsea hefur unnið fjóra af fimm úrslitaleikjum í Evrópukeppni sem liðið hefur komist í. 29.5.2019 13:30 Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29.5.2019 13:00 Happaskórnir eyðilögðust Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, vakti athygli fyrir skótau sitt í leiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hann var í þeim vegna hjátrúar en seint verður sagt að skórnir hafi verið nýir og flottir. 29.5.2019 12:30 Sagan á bak við framherjaparið sem gæti fært Arsenal Evróputitil í kvöld Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette mynda eitt öflugasta framherjapar fótboltaheimsins í dag. Arsenal treystir á þá og þeirra samstarf í Bakú í kvöld. 29.5.2019 12:00 Arsenal í Evrópuúrslitaleikjum: Nayim, misheppnuð víti og gleði og sorg á Parken Arsenal leikur í sjötta sinn til úrslita í Evrópukeppni þegar liðið mætir Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.5.2019 11:30 Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. 29.5.2019 11:05 Álagið of sveiflukennt yfir sumarið Þjálfarar í Pepsi Maxdeild karla í knattspyrnu ræddu það flestir í viðtölum eftir leiki liða sinna í síðustu umferð að álagið á leikmönnum hefði verið of mikið síðasta mánuðinn. Þá sé álagið of sveiflukennt yfir sumarið. 29.5.2019 11:00 Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. 29.5.2019 10:00 Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29.5.2019 09:00 Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29.5.2019 08:00 Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir að vera í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan. 29.5.2019 07:30 Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29.5.2019 07:00 Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29.5.2019 06:00 Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. 28.5.2019 23:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 0-1 | Grænir tóku Suðurnesjaslaginn í framlengingu Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 28.5.2019 22:45 Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28.5.2019 22:30 Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. 28.5.2019 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KA 6-5 | Víkingur áfram eftir vítaspyrnukeppni Sölvi Geir Ottesen tryggði Víking farseðilinn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins eftir vítaspyrnukeppni. 28.5.2019 21:30 Blikar áfram með fullt hús Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld. 28.5.2019 21:11 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 3-1 | Grindvíkingar áfram í 8-liða úrslit Grindvíkingar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Vestra í dag. Sigurinn var sanngjarn og Vestramenn númeri of litlir fyrir Pepsi-Max deildar lið Grindavíkur. 28.5.2019 21:00 Tufa: Búið að vera óeðlilega mikið álag á öllum liðum Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur var ánægður að hans lið væri komið í 8-liða úrslit bikarkeppninar í fyrsta sinn í ansi mörg ár. 28.5.2019 20:31 Sænskar landsliðskonur í fótbolta mæta samningslausar á HM Tveir af lykilmönnunum í liði Svía á heimsmeistaramótinu í Frakklandi mæta á mótið án þess að vera með samning fyrir næsta tímabil. 28.5.2019 19:30 Sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Sundsvall í kvöld. 28.5.2019 18:53 Mettilboð frá Tottenham í miðjumann Real Betis Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í síðustu tveimur félagsskiptagluggum en nú lítur út fyrir að félagið ætli að slá félagsmetið í upphafi sumargluggans. 28.5.2019 17:45 Aganefnd ekki búin að úrskurða í máli Björgvins Aganefnd KSÍ kom saman í dag, eins og venja er að hún geri á þriðjudögum, en athygli vekur að hún hefur ekki úrskurðað í máli Björgvins Stefánssonar. 28.5.2019 17:19 Átján mánaða atvinnuleysi á enda hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas er ekki lengur atvinnulaus því Portúgalinn var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri franska efstu deildar félagsins Olympique de Marseille. 28.5.2019 16:30 Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28.5.2019 15:00 Hefur ekki spilað með Villa í 615 daga en fær ríflega launahækkun eftir að liðið komst upp Ross McCormack brosti eflaust breitt eftir að Aston Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina. Hann átti þó engan þátt í afrekinu. 28.5.2019 14:30 Rooney: Þetta var eins og að lenda í árekstri Litlu mátti muna að illa færi er markvörður New England Revolution, Matt Turner, keyrði niður Wayne Rooney, framherja DC United, af fullum krafti í leik liðanna í gær. 28.5.2019 14:00 Auglýstu sigurpartýið á stóra skjánum á vellinum fyrir úrslitaleikinn Síðustu tvö ár hafa verið afar súr fyrir stuðningsmönnum enska félagsins Sunderland sem spilaði meðal þeirra bestu frá 2007 til 2017 en dúsar nú í þriðju hæstu deild Englands. 28.5.2019 13:30 Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28.5.2019 13:00 Xavi þjálfar í sömu deild og Heimir Spænska goðsögnin tekur við katörsku meisturunum. 28.5.2019 12:14 Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld: Vestri ætlar sér sigur í Grindavík Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 28.5.2019 12:00 Bielsa áfram hjá Leeds Argentínumaðurinn gerir aðra atlögu að því að koma Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. 28.5.2019 11:12 Sjá næstu 50 fréttir
Middlesbrough ætlar að kæra Derby County Middlesbrough ætlar að kæra Derby County fyrir möguleg brot á fjármálareglum ensku deildarkeppninnar. 29.5.2019 22:45
Giroud: „Stoltur að hafa unnið þennan titil með Chelsea“ Olivier Giroud sagði það hafa verið sérstakt að vinna titil með Chelsea með sigri á sínum gömlu félögum í Arsenal í úrslitaleik. 29.5.2019 21:30
Hazard: „Ég held þetta sé kveðjustund“ Eden Hazard sagði úrslitaleik Evrópudeildarinnar hafa verið kveðjustund sína hjá Chelsea. Hazard skoraði tvö af mörkum Chelsea í 4-1 sigrinum á Arsenal. 29.5.2019 21:07
Chelsea vann Evrópudeildina Chelsea er sigurvegari Evrópudeildarinnar 2019 eftir sigur á Arsenal í úrslitaleiknum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. Arsenal mun því ekki spila í Meistaradeild Evrópu næsta vetur. 29.5.2019 21:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Fjölnir 2-0 | Eyjamenn áfram í bikarnum ÍBV tryggði sér farseðilinn í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla með sigri á Inkassodeildarliði Fjölnis á Hásteinsvelli. 29.5.2019 20:00
Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Jón Þór Hauksson tilkynnti í dag landsliðshópinn fyrir leikina gegn Finnum í júní. 29.5.2019 16:02
Barcelona á flesta leikmenn á HM kvenna Heimsmeistaramót kvenna í knattspyrnu hefst þann 7. júní og það vekur nokkra athygli að Barcelona skuli eiga flesta leikmenn á mótinu. 29.5.2019 16:00
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29.5.2019 15:13
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29.5.2019 14:12
Fór vítaspyrnan hans Almars yfir línuna? | Myndband KA-maðurinn Almarr Ormarsson var eini leikmaðurinn sem skoraði ekki úr víti í vítakeppni Víkings og KA í gær. Margir skilja ekki enn þann dóm og segja að boltinn hafi farið inn fyrir línuna. 29.5.2019 14:11
Hæðin háir ekki þeim smávaxnasta í Arsenal liðinu Úrúgvæmaðurinn Lucas Torreira er ekki hár í loftinu en Arsenal treystir á að hann verði stór fyrirstaða fyrir liðsmenn Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Bakú í kvöld. 29.5.2019 14:00
Chelsea í Evrópuúrslitaleikjum: Dramatík, Drogba og Terry rennur Chelsea hefur unnið fjóra af fimm úrslitaleikjum í Evrópukeppni sem liðið hefur komist í. 29.5.2019 13:30
Komin dagsetning á hvenær Hazard verður kynntur hjá Real Það virðist fátt geta komið í veg fyrir að Eden Hazard gangi í raðir Real Madrid og spænska félagið hefur meira að segja ákveðið hvenær það ætli að kynna leikmanninn fyrir stuðningsmönnum sínum. 29.5.2019 13:00
Happaskórnir eyðilögðust Jack Grealish, leikmaður Aston Villa, vakti athygli fyrir skótau sitt í leiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni. Hann var í þeim vegna hjátrúar en seint verður sagt að skórnir hafi verið nýir og flottir. 29.5.2019 12:30
Sagan á bak við framherjaparið sem gæti fært Arsenal Evróputitil í kvöld Pierre-Emerick Aubameyang og Alexandre Lacazette mynda eitt öflugasta framherjapar fótboltaheimsins í dag. Arsenal treystir á þá og þeirra samstarf í Bakú í kvöld. 29.5.2019 12:00
Arsenal í Evrópuúrslitaleikjum: Nayim, misheppnuð víti og gleði og sorg á Parken Arsenal leikur í sjötta sinn til úrslita í Evrópukeppni þegar liðið mætir Chelsea í úrslitaleik Evrópudeildarinnar í kvöld. 29.5.2019 11:30
Snjór á Húsavíkurvelli rúmum sólarhring fyrir leikinn gegn KR Á meðan sólin leikur við höfuðborgarbúa mega íbúar Norðurlands sætta sig við kulda og jafnvel snjó í lok maí-mánaðar. 29.5.2019 11:05
Álagið of sveiflukennt yfir sumarið Þjálfarar í Pepsi Maxdeild karla í knattspyrnu ræddu það flestir í viðtölum eftir leiki liða sinna í síðustu umferð að álagið á leikmönnum hefði verið of mikið síðasta mánuðinn. Þá sé álagið of sveiflukennt yfir sumarið. 29.5.2019 11:00
Segja Coutinho vera í tilboði Barcelona fyrir Neymar Barcelona vill endurheimta Brasilíumanninn Neymar sem Paris Saint Germain keypti út úr samningi sínum hjá Barcelona fyrir að verða tveimur árum síðan. 29.5.2019 10:00
Real Madrid verðmætasta félag heims og þrjú ensk á undan Liverpool Það hefur lítið sem ekkert gengið hjá spænska stórliðinu Real Madrid á þessu tímabili en félagið getur þó glaðst yfir því að vera komið upp í efsta sætið sem verðmætasta félag Evrópu. 29.5.2019 09:00
Klopp ekki á leið til Juventus: „Þetta er kjaftæði“ Knattspyrnustjóri Liverpool er eftirsóttur en fer ekki fet. 29.5.2019 08:00
Lögreglan í Bakú stöðvaði stuðningsmenn í treyjum Mkhitaryan | Myndband Stuðningsmenn Arsenal voru stöðvaðir af lögreglunni í Bakú fyrir að vera í treyjum merktum Henrikh Mkhitaryan. 29.5.2019 07:30
Klopp: Besta lið sem ég hef verið með fyrir úrslitaleik Jurgen Klopp segist aldrei hafa haft betra lið í höndunum fyrir úrslitaleik heldur en það Liverpoollið sem hann hefur í dag. 29.5.2019 07:00
Real hefur ekki áhuga á Mbappe og Neymar Real Madrid ætlar ekki að ná í Kylian Mbappe eða Neymar í sumar heldur verður allt púður sett í að fá Eden Hazard til félagsins. Þetta hefur ESPN eftir forseta félagsins Florentino Perez. 29.5.2019 06:00
Faðmlag Vilhjálms prins í stúkunni á Wembley stal senunni Ekki slæmt að fá að faðma Vilhjálms prins í sigurvímu í stúkunni á Wembley leikvanginum. 28.5.2019 23:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Njarðvík 0-1 | Grænir tóku Suðurnesjaslaginn í framlengingu Nágrannaliðin Keflavík og Njarðvík mættust í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 28.5.2019 22:45
Klopp skaut fast á Guardiola Stjórar bestu liðanna á Englandi, Pep Guardiola og Jürgen Klopp, eru í léttu sálfræðistríði sín í milli sem er ekkert að taka enda. 28.5.2019 22:30
Sarri rauk út af lokaæfingu Chelsea Spennan magnast innan herbúða Chelsa en knattspyrnustjórinn Maurizio Sarri rauk út af æfingu Chelsea á Ólympíuleikvangnum í Bakú í Aserbaísjan í kvöld. 28.5.2019 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KA 6-5 | Víkingur áfram eftir vítaspyrnukeppni Sölvi Geir Ottesen tryggði Víking farseðilinn í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins eftir vítaspyrnukeppni. 28.5.2019 21:30
Blikar áfram með fullt hús Breiðablik heldur í við Val á toppi Pepsi Max deildar kvenna, bæði lið eru með fullt hús stiga eftir fimm umferðir. Breiðablik vann KR í Kópavoginum í kvöld. 28.5.2019 21:11
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Vestri 3-1 | Grindvíkingar áfram í 8-liða úrslit Grindvíkingar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 3-1 sigur á Vestra í dag. Sigurinn var sanngjarn og Vestramenn númeri of litlir fyrir Pepsi-Max deildar lið Grindavíkur. 28.5.2019 21:00
Tufa: Búið að vera óeðlilega mikið álag á öllum liðum Srdjan Tufegdzig þjálfari Grindavíkur var ánægður að hans lið væri komið í 8-liða úrslit bikarkeppninar í fyrsta sinn í ansi mörg ár. 28.5.2019 20:31
Sænskar landsliðskonur í fótbolta mæta samningslausar á HM Tveir af lykilmönnunum í liði Svía á heimsmeistaramótinu í Frakklandi mæta á mótið án þess að vera með samning fyrir næsta tímabil. 28.5.2019 19:30
Sigur hjá Arnóri og félögum Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö styrktu stöðu sína á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta með sigri á Sundsvall í kvöld. 28.5.2019 18:53
Mettilboð frá Tottenham í miðjumann Real Betis Tottenham hefur ekki keypt einn einasta leikmann í síðustu tveimur félagsskiptagluggum en nú lítur út fyrir að félagið ætli að slá félagsmetið í upphafi sumargluggans. 28.5.2019 17:45
Aganefnd ekki búin að úrskurða í máli Björgvins Aganefnd KSÍ kom saman í dag, eins og venja er að hún geri á þriðjudögum, en athygli vekur að hún hefur ekki úrskurðað í máli Björgvins Stefánssonar. 28.5.2019 17:19
Átján mánaða atvinnuleysi á enda hjá Villas-Boas Andre Villas-Boas er ekki lengur atvinnulaus því Portúgalinn var í dag ráðinn sem knattspyrnustjóri franska efstu deildar félagsins Olympique de Marseille. 28.5.2019 16:30
Liverpool fær miklu flottari búningsklefa í úrslitaleik Meistaradeildarinnar Tottenham er skráð heimalið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar um næstu helgi en þarf samt að sætta sig við að vera í klefa útiliðsins á Wanda Metropolitano leikvanginum í Madrid. 28.5.2019 15:00
Hefur ekki spilað með Villa í 615 daga en fær ríflega launahækkun eftir að liðið komst upp Ross McCormack brosti eflaust breitt eftir að Aston Villa komst upp í ensku úrvalsdeildina. Hann átti þó engan þátt í afrekinu. 28.5.2019 14:30
Rooney: Þetta var eins og að lenda í árekstri Litlu mátti muna að illa færi er markvörður New England Revolution, Matt Turner, keyrði niður Wayne Rooney, framherja DC United, af fullum krafti í leik liðanna í gær. 28.5.2019 14:00
Auglýstu sigurpartýið á stóra skjánum á vellinum fyrir úrslitaleikinn Síðustu tvö ár hafa verið afar súr fyrir stuðningsmönnum enska félagsins Sunderland sem spilaði meðal þeirra bestu frá 2007 til 2017 en dúsar nú í þriðju hæstu deild Englands. 28.5.2019 13:30
Firmino verður með í úrslitaleiknum Brasilíski framherjinn er klár í slaginn eftir meiðsli. 28.5.2019 13:00
Xavi þjálfar í sömu deild og Heimir Spænska goðsögnin tekur við katörsku meisturunum. 28.5.2019 12:14
Sextán liða úrslitin hefjast í kvöld: Vestri ætlar sér sigur í Grindavík Þrír leikir fara fram í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í fótbolta í kvöld. 28.5.2019 12:00
Bielsa áfram hjá Leeds Argentínumaðurinn gerir aðra atlögu að því að koma Leeds United upp í ensku úrvalsdeildina. 28.5.2019 11:12