Fleiri fréttir

Jákvæðar fréttir frá Liverpool

Eftir tvö þungbær jafntefli við Leicester og West Ham og mikið af meiðslum mikilvægra leikmanna eru loksins jákvæðar fréttir úr herbúðum Liverpool.

Annar El Clasico án Messi

Lionel Messi gæti misst af stórleiknum við Real Madrid annað kvöld vegna meiðsla á læri.

Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur

Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans.

Emery: Við þurfum hjálp

Unai Emery segir Arsenal þurfa hjálp til þess að geta endað í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði fyrir Manchester City í stórleik 25. umferðar í gær.

Klopp: Okkar hlutverk er að uppfylla drauma

Jurgen Klopp segir það hlutverk hans og leikmanna sinna að uppfylla drauma. Liverpool á góðan möguleika á því að verða Englandsmeistari í vor, í fyrsta skipti í 29 ár.

Kane gæti snúið aftur fyrr en áætlað var

Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham, gæti komið fyrr en áætlað er inn í lið Tottenham en enski landsliðsfyrirliðinn er að jafna sig á ökkla meiðslum.

Sjá næstu 50 fréttir