Fleiri fréttir Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18 Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59 Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07 Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45 Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45 Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47 Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09 Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30 Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29 Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11 Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00 Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47 Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30 Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45 Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00 Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56 Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43 FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28 Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25 Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42 Maradona: FIFA er eins og spillt mafía og Blatter er rotta Diego Maradona er langt frá því að vera aðdáandi Sepp Blatter, forseta FIFA, og þessi knattspyrnugoðsögn lét yfirmann fótboltaheimsins heldur betur heyra það í nýju viðtali á CNN. 15.5.2015 16:45 Lilja Dögg á Hlíðarenda Lilja Dögg Valþórsdóttir er gengin í raðir Vals frá Breiðabliki. 15.5.2015 16:43 Landsliðsmaður Tógó í 3. deildina Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Kára á Akranesi. 15.5.2015 16:11 Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . 15.5.2015 15:30 Haukar komnir á blað | HK með fullt hús stiga Haukar unnu góðan 1-0 sigur á Grindavík í 2. umferð 1. deildarinnar á Schenker-vellinum í kvöld. 15.5.2015 15:26 Fanndís með Messi-tilþrif í gær Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. 15.5.2015 15:00 Kókaín mældist í blóði leikmanns Hull Jake Livermore, leikmaður Hull City, féll á lyfjaprófi eftir sigur Tígranna á Crystal Palace í síðasta mánuði. 15.5.2015 14:55 Þjálfari ÍBV vissi ekki að liðið hans var manni fleiri í hálftíma Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í viðtali hjá vefsíðunni fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli á móti Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna á Akureyri í gær. 15.5.2015 14:30 365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar. 15.5.2015 14:00 Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. 15.5.2015 13:30 Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. 15.5.2015 13:19 Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. 15.5.2015 12:56 ÍBV nældi sér í sóknarmann ÍBV ákvað að styrkja sig fyrir lok félagaskiptagluggans. 15.5.2015 12:19 Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15.5.2015 12:13 Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15.5.2015 12:00 Áhorfendur sprautuðu piparúða í augu leikmanna Það varð gjörsamlega allt vitlaust á leik Boca Juniors og River Plate í gær. 15.5.2015 11:00 5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15.5.2015 10:30 Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15.5.2015 10:00 Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15.5.2015 09:30 Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 15.5.2015 09:00 Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. 15.5.2015 08:30 United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. 15.5.2015 07:58 Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið. 15.5.2015 07:00 Bjarni Ólafur í KR? Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti. 15.5.2015 06:00 Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. 14.5.2015 21:45 Sjá næstu 50 fréttir
Dagur í úrslit með Füchse Dagur Sigurðsson og lærisveinar í Füchse Berlin tryggðu sér sæti í úrslitum EHF-bikarsins með sigri á Gorenje Velenje í undanúrslitum, 27-24. 16.5.2015 17:18
Sjáðu Gerrard leiða Liverpool út á Anfield í síðasta sinn Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, leiddi sína menn út á Anfield í síðasta skipti í dag, en stemningin var rafmögnuð. 16.5.2015 16:59
Pétur Péturs tekinn við Fram Pétur Pétursson er tekinn við Fram, en þetta staðfesti Sverrir Einarsson í samtali við Vísi. 16.5.2015 16:07
Þróttur skoraði fimm í fyrri hálfleik | Elfar Árni hetjan í blálokin Tólf mörk voru skoruð í þremur leikjum í fyrstu deild karla í knattspyrnu, en annari umferðinni lýkur með leik Gróttu og Víking úr Ólafsvík síðar í dag. 16.5.2015 15:45
Hull þarf sigur gegn United til að halda sér í deildinni Fimm leikjum var að ljúka í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, en þar er botnbaráttan í algleymingi. 16.5.2015 15:45
Margrét Lára skoraði annan leikinn í röð í sigri Landsliðsframherijnn Margrét Lára Viðarsdóttir er að finna sitt gamla form með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 16.5.2015 14:47
Óvænt tap Klepp Klepp tapaði óvænt fyrir Sandviken í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en Sandviken var í botnsætinu fyrir leikinn. 16.5.2015 14:09
Southampton niðurlægði Villa | Sjáðu þrennuna hjá Mané Southampton burstaði Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, en lokatölur urðu 6-1 sigur heimamanna í Southampton. 16.5.2015 13:30
Stafsetningarvilla í húðflúri Jóa Laxdal Jóhann Laxdal, bakvörður Stjörnunar í Pepsi-deild karla, hyggst breyta húðflúri sínu sem hann fékk sér vegna stafsetningarvillu. 16.5.2015 13:29
Hólmfríður á skotskónum í stórsigri Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum fyrir Avaldsnes sem vann stórsigur á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 16.5.2015 13:11
Norwich skrefi nær úrvalsdeildinni Norwich er skrefi frá því að tryggja sér sæti í ensku úrvalsdeildinni á ný, en liðið vann Ipswich 3-1 í síðari undanúrslitaleik liðanna um laust sæti í úrvalsdeildinni á næstu leiktíð. 16.5.2015 13:00
Sjáðu fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sadio Mané, framherji Southampton, bætti í dag met Robbie Fowler, en Mané skoraði fljótustu þrennu í sögu ensku úrvalsdeildinnar. 16.5.2015 12:47
Frammistaða Gerrard í Istanbul ein sú besta í úrslitaleik Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool og nú knattspyrnuspekingur á Sky Sports, segir að frammistaða Steven Gerrard í úrslitaleiknum gegn AC Milan í Meistaradeildinni 2005 sé ein besta frammistaða manns í úrslitaleik í manna minnum. 16.5.2015 12:30
Rooney ekki með United gegn Arsenal Wayne Rooney, framherji Manchester United, verður ekki með United gegn Arsenal í stórleik helgarinnar í enska boltanum, en liðin mætast á Emirates á sunnudag. 16.5.2015 11:45
Heimavöllurinn gefið lítið í fyrstu tveimur umferðum Pepsi-deildarinnar Útiliðin hafa náð í 69 prósent stiganna og skorað 63 prósent markanna í sumar. 16.5.2015 08:00
Jóhann Laxdal lét flúra Stjörnumerkið á sig Jóhann Laxdal, leikmaður Stjörnunnar í Pepsi-deild karla, birti í dag mynd á Twitter af nýju húðflúri sem hann fékk sér. 15.5.2015 21:56
Boro í úrslitaleikinn í umspilinu | Sjáðu mörkin Middlesbrough er komið í úrslitaleikinn í umspili um sæti í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili. 15.5.2015 20:43
FH lánar Diedhiou til Leiknis Leiknismenn hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild karla en í dag fengu Breiðhyltingar Amath André Diedhiou á láni frá FH. 15.5.2015 20:28
Ari Freyr með mark og stoðsendingu í sigri OB Landsliðsbakvörðurinn Ari Freyr Skúlason leiddi sína menn í OB Odense til 2-0 útisigurs á AaB í Álaborg í kvöld þegar liðin mættust í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. 15.5.2015 18:25
Dagný í Selfoss Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir er gengin á ný í raðir Selfoss og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar. 15.5.2015 17:42
Maradona: FIFA er eins og spillt mafía og Blatter er rotta Diego Maradona er langt frá því að vera aðdáandi Sepp Blatter, forseta FIFA, og þessi knattspyrnugoðsögn lét yfirmann fótboltaheimsins heldur betur heyra það í nýju viðtali á CNN. 15.5.2015 16:45
Lilja Dögg á Hlíðarenda Lilja Dögg Valþórsdóttir er gengin í raðir Vals frá Breiðabliki. 15.5.2015 16:43
Landsliðsmaður Tógó í 3. deildina Miðjumaðurinn Farid Zato er genginn í raðir Kára á Akranesi. 15.5.2015 16:11
Wenger: United á eftir öllum leikmönnum sem mér er boðið Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal hélt blaðamannafund í morgun í tilefni af stórleiknum við Manchester United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn. Wenger var spurður út í sumarið en hann býst við að United-menn verði þá mjög virkir á félagsskiptamarkaðnum . 15.5.2015 15:30
Haukar komnir á blað | HK með fullt hús stiga Haukar unnu góðan 1-0 sigur á Grindavík í 2. umferð 1. deildarinnar á Schenker-vellinum í kvöld. 15.5.2015 15:26
Fanndís með Messi-tilþrif í gær Fanndís Friðriksdóttir, leikmaður Breiðabliks í Pepsi-deild kvenna, var í stuði í leik liðsins í fyrstu umferðinni í gær en Íslandsmeistaraefnin úr Kópavogi hófu mótið á 5-0 stórsigri á nýliðum Þróttar. 15.5.2015 15:00
Kókaín mældist í blóði leikmanns Hull Jake Livermore, leikmaður Hull City, féll á lyfjaprófi eftir sigur Tígranna á Crystal Palace í síðasta mánuði. 15.5.2015 14:55
Þjálfari ÍBV vissi ekki að liðið hans var manni fleiri í hálftíma Ian Jeffs, þjálfari kvennaliðs ÍBV, var í viðtali hjá vefsíðunni fótbolti.net eftir 1-1 jafntefli á móti Þór/KA í fyrstu umferð Pepsi-deildar kvenna á Akureyri í gær. 15.5.2015 14:30
365, N1 og KSÍ í samstarf um sýningar á leikjum í 1. deild karla Önnur umferð 1. deildar karla í fótbolta hefst í kvöld og nú hafa 365, N1 og KSÍ gert samkomulag varðandi beinar útsendingar frá leikjum í 1. deild karla í fótbolta í sumar. Í það minnsta einn leikur í hverri umferð verður sýndur á SportTV og Vísir.is en auk þess munu valdir leikir verða sýndir á Stöð 2 Sport í sumar. 15.5.2015 14:00
Arsenal græðir milljónir ef Barcelona vinnur Meistaradeildina Stuðningsmenn Arsenal munu örugglega halda með Barcelona á móti Juventus í komandi úrslitaleik Meistaradeildarinnar því sigur spænska liðsins mun færa enska liðinu milljónir í kassann. 15.5.2015 13:30
Hægt var að komast framhjá biðröðinni | Mac-notendur reiðir Ekki allt gekk upp í miðasölunni á leik Íslands og Tékklands. 15.5.2015 13:19
Uppselt á leikinn gegn Tékkum: Enginn græddi á að fara fyrr inn á biðsvæðið Salan hófst ekki fyrr en slaginu 12.00, segir starfsmaður miði.is. 15.5.2015 12:56
Miðasala í fullum gangi: „Þú ert númer 2700 í röðinni“ Æstir aðdáendur íslenska karlalandsliðsins bíða nú margir hverjir í röð á vefsíðu Mida.is í von um að tryggja sér miða á leik Íslands og Tékklands í undankeppni EM 2016. 15.5.2015 12:13
Scholes: Ég hefði líka staðið upp fyrir Gerrard og klappað Fyrrverandi miðjumaður Manchester United var ánægður með þá virðingu sem stuðningsmenn Chelsea sýndu Steven Gerrard. 15.5.2015 12:00
Áhorfendur sprautuðu piparúða í augu leikmanna Það varð gjörsamlega allt vitlaust á leik Boca Juniors og River Plate í gær. 15.5.2015 11:00
5.500 miðar farnir áður en almenn miðasala hefst Framkvæmdastjóri KSÍ útskýrir hvers vegna aðeins 4.000 miðar verða til sölu á leikinn gegn Tékkum í hádeginu. 15.5.2015 10:30
Gerrard: Liverpool þarf að kaupa gæða leikmenn Fyrirliðinn vill að eigendur félagsins gefi Brendan Rodgers fullt veski af peningum til að kaupa góða leikmenn fyrir. 15.5.2015 10:00
Slegist um 4.000 miða á leikinn gegn Tékklandi í hádeginu í dag Miðasala á leikinn mikilvæga hjá strákunum okkar gegn Tékklandi hefst klukkan 12.00. 15.5.2015 09:30
Welbeck ekki með á móti Manchester United Enski landsliðsframherjinn Danny Welbeck verður ekki með Arsenal í leiknum á móti Manchester United en liðin mætast á Old Trafford á sunnudaginn í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 15.5.2015 09:00
Enginn leikmaður er öruggur hjá Tottenham Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, ætlar greinilega að hreinsa vel til í herbúðum félagsins ef marka má orð hans í viðtali við BBC. 15.5.2015 08:30
United-slúðrið: Gareth Bale inn en þeir Van Persie og Di Maria út Ensku blöðin einbeita sér nær öll að Manchester United í morgun og nær öll eru á því að Gareth Bale sé á leiðinni á Old Trafford í sumar. 15.5.2015 07:58
Atli komið að 16 mörkum í síðustu átta leikjum FH Atli Guðnason hefur komið að fjórum af fimm fyrstu mörkum FH í fyrstu leikjum Pepsi-deildar karla og alls að sextán mörkum í síðustu átta leikjum. Hann spilaði frábærlega í fyrra og fer vel af stað þetta sumarið. 15.5.2015 07:00
Bjarni Ólafur í KR? Lokadagur félagaskipta í íslenska fótboltanum er í dag og má búast við að einhver lið í Pepsi-deildinni styrki sig á lokasprettinum. Svo gæti farið að Reykjavíkurrisarnir KR og Valur eigi leikmannaskipti. 15.5.2015 06:00
Kahn: Guardiola er ekki að nota Götze rétt Oliver Kahn, fyrrverandi markvörður Bayern München, segir að þýsku meistararnir séu ekki að nýta Mario Götze rétt. 14.5.2015 21:45