Fleiri fréttir

Öruggt hjá Sevilla | Sjáðu mörkin

Sevilla er komið í úrslitaleik Evrópudeildarinnar annað árið í röð eftir samanlagðan 5-0 sigur á Fiorentina í undanúrslitunum. Sevilla vann seinni leik liðanna 0-2 í kvöld.

Allegri: Ætluðum að sækja á James og Isco

Massimiliano Allegri, knattspyrnustjóri Juventus, sagði eftir jafntefli ítölsku meistaranna og Real Madrid á Santiago Bernabeu í kvöld að hann hefði kvatt sína menn til að sækja grimmt á miðjumenn Madrídinga, þá James Rodríguez og Isco.

Hörður Björgvin til Palermo í skiptum fyrir Dybala?

Hörður Björgvin Magnússon er möguleika á leiðinni til ítalska A-deildarliðsins Palermo á Sikiley ef marka má fréttir ítalskra fjölmiðla en íslenski landsliðsmaðurinn gæti orðið hluti af kaupum Juventus á Paulo Dybala.

Buffon gerði grín að Sir Alex Ferguson

Gianluigi Buffon, markvörður Juventus, gerir grín að þeirri ákvörðun Sir Alex Ferguson að leyfa franska miðjumanninum Paul Pogba að yfirgefa Manchester United á sínum tíma.

Guardiola: Messi er besti leikmaður allra tíma

Pep Guardiola, þjálfari Bayern München líkti Lionel Messi við Pele og lýsti því yfir að besti leikmaður allra tíma hafi gert útslagið í undanúrslitaleikjunum við Barcelona.

Bryndís snýr aftur til ÍBV

Stuðningsmenn ÍBV fengu góðar fréttir í dag þegar tilkynnt var um að Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir myndi verja mark liðsins í sumar.

Enskur miðjumaður til ÍBV

ÍBV hefur samið við enska miðjumanninn Jonathan Patrick Barden um að leika með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Loksins skorað hjá Guðbjörgu

Guðbjörg Gunnarsdóttir fékk loks á sig mark í norsku úrvalsdeildinni þegar Lilleström tapaði 1-0 fyrir Roa á útivelli.

Óvænt tap Rosenborg

Rosenborg tapaði óvænt fyrir nýliðum Mjondalen á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Pepsi-mörkin | 2. þáttur

Annar þáttur Pepsi-markanna var á dagskrá á Stöð 2 Sport í gærkvöldi, en þar var farið yfir aðra umferðina í Pepsi-deildinni.

Sjá næstu 50 fréttir