Fleiri fréttir

Lampard: Skrítið að spila hérna

Frank Lampard fékk góðar viðtökur á Stamford Bridge þegar hann kom inn á sem varamaður 13 mínútum fyrir leikslok þegar Chelsea og Manchester City skildu jöfn, 1-1, í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Öruggt hjá Newcastle | Sjáðu mörkin

Newcastle átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Hull City að velli á KC Stadium í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 0-3, Newcastle í vil.

Íslendingar sem eru klárir í slaginn um helgina

Íslenska taekwondolandsliðið er á leiðinni til Noregs þar sem liðið ætlar sér að verja Norðurlandameistaratitilinn í liðakeppni mótsins. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu

Viking selur Sverrir Inga til Lokeren

Sverrir Ingi Ingason er á leiðinni til belgíska liðsins Lokeren en Belgarnir hafi náð samkomulagi við Viking um kaup á íslenska miðverðinum.

Wenger vill jafntefli hjá City og Chelsea

Chelsea tekur á móti Manchester City í morgun í uppgjöri tveggja efstu liðanna í ensku úrvalsdeildinni og Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal var spurður út í leikinn á blaðamannafundi í dag.

Hólmar Örn samdi við sigursælasta lið Noregs

Íslenski varnarmaðurinn Hólmar Örn Eyjólfsson skrifaði í dag undir þriggja ára samning við norska stórliðið Rosenborg en hann spilaði með liðinu þrjá síðustu mánuðina á síðasta ári.

Skagamenn missa Andra Adolphsson í Val

Valsmenn hafa gert þriggja ára samning við Skagamanninn Andri Adolphsson en þessi 23 ára gamli kantmaður hefur spilað allan sinn feril með ÍA.

Diego Costa fékk þriggja leikja bann

Diego Costa, framherji Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, var í dag dæmdur í þriggja leikja bann fyrir að stíga á Liverpool-leikmanninn Emre Can í undaúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum.

Tíu lið í Evrópu eiga enn möguleika á þrennunni

Tíu knattspyrnufélög eiga enn möguleika á því að vinna þrennuna á þessu tímabili, það eiga enn möguleika á því að vinna meistaratitilinn í sínu landi, verða bikarmeistari og vinna Meistaradeildina.

Eriksen hetja Tottenham

Daninn Christian Eriksen dró vagninn og skaut Tottenham í úrslit deildabikarsins í kvöld.

Cristiano Ronaldo fékk bara tveggja leikja bann

Cristiano Ronaldo slapp vel frá fundi aganefndar spænska knattspyrnusambandsins í dag sem dæmdi besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár aðeins í tveggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk um helgina.

Spila í framtíðinni á Abú Dabí Bernabéu

Florentino Pérez, forseti Real Madrid, er búinn að finna leið til þess að fjármagna miklar endurbætur á heimavelli félagsins en það þýðir samt að leikvangurinn heimsfrægi fær nýtt nafn.

Sjá næstu 50 fréttir