Fleiri fréttir Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28.12.2014 11:07 Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2014 11:06 Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2014 11:05 Fernando Torres endanlega genginn í raðir AC Milan Verður líklega lánaður strax til Atletico Madrid. 27.12.2014 23:10 Sex stiga leikur á White Hart Lane Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United. 27.12.2014 22:30 Ronaldo: Real getur unnið allt 2015 Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014. 27.12.2014 21:45 Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann? Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014. 27.12.2014 20:15 Di María ekki alvarlega meiddur Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær. 27.12.2014 18:00 Suarez: Meira pláss á Englandi Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi. 27.12.2014 16:00 Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær. 27.12.2014 15:00 Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi. 27.12.2014 14:00 Rooney: Höfum unnið upp forskot áður Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana. 27.12.2014 13:30 Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra "Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. 27.12.2014 12:15 Warnock rekinn í fimmta sinn Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace. 27.12.2014 11:29 Cissokho: Lacazette getur spilað fyrir Arsenal og Liverpool Frakkinn Aly Cissokho, leikmaður Aston Villa, segir að landi sinn, Alexandre Lacazette, geti slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 22:00 Markasyrpa úr enska boltanum | Myndband Sjáðu mörkin í öllum leikjum dagsins nema tveimur. 26.12.2014 21:00 Eiður lagði upp mark fyrir Heskey í sigurleik 72 ára gamalt framherjapar eins og nýtt með Bolton í B-deildinni. 26.12.2014 16:55 Ólafur Ingi og félagar töpuðu á heimavelli Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði fyrir Sporting Charleroi á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.12.2014 15:28 Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26.12.2014 15:25 Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir tíu leikmenn Charlton Aron Einar og félagar urðu af tveimur dýrmætum stigum. 26.12.2014 14:55 Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. 26.12.2014 14:00 Perez: Hefði getað farið til Barcelona eða Real Madrid Spænski framherjinn Ayoze Perez, sem leikur með Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi átt möguleika á að ganga til liðs við Barcelona og Real Madrid í sumar. 26.12.2014 13:15 Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail. 26.12.2014 11:45 Tveir sigrar í röð hjá Dýrlingunum | öll úrslitin í enska Stoke lagði Everton á útivelli og Christian Eriksen var hetja Tottenham gegn Leicester. 26.12.2014 11:28 Sánchez frábær í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal lagði QPR að velli með tveimur mörkum gegn einu á Emirates Stadium í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:25 Áttundi deildarsigur City í röð Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2014 11:24 Stórglæsilegt mark Gylfa skildi á milli | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea stigin þrjú gegn Aston Villa með glæsilegu marki í fyrri hálfleik í leik liðanna á Liberty Stadium í dag. 26.12.2014 11:21 Rooney með tvennu í sigri United | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið lagði Newcastle að velli með þremur mörkum gegn einu á Old Trafford í dag. 26.12.2014 11:20 Sterling hetja Liverpool | Sjáðu markið Ungstirnið skoraði eina markið eftir rúman klukkutíma gegn nýliðunum. 26.12.2014 11:18 Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan sigur á West Ham með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:17 Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. 26.12.2014 09:00 Khedira vill framlengja við Real Madrid Sami Khedira hefur áhuga á að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistara Real Madrid. 26.12.2014 06:00 Styttist í endurkomu Blinds Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. 25.12.2014 23:00 Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. 25.12.2014 18:00 Zola kominn á fornar slóðir Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari. 25.12.2014 16:00 Elia til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið. 25.12.2014 12:00 Song ekki valinn í landslið Kamerún Alex Song fer ekki á Afríkumótið í fótbolta sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. 25.12.2014 11:00 Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25.12.2014 09:00 Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25.12.2014 06:00 Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24.12.2014 22:00 Ekkert jólafrí hjá Birki og félögum Liðin í ítölsku B-deildinni í fótbolta fá ekkert jólafrí, en heil umferð fór fram í dag. 24.12.2014 16:58 Portúgalskur framherji á að fylla skarð Bony Portúgalski framherjinn Nelson Oliveira er genginn í raðir Swansea City. 24.12.2014 14:00 Heskey kominn til Bolton | Orðinn samherji Eiðs Enska B-deildarliðið Bolton Wanderers hefur samið við framherjann Emile Heskey. 24.12.2014 12:00 Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24.12.2014 10:00 Einfaldur Balotelli skildi ekki Super Mario-myndina Framherjinn sér eftir að hafa sett óviðeigandi mynd á Instagram-síðuna sína. 23.12.2014 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester. 28.12.2014 11:07
Southampton náði stigi gegn Chelsea | Sjáðu mörkin Southampton og Chelsea gerðu 1-1 jafntefli á St. Mary's leikvanginum í Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 28.12.2014 11:06
Markalaust á White Hart Lane Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 28.12.2014 11:05
Fernando Torres endanlega genginn í raðir AC Milan Verður líklega lánaður strax til Atletico Madrid. 27.12.2014 23:10
Sex stiga leikur á White Hart Lane Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United. 27.12.2014 22:30
Ronaldo: Real getur unnið allt 2015 Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014. 27.12.2014 21:45
Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann? Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014. 27.12.2014 20:15
Di María ekki alvarlega meiddur Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær. 27.12.2014 18:00
Suarez: Meira pláss á Englandi Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi. 27.12.2014 16:00
Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær. 27.12.2014 15:00
Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi. 27.12.2014 14:00
Rooney: Höfum unnið upp forskot áður Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana. 27.12.2014 13:30
Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra "Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær. 27.12.2014 12:15
Warnock rekinn í fimmta sinn Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace. 27.12.2014 11:29
Cissokho: Lacazette getur spilað fyrir Arsenal og Liverpool Frakkinn Aly Cissokho, leikmaður Aston Villa, segir að landi sinn, Alexandre Lacazette, geti slegið í gegn í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 22:00
Markasyrpa úr enska boltanum | Myndband Sjáðu mörkin í öllum leikjum dagsins nema tveimur. 26.12.2014 21:00
Eiður lagði upp mark fyrir Heskey í sigurleik 72 ára gamalt framherjapar eins og nýtt með Bolton í B-deildinni. 26.12.2014 16:55
Ólafur Ingi og félagar töpuðu á heimavelli Ólafur Ingi Skúlason lék allan leikinn fyrir Zulte-Waregem sem tapaði fyrir Sporting Charleroi á heimavelli í belgísku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 26.12.2014 15:28
Sjáðu glæsilegt mark Gylfa gegn Villa | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn skoraði beint úr aukaspyrnu. 26.12.2014 15:25
Jóhann Berg bjargaði stigi fyrir tíu leikmenn Charlton Aron Einar og félagar urðu af tveimur dýrmætum stigum. 26.12.2014 14:55
Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni. 26.12.2014 14:00
Perez: Hefði getað farið til Barcelona eða Real Madrid Spænski framherjinn Ayoze Perez, sem leikur með Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni, segir að hann hafi átt möguleika á að ganga til liðs við Barcelona og Real Madrid í sumar. 26.12.2014 13:15
Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail. 26.12.2014 11:45
Tveir sigrar í röð hjá Dýrlingunum | öll úrslitin í enska Stoke lagði Everton á útivelli og Christian Eriksen var hetja Tottenham gegn Leicester. 26.12.2014 11:28
Sánchez frábær í sigri Arsenal | Sjáðu mörkin Arsenal lagði QPR að velli með tveimur mörkum gegn einu á Emirates Stadium í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:25
Áttundi deildarsigur City í röð Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. 26.12.2014 11:24
Stórglæsilegt mark Gylfa skildi á milli | Sjáðu markið Gylfi Þór Sigurðsson tryggði Swansea stigin þrjú gegn Aston Villa með glæsilegu marki í fyrri hálfleik í leik liðanna á Liberty Stadium í dag. 26.12.2014 11:21
Rooney með tvennu í sigri United | Sjáðu mörkin Manchester United vann sinn sjöunda sigur í síðustu átta leikjum þegar liðið lagði Newcastle að velli með þremur mörkum gegn einu á Old Trafford í dag. 26.12.2014 11:20
Sterling hetja Liverpool | Sjáðu markið Ungstirnið skoraði eina markið eftir rúman klukkutíma gegn nýliðunum. 26.12.2014 11:18
Öruggt hjá Chelsea | Sjáðu mörkin Chelsea vann öruggan sigur á West Ham með tveimur mörkum gegn engu í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. 26.12.2014 11:17
Ronaldo bestur samkvæmt sérfræðingum Guardian Cristiano Ronaldo skipar toppsætið á lista the Guardian yfir 100 bestu fótboltamenn heims. 26.12.2014 09:00
Khedira vill framlengja við Real Madrid Sami Khedira hefur áhuga á að skrifa undir nýjan samning við Evrópumeistara Real Madrid. 26.12.2014 06:00
Styttist í endurkomu Blinds Daley Blind, leikmaður Manchester United, er byrjaður að æfa á ný eftir meiðsli. 25.12.2014 23:00
Setur Yaya Touré met? Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku. 25.12.2014 18:00
Zola kominn á fornar slóðir Gianfranco Zola hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri ítalska úrvalsdeildarliðsins Cagliari. 25.12.2014 16:00
Elia til Southampton Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið. 25.12.2014 12:00
Song ekki valinn í landslið Kamerún Alex Song fer ekki á Afríkumótið í fótbolta sem fer fram í Miðbaugs-Gíneu. 25.12.2014 11:00
Jonas gæti byrjað að spila í lok janúar | Undraverður bati Alan Pardew, knattspyrnustjóri Newcastle United, segir að Argentínumaðurinn Jonas Gutiérrez gæti byrjað að spila með aðalliði félagsins í lok janúar. 25.12.2014 09:00
Van Gaal: Þakklátur fyrir stuðning Fergusons Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, er þakklátur fyrir þann stuðning sem Sir Alex Ferguson hefur sýnt honum síðan hann kom til félagsins. 25.12.2014 06:00
Henry: MLS-deildin hefur breyst | Myndband Sem kunnugt er lagði Thierry Henry knattspyrnuskóna á hilluna á dögunum eftir langan og glæsilegan feril. 24.12.2014 22:00
Ekkert jólafrí hjá Birki og félögum Liðin í ítölsku B-deildinni í fótbolta fá ekkert jólafrí, en heil umferð fór fram í dag. 24.12.2014 16:58
Portúgalskur framherji á að fylla skarð Bony Portúgalski framherjinn Nelson Oliveira er genginn í raðir Swansea City. 24.12.2014 14:00
Heskey kominn til Bolton | Orðinn samherji Eiðs Enska B-deildarliðið Bolton Wanderers hefur samið við framherjann Emile Heskey. 24.12.2014 12:00
Fær Stóri Sam síðbúna jólagjöf á Brúnni? Annasamur annar dagur jóla í ensku úrvalsdeildinni. 24.12.2014 10:00
Einfaldur Balotelli skildi ekki Super Mario-myndina Framherjinn sér eftir að hafa sett óviðeigandi mynd á Instagram-síðuna sína. 23.12.2014 22:00