Fleiri fréttir

Nýliðarnir náðu stigi gegn meisturunum

Nýliðar Burnley stöðvuðu sigurgöngu Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag þegar liðin gerðu jafntefli 2-2 á Ethiad vellinum í Manchester.

Markalaust á White Hart Lane

Tottenham og Manchester United skildu jöfn 0-0 á White Hart Lane í Lundúnum í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sex stiga leikur á White Hart Lane

Níu leikir verða á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta á morgun og verða þeir allir í beinni útsendingu á stjónvarpsstöðum 365. Sá fyrsti þeirra er stórleikur Tottenham og Manchester United.

Ronaldo: Real getur unnið allt 2015

Cristiano Ronaldo segir Real Madrid geta landað öllum þeim titlum sem er í boði á næsta ári en Real Madrid vann Meistaradeild Evrópu, konungsbikarinn á Spáni og heimsmeistaratitil félagsliða á árinu 2014.

Kemur Robbie Keane aftur í enska boltann?

Írski framherjinn Robbie Keane er orðaður við enska úrvalsdeildarliðið QPR en Írinn var á dögunum vallinn besti leikmaður bandarísku atvinnumannadeildarinnar MLS árið 2014.

Di María ekki alvarlega meiddur

Louis van Gaal knattspyrnustjóri Manchester United segir Argentínumanninn Ángel di María ekki vera alvarlega meiddan en hann var ekki í leikmannahópi United sem lagði Newcastle United 3-1 í gær.

Suarez: Meira pláss á Englandi

Framherjinn Luis Suarez sem gekk til liðs við Barcelona frá Liverpool í sumar segir framherja fá meira pláss á Englandi en á Spáni en Suarez skoraði fyrsta mark sitt fyrir Barcelona um síðustu helgi.

Pellegrini: Titilbaráttan verður jöfn

Þessi vikar er lykilvika á tímabilinu. Það eru níu stig í boði á einni viku,“ sagði Manuel Pellegrini knattspyrnustjóri Manchester City eftir 3-1 sigur á WBA í gær.

Lið í Belgíu og Hollandi fylgjast með Jóni Daða

Jón Daði Böðvarsson var til viðtals í útvarpsþætti Fótbolta.net á X-inu í hádeginu þar sem hann sagðist vita af áhuga liða í Belgíu og Hollandi á sér en hann á ár eftir af samningi sínum við Viking Stavanger í Noregi.

Rooney: Höfum unnið upp forskot áður

Wayne Rooney fyrirliði Manchester United sagði eftir öruggan 3-1 sigur á Newcastle United í gær að lið sitt væri með í titilbaráttunni og enginn skyldi afskrifa rauðu djöflana.

Gylfi: Arsenal-markið var líklega betra

"Þetta var ekki fallegasti leikurinn á að horfa í seinni hálfleik. Við vorum mun betri í fyrri hálfleik og hefðum átt að skora annað mark og klára leikinn,“ sagði Gylfi Þór Sigurðsson við fréttaritara Swansea eftir að hafa tryggt liði sínu 1-0 sigur á Aston Villa í gær.

Warnock rekinn í fimmta sinn

Neil Warnock varð í dag fyrsti knattspyrnustjórinn til að verða sagt upp störfum í ensku úrvasdeildinni á leiktíðinni en hann var stjóri Crystal Palace.

Pellegrini er ósáttur að missa Toure í Afríkukeppnina

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segist ósáttur með að missa Yaya Touré í janúar og hluta af febrúar-mánuði þegar miðjumaðurinn sterki spilar með landsliði Fílabeinsstrandarinnar í Afríkukeppninni.

Úrvalslið Martins Keown | Enginn Terry

Martin Keown, fyrrverandi leikmaður Arsenal og núverandi knattspyrnusérfræðingur, hefur valið lið tímabilsins til þessa í enska boltanum fyrir Daily Mail.

Áttundi deildarsigur City í röð

Það tók Manchester City aðeins rúman hálftíma að klára West Bromwich Albion á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Setur Yaya Touré met?

Yaya Touré, Vincent Enyeama og Pierre-Emerick Aubameyang eru tilnefndir sem Knattspyrnumaður ársins 2014 í Afríku.

Elia til Southampton

Enska úrvalsdeildarliðið Southampton hefur fengið hollenska kantmanninn Eljero Elia á láni út tímabilið.

Sjá næstu 50 fréttir