Fleiri fréttir

Di María á förum frá Real

Spænska blaðið Marca greinir frá því að Ángel Di María viti að hann sé á förum frá Real Madrid í sumar en hann mun ekki sætta sig við hvaða klúbb sem er eftir fjögur ár hjá Madrídarklúbbnum.

BÍ/Bolungarvík og Grindavík með góða útisigra

BÍ/Bolungarvík og Grindavík unnu bæði góða útisigra í 1. deild karla í fótbolta í kvöld, BÍ/Bolungarvík sótti þrjú stig í Ólafsvík en Grindvíkingar fóru í góða ferð norður og unnu 2-1 sigur á KA.

Stórsigur hjá Söru og Þóru

FC Rosengård náði aftur þriggja stiga forskoti á toppi sænsku úrvalsdeildar kvenna í fótbolta eftir 6-1 stórsigur á Piteå IF í kvöld.

Loksins sigrar hjá Eyjamönnum og Blikum

ÍBV og Breiðablik unnu bæði sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í fótbolta í kvöld og þar með hafa öll tólf lið deildarinnar fagnað sigri í fyrstu tíu umferðunum.

Skrifuðu A-R-0-N á bringuna á sér

Aron Jóhannsson var á varamannabekknum hjá bandaríska landsliðinu í leiknum í kvöld á móti Belgíu í sextán liða úrslitum HM í fótbolta í Brasilíu.

Mikel ósáttur með dómara gærdagsins

Jon Obi Mikel var óánægður með dómara leiksins í leik Frakklands og Nígeríu í gær. Mikel fannst franska liðið sleppa vel með ljót brot hjá dómaranum.

Víkingar hafa komið sjálfum sér á óvart í sumar

Guðjón Guðmundsson ræddi við Víkinginn Kristinn Jóhannes Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar tvö. Víkingum var ekki spáð góðu gengi í deild þeirra bestu í sumar en annað hefur komið á daginn.

Aron byrjar á bekknum

Aron Jóhannsson byrjar á varamannabekknum í leik Bandaríkjanna og Belgíu í 16-liða úrslitum Heimsmeistarakeppninnar.

Alfreð í læknisskoðun hjá Real Sociedad

Samkvæmt heimildum Íþróttadeildar 365 þá flaug landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason út í morgun til þess að gangast undir læknisskoðun hjá spænska úrvalsdeildarliðinu Real Sociedad.

Sjá næstu 50 fréttir