Fleiri fréttir

Alfreð tryggði Heerenveen sigur

Landsliðsmaðurinn Alfreð Finnbogason var enn eina ferðina hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu sigur á útivelli gegn Heracles.

Aníta og Kristinn Þór fara á HM

Aníta Hinriksdóttir og Kristinn Þór Kristinsson bæta mögulega bæði Íslandsmet í 800 m hlaupi á HM innanhúss í næsta mánuði.

Vincent Tan útskýrir sólgleraugun og hanskana

Vincent Tan, hinn umdeildi malaíski eigandi Íslendingaliðsins Cardiff City, er í viðtali á BBC í dag sem er fyrsta viðtalið sem hann hefur síðan að hann rak knattspyrnustjórann Malky Mackay. Tan telur sig ekki fá alveg sanngjarna meðferð í breskum fjölmiðlum og segist ekki vera vondur maður.

Vilja tvo æfingaleiki til viðbótar

Landsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck segja vináttulandsleiki mikilvægari nú með breyttu fyrirkomulagi á undankeppni stórmóta.

Hægt að verða ársmiðahafi hjá íslenska landsliðinu í fótbolta

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að bjóða upp á nýung í miðasölu sinni fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í fótbolta en þetta kom fram á blaðamannafundi í dag þar sem landsliðshópurinn var kynntur fyrir vináttulandsleik á móti Wales í næstu viku.

KSÍ ætlar að leigja flugvél fyrir karlalandsliðið

Knattspyrnusamband Íslands ætlar að auka við umgjörð í kringum A-landslið karla í fótbolta í komandi undankeppni EM og meðal annars að taka flugvél á leigu þegar liðið spilar tvo leiki á stuttum tíma.

Van Persie baðst afsökunar

Robin van Persie mun hafa beðið liðsfélaga sína hjá Manchester United afsökunar á ummælum sem hann lét falla í vikunni.

Martraðartímabil Moyes

Meistarar Manchester United náðu nýjum lægðum á þriðjudagskvöldið þegar liðið tapaði í fyrsta sinn í sögunni fyrir grísku liði. Sex önnur stórlið gerðu þjálfarabreytingu síðasta sumar og allir gera það gott nema Skotinn sem virðist ekki kunna að stýra stó

Ian Rush og John Barnes spila saman á ný á Anfield

Liverpool ætlar að minnast fórnarlamba Hillsborough-slyssins með sérstökum ágóðaleik á Anfield en í apríl verða 25 ár liðin síðan að 96 stuðningsmenn félagsins krömdust til bana á undanúrslitaleik ensku bikarkeppninnar.

Fimm leikja bann fyrir umdeilt fagn

Frakkinn Nicolas Anelka, leikmaður WBA, var í dag dæmdur í fimm leikja bann og einnig var hann sektaður um rúmar 15 milljónir króna fyrir óviðeigandi fagn.

Ragnar kvaddur um helgina

Ragnar Sigurðsson verður heiðursgestur á leik FC Kaupmannahafnar og Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni um helgina.

Fannar verður aðalmarkvörður hjá KA

Þó svo Srdjan Rajkovic hafi verið fenginn til KA þá ætla KA-menn engu að síður að tefla hinum unga, Fannari Hafsteinssyni, fram sem aðalmarkverði í sumar.

Þrjár íslenskar konur dæma á La Manga

Konurnar eru líka að fá verkefni erlendis eins og íslensku karlkynsdómararnir og heimasíða Knattspyrnusambands Íslands segir frá því í dag að þrjár íslenskar konur séu á leiðinni til suður Spánar í byrjun mars.

AZ komst áfram í Evrópudeildinni

Íslendingaliðið AZ Alkmaar er komið í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir 1-1 jafntefli gegn Slovan Liberec í kvöld.

Adebayor bjargaði Tottenham

Tottenham komst í kvöld í sextán liða úrslit Evrópudeildar UEFA eftir dramatískan sigur, 3-1, á Dnipro Dnipropetrovsk.

Sousa spilar í Árbænum í sumar

Andrew Sousa, bandarískur leikmaður, hefur gert eins árs samning við Fylki og mun spila með liðinu í Pepsi-deildinni í sumar.

Zato samdi við Þór

Farid Zato, Tógómaðurinn sem lék með Víkingi Ólafsvík í fyrra, er genginn í raðir Þórs á Akureyri.

Býður treyju í stað bjórþambs

Guðlaugur Victor Pálsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur sett landsliðstreyju sína úr mikilvægum leik gegn Noregi á uppboð.

Van Persie: Við erum ömurlegir

Robin van Persie viðurkennir að staða Manchester United sé slæm en að knattspyrnustjórinn David Moyes eigi að fá tíma til að snúa genginu við.

Þarf ekki að útskýra aldurinn

Samuel Eto'o gefur lítið fyrir umræðu sem hefur skapast um aldur hans eftir ummæli Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea.

Mancini ánægður með jafnteflið

Fyrrum stjóri Man. City, Roberto Mancini, er nú þjálfari hjá Galatasaray og hann var tiltölulega sáttur með jafnteflið gegn Chelsea í Meistaradeildinni í kvöld.

Mourinho: Fengum tækifæri til þess að slátra leiknum

Hinn portúgalski stjóri Chelsea, Jose Mourinho, var nokkuð sáttur með að fara frá Tyrklandi með jafntefli. Hans menn gerðu í kvöld 1-1 jafntefli við Galatasaray í Meistaradeildinni. Þetta var fyrri leikur liðanna.

Lampard: Við erum vonsviknir

Frank Lampard, miðjumaður, Chelsea var ekki nógu sáttur með jafntefli á útivelli gegn Galatasaray í Meistaradeildinni í kvöld.

Flugeldasýning hjá Real Madrid | Sjáðu markaveisluna

Það má slá því föstu að Real Madrid sé búið að tryggja sér farseðilinn í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar. Real pakkaði Schalke saman, 1-6, í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum keppninnar.

Alfreð orðaður við Rubin Kazan

Rússneskir fjölmiðlar fullyrða að rússneska úrvalsdeildarfélagið Rubin Kazan hafi áhuga á að fá landsliðsmanninn Alfreð Finnbogason.

Staða Moyes hjá United sögð örugg

Breska dagblaðið The Guardian fullyrðir á heimasíðu sinni í dag að David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United, njóti enn stuðnings forráðamanna félagsins.

Sögurnar af Özil ýktar

Fjölmiðlafulltrúi Mesut Özil segir ólíklegt að kappinn verði kærður fyrir að aka á ljósmyndara með bíl sínum.

Sjá næstu 50 fréttir