Enski boltinn

Miðstöð Boltavaktarinnar - allir leikirnir í enska á einum stað

Vísir/Getty
Þrír leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Neðst í fréttinni má sjá sjálfvirka uppfærslu á helstu atvikum í leikjunum sem hefjast nú  klukkan 16.30.

Svo nægir að smella á viðkomandi leik til að fá frekari upplýsingar - byrjunarlið, skiptingar,  spjöld og mörk.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×