Fleiri fréttir Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. 18.2.2014 23:22 Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18.2.2014 22:19 Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18.2.2014 22:13 Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. 18.2.2014 18:08 Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. 18.2.2014 17:45 Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. 18.2.2014 16:44 Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 18.2.2014 16:07 Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 14:45 Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.2.2014 14:08 Zlatan fór illa með Þjóðverjana Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18.2.2014 14:07 Alfreð fyrir ofan Agüero, Lewandowski og Zlatan Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. 18.2.2014 14:00 Mourinho: City mætir versta Barcelona-liðinu í mörg ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Manchester City eigi möguleika á því að slá út Barcelona en liðið mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 12:30 Wenger hafnaði Bayern og fór til Japans Þýska stórliðið Bayern München vildi fá Arsene Wenger til starfa um miðjan tíunda áratug síðustu aldar en Frakkinn fór frekar til Japans. 18.2.2014 11:45 Pellegrini: Bara eitt lið í Manchester á þessu tímabili Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var kokhraustur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. 18.2.2014 09:45 Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 08:00 „Svona er víst fótboltinn“ Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld með risaleik þegar Manchester City tekur á móti Barcelona í uppgjöri tveggja af sigurstranglegri liðum keppninnar. 18.2.2014 06:00 Vængir Júpíters mæta aftur til leiks - Lumman og Krían bætast í hópinn KSÍ er búið að ganga frá riðlaskiptingu í 4. deild karla í fótbolta fyrir sumarið en þar mæta fimm ný lið til leiks. 17.2.2014 22:45 Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. 17.2.2014 21:41 Agüero ekki klár í stórleikinn gegn Barcelona Sergio Agüero, framherji Manchester City, verður ekki með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 17.2.2014 16:30 Sagbo bjargaði Hull Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld. 17.2.2014 15:29 Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2014 13:30 Svikin loforð hjá Mascherano í Liverpool Javier Mascherano opnar sig í dag í fyrsta skipti um félagaskipti sín frá Liverpool til Barcelona. 17.2.2014 12:45 Hvort var meira víti? - umdeildur ekki dómur í leik Arsenal og Liverpool Arsenal komst áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Liverpool í gær en leikmenn og stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með að fá ekki víti í stöðunni 2-1. 17.2.2014 11:30 Vidic búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Inter Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, er búinn að ganga frá samningi við Inter og gengur í raðir ítalska liðsins í sumar. 17.2.2014 10:45 Wenger um Mourinho: Vandræðalegra fyrir Chelsea en fyrir mig Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði tækifærið eftir sigur á Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær til að svara fyrir sig eftir ummæli Jose Mourinho í síðustu viku. 17.2.2014 08:45 Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. 16.2.2014 20:52 Meulensteen enn starfsmaður Fulham Samkvæmt fréttum frá Englandi virðist svo vera sem að Rene Meulensteen hafi í raun ekki verið rekinn frá Fulham ennþá. 16.2.2014 20:15 Bob Wilson: Ummæli Mourinho fyrirlitleg Arsenal goðsögnin Bob Wilson hefur ákveðið að taka slaginn gegn Jose Mourinho og segir hann vera leiðinlegan fauta. 16.2.2014 19:30 Oxlade-Chamberlain: Gefur okkur sjálfstraust Alex Oxlade-Chamberlain var, að öðrum ólöstuðum, maður leiksins í sigri Arsenal gegn Liverpool í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar fyrr í dag. 16.2.2014 18:35 Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. 16.2.2014 18:26 Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. 16.2.2014 17:19 Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. 16.2.2014 16:43 Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. 16.2.2014 16:17 Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. 16.2.2014 15:58 Moyes: Rooney er ekki búinn að semja Sögur af því að Wayne Rooney hafi þegar skrifað undir nýjan samning við Manchester United virðast stórlega ýktar. 16.2.2014 13:45 Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. 16.2.2014 10:00 Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. 16.2.2014 09:00 Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. 16.2.2014 00:01 Arsenal náði hefndum gegn Liverpool Everton koma til með að þurfa að leggja leið sína til Lundúna í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir sigur Arsenal gegn Liverpool í dag. 16.2.2014 00:01 Öruggur sigur Everton Everton komst á öruggan hátt í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Swansea á heimavelli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn geta orðið mun stærri en hann varð.ýsingu frá viðureign Everton og Swansea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.2.2014 00:01 Mark Arons ekki nóg fyrir AZ Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson heldur áfram að gera það gott í hollenska boltanum en hann var enn og aftur á skotskónum í kvöld. 15.2.2014 21:34 Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. 15.2.2014 20:30 Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. 15.2.2014 14:18 KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. 15.2.2014 13:50 Fjögur efstu spila upp á líf og dauða Tveir risaleikir fara fram í16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. 15.2.2014 09:00 Sjá næstu 50 fréttir
Pellegrini skellir skuldinni á dómarann Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, segir að það hefði verið slæm hugmynd að láta Svíann Jonas Eriksson dæma leik liðsins gegn Barcelona í kvöld. 18.2.2014 23:22
Kompany: Við eigum enn möguleika Varnarmaðurinn Vincent Kompany hefur ekki enn gefið upp vonina um að komast áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 2-0 tap Manchester City gegn Barcelona í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum í kvöld. 18.2.2014 22:19
Fabregas: Nú verða sumir að þegja Cesc Fabregas, leikmaður Barcelona, segir sigur liðsins á Manchester City í kvöld hafa verið frábæran og að það hafi verið gott að þagga niður í ákveðnum einstaklingum. 18.2.2014 22:13
Ómar missir af tímabilinu í sumar Markvörðurinn Ómar Jóhannsson spilar ekki með Keflavík í Pepsi-deildinni í sumar vegna erfiðra axlarmeiðsla sem hafa verið að há honum. 18.2.2014 18:08
Mata gefur ekki upp vonina Juan Mata, leikmaður Manchester United, telur að liðið geti enn náð Meistaradeildarsæti þó það sé orðið ansi tæpt. 18.2.2014 17:45
Mist komin aftur til Vals Mist Edvardsdóttir er genginn aftur í raðir Vals í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en frá þessu er greint á vef félagsins. 18.2.2014 16:44
Víkingar semja við ungan Skota Víkingar úr Reykjavík hafa fengið liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deildinni í sumar. 18.2.2014 16:07
Bæjarar búast við mikilli hörku frá Arsenal-mönnum Leikmenn Bayern München búa sig undir harðan leik á móti Arsenal á morgun þegar liðin mætast í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 14:45
Barcelona refsaði City á Etihad Manchester City á erfitt verkefni fyrir höndum ætli liðið sér að komast áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu. 18.2.2014 14:08
Zlatan fór illa með Þjóðverjana Zlatan Ibrahimovic og félagar í PSG eru svo gott sem komnir áfram í fjórðungsúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir öruggan 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í Þýskalandi í kvöld. 18.2.2014 14:07
Alfreð fyrir ofan Agüero, Lewandowski og Zlatan Alfreð Finnbogason, landsliðsmaður í fótbolta, er í fimmta sæti í baráttunni um gullskó Evrópu. 18.2.2014 14:00
Mourinho: City mætir versta Barcelona-liðinu í mörg ár Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, telur að Manchester City eigi möguleika á því að slá út Barcelona en liðið mætast í kvöld í fyrri leik sínum í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 12:30
Wenger hafnaði Bayern og fór til Japans Þýska stórliðið Bayern München vildi fá Arsene Wenger til starfa um miðjan tíunda áratug síðustu aldar en Frakkinn fór frekar til Japans. 18.2.2014 11:45
Pellegrini: Bara eitt lið í Manchester á þessu tímabili Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, var kokhraustur á blaðamannafundi fyrir leikinn á móti Barcelona í Meistaradeildinni í kvöld. 18.2.2014 09:45
Pique: Þurfum núna að sýna heiminum að við erum bestir Gerard Pique, varnarmaður Barcelona, er þeirrar skoðunar að liðin óttist ekki lengur Barcelona-liðið en Börsungar mæta Manchester City í kvöld í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 18.2.2014 08:00
„Svona er víst fótboltinn“ Sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar hefjast í kvöld með risaleik þegar Manchester City tekur á móti Barcelona í uppgjöri tveggja af sigurstranglegri liðum keppninnar. 18.2.2014 06:00
Vængir Júpíters mæta aftur til leiks - Lumman og Krían bætast í hópinn KSÍ er búið að ganga frá riðlaskiptingu í 4. deild karla í fótbolta fyrir sumarið en þar mæta fimm ný lið til leiks. 17.2.2014 22:45
Emil og félagar niður í áttunda sætið Hellas Verona tapaði fyrir Torino, 3-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Emil Hallfreðsson var í byrjunarliði Hellas Verona en var skipt af velli á 78. mínútu. 17.2.2014 21:41
Agüero ekki klár í stórleikinn gegn Barcelona Sergio Agüero, framherji Manchester City, verður ekki með liðinu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á morgun. 17.2.2014 16:30
Sagbo bjargaði Hull Brighton og Hull þurfa að mætast öðru sinni í 16-liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir að liðin skildu jöfn, 1-1, í kvöld. 17.2.2014 15:29
Meiri von um mínútur fyrir Aron Einar Miðjumaðurinn Gary Medel hjá Cardiff City meiddist í bikartapinu á móti Wigan á laugardaginn og verður frá keppni næstu vikurnar. Þetta gæti vonandi þýtt meiri spilatíma fyrir Aron Einar Gunnarsson. 17.2.2014 13:30
Svikin loforð hjá Mascherano í Liverpool Javier Mascherano opnar sig í dag í fyrsta skipti um félagaskipti sín frá Liverpool til Barcelona. 17.2.2014 12:45
Hvort var meira víti? - umdeildur ekki dómur í leik Arsenal og Liverpool Arsenal komst áfram í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á Liverpool í gær en leikmenn og stuðningsmenn Liverpool voru mjög ósáttir með að fá ekki víti í stöðunni 2-1. 17.2.2014 11:30
Vidic búinn að skrifa undir tveggja ára samning við Inter Nemanja Vidic, fyrirliði Manchester United, er búinn að ganga frá samningi við Inter og gengur í raðir ítalska liðsins í sumar. 17.2.2014 10:45
Wenger um Mourinho: Vandræðalegra fyrir Chelsea en fyrir mig Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, notaði tækifærið eftir sigur á Liverpool í ensku bikarkeppninni í gær til að svara fyrir sig eftir ummæli Jose Mourinho í síðustu viku. 17.2.2014 08:45
Lengjubikarinn: Fram skellti KR í markaleik Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í dag. Liðin sem spiluðu í úrslitum Reykjavíkurmótsins á dögunum - KR og Fram - mættust á nýjan leik. 16.2.2014 20:52
Meulensteen enn starfsmaður Fulham Samkvæmt fréttum frá Englandi virðist svo vera sem að Rene Meulensteen hafi í raun ekki verið rekinn frá Fulham ennþá. 16.2.2014 20:15
Bob Wilson: Ummæli Mourinho fyrirlitleg Arsenal goðsögnin Bob Wilson hefur ákveðið að taka slaginn gegn Jose Mourinho og segir hann vera leiðinlegan fauta. 16.2.2014 19:30
Oxlade-Chamberlain: Gefur okkur sjálfstraust Alex Oxlade-Chamberlain var, að öðrum ólöstuðum, maður leiksins í sigri Arsenal gegn Liverpool í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar fyrr í dag. 16.2.2014 18:35
Brendan Rodgers: Betra liðið tapaði Brendan Rodgers var nokkuð sáttur við frammistöðu leikmanna sinna þrátt fyrir tapið gegn Arsenal í ensku bikarkeppninni í dag. 16.2.2014 18:26
Schöne afgreiddi Heerenveen Það voru engin íslensk mörk í leik Ajax og Heerenveen í dag. Það var Dani sem sá um alla markaskorun í þessum leik. 16.2.2014 17:19
Dramatískar lokamínútur í Sheffield Sheffield United tryggði sér sæti í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar með 3-1 sigri á heimavelli gegn Nottingham Forest. 16.2.2014 16:43
Stjörnuframherji Arsenal biðst afsökunar á framhjáhaldi Breska slúðurblaðið The Sun kom í dag upp um framhjáhald franska framherjans Olivier Giroud hjá Arsenal. Framherjinn hefur nú beðist opinberlega afsökunar. 16.2.2014 16:17
Dregið í enska bikarnum - Arsenal eða Liverpool mætir Everton Nú rétt í þessu var dregið í átta liða úrslit enska bikarsins í knattspyrnu og er þar um að ræða áhugaverðar viðureignir svo ekki sé meira sagt. 16.2.2014 15:58
Moyes: Rooney er ekki búinn að semja Sögur af því að Wayne Rooney hafi þegar skrifað undir nýjan samning við Manchester United virðast stórlega ýktar. 16.2.2014 13:45
Maradona biður Evrópusambandið um aðstoð Deila ítalskra skattyfirvalda og Diego Maradona stendur enn yfir og sér ekki fyrir endann á því. Ítalir segja að Maradona skuldi skattinum 6 milljarða króna. 16.2.2014 10:00
Ronaldo hefur hjálpað mér mikið Hinn tvítugi framherji Real Madrid, Jese Rodriguez, hefur slegið í gegn í vetur og er farinn að spila reglulega fyrir liðið. 16.2.2014 09:00
Real Madrid gefur ekkert eftir í toppbaráttunni Real Madrid komst aftur upp að hlið Barcelona og Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Liðið vann þá öruggan 3-0 útisigur á Getafe. 16.2.2014 00:01
Arsenal náði hefndum gegn Liverpool Everton koma til með að þurfa að leggja leið sína til Lundúna í átta liða úrslitum ensku bikarkeppninnar eftir sigur Arsenal gegn Liverpool í dag. 16.2.2014 00:01
Öruggur sigur Everton Everton komst á öruggan hátt í átta liða úrslit ensku bikarkeppninnar með sigri á Swansea á heimavelli. Heimamenn voru mun sterkari aðilinn í leiknum og hefði sigurinn geta orðið mun stærri en hann varð.ýsingu frá viðureign Everton og Swansea í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar. 16.2.2014 00:01
Mark Arons ekki nóg fyrir AZ Bandaríski landsliðsmaðurinn Aron Jóhannsson heldur áfram að gera það gott í hollenska boltanum en hann var enn og aftur á skotskónum í kvöld. 15.2.2014 21:34
Messi: Ég hef ekki tapað neistanum Besti knattspyrnumaður heims, Lionel Messi, hefur séð ástæðu til þess að svara ummælum Angel Cappa um að hann væri orðinn leiður á fótbolta. 15.2.2014 20:30
Lengjubikarinn: Öruggt hjá ÍA gegn Skástrikinu Lengjubikarkeppni KSÍ hófst í dag með ÍA og BÍ/Bolungarvíkur í Akraneshöllinni. Heimamenn unnu þar öruggan sigur, 3-0. 15.2.2014 14:18
KSÍ verðlaunar Gumma Ben fyrir lifandi og hnyttnar lýsingar Guðmundur Benediktsson, íþróttalýsari hjá 365, hlaut í dag fjölmiðlaviðurkenningu á ársþingi KSÍ. Guðmundur fær verðlaunin fyrir að hafa glætt útvarpslýsingar frá fótboltaleikjum nýju lífi með eftirminnilegum hætti, svo eftir hefur verið tekið. Lýsingar hans eru lifandi, hrífandi, hnyttnar, áhugaverðar, spennandi og dramatískar. 15.2.2014 13:50
Fjögur efstu spila upp á líf og dauða Tveir risaleikir fara fram í16 liða úrslitum ensku bikarkeppninnar um helgina. 15.2.2014 09:00