Fleiri fréttir Arsenal að semja við Sanogo Framherjinn Yaya Sanogo er góðri leið með að semja við enska liðið Arsenal, að sögn knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 17.5.2013 13:00 Ég beitti dómara þrýstingi Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur loksins viðurkennt að hann hafi viljandi beitt knattspyrnudómara þrýstingi á ferli sínum. 17.5.2013 12:08 Stelpurnar okkar bara á Eurosport? Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar. 17.5.2013 10:56 Klinsmann vill fá Aron í landsliðið Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur lýst því yfir að hann vilji fá Aron Jóhannsson í lið sitt sem allra fyrst. 17.5.2013 10:18 Ég og Kiddi erum bestu vinir Rúnar Már Sigurjónsson segir það rangt sem kom fram í Pepsi-mörkunum í gær að hann hafi rifist við Kristinn Frey Sigurðsson, liðsfélaga sinn hjá Val, í leik liðsins gegn Fram í gær. 17.5.2013 09:47 Balotelli veit ekki hvernig hann skiptir út egginu Mario Balotelli er kominn á Twitter. Loksins, segja sumir, enda notast hann við nafnið @finallymario. Hann á þó í vandræðum með að skipta um forsíðumynd á síðunni sinni. 17.5.2013 09:31 Klúðrið sem kom Gary í gang | Myndband Gary Martin var maður leiksins í 3-0 sigri KR á Þórs í gær, enda skoraði hann og lagði upp mark. En hann fór líka illa að ráði sínu fyrir framan mark andstæðingsins. 17.5.2013 09:18 Fyrsta tap Chelsea í deildinni Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir voru í byrjunarliði Chelsea sem tapaði 2-0 gegn Bristol Academy í efstu deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi. 17.5.2013 06:30 Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. 17.5.2013 06:00 David James: Íslenska sólin er til vandræða Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók viðtal við David James, markvörð ÍBV, eftir 1-1 jafntefli liðsins í kvöld á móti Íslandsmeisturum FH. James líkar lífið á Íslandi en kvartar undan dagsbirtunni á Íslandi. 16.5.2013 23:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 4-1 Skagamenn eru enn án stiga í Pepsi-deild karla eftir 1-4 tap fyrir Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar skoruðu öll fjögur mörkin sín á síðustu sjö mínútum leiksins og þar af gerði Elfar Árni Aðalsteinsson tvö þeirra. 16.5.2013 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 1-1 Valsmenn og Framarar gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en Kristinn Freyr Sigurðsson skaut í stöngina úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. 16.5.2013 18:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í toppslag Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Guðjón Árni Antoníusson fékk að líta rauðaspjaldið skömmu fyrir leikslok. 16.5.2013 16:44 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-1 Stjarnan vann frábæran sigur á Fylki 1-0 í Lautinni í kvöld. Eina mark leiksins gerði Kennie Knak Chopart í liði Stjörnunnar en hann kom inná sem varamaður í síðari hálfleiknum. 16.5.2013 16:41 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - Keflavík 1-3 Þrjú mörk á síðasta hálftímanum tryggðu Keflavík 3-1 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingur er enn stigalaus á botni deildarinnar en gestirnir nældu í sín fyrstu stig í sumar. 16.5.2013 16:39 Di Canio: Leikmenn Sunderland fá ekki að fara strax í sumarfrí Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar ekki að sleppa sínum leikmönnum strax í sumarfrí þrátt fyrir að liðið spili sinn síðasta leik á tímabilinu á sunnudaginn. Di Canio tilkynnti blaðamönnum að allir hans leikmenn þurfi að mæta til vinnu á mánudagsmorguninn. 16.5.2013 23:27 Stórt tap hjá Eiði Smára og félögum Anderlecht og Zulte-Waregem munu mætast í hreinum úrslitaleik um belgíska meistaratitilinn eftir sigur beggja liða í næstsíðustu umferð meistaraumspilsins í belgísku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 16.5.2013 20:29 Sex leikja bið Start eftir sigri á enda Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson fögnuðu flottum útisigri í kvöld með félögum sínum í Start en liðið vann þá 1-0 sigur á Odd. Þetta var fyrsti deildarsigur Start í sex leikjum eða síðan að liðið vann Vålerenga 19. apríl. 16.5.2013 20:00 Arnór með tvö mörk í stórsigri Arnór Smárason er loksins laus við meiðslin og skoraði tvö mörk fyrir Esbjerg í 6-2 sigri á Odense í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Íslendingaliðin SönderjyskE og Randers unnu bæði sína leiki en FCK Kaupmannahöfn tapaði. 16.5.2013 19:09 Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í 2-4 tapi Sarpsborg 08 á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðmundur jafnaði metin í 2-2 en Rosenborg skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum og tryggði sér öll þrjú stigin. 16.5.2013 18:53 Birkir skoraði í sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson var á skotskónum í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór í dag en það varð jafntefli í báðum Íslendingaslögum dagsins. 16.5.2013 17:57 Þrjú íslensk mörk í flottum sigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Mist Edvardsdóttir skoraði eitt þegar Avaldsnes vann 3-0 heimasigur á Klepp í norsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Avaldsnes í tímabilinu en liðið er nýliði í deildinni. 16.5.2013 17:53 Nýr stjóri fær fimmtán milljarða í leikmannakaup Rafael Benitez, stjóri Chelsea, á ekki von á því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins á næstu leiktíð. 16.5.2013 16:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 3-0 | Gary Martin kominn í gang KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram á KR-vellinum í kvöld þegar liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Þór í 3. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta. KR er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína á Íslandsmótinu en nýliðar Þórsara eru stigalausir eftir þrjá leiki. 16.5.2013 16:20 Þetta verður furðulegur úrslitaleikur Cristiano Ronaldo er klár í slaginn með sínum mönnum í Real Madrid fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 16.5.2013 16:00 Remy laus gegn tryggingu Loic Remy, sóknarmaður QPR, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu eftir að hafa greitt tryggingagjald. 16.5.2013 15:15 Aron besti kylfingurinn í AZ Aron Jóhannsson er greinilega liðtækur kylfingur því hann spilaði best allra á golfdegi félagsins nú fyrir skömmu. 16.5.2013 14:30 Beckham ætlar að hætta David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu. 16.5.2013 14:02 Carroll valinn í enska landsliðið Roy Hodgson tilkynnti í morgun landsliðshóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki nú um mánaðamótin. 16.5.2013 13:45 Ferguson elskaði Carragher Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, hafði ekkert nema gott að segja um Jamie Carragher, varnarmann Liverpool, sem leggur skóna á hilluna frægu um helgina. 16.5.2013 13:00 Lampard verður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur staðfest að Frank Lampard verði áfram hjá félaginu en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. 16.5.2013 12:00 Van Persie fékk Matt Busby verðlaunin Robin van Persie var kjörinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Manchester United á verðlaunakvöldi félagsins í gær. Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum. 16.5.2013 11:30 Kristinn skoraði flottasta markið Það kom fáum á óvart að mark Kristins Jónssonar hafi verið kjörið besta mark annarrar umferðar Pepsi-deildar karla af lesendum Vísis. 16.5.2013 10:58 Villa sagður á leið til Tottenham Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöldi að Tottenham hefði komist að samkomulagi við Barcelona um kaup á sóknarmanninum David Villa. 16.5.2013 10:00 Pochettino hótar að hætta Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni einnig hætta ef stjórnarformaður félagsins láti af störfum fyrir félagið. 16.5.2013 09:30 Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. 16.5.2013 07:45 Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. 16.5.2013 07:30 Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. 16.5.2013 06:00 Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll 3. umferðin. 16.5.2013 18:45 Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. 15.5.2013 22:50 Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.5.2013 23:30 Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. 15.5.2013 23:00 Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. 15.5.2013 22:45 Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. 15.5.2013 22:11 Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. 15.5.2013 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Arsenal að semja við Sanogo Framherjinn Yaya Sanogo er góðri leið með að semja við enska liðið Arsenal, að sögn knattspyrnustjórans Arsene Wenger. 17.5.2013 13:00
Ég beitti dómara þrýstingi Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur loksins viðurkennt að hann hafi viljandi beitt knattspyrnudómara þrýstingi á ferli sínum. 17.5.2013 12:08
Stelpurnar okkar bara á Eurosport? Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar. 17.5.2013 10:56
Klinsmann vill fá Aron í landsliðið Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur lýst því yfir að hann vilji fá Aron Jóhannsson í lið sitt sem allra fyrst. 17.5.2013 10:18
Ég og Kiddi erum bestu vinir Rúnar Már Sigurjónsson segir það rangt sem kom fram í Pepsi-mörkunum í gær að hann hafi rifist við Kristinn Frey Sigurðsson, liðsfélaga sinn hjá Val, í leik liðsins gegn Fram í gær. 17.5.2013 09:47
Balotelli veit ekki hvernig hann skiptir út egginu Mario Balotelli er kominn á Twitter. Loksins, segja sumir, enda notast hann við nafnið @finallymario. Hann á þó í vandræðum með að skipta um forsíðumynd á síðunni sinni. 17.5.2013 09:31
Klúðrið sem kom Gary í gang | Myndband Gary Martin var maður leiksins í 3-0 sigri KR á Þórs í gær, enda skoraði hann og lagði upp mark. En hann fór líka illa að ráði sínu fyrir framan mark andstæðingsins. 17.5.2013 09:18
Fyrsta tap Chelsea í deildinni Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir voru í byrjunarliði Chelsea sem tapaði 2-0 gegn Bristol Academy í efstu deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi. 17.5.2013 06:30
Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega. 17.5.2013 06:00
David James: Íslenska sólin er til vandræða Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók viðtal við David James, markvörð ÍBV, eftir 1-1 jafntefli liðsins í kvöld á móti Íslandsmeisturum FH. James líkar lífið á Íslandi en kvartar undan dagsbirtunni á Íslandi. 16.5.2013 23:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 4-1 Skagamenn eru enn án stiga í Pepsi-deild karla eftir 1-4 tap fyrir Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar skoruðu öll fjögur mörkin sín á síðustu sjö mínútum leiksins og þar af gerði Elfar Árni Aðalsteinsson tvö þeirra. 16.5.2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 1-1 Valsmenn og Framarar gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en Kristinn Freyr Sigurðsson skaut í stöngina úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok. 16.5.2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1 FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í toppslag Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Guðjón Árni Antoníusson fékk að líta rauðaspjaldið skömmu fyrir leikslok. 16.5.2013 16:44
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Fylkir - Stjarnan 0-1 Stjarnan vann frábæran sigur á Fylki 1-0 í Lautinni í kvöld. Eina mark leiksins gerði Kennie Knak Chopart í liði Stjörnunnar en hann kom inná sem varamaður í síðari hálfleiknum. 16.5.2013 16:41
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - Keflavík 1-3 Þrjú mörk á síðasta hálftímanum tryggðu Keflavík 3-1 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingur er enn stigalaus á botni deildarinnar en gestirnir nældu í sín fyrstu stig í sumar. 16.5.2013 16:39
Di Canio: Leikmenn Sunderland fá ekki að fara strax í sumarfrí Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar ekki að sleppa sínum leikmönnum strax í sumarfrí þrátt fyrir að liðið spili sinn síðasta leik á tímabilinu á sunnudaginn. Di Canio tilkynnti blaðamönnum að allir hans leikmenn þurfi að mæta til vinnu á mánudagsmorguninn. 16.5.2013 23:27
Stórt tap hjá Eiði Smára og félögum Anderlecht og Zulte-Waregem munu mætast í hreinum úrslitaleik um belgíska meistaratitilinn eftir sigur beggja liða í næstsíðustu umferð meistaraumspilsins í belgísku úrvalsdeildarinnar í kvöld. 16.5.2013 20:29
Sex leikja bið Start eftir sigri á enda Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson fögnuðu flottum útisigri í kvöld með félögum sínum í Start en liðið vann þá 1-0 sigur á Odd. Þetta var fyrsti deildarsigur Start í sex leikjum eða síðan að liðið vann Vålerenga 19. apríl. 16.5.2013 20:00
Arnór með tvö mörk í stórsigri Arnór Smárason er loksins laus við meiðslin og skoraði tvö mörk fyrir Esbjerg í 6-2 sigri á Odense í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Íslendingaliðin SönderjyskE og Randers unnu bæði sína leiki en FCK Kaupmannahöfn tapaði. 16.5.2013 19:09
Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í 2-4 tapi Sarpsborg 08 á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðmundur jafnaði metin í 2-2 en Rosenborg skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum og tryggði sér öll þrjú stigin. 16.5.2013 18:53
Birkir skoraði í sigri Brann Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson var á skotskónum í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór í dag en það varð jafntefli í báðum Íslendingaslögum dagsins. 16.5.2013 17:57
Þrjú íslensk mörk í flottum sigri Avaldsnes Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Mist Edvardsdóttir skoraði eitt þegar Avaldsnes vann 3-0 heimasigur á Klepp í norsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Avaldsnes í tímabilinu en liðið er nýliði í deildinni. 16.5.2013 17:53
Nýr stjóri fær fimmtán milljarða í leikmannakaup Rafael Benitez, stjóri Chelsea, á ekki von á því að hann muni halda áfram sem knattspyrnustjóri liðsins á næstu leiktíð. 16.5.2013 16:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Þór 3-0 | Gary Martin kominn í gang KR-ingar héldu sigurgöngu sinni áfram á KR-vellinum í kvöld þegar liðið vann þægilegan 3-0 sigur á Þór í 3. umferð Pepsi-deild karla í fótbolta. KR er búið að vinna fyrstu þrjá leiki sína á Íslandsmótinu en nýliðar Þórsara eru stigalausir eftir þrjá leiki. 16.5.2013 16:20
Þetta verður furðulegur úrslitaleikur Cristiano Ronaldo er klár í slaginn með sínum mönnum í Real Madrid fyrir leikinn gegn Atletico Madrid í úrslitum spænsku bikarkeppninnar. 16.5.2013 16:00
Remy laus gegn tryggingu Loic Remy, sóknarmaður QPR, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu eftir að hafa greitt tryggingagjald. 16.5.2013 15:15
Aron besti kylfingurinn í AZ Aron Jóhannsson er greinilega liðtækur kylfingur því hann spilaði best allra á golfdegi félagsins nú fyrir skömmu. 16.5.2013 14:30
Beckham ætlar að hætta David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu. 16.5.2013 14:02
Carroll valinn í enska landsliðið Roy Hodgson tilkynnti í morgun landsliðshóp sinn fyrir tvo vináttulandsleiki nú um mánaðamótin. 16.5.2013 13:45
Ferguson elskaði Carragher Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, hafði ekkert nema gott að segja um Jamie Carragher, varnarmann Liverpool, sem leggur skóna á hilluna frægu um helgina. 16.5.2013 13:00
Lampard verður áfram hjá Chelsea Chelsea hefur staðfest að Frank Lampard verði áfram hjá félaginu en hann hefur skrifað undir nýjan eins árs samning. 16.5.2013 12:00
Van Persie fékk Matt Busby verðlaunin Robin van Persie var kjörinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Manchester United á verðlaunakvöldi félagsins í gær. Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum. 16.5.2013 11:30
Kristinn skoraði flottasta markið Það kom fáum á óvart að mark Kristins Jónssonar hafi verið kjörið besta mark annarrar umferðar Pepsi-deildar karla af lesendum Vísis. 16.5.2013 10:58
Villa sagður á leið til Tottenham Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöldi að Tottenham hefði komist að samkomulagi við Barcelona um kaup á sóknarmanninum David Villa. 16.5.2013 10:00
Pochettino hótar að hætta Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni einnig hætta ef stjórnarformaður félagsins láti af störfum fyrir félagið. 16.5.2013 09:30
Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld. 16.5.2013 07:45
Versta byrjun nýliða í hálfa öld Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld. 16.5.2013 07:30
Breyta Valsmenn hefðinni? Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð. 16.5.2013 06:00
Allir leikirnir í Pepsi-deildinni á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum dagsins í Pepsi-deild karla samtímis en þá fer fram öll 3. umferðin. 16.5.2013 18:45
Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001. 15.5.2013 22:50
Skoraði af 65 metra færi Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni. 15.5.2013 23:30
Bjóðast til að spila leikinn aftur Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild. 15.5.2013 23:00
Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta. 15.5.2013 22:45
Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið. 15.5.2013 22:11
Balotelli labbar útaf næst Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng. 15.5.2013 22:00