Fleiri fréttir

Arsenal að semja við Sanogo

Framherjinn Yaya Sanogo er góðri leið með að semja við enska liðið Arsenal, að sögn knattspyrnustjórans Arsene Wenger.

Ég beitti dómara þrýstingi

Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur loksins viðurkennt að hann hafi viljandi beitt knattspyrnudómara þrýstingi á ferli sínum.

Stelpurnar okkar bara á Eurosport?

Engin íslensk sjónvarpsstöð hefur enn keypt sýningarréttinn á Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu sem fer fram í Svíþjóð í sumar.

Klinsmann vill fá Aron í landsliðið

Jürgen Klinsmann, þjálfari bandaríska landsliðsins, hefur lýst því yfir að hann vilji fá Aron Jóhannsson í lið sitt sem allra fyrst.

Ég og Kiddi erum bestu vinir

Rúnar Már Sigurjónsson segir það rangt sem kom fram í Pepsi-mörkunum í gær að hann hafi rifist við Kristinn Frey Sigurðsson, liðsfélaga sinn hjá Val, í leik liðsins gegn Fram í gær.

Klúðrið sem kom Gary í gang | Myndband

Gary Martin var maður leiksins í 3-0 sigri KR á Þórs í gær, enda skoraði hann og lagði upp mark. En hann fór líka illa að ráði sínu fyrir framan mark andstæðingsins.

Fyrsta tap Chelsea í deildinni

Edda Garðarsdóttir og Ólína Viðarsdóttir voru í byrjunarliði Chelsea sem tapaði 2-0 gegn Bristol Academy í efstu deild ensku knattspyrnunnar í gærkvöldi.

Xavi: Mourinho fór skelfilega illa með Casillas

Xavi, leikmaður Barcelona, er allt annað en sáttur með þá meðferð sem Iker Casillas, liðsfélagi hans úr spænska landsliðinu, fékk hjá Real Madrid á þessu tímabili. Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, gróðursetti Casillas á varamannabekknum á miðju tímabili og gagnrýndi hann líka ítrekað opinberlega.

David James: Íslenska sólin er til vandræða

Guðjón Guðmundsson, íþróttafréttamaður á Stöð 2 Sport, tók viðtal við David James, markvörð ÍBV, eftir 1-1 jafntefli liðsins í kvöld á móti Íslandsmeisturum FH. James líkar lífið á Íslandi en kvartar undan dagsbirtunni á Íslandi.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Breiðablik - ÍA 4-1

Skagamenn eru enn án stiga í Pepsi-deild karla eftir 1-4 tap fyrir Blikum á Kópavogsvelli í kvöld. Blikar skoruðu öll fjögur mörkin sín á síðustu sjö mínútum leiksins og þar af gerði Elfar Árni Aðalsteinsson tvö þeirra.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Fram 1-1

Valsmenn og Framarar gerðu 1-1 jafntefli í þriðju umferð Pepsi-deildarinnar á Hlíðarenda í kvöld. Valsmenn fengu kjörið tækifæri til að tryggja sér sigurinn í lokin en Kristinn Freyr Sigurðsson skaut í stöngina úr vítaspyrnu sjö mínútum fyrir leikslok.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - ÍBV 1-1

FH og ÍBV skildu jöfn 1-1 í toppslag Pepsí deildar karla í fótbolta í kvöld. Bæði mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Guðjón Árni Antoníusson fékk að líta rauðaspjaldið skömmu fyrir leikslok.

Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Víkingur Ó - Keflavík 1-3

Þrjú mörk á síðasta hálftímanum tryggðu Keflavík 3-1 sigur á Víkingi í Ólafsvík í 3. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Víkingur er enn stigalaus á botni deildarinnar en gestirnir nældu í sín fyrstu stig í sumar.

Di Canio: Leikmenn Sunderland fá ekki að fara strax í sumarfrí

Paolo Di Canio, knattspyrnustjóri Sunderland, ætlar ekki að sleppa sínum leikmönnum strax í sumarfrí þrátt fyrir að liðið spili sinn síðasta leik á tímabilinu á sunnudaginn. Di Canio tilkynnti blaðamönnum að allir hans leikmenn þurfi að mæta til vinnu á mánudagsmorguninn.

Stórt tap hjá Eiði Smára og félögum

Anderlecht og Zulte-Waregem munu mætast í hreinum úrslitaleik um belgíska meistaratitilinn eftir sigur beggja liða í næstsíðustu umferð meistaraumspilsins í belgísku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Sex leikja bið Start eftir sigri á enda

Matthías Vilhjálmsson og Guðmundur Kristjánsson fögnuðu flottum útisigri í kvöld með félögum sínum í Start en liðið vann þá 1-0 sigur á Odd. Þetta var fyrsti deildarsigur Start í sex leikjum eða síðan að liðið vann Vålerenga 19. apríl.

Arnór með tvö mörk í stórsigri

Arnór Smárason er loksins laus við meiðslin og skoraði tvö mörk fyrir Esbjerg í 6-2 sigri á Odense í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Íslendingaliðin SönderjyskE og Randers unnu bæði sína leiki en FCK Kaupmannahöfn tapaði.

Guðmundur skoraði beint úr aukaspyrnu

Guðmundur Þórarinsson skoraði frábært mark beint úr aukaspyrnu í 2-4 tapi Sarpsborg 08 á móti Rosenborg í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Guðmundur jafnaði metin í 2-2 en Rosenborg skoraði tvö mörk á síðustu sex mínútunum og tryggði sér öll þrjú stigin.

Birkir skoraði í sigri Brann

Bakvörðurinn Birkir Már Sævarsson var á skotskónum í 10. umferð norsku úrvalsdeildarinnar sem fram fór í dag en það varð jafntefli í báðum Íslendingaslögum dagsins.

Þrjú íslensk mörk í flottum sigri Avaldsnes

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk og Mist Edvardsdóttir skoraði eitt þegar Avaldsnes vann 3-0 heimasigur á Klepp í norsku kvennadeildinni í kvöld. Þetta var annar sigur Avaldsnes í tímabilinu en liðið er nýliði í deildinni.

Remy laus gegn tryggingu

Loic Remy, sóknarmaður QPR, hefur verið sleppt úr haldi lögreglu eftir að hafa greitt tryggingagjald.

Aron besti kylfingurinn í AZ

Aron Jóhannsson er greinilega liðtækur kylfingur því hann spilaði best allra á golfdegi félagsins nú fyrir skömmu.

Beckham ætlar að hætta

David Beckham mun binda endi á knattspyrnuferil sinn að loknu núverandi tímabili. Þetta kemur fram á vef enska blaðsins Daily Mail og var stuttu síðar staðfest af enska knattspyrnusambandinu.

Ferguson elskaði Carragher

Sir Alex Ferguson, fráfarandi knattspyrnustjóri Manchester United, hafði ekkert nema gott að segja um Jamie Carragher, varnarmann Liverpool, sem leggur skóna á hilluna frægu um helgina.

Van Persie fékk Matt Busby verðlaunin

Robin van Persie var kjörinn leikmaður ársins af stuðningsmönnum Manchester United á verðlaunakvöldi félagsins í gær. Michael Carrick var kjörinn bestur af liðsfélögum sínum.

Kristinn skoraði flottasta markið

Það kom fáum á óvart að mark Kristins Jónssonar hafi verið kjörið besta mark annarrar umferðar Pepsi-deildar karla af lesendum Vísis.

Villa sagður á leið til Tottenham

Spænskir fjölmiðlar fullyrtu í gærkvöldi að Tottenham hefði komist að samkomulagi við Barcelona um kaup á sóknarmanninum David Villa.

Pochettino hótar að hætta

Maruicio Pochettino, knattspyrnustjóri Southampton, segir að hann muni einnig hætta ef stjórnarformaður félagsins láti af störfum fyrir félagið.

Tíu þjóðir eiga leikmann í Víkingi

Víkingar úr Ólafsvík hafa samið við spænska varnarmanninn Kiko Insa og króatíska varnarmanninn Mate Jujilo sem báðir verða löglegir fyrir leikinn á móti Keflavík í Pepsi-deildinni í kvöld.

Versta byrjun nýliða í hálfa öld

Nýliðar Þórs og Víkings frá Ólafsvík eru enn stigalausir að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla en það er í fyrsta sinn síðan 1963 sem það gerist í efstu deild. Þriðja umferðin fer öll fram í kvöld.

Breyta Valsmenn hefðinni?

Valsmenn eru með sex stig (fullt hús) í Pepsi-deild karla og það þrátt fyrir að hafa einir liða í deildinni ekki spilað heimaleik í fyrstu tveimur umferðunum. Þetta er þriðja sumarið í röð þar sem Valsmenn eru með fullt hús á þessum tíma en í hin tvö skiptin hefur liðið ekki náð að fylgja þessum sigrum eftir og tapað leikjum sínum í 3. og 4. umferð.

Chelsea-menn fögnuðu vel sigrinum í Evrópudeildinni

Chelsea varð í kvöld fyrsta enska liðið til að vinna Evrópudeildina síðan að keppnin var endurskírð 2009 og fyrsta enska liðið í tólf ár til að þess að vinna UEFA-bikarinn eða síðan að Liverpool vann gömlu Evrópukeppni félagsliða árið 2001.

Skoraði af 65 metra færi

Túnisinn Saber Khelifa skoraði sannkallað draumamark fyrir lið sitt, Evian, í frönsku úrvalsdeildinni.

Bjóðast til að spila leikinn aftur

Forráðamenn kvennaliðs Olympique Lyon hafa boðist til þess að spila aftur undanúrslitaleik Lyon og Montpellier í franska bikarnum en Lyon vann leikinn í vítakeppni. Ein vítaspyrna leikmanna Montpellier í vítakeppninni var ranglega dæmd ógild.

Biðjast afsökunar vegna fréttarinnar um Rooney

Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur dregið til baka þá frétt sína að Newcastle hafi gert tilboð í Wayne Rooney, leikmann Manchester United. Vefsíðan baðst afsökunar á því að hafa farið með þessa frétt í loftið.

Balotelli labbar útaf næst

Mario Balotelli, framherji AC Milan, hefur ítrekað verið fórnarlamb kynþáttafordóma hjá stuðningsmönnum andstæðinganna síðan að hann snéri aftur til Ítalíu í janúarglugganum. Þetta gerðist síðast á móti Roma á sunnudagskvöldið þar sem þurfti að gera hlé á leiknum til þess að fá stuðningsmenn Roma til að hætta níðsöngvunum um Balotelli og Kevin Prince-Boateng.

Sjá næstu 50 fréttir