Fótbolti

Stjörnur Real Madrid í fótboltagolfi | Myndband

Fótboltagolf hefur verið að ryðja sér til rúms víða en nýlega spreyttu fjórir leikmenn Real Madrid sig á bræðingi þessarar tveggja vinsælu íþrótta.

Þetta voru þeir Rafael Varane, Gonzalo Higuain, Fabio Coentrao og Mesut Özil, eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×