Fleiri fréttir Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. 15.5.2013 17:30 Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 15.5.2013 16:00 Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. 15.5.2013 14:30 Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. 15.5.2013 13:45 Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15.5.2013 13:20 Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. 15.5.2013 13:14 Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 15.5.2013 12:39 Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 15.5.2013 12:20 Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.5.2013 11:30 Ég vil aldrei spila í Evrópudeildinni aftur Petr Cech, markvörður Chelsea, verður í eldlínunni í kvöld er lið hans mætir Benfica í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í Amsterdam. 15.5.2013 10:45 Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. 15.5.2013 10:05 Arsenal og Chelsea þurfa mögulega að spila aukaleik Svo gæti vel farið að Arsenal og Chelsea verði hnífjöfn í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir lokaumferðina um næstu helgi. 15.5.2013 09:15 Sjáðu mörkin sem felldu Wigan Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.5.2013 08:45 Bayern hefur ekki áhuga á Rooney Matthias Sammer, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern München, segir að félagið hafi ekki áhuga á að semja við Wayne Rooney. 15.5.2013 07:45 Rio hættur í enska landsliðinu Rio Ferdinand hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa aftur kost á sér í enska landsliðið en hann spilaði alls 81 landsleik á ferlinum. 15.5.2013 07:17 Fullyrt að Lampard verði áfram Ensku blöðin halda því fram þennan morguninn að Frank Lampard hafi samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við Chelsea. 15.5.2013 07:15 Eilífsliturinn fer mér vel Baldur Sigurðsson er leikmaður annarrar umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði bæði mörk KR í 2-0 sigri á hans gamla félagi, Keflavík. Baldur var að glíma við magavírus fyrir leikinn. 15.5.2013 06:30 Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. 14.5.2013 23:30 Þetta eru liðin 32 sem verða í pottinum á morgun Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta á morgun. Átta síðustu liðin tryggðu sér farseðilinn í aðalkeppnina í kvöld þar á meðal 1. deildarlið Grindavíkur og Tindastóls. 14.5.2013 22:17 Martinez: Ég bjóst aldrei við þessu Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var að sjálfsögðu vonsvikinn eftir 1-4 tap á móti Arsenal og þar með fall úr ensku úrvalsdeildinni aðeins nokkrum dögum eftir að liðið vann enska bikarinn á Wembley. 14.5.2013 21:49 Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV. 14.5.2013 20:02 Umeå með annan sigurinn í röð með Katrínu í vörninni Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå IK FF unnu 4-0 heimasigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Umeå hefur nú unnið tvö leiki í röð með Katrínu í vörninni. 14.5.2013 19:12 Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. 14.5.2013 19:00 Brian Kidd stýrði Manchester City til sigurs Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-0 sigur á Reading í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að félagið rak knattspyrnustjóra sinn Roberto Mancini. Brian Kidd stýrði liði City í þessum leik því David Platt, aðstoðarmaður Mancini, sagði upp störfum fyrr um daginn. 14.5.2013 18:30 Arsenal felldi bikarmeistarana Arsenal felldi nýkrýnda bikarmeistara Wigan með því að vinna þá 4-1 á Emirates-leikvanginum í kvöld en Wigan-menn urðu að vinna til þess að eiga möguleika á því að bjarga sér í lokaumferðinni. Lukas Podolski skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Santi Cazorla átti þrjár stoðsendingar. 14.5.2013 18:15 Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús. 14.5.2013 17:45 Gamla lið Eiðs Smára farið á hausinn Forráðamenn gríska félagsins AEK Aþenu tilkynntu í dag að félagið væri að undirbúa það að lýsa sig gjaldþrota í byrjun næsta mánaðar en það hefur meðal annars þær afleiðingar að liðið spilar í grísku C-deildinni á næstu leiktíð. 14.5.2013 17:30 Hver skoraði flottasta markið í 2. umferð Pepsi-deildarinnar? Lesendur Vísis fá tækifæri til að velja besta mark hverrar umferðar í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og nú er komið að því að velja flottasta markið í 2. umferðinni sem lauk í gær. 14.5.2013 17:00 Le Parisien: Sir Alex hringdi í Ancelotti og bauð honum starfið Franska blaðið Le Parisien slær því upp í dag að menn þar á bæ hafi heimildir fyrir því að Sir Alex Ferguson hafi boðið Carlo Ancelotti, þjálfara Paris Saint-Germain, að taka við stjórastarfinu hjá Manchester United. 14.5.2013 16:45 Breiðablik í basli eftir stóra sigra Breiðablik fór illa með nýliða Þórs í 1. umferð Pepsi-deildarinnar. Þeim grænu og hvítu gengur hins vegar bölvanlega að fylgja stórum sigrum á eftir ef litið er til sögunnar. 14.5.2013 16:15 Ingólfur á leið í KV Ingólfur Sigurðsson verður líklega lánaður í 2. deildarlið KV, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara Vals. 14.5.2013 14:54 Norskur atvinnumaður fékk Sir Alex húðflúr hjá Íslendingi "Þetta er strákur í kringum 25 ára aldur sem spilar í norsku úrvalsdeildinni," segir listamaðurinn Gunnar Valdimarsson á Íslensku húðflúrsstofunni. Húðflúr hans af Sir Alex Ferguson hefur vakið mikla athygli. 14.5.2013 14:44 Wilshere fer í aðgerð Jack Wilshere mun gangast undir aðgerð vegna ökklameiðsla í lok tímabilsins og mun því missa af leikjum enska landsliðsins um mánaðamótin. 14.5.2013 14:30 Silkeborg nánast fallið og þjálfarinn að hætta Bjarni Þór Viðarsson og félagar hans í Silkeborg eru svo gott sem fallnir úr dönsku úrvalsdeildnini eftir að hafa tapað, 2-0, fyrir Horsens í gær. 14.5.2013 13:00 Stjarnan skorað í 22 heimaleikjum í röð Stuðningsmenn Stjörnunnar er áskrifendur að mörkum hjá karlaliði sínu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjarnan hefur skorað í 22 heimaleikjum í röð. 14.5.2013 12:15 Moyes: Rooney er einstakur leikmaður David Moyes ætlar að ræða við Wayne Rooney áður en ákvörðun verður tekin um framtíð kappans sem fór nýlega fram á sölu frá Manchester United. 14.5.2013 11:30 Fyrstur til að skora framhjá James | Myndband Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark sinna manna í 4-1 tapi gegn ÍBV í fyrradag. Hann varð þó fyrstur til að skora framhjá David James í Pepsi-deildinni. 14.5.2013 11:00 Einkahúmor og NFL-taktar | Myndband Jóhann Laxdal skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna gegn Víkingi Ólafsvík í fyrradag og fagnaði þeim vel og innilega. 14.5.2013 10:29 Messi frá í 2-3 vikur Barcelona hefur staðfest að Lionel Messi er tognaður aftan í læri og að hann verði frá næstu 2-3 vikurnar. 14.5.2013 10:01 Slor og skítur í Eyjum | Myndband ÍBV er með fullt hús að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla og óhætt að fullyrða að stemningin í Eyjum sé góð. 14.5.2013 09:30 Wenger vildi ekki tjá sig um Rooney Arsene Wenger talaði varlega þegar hann var spurður hvort að Arsenal myndi reyna að fá Wayne Rooney frá Manchester United í sumar. 14.5.2013 09:05 Getur huggað sig við feita bankabók Roberto Mancini átti fjögur ár eftir af fimm ára samningi sem hann gerði við Manchester City síðastliðið sumar. 14.5.2013 08:15 Markvörður skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik Radu Mitu vill væntanlega gleyma sínum fyrsta leik með liði Milsami-Ursidos í Moldavíu sem allra fyrst. 13.5.2013 23:30 Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. 13.5.2013 23:00 Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF. 13.5.2013 22:45 Sjá næstu 50 fréttir
Arnar Már lánaður til Ólafsvíkur Víkingur Ólafsvík hefur fengið sóknarmanninn Arnar Má Björgvinsson lánaðan frá Breiðabliki. Lokað verður fyrir félagaskipti á Íslandi í lok dagsins. 15.5.2013 17:30
Fréttasíða Óskars Hrafns segir Newcastle hafa áhuga á Rooney Vefmiðillinn sportsdirectnews.com hefur eftir sínum heimildum að Newcastle hafi hafið viðræður við umboðsmann Wayne Rooney, leikmann Manchester United. 15.5.2013 16:00
Við æfðum ekki vítaspyrnur sérstaklega Frank Lampard, sem verður fyrirliði Chelsea í úrslitaleiknum gegn Benfica í Evrópudeild UEFA í kvöld, segir að liði hafi ekki æft vítaspyrnur sérstaklega. 15.5.2013 14:30
Rekinn eftir 40 ára starf Thomas Schaaf, stjóri þýska liðsins Werder Bremen, var látinn taka poka sinn eftir rúmlega 40 ára samfellt starf fyrir félagið. 15.5.2013 13:45
Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea í blálokin Amsterdam verður máluð blá í kvöld eftir að Chelsea tryggði sér sigur í Evrópudeildinni með 2-1 sigri á léttleikandi liði Benfica frá Portúgal. Branislav Ivanovic tryggði Chelsea sigur með marki á þriðju mínútu í viðbótartíma. 15.5.2013 13:20
Grunaður um nauðgun Loic Remy, framherji enska úrvalsdeildarliðisns QPR, hefur verið handtekinn vegna gruns um nauðgun. BBC greinir frá þessu. 15.5.2013 13:14
Ólafur: Verður hugsað sérstaklega vel um völlinn Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með að fá grannlið HK í 32-liða úrslitum bikarkeppninnar. 15.5.2013 12:39
Haukur Páll átti flottasta markið í fyrstu umferð Lesendur Vísis hafa gert upp hug sinn um hvert var fallegasta markið í 1. umferð Pepsi-deildar karla. 15.5.2013 12:20
Martinez þögull um framtíðina Roberto Martinez vildi lítið segja um hvort hann yrði áfram hjá Wigan en liðið féll úr ensku úrvalsdeildinni í gær. 15.5.2013 11:30
Ég vil aldrei spila í Evrópudeildinni aftur Petr Cech, markvörður Chelsea, verður í eldlínunni í kvöld er lið hans mætir Benfica í úrslitaleik Evrópudeildar UEFA í Amsterdam. 15.5.2013 10:45
Pellegrini má fara í lok tímabilsins Spænska liðið Malaga hefur staðfest að Manuel Pellegrini, stjóra liðsins, er frjálst að fara frá félaginu í lok tímabilsins. 15.5.2013 10:05
Arsenal og Chelsea þurfa mögulega að spila aukaleik Svo gæti vel farið að Arsenal og Chelsea verði hnífjöfn í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir lokaumferðina um næstu helgi. 15.5.2013 09:15
Sjáðu mörkin sem felldu Wigan Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum síðustu umferðar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. 15.5.2013 08:45
Bayern hefur ekki áhuga á Rooney Matthias Sammer, yfirmaður íþróttamála hjá Bayern München, segir að félagið hafi ekki áhuga á að semja við Wayne Rooney. 15.5.2013 07:45
Rio hættur í enska landsliðinu Rio Ferdinand hefur tilkynnt að hann muni ekki gefa aftur kost á sér í enska landsliðið en hann spilaði alls 81 landsleik á ferlinum. 15.5.2013 07:17
Fullyrt að Lampard verði áfram Ensku blöðin halda því fram þennan morguninn að Frank Lampard hafi samþykkt að skrifa undir nýjan eins árs samning við Chelsea. 15.5.2013 07:15
Eilífsliturinn fer mér vel Baldur Sigurðsson er leikmaður annarrar umferðar Pepsi-deildar karla að mati Fréttablaðsins. Hann skoraði bæði mörk KR í 2-0 sigri á hans gamla félagi, Keflavík. Baldur var að glíma við magavírus fyrir leikinn. 15.5.2013 06:30
Terry missir aftur af úrslitaleik í Evrópukeppni John Terry, fyrirliði Chelsea, verður ekki með liðinu á móti Benfica á morgun þegar liðin mætast í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á heimavelli Ajax í Amsterdam. Terry er ekki búinn að ná sér af ökklameiðslum sem hann varð fyrir um síðustu helgi. 14.5.2013 23:30
Þetta eru liðin 32 sem verða í pottinum á morgun Í kvöld varð endanlega ljóst hvaða lið verða í pottinum þegar dregið verður í 32 liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta á morgun. Átta síðustu liðin tryggðu sér farseðilinn í aðalkeppnina í kvöld þar á meðal 1. deildarlið Grindavíkur og Tindastóls. 14.5.2013 22:17
Martinez: Ég bjóst aldrei við þessu Roberto Martinez, knattspyrnustjóri Wigan, var að sjálfsögðu vonsvikinn eftir 1-4 tap á móti Arsenal og þar með fall úr ensku úrvalsdeildinni aðeins nokkrum dögum eftir að liðið vann enska bikarinn á Wembley. 14.5.2013 21:49
Nýliðarnir skotnir niður á jörðina í Eyjum Nýliðar HK/Víkings voru nálægt því að vinna Breiðablik í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna en þær áttu ekki möguleika í öðrum leik sínum í Vestmannaeyjum í kvöld. Heimastúlkur í ÍBV komust í 3-0 eftir 11 mínútur og unnu að lokum fimm marka sigur, 7-2. Shaneka Jodian Gordon skoraði þrennu fyrir ÍBV. 14.5.2013 20:02
Umeå með annan sigurinn í röð með Katrínu í vörninni Katrín Jónsdóttir og félagar hennar í Umeå IK FF unnu 4-0 heimasigur á botnliði Sunnanå SK í sænsku kvennadeildinni í fótbolta í kvöld. Umeå hefur nú unnið tvö leiki í röð með Katrínu í vörninni. 14.5.2013 19:12
Þrjú með fullt hús eftir tvo leiki - úrslit kvöldsins hjá konunum Breiðablik, Stjarnan og Selfoss eru með fullt hús eftir tvær fyrstu umferðirnar í Pepsi-deild kvenna í fótbolta en 2. umferðin fór fram í kvöld. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir tryggði Blikum sigur á Val með frábæru skoti. 14.5.2013 19:00
Brian Kidd stýrði Manchester City til sigurs Sergio Agüero tryggði Manchester City 2-0 sigur á Reading í kvöld í fyrsta leik liðsins eftir að félagið rak knattspyrnustjóra sinn Roberto Mancini. Brian Kidd stýrði liði City í þessum leik því David Platt, aðstoðarmaður Mancini, sagði upp störfum fyrr um daginn. 14.5.2013 18:30
Arsenal felldi bikarmeistarana Arsenal felldi nýkrýnda bikarmeistara Wigan með því að vinna þá 4-1 á Emirates-leikvanginum í kvöld en Wigan-menn urðu að vinna til þess að eiga möguleika á því að bjarga sér í lokaumferðinni. Lukas Podolski skoraði tvö mörk fyrir Arsenal og Santi Cazorla átti þrjár stoðsendingar. 14.5.2013 18:15
Tvö mörk á fyrsta hálftímanum dugðu Stjörnunni Stjarnan vann 2-1 sigur á Þór/KA í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta í kvöld en leikurinn fór fram á Þórsvelli á Akureyri. Íslandsmeistarar Þór/KA eru því bara með eitt stig eftir tvo fyrstu leiki sína í titilvörninni en Stjarnan er aftur á móti með fullt hús. 14.5.2013 17:45
Gamla lið Eiðs Smára farið á hausinn Forráðamenn gríska félagsins AEK Aþenu tilkynntu í dag að félagið væri að undirbúa það að lýsa sig gjaldþrota í byrjun næsta mánaðar en það hefur meðal annars þær afleiðingar að liðið spilar í grísku C-deildinni á næstu leiktíð. 14.5.2013 17:30
Hver skoraði flottasta markið í 2. umferð Pepsi-deildarinnar? Lesendur Vísis fá tækifæri til að velja besta mark hverrar umferðar í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar og nú er komið að því að velja flottasta markið í 2. umferðinni sem lauk í gær. 14.5.2013 17:00
Le Parisien: Sir Alex hringdi í Ancelotti og bauð honum starfið Franska blaðið Le Parisien slær því upp í dag að menn þar á bæ hafi heimildir fyrir því að Sir Alex Ferguson hafi boðið Carlo Ancelotti, þjálfara Paris Saint-Germain, að taka við stjórastarfinu hjá Manchester United. 14.5.2013 16:45
Breiðablik í basli eftir stóra sigra Breiðablik fór illa með nýliða Þórs í 1. umferð Pepsi-deildarinnar. Þeim grænu og hvítu gengur hins vegar bölvanlega að fylgja stórum sigrum á eftir ef litið er til sögunnar. 14.5.2013 16:15
Ingólfur á leið í KV Ingólfur Sigurðsson verður líklega lánaður í 2. deildarlið KV, að sögn Magnúsar Gylfasonar þjálfara Vals. 14.5.2013 14:54
Norskur atvinnumaður fékk Sir Alex húðflúr hjá Íslendingi "Þetta er strákur í kringum 25 ára aldur sem spilar í norsku úrvalsdeildinni," segir listamaðurinn Gunnar Valdimarsson á Íslensku húðflúrsstofunni. Húðflúr hans af Sir Alex Ferguson hefur vakið mikla athygli. 14.5.2013 14:44
Wilshere fer í aðgerð Jack Wilshere mun gangast undir aðgerð vegna ökklameiðsla í lok tímabilsins og mun því missa af leikjum enska landsliðsins um mánaðamótin. 14.5.2013 14:30
Silkeborg nánast fallið og þjálfarinn að hætta Bjarni Þór Viðarsson og félagar hans í Silkeborg eru svo gott sem fallnir úr dönsku úrvalsdeildnini eftir að hafa tapað, 2-0, fyrir Horsens í gær. 14.5.2013 13:00
Stjarnan skorað í 22 heimaleikjum í röð Stuðningsmenn Stjörnunnar er áskrifendur að mörkum hjá karlaliði sínu á Samsung-vellinum í Garðabæ. Stjarnan hefur skorað í 22 heimaleikjum í röð. 14.5.2013 12:15
Moyes: Rooney er einstakur leikmaður David Moyes ætlar að ræða við Wayne Rooney áður en ákvörðun verður tekin um framtíð kappans sem fór nýlega fram á sölu frá Manchester United. 14.5.2013 11:30
Fyrstur til að skora framhjá James | Myndband Kristinn Jónsson, leikmaður Breiðabliks, skoraði eina mark sinna manna í 4-1 tapi gegn ÍBV í fyrradag. Hann varð þó fyrstur til að skora framhjá David James í Pepsi-deildinni. 14.5.2013 11:00
Einkahúmor og NFL-taktar | Myndband Jóhann Laxdal skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna gegn Víkingi Ólafsvík í fyrradag og fagnaði þeim vel og innilega. 14.5.2013 10:29
Messi frá í 2-3 vikur Barcelona hefur staðfest að Lionel Messi er tognaður aftan í læri og að hann verði frá næstu 2-3 vikurnar. 14.5.2013 10:01
Slor og skítur í Eyjum | Myndband ÍBV er með fullt hús að loknum fyrstu tveimur umferðunum í Pepsi-deild karla og óhætt að fullyrða að stemningin í Eyjum sé góð. 14.5.2013 09:30
Wenger vildi ekki tjá sig um Rooney Arsene Wenger talaði varlega þegar hann var spurður hvort að Arsenal myndi reyna að fá Wayne Rooney frá Manchester United í sumar. 14.5.2013 09:05
Getur huggað sig við feita bankabók Roberto Mancini átti fjögur ár eftir af fimm ára samningi sem hann gerði við Manchester City síðastliðið sumar. 14.5.2013 08:15
Markvörður skoraði sjálfsmark í sínum fyrsta leik Radu Mitu vill væntanlega gleyma sínum fyrsta leik með liði Milsami-Ursidos í Moldavíu sem allra fyrst. 13.5.2013 23:30
Við munum sakna Mourinho Brasilíumaðurinn Dani Alves, leikmaður Barcelona, segir að það verði missir fyrir spænsku úrvalsdeildina ef Jose Mourinho hættir hjá Real Madrid í sumar. 13.5.2013 23:00
Fjögur 1. deildarlið duttu út úr bikarnum í kvöld Joseph David Yoffe skoraði þrennu fyrir Selfoss og Hilmar Árni Halldórsson var með þrennu fyrir Leikni í kvöld þegar lið þeirra tryggðu sér sæti í 32 liða úrslitum Borgunarbikarsins. Fjögur 1. deildarlið féllu út úr bikarnum í kvöld en það voru KA, Fjölnir, Haukar og KF. 13.5.2013 22:45