Fleiri fréttir Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. 10.2.2013 20:30 Nígería vann Afríkukeppnina Nígería varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu. Nígería lagði þá lið Búrkina Fasó, 1-0, í úrslitaleiknum. 10.2.2013 20:19 Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. 10.2.2013 19:30 Lambert: Stór úrslit fyrir okkur „Við eigum mikið hól skilið fyrir hvað við gerðum í dag,“ sagði Paul Lambert knattspyrnustjóri Aston Villa eftir 2-1 sigurinn á West Ham United í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.2.2013 17:20 Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.2.2013 15:58 Kolbeinn kom við sögu í jafntefli Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður þegar Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn Roda JC á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn lék í rétt tæpan hálftíma en þetta fyrsti leikur hans í deildinni síðan í ágúst. 10.2.2013 15:24 Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. 10.2.2013 14:15 NEC vann góðan útisigur á Utrecht Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC Nijmegen sem vann góðan sigur á Utrecht 3-0 á útivelli í dag. Guðlaugur Victor lék allan leikinn að vanda fyrir NEC. 10.2.2013 13:21 Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.2.2013 13:15 Mancini lætur Hart heyra það Roberto Mancini knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City lét Joe Hart markvörð sinn fá það óþvegið í fjölmiðlum á Englandi eftir 3-1 tap Manchester City gegn Southampton í gær. 10.2.2013 12:15 Barcelona aftur á sigurbraut með stórsigri Barcelona gjörsigraði Getafe 6-1 í hádegisleik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi skoraði aðeins eitt mark í leiknum en yfirburðir Barcelona í leiknum voru algjörir. 10.2.2013 10:45 Góðs viti fyrir Man. Utd að hafa Halsey á flautunni Man. Utd mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það er góðs viti fyrir stuðningsmenn Man. Utd að Mark Halsey muni dæma leikinn því United hefur ekki tapað leik hjá Halsey í tæp tíu ár. 10.2.2013 09:00 Manchester United með 12 stiga forystu | Giggs með mark 23. tímabilið í röð Manchester United náði 12 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Everton 2-0. Ryan Giggs skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu snemma leiks. 10.2.2013 00:01 Eiður Smári lagði upp mark Eiður Smári Guðjohnsen var aðeins búinn að vera á vellinum í tvær mínútur er hann lagði upp mark í leik Club Brugge og OH Leuven í kvöld. 9.2.2013 20:57 Alfreð með jöfnunarmark á elleftu stundu Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu stig gegn VVV Venlo á 90. mínútu í kvöld. 9.2.2013 20:40 Reiður Mancini: Við vorum mjög lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var algjörlega miður sín eftir tapið gegn Southampton í kvöld. Tapið gerir það að verkum að City á takmarkaða möguleika á því að verja titilinn. 9.2.2013 19:59 Cardiff City í góðum málum Lið þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Heiðars Helgusonar, Cardiff City, er með ellefu stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir 0-0 jafntefli gegn Huddersfield í dag. 9.2.2013 17:18 Mourinho sagði Drogba að fara til Galatasaray Framherjinn Didier Drogba er orðinn leikmaður Galatasaray en hann kemur til tyrkneska félagsins frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. 9.2.2013 14:00 Ferguson mun stilla upp tveimur liðum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið. United þarf að spila við Everton á morgun og síðan er leikur við Real Madrid í Meistaradeildinni um miðja næstu viku. 9.2.2013 13:15 Fellaini til Chelsea: Komið með tilboð Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, vill ólmur ganga í raðir Chelsea og hann fer ekkert leynt með þann vilja sinn. 9.2.2013 11:45 Ronaldo með enn eina þrennuna Portúgalinn Cristiano Ronaldo bauð upp á enn eina flugeldasýninguna í kvöld þegar Real Madrid valtaði yfir Sevilla, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2013 00:01 Klaufabárðarnir í City að kasta frá sér titlinum Man. City er að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðið varð af gríðarlega mikilvægum stigum í kvöld er það tapaði óvænt, 3-1, gegn Southampton. Leikmenn City voru einstakir klaufar í leiknum í kvöld. 9.2.2013 00:01 Wilshere er ekki alvarlega meiddur Margir stuðningsmenn Arsenal fengu hland fyrir hjartað í dag er miðjumaðurinn Jack Wilshere meiddist og varð af fara af velli í leiknum gegn Sunderland. 9.2.2013 00:01 Benitez: Ég les ekki blöðin Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var enn og aftur spurður út í framtíð sína eftir 4-1 sigur Chelsea á Wigan. Breskir fjölmiðlar sögðu fyrir leik að Benitez yrði rekinn ef Chelsea myndi tapa leiknum. 9.2.2013 00:01 Bale afgreiddi Newcastle Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann góðan heimasigur, 2-1, á Newcastle í hörkuleik. Newcastle sem fyrr í 15. sæti deildarinnar. 9.2.2013 00:01 Tíu leikmenn Arsenal héldu út | Lampard á skotskónum Santi Cazorla var hetja Arsenal í dag er hann skoraði eina markið í 0-1 útisigri á Sunderland. Arsenal var manni færri síðasta hálftímann eftir að Carl Jenkinson hafði verið vísað af velli. 9.2.2013 00:01 Vildu ekki sjá múslimana og kveiktu í félagsheimilinu Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem eru allt annað en sáttir við nýjustu leikmenn liðsins. Ástæðan er sú að þeir eru múslimar. Beitar samdi við þá Zaur Sadayev og Gabriel Kadiev en þeir koma báðir frá Tsjetsjeníu. 8.2.2013 22:45 KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. 8.2.2013 22:25 Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. 8.2.2013 21:58 Zlatan byrjaði á bekknum en skoraði samt Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka Paris St Germain í 3-1 sigri á Bastia í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með sex stiga forskot á Olympique Lyon á toppnum en Lyon á leiki inni um helgina. 8.2.2013 21:45 Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. 8.2.2013 19:00 Má ekki ofgera Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með Rody Hodgson landsliðsþjálfara en hann lét Jack Wilshere spila allan leik Englendinga og Brasilíumanna á Wembley. 8.2.2013 17:00 Endar Messi ferillinn í Argentínu? Lionel Messi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í vikunni og er nú samningsbundinn Katalóníufélaginu fram til loka júní 2018 eða fram yfir tvær næstu heimsmeistarakeppnir í Brasilíu og Rússlandi. 8.2.2013 16:36 Besti leikmaðurinn í janúar byrjaði ekki einn einasta leik Reading-maðurinn Adam Le Fondre er búinn að skora sex mörk í síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en það sem vekur mesta athygli að hann hefur ekki fengið að byrja neinn þeirra. Hann var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar. 8.2.2013 16:00 Margrét Lára í viðtali hjá FIFA Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli um allan heim. Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er í viðtali við heimasíðu alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem hún segir frá landsliðinu. 8.2.2013 15:15 Aguero hrósar Mancini Það búast margir við því að Roberto Mancini verði látinn fara frá Man. City í sumar. City er níu stigum á eftir Man. utd í ensku úrvalsdeildinni og komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 8.2.2013 14:30 Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. 8.2.2013 13:45 UEFA lækkar miðaverðið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áhyggjur af því hversu dýrt það er orðið að fara á völlinn á Englandi. UEFA hefur því áveðið að lækka miðaverð ódýrustu miðana á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley. 8.2.2013 13:00 Stig dregin af liðum sem skulda of mikið Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum. 8.2.2013 11:30 Pardew óttast ekki að fá sparkið Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn. 8.2.2013 10:45 Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Bale Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið sé heppið að hafa Gareth Bale innan sinna raða og viðurkennir að félagið gæti misst hann ef það nær ekki Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð. 8.2.2013 10:00 Rodgers mærir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, efast ekki um að varnarmaðurinn Jamie Carragher eigi eftir að gefa félaginu mikið eftir að hann leggur skóna á hilluna. Carragher hefur gefið það út að skórnir séu á leið upp í hilluna næsta sumar eftir 16 ára feril með félaginu. 8.2.2013 09:21 Chelsea vill semja við Lampard eftir allt saman Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið. 8.2.2013 09:08 Kolbeinn nær ekki metinu hans Péturs Það er ekki langt síðan Alfreð Finnbogason sló markamet Péturs Péturssonar yfir flest mörk Íslendings á alþjóðlegum vettvangi á einu ári en annað markamet kappans er öruggt í bili að minnsta kosti eftir leik Íslands og Rússa á Spáni á miðvikudagskvöldið. 8.2.2013 07:00 Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. 7.2.2013 23:30 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson hætti við að breyta of miklu Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, viðurkenndi að hafa skipt um skoðun á liðsvali sínu fyrir leikinn gegn Everton í dag er hann sá Man. City tapa fyrir Southampton. 10.2.2013 20:30
Nígería vann Afríkukeppnina Nígería varð í kvöld Afríkumeistari í knattspyrnu. Nígería lagði þá lið Búrkina Fasó, 1-0, í úrslitaleiknum. 10.2.2013 20:19
Wenger: Megum ekki tapa aftur á tímabilinu Arsene Wenger knattspyrnustjóri Arsenal í ensku úrvalsdeildinni hefur sagt leikmönnum sínum að þeir megi ekki tapa einum leik til viðbótar á tímabilinu ætli liðið að ná Meistaradeildarsæti. 10.2.2013 19:30
Lambert: Stór úrslit fyrir okkur „Við eigum mikið hól skilið fyrir hvað við gerðum í dag,“ sagði Paul Lambert knattspyrnustjóri Aston Villa eftir 2-1 sigurinn á West Ham United í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.2.2013 17:20
Birkir skoraði gegn botnliðinu Birkir Bjarnason skoraði þegar Pescara gerði 1-1 jafntefli gegn Palermo á útivelli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 10.2.2013 15:58
Kolbeinn kom við sögu í jafntefli Kolbeinn Sigþórsson kom inn á sem varamaður þegar Ajax gerði 1-1 jafntefli gegn Roda JC á heimavelli í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Kolbeinn lék í rétt tæpan hálftíma en þetta fyrsti leikur hans í deildinni síðan í ágúst. 10.2.2013 15:24
Ferguson skorar á framherja sína að skora 25 mörk hver | hótar hárblásaranum Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur skorað á framherja sína Wayne Rooney, Robin van Persie og Javier Hernandez að skora að minnsta kosti 25 mörk hver á tímabilinu í von um að framherjarnir leiði liðið að 20. meistaratitli félagsins. 10.2.2013 14:15
NEC vann góðan útisigur á Utrecht Guðlaugur Victor Pálsson lék allan leikinn fyrir NEC Nijmegen sem vann góðan sigur á Utrecht 3-0 á útivelli í dag. Guðlaugur Victor lék allan leikinn að vanda fyrir NEC. 10.2.2013 13:21
Aston Villa úr fallsæti Aston Villa lyfti sér úr fallsæti með því að leggja West Ham United 2-1 á heimavelli sínum í dag í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. 10.2.2013 13:15
Mancini lætur Hart heyra það Roberto Mancini knattspyrnustjóri Englandsmeistara Manchester City lét Joe Hart markvörð sinn fá það óþvegið í fjölmiðlum á Englandi eftir 3-1 tap Manchester City gegn Southampton í gær. 10.2.2013 12:15
Barcelona aftur á sigurbraut með stórsigri Barcelona gjörsigraði Getafe 6-1 í hádegisleik dagsins í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Messi skoraði aðeins eitt mark í leiknum en yfirburðir Barcelona í leiknum voru algjörir. 10.2.2013 10:45
Góðs viti fyrir Man. Utd að hafa Halsey á flautunni Man. Utd mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni. Það er góðs viti fyrir stuðningsmenn Man. Utd að Mark Halsey muni dæma leikinn því United hefur ekki tapað leik hjá Halsey í tæp tíu ár. 10.2.2013 09:00
Manchester United með 12 stiga forystu | Giggs með mark 23. tímabilið í röð Manchester United náði 12 stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar liðið lagði Everton 2-0. Ryan Giggs skoraði fyrsta mark sitt á tímabilinu snemma leiks. 10.2.2013 00:01
Eiður Smári lagði upp mark Eiður Smári Guðjohnsen var aðeins búinn að vera á vellinum í tvær mínútur er hann lagði upp mark í leik Club Brugge og OH Leuven í kvöld. 9.2.2013 20:57
Alfreð með jöfnunarmark á elleftu stundu Alfreð Finnbogason var hetja Heerenveen í kvöld er hann tryggði liðinu stig gegn VVV Venlo á 90. mínútu í kvöld. 9.2.2013 20:40
Reiður Mancini: Við vorum mjög lélegir Roberto Mancini, stjóri Man. City, var algjörlega miður sín eftir tapið gegn Southampton í kvöld. Tapið gerir það að verkum að City á takmarkaða möguleika á því að verja titilinn. 9.2.2013 19:59
Cardiff City í góðum málum Lið þeirra Arons Einars Gunnarssonar og Heiðars Helgusonar, Cardiff City, er með ellefu stiga forskot á toppi ensku B-deildarinnar eftir 0-0 jafntefli gegn Huddersfield í dag. 9.2.2013 17:18
Mourinho sagði Drogba að fara til Galatasaray Framherjinn Didier Drogba er orðinn leikmaður Galatasaray en hann kemur til tyrkneska félagsins frá kínverska félaginu Shanghai Shenhua. 9.2.2013 14:00
Ferguson mun stilla upp tveimur liðum Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, er allt annað en sáttur við enska knattspyrnusambandið. United þarf að spila við Everton á morgun og síðan er leikur við Real Madrid í Meistaradeildinni um miðja næstu viku. 9.2.2013 13:15
Fellaini til Chelsea: Komið með tilboð Belginn Marouane Fellaini, leikmaður Everton, vill ólmur ganga í raðir Chelsea og hann fer ekkert leynt með þann vilja sinn. 9.2.2013 11:45
Ronaldo með enn eina þrennuna Portúgalinn Cristiano Ronaldo bauð upp á enn eina flugeldasýninguna í kvöld þegar Real Madrid valtaði yfir Sevilla, 4-1, í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. 9.2.2013 00:01
Klaufabárðarnir í City að kasta frá sér titlinum Man. City er að missa af lestinni í baráttunni um enska meistaratitilinn. Liðið varð af gríðarlega mikilvægum stigum í kvöld er það tapaði óvænt, 3-1, gegn Southampton. Leikmenn City voru einstakir klaufar í leiknum í kvöld. 9.2.2013 00:01
Wilshere er ekki alvarlega meiddur Margir stuðningsmenn Arsenal fengu hland fyrir hjartað í dag er miðjumaðurinn Jack Wilshere meiddist og varð af fara af velli í leiknum gegn Sunderland. 9.2.2013 00:01
Benitez: Ég les ekki blöðin Rafa Benitez, stjóri Chelsea, var enn og aftur spurður út í framtíð sína eftir 4-1 sigur Chelsea á Wigan. Breskir fjölmiðlar sögðu fyrir leik að Benitez yrði rekinn ef Chelsea myndi tapa leiknum. 9.2.2013 00:01
Bale afgreiddi Newcastle Tottenham komst upp í þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag er liðið vann góðan heimasigur, 2-1, á Newcastle í hörkuleik. Newcastle sem fyrr í 15. sæti deildarinnar. 9.2.2013 00:01
Tíu leikmenn Arsenal héldu út | Lampard á skotskónum Santi Cazorla var hetja Arsenal í dag er hann skoraði eina markið í 0-1 útisigri á Sunderland. Arsenal var manni færri síðasta hálftímann eftir að Carl Jenkinson hafði verið vísað af velli. 9.2.2013 00:01
Vildu ekki sjá múslimana og kveiktu í félagsheimilinu Stuðningsmenn ísraelska liðsins Beitar Jerusalem eru allt annað en sáttir við nýjustu leikmenn liðsins. Ástæðan er sú að þeir eru múslimar. Beitar samdi við þá Zaur Sadayev og Gabriel Kadiev en þeir koma báðir frá Tsjetsjeníu. 8.2.2013 22:45
KA vann Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins KA vann 3-1 sigur á Þór í úrslitaleik Kjarnafæðimótsins í fótbolta í Boganum í kvöld en fjölmargir norðanmenn kíktu á einvígi erkfjendanna um sigur í þessu árlega undirbúningsmóti norðanliðanna. 8.2.2013 22:25
Guðjón Pétur ekki lengi án félags - samdi við Breiðablik Guðjón Pétur Lýðsson mun spila með Breiðabliki í Pepsi-deild karla í fótbolta í sumar en þetta kemur fram á fóbolti.net. Guðjón Pétur gerði starfslokasamning við Val í fyrrakvöld en var ekki lengi án félags því Atli Sigurðsson framkvæmdastjóri Breiðabliks staðfesti nýja samninginn á Facebook í kvöld. 8.2.2013 21:58
Zlatan byrjaði á bekknum en skoraði samt Sænski landsliðsmaðurinn Zlatan Ibrahimovic skoraði eitt marka Paris St Germain í 3-1 sigri á Bastia í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. PSG er með sex stiga forskot á Olympique Lyon á toppnum en Lyon á leiki inni um helgina. 8.2.2013 21:45
Inter íhugar að hætta að spila á San Siro Ítölsku stórliðin Internazionale og AC Milan hafa bæði spilað heimaleiki sína á hinum heimsfræga Giuseppe Meazza leikvangi sem er í daglegu tali nefndur San Siro. Fréttir frá Ítalíu herma að Inter-menn séu alvarlega að íhuga að byggja sér nýjan leikvang í hinum enda borgarinnar. 8.2.2013 19:00
Má ekki ofgera Wilshere Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var ekki ánægður með Rody Hodgson landsliðsþjálfara en hann lét Jack Wilshere spila allan leik Englendinga og Brasilíumanna á Wembley. 8.2.2013 17:00
Endar Messi ferillinn í Argentínu? Lionel Messi skrifaði undir nýjan samning við Barcelona í vikunni og er nú samningsbundinn Katalóníufélaginu fram til loka júní 2018 eða fram yfir tvær næstu heimsmeistarakeppnir í Brasilíu og Rússlandi. 8.2.2013 16:36
Besti leikmaðurinn í janúar byrjaði ekki einn einasta leik Reading-maðurinn Adam Le Fondre er búinn að skora sex mörk í síðustu sjö leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni en það sem vekur mesta athygli að hann hefur ekki fengið að byrja neinn þeirra. Hann var í dag valinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar í janúar. 8.2.2013 16:00
Margrét Lára í viðtali hjá FIFA Árangur íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu hefur vakið athygli um allan heim. Markadrottningin Margrét Lára Viðarsdóttir er í viðtali við heimasíðu alþjóða knattspyrnusambandsins, FIFA, þar sem hún segir frá landsliðinu. 8.2.2013 15:15
Aguero hrósar Mancini Það búast margir við því að Roberto Mancini verði látinn fara frá Man. City í sumar. City er níu stigum á eftir Man. utd í ensku úrvalsdeildinni og komst ekki upp úr riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. 8.2.2013 14:30
Berlusconi búinn að biðja Balotelli afsökunar Paolo Berlusconi, varaforseti AC Milan, kom sér í mikil vandræði er hann kallaði nýjasta liðsmann AC Milan, Mario Balotelli, litla niggarann í fjölskyldunni. 8.2.2013 13:45
UEFA lækkar miðaverðið á úrslitaleik Meistaradeildarinnar Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur áhyggjur af því hversu dýrt það er orðið að fara á völlinn á Englandi. UEFA hefur því áveðið að lækka miðaverð ódýrustu miðana á úrslitaleik Meistaradeildarinnar sem fer fram á Wembley. 8.2.2013 13:00
Stig dregin af liðum sem skulda of mikið Þróunin í enska boltanum undanfarin ár hefur ofboðið mörgum. Félög eru að borga leikmönnum glórulaus laun og safna svo skuldum eins og enginn sé morgundagurinn. Nú er von á breytingum. 8.2.2013 11:30
Pardew óttast ekki að fá sparkið Eftir að Alan Pardew skrifaði undir átta ára samning við Newcastle hefur hvorki gengið né rekið hjá félaginu. Hann eðlilega segist samt ekki hafa óttast að vera rekinn. 8.2.2013 10:45
Verðum að komast í Meistaradeildina til að halda Bale Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham, segir að félagið sé heppið að hafa Gareth Bale innan sinna raða og viðurkennir að félagið gæti misst hann ef það nær ekki Meistaradeildarsæti á þessari leiktíð. 8.2.2013 10:00
Rodgers mærir Carragher Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, efast ekki um að varnarmaðurinn Jamie Carragher eigi eftir að gefa félaginu mikið eftir að hann leggur skóna á hilluna. Carragher hefur gefið það út að skórnir séu á leið upp í hilluna næsta sumar eftir 16 ára feril með félaginu. 8.2.2013 09:21
Chelsea vill semja við Lampard eftir allt saman Frank Lampard hefur farið á kostum með Chelsea og enska landsliðinu eftir að það varð ljóst að Chelsea ætlaði sér ekki að framlengja samning hans við félagið. 8.2.2013 09:08
Kolbeinn nær ekki metinu hans Péturs Það er ekki langt síðan Alfreð Finnbogason sló markamet Péturs Péturssonar yfir flest mörk Íslendings á alþjóðlegum vettvangi á einu ári en annað markamet kappans er öruggt í bili að minnsta kosti eftir leik Íslands og Rússa á Spáni á miðvikudagskvöldið. 8.2.2013 07:00
Balotelli ekki lengi að koma sér í klandur Aðeins vika er síðan að Mario Balotelli gekk til liðs við AC Milan frá Manchester City en hann er þegar búinn að koma sér í vandræði utan vallar, ef marka má ítalska fjölmiðla. 7.2.2013 23:30
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti