Fleiri fréttir Guðjón Pétur: Ætla að halda áfram í boltanum Guðjón Pétur Lýðsson segist vera heill heilsu og ætlar sér að halda áfram að spila fótbolta, þó það verði ekki með Val. 7.2.2013 16:47 Hannes til skosks úrvalsdeildarfélags Hannes Þ. Sigurðsson mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Inverness Caledonian Thistle, samkvæmt umboðsmanni hans. 7.2.2013 16:24 Cole orðlaus yfir móttökunum sem hann fékk Ashley Cole náði tvöföldum áfanga í gær. Hann spilaði sinn 100. landsleik fyrir England og varð um leið fyrsti enski landsliðsmaðurinn sem nær 100 landsleikjum án þess að skora. Það sem meira er þá hefur Cole verið í byrjunarliðinu í öllum sínum landsleikjum. 7.2.2013 16:15 Messi hjá Barcelona til 2018 Lionel Messi skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við spænska stórveldið Barcelona. Messi átti tvö ár eftir af gamla samningnum. 7.2.2013 16:10 Roma vill fá Blanc Ítalska félagið AS Roma er í þjálfaraleit eftir að félagið rak Zdenek Zeman um helgina. Félagið hefur nú staðfest að það sé á höttunum eftir Laurent Blanc, fyrrum þjálfara franska landsliðsins. 7.2.2013 15:30 Bjarni Hólm til liðs við Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 7.2.2013 14:02 Carragher hættir í lok tímabilsins Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, tilkynnti í dag að hann muni leggja skóna á hilluna þegar að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lýkur í vor. 7.2.2013 13:46 Birti mynd með poka fullum af peningum Michael Chopra, leikmaður Ipswich, hefur lengi átt við spilafíkn að stríða. Það þótti því ekki sérstaklega gott útspil hjá honum að birta mynd af poka fullum af peningnum á Twitter í gær. 7.2.2013 13:15 Hljóp inn á völlinn og kyssti Messi | Myndband Vinsældir Argentínumannsins Lionel Messi um allan heim eru ótrúlegar. Líka í Svíþjóð þar sem einn aðdáandi hans hljóp inn á völlinn í gær til þess eins að kyssa hann. 7.2.2013 12:30 Ronaldo: Engin ólögleg efni í fótboltanum Portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að notkun ólöglegra lyfja sé ekki vandamál í fótboltanum. Hann hefur ekki nokkra trú á því að einhver knattspyrnumaður hafi tekið ólögleg lyf sem eigi að gera viðkomandi sterkari. 7.2.2013 11:45 Wilshere: Ég get betur Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, var ein af stjörnum enska liðsins gegn Brasilíu í gær en Wilshere átti magnaðan leik. 7.2.2013 09:29 Lampard nálgast 100 landsleiki Miðjumaðurinn Frank Lampard hefur staðið sig frábærlega með Chelsea í vetur og skoraði svo sigurmark Englands gegn Brasilíu. Framtíð hans er enn óljós enda ætlar Chelsea ekki að framlengja við hann. 7.2.2013 09:21 Kolbeinn er yngsti fyrirliðinn síðan 1977 Kolbeinn Sigþórsson bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn á móti Rússum í gær, aðeins 22 ára, 10 mánaða og 23 daga gamall. 7.2.2013 07:00 Fyrsti sigur Þjóðverja á Frökkum í 26 ár - Úrslit kvöldsins Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld og Vísir hefur þegar greint frá sigri Rússa á Íslendingum, sigri Englendinga á Brasilíumönnum á Wembley og slöku gengi þjóða sem eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014. Engu liði í riðli Íslands tókst að vinna sinn leik í kvöld og Sviss var eina þjóðin sem tapaði ekki. 6.2.2013 23:17 Búrkína Fasó komið í úrslit Afríkukeppninnar Það verða Búrkína Fasó og Nígería sem mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í fótbolta í Suður-Afríku en það var ljóst í kvöld eftir að Burkína Fasó sló Gana út í vítakeppni. Búrkína Fasó og Nígería voru saman í riðli í byrjun keppninnar. 6.2.2013 22:58 Lagerbäck: Munum spila við lakari lið en Rússland Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck telur að það hafi vel þess virði að prófa að tefla fram jafn sókndjörfu liði og hann gerði gegn Rússlandi í kvöld. Leikurinn tapaðist þó, 2-0. 6.2.2013 22:58 Kolbeinn: Vonbrigði að spila ekki betur Blaðamaður Vísis fann sig knúinn til að slá á létta strengi þegar hann heyrði hljóðið í Kolbeini Sigþórssyni eftir leik í kvöld. 6.2.2013 22:39 Englendingar unnu Brasilíumenn á Wembley Englendingar fögnuðu sínum fyrsta sigri á Brasilíumönnum í 23 ár í kvöld þegar enska landsliðið vann 2-1 sigur á Brasilíu í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 6.2.2013 21:27 Pedro áfram á skotskónum í spænska landsliðsbúningnum Barcelona-maðurinn Pedro Rodríguez heldur áfram að raða inn mörkum með spænska landsliðinu en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Úrúgvæ í vináttulandsleik í í Doha í Katar í kvöld. 6.2.2013 20:13 Þrjú lið í íslenska riðlinum töpuðu öll í kvöld Noregur, Slóvenía og Kýpur töpuðu öll leikjum sínum í kvöld en þau eiga það sameiginlegt að vera með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014. 6.2.2013 19:27 Tæp sex ár síðan að Kolbeinn skoraði fernu á móti Rússum Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Rússum í vináttulandsleik á Marbella á Spáni. Það eru tæp sex ár síðan að hann fór illa með Rússa í leik með 17 ára landsliðinu í milliriðli Evrópukeppninnar. 6.2.2013 19:06 Guðjón Pétur hættur hjá Val Guðjón Pétur Lýðsson hefur spilað sinn síðasta leik með Val og verður ekki með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnufélagið Valur birti fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld. Samkomulag þetta er gert í bróðerni og óska báðir aðilar hvor öðrum alls hins besta í framtíðinni. 6.2.2013 18:50 Argentínumenn stilla upp "eins" og Íslendingar í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, teflir fram mjög sókndjöfru liði í vináttulandsleiknum á móti Rússlandi á Spáni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport sem og hér á Boltavaktinni á Vísi. 6.2.2013 18:40 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Rússland 0-2 Sókndjörf uppstilling Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara borgaði sig ekki í arfaslökum vináttulandsleik gegn Rússlandi á Spáni í kvöld. 6.2.2013 18:27 Áttunda tap 21 árs landsliðsins í röð Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 3-0 á móti Wales í vináttulandsleik í Wales í dag. Wales var sterkara liðið í leiknum en skoraði ekki mörkin sín fyrr en á lokamínútum leiksins. 6.2.2013 17:01 Obi Mikel og félagar komnir í úrslitaleikinn John Obi Mikel og félagar í nígeríska landsliðinu í fótbolta eru komnir í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 4-1 stórsigur á Malí í undanúrslitaleik í Suður-Afríku í dag en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Nígería spilar til úrslita í keppninni. 6.2.2013 16:58 Rooney tekur viðtal við Osman og Baines | Myndband Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er greinilega farinn að undirbúa feril í sjónvarpi er hann leggur skóna á hilluna. 6.2.2013 16:30 Allen lofar að bæta sig Miðjumaðurinn Joe Allen hefur ekki þótt standa undir væntingum síðan hann kom til Liverpool frá Swansea. Liverpool greiddi litlar 15 milljónir punda fyrir leikmanninn. 6.2.2013 15:45 Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6.2.2013 15:00 Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. 6.2.2013 14:15 Van Gaal: El Shaarawy er hættulegri en Balotelli Hollendingar þurfa að glíma við framherjateymi AC Milan, Mario Balotelli og Stephan El Shaarawy, er þeir mæta ítalska landsliðinu í áhugaverðum vináttulandsleik í kvöld. 6.2.2013 13:30 Neymar: Rooney er eini alvöru maðurinn í enska liðinu Brasilíska undrabarnið Neymar lítur ekki á England sem mikla ógn og hefur enga trú á því að liðið geti gert stóra hluti á HM. Það hafi bara einn mann sem geti unnið leiki og það sé Wayne Rooney. 6.2.2013 12:45 Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. 6.2.2013 12:00 Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. 6.2.2013 11:15 Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. 6.2.2013 10:30 Poleksic neitar að hafa svindlað á Anfield Umtalaðasti markvörður heims þessa dagana er Vukasin Poleksic, fyrrum markvörður Debrecen, en honum á að hafa verið mútað fyrir Meistaradeildarleik liðsins gegn Liverpool árið 2009. 6.2.2013 09:36 Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. 6.2.2013 08:30 Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. 6.2.2013 08:00 Gylfi og Kolbeinn aðeins saman á vellinum í 193 mínútur Tvær stærstu stjörnur íslenska fótboltalandsliðsins verða báðar með í fyrsta leik liðsins á árinu þegar Ísland mætir Rússlandi í Marbella á Spáni í kvöld. Þeir voru aðeins saman inn á 21 prósent leiktímans í fyrra. 6.2.2013 07:00 Eiður og Gylfi á köntunum - Kolbeinn með fyrirliðabandið Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska fótboltalandsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland mætir Rússlandi í vináttulandsleik á Marabella á Spáni en leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport og á Boltavakt Vísis. 6.2.2013 18:09 Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. 5.2.2013 23:30 Vændiskonur lofa fríu kynlífi ef Nígería verður Afríkumeistari Það er mikil stemning fyrir knattspyrnulandsliði Nígeríu í heimalandinu enda er liðið komið alla leið í undanúrslit í Afríkukeppninni. 5.2.2013 22:45 Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. 5.2.2013 22:00 Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. 5.2.2013 19:00 Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. 5.2.2013 18:49 Sjá næstu 50 fréttir
Guðjón Pétur: Ætla að halda áfram í boltanum Guðjón Pétur Lýðsson segist vera heill heilsu og ætlar sér að halda áfram að spila fótbolta, þó það verði ekki með Val. 7.2.2013 16:47
Hannes til skosks úrvalsdeildarfélags Hannes Þ. Sigurðsson mun í dag gangast undir læknisskoðun hjá skoska úrvalsdeildarliðinu Inverness Caledonian Thistle, samkvæmt umboðsmanni hans. 7.2.2013 16:24
Cole orðlaus yfir móttökunum sem hann fékk Ashley Cole náði tvöföldum áfanga í gær. Hann spilaði sinn 100. landsleik fyrir England og varð um leið fyrsti enski landsliðsmaðurinn sem nær 100 landsleikjum án þess að skora. Það sem meira er þá hefur Cole verið í byrjunarliðinu í öllum sínum landsleikjum. 7.2.2013 16:15
Messi hjá Barcelona til 2018 Lionel Messi skrifaði í dag undir nýjan fimm ára samning við spænska stórveldið Barcelona. Messi átti tvö ár eftir af gamla samningnum. 7.2.2013 16:10
Roma vill fá Blanc Ítalska félagið AS Roma er í þjálfaraleit eftir að félagið rak Zdenek Zeman um helgina. Félagið hefur nú staðfest að það sé á höttunum eftir Laurent Blanc, fyrrum þjálfara franska landsliðsins. 7.2.2013 15:30
Bjarni Hólm til liðs við Fram Varnarmaðurinn Bjarni Hólm Aðalsteinsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Fram og mun því leika með liðinu í Pepsi-deild karla í sumar. 7.2.2013 14:02
Carragher hættir í lok tímabilsins Jamie Carragher, leikmaður Liverpool, tilkynnti í dag að hann muni leggja skóna á hilluna þegar að tímabilinu í ensku úrvalsdeildinni lýkur í vor. 7.2.2013 13:46
Birti mynd með poka fullum af peningum Michael Chopra, leikmaður Ipswich, hefur lengi átt við spilafíkn að stríða. Það þótti því ekki sérstaklega gott útspil hjá honum að birta mynd af poka fullum af peningnum á Twitter í gær. 7.2.2013 13:15
Hljóp inn á völlinn og kyssti Messi | Myndband Vinsældir Argentínumannsins Lionel Messi um allan heim eru ótrúlegar. Líka í Svíþjóð þar sem einn aðdáandi hans hljóp inn á völlinn í gær til þess eins að kyssa hann. 7.2.2013 12:30
Ronaldo: Engin ólögleg efni í fótboltanum Portúgalski landsliðsmaðurinn Cristiano Ronaldo segir að notkun ólöglegra lyfja sé ekki vandamál í fótboltanum. Hann hefur ekki nokkra trú á því að einhver knattspyrnumaður hafi tekið ólögleg lyf sem eigi að gera viðkomandi sterkari. 7.2.2013 11:45
Wilshere: Ég get betur Hinn ungi miðjumaður Arsenal, Jack Wilshere, var ein af stjörnum enska liðsins gegn Brasilíu í gær en Wilshere átti magnaðan leik. 7.2.2013 09:29
Lampard nálgast 100 landsleiki Miðjumaðurinn Frank Lampard hefur staðið sig frábærlega með Chelsea í vetur og skoraði svo sigurmark Englands gegn Brasilíu. Framtíð hans er enn óljós enda ætlar Chelsea ekki að framlengja við hann. 7.2.2013 09:21
Kolbeinn er yngsti fyrirliðinn síðan 1977 Kolbeinn Sigþórsson bar fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn á móti Rússum í gær, aðeins 22 ára, 10 mánaða og 23 daga gamall. 7.2.2013 07:00
Fyrsti sigur Þjóðverja á Frökkum í 26 ár - Úrslit kvöldsins Fjölmargir vináttulandsleikir fóru fram í kvöld og Vísir hefur þegar greint frá sigri Rússa á Íslendingum, sigri Englendinga á Brasilíumönnum á Wembley og slöku gengi þjóða sem eru með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014. Engu liði í riðli Íslands tókst að vinna sinn leik í kvöld og Sviss var eina þjóðin sem tapaði ekki. 6.2.2013 23:17
Búrkína Fasó komið í úrslit Afríkukeppninnar Það verða Búrkína Fasó og Nígería sem mætast í úrslitaleik Afríkukeppninnar í fótbolta í Suður-Afríku en það var ljóst í kvöld eftir að Burkína Fasó sló Gana út í vítakeppni. Búrkína Fasó og Nígería voru saman í riðli í byrjun keppninnar. 6.2.2013 22:58
Lagerbäck: Munum spila við lakari lið en Rússland Landsliðsþjálfarinn Lars Lagerbäck telur að það hafi vel þess virði að prófa að tefla fram jafn sókndjörfu liði og hann gerði gegn Rússlandi í kvöld. Leikurinn tapaðist þó, 2-0. 6.2.2013 22:58
Kolbeinn: Vonbrigði að spila ekki betur Blaðamaður Vísis fann sig knúinn til að slá á létta strengi þegar hann heyrði hljóðið í Kolbeini Sigþórssyni eftir leik í kvöld. 6.2.2013 22:39
Englendingar unnu Brasilíumenn á Wembley Englendingar fögnuðu sínum fyrsta sigri á Brasilíumönnum í 23 ár í kvöld þegar enska landsliðið vann 2-1 sigur á Brasilíu í vináttulandsleik á Wembley í kvöld. 6.2.2013 21:27
Pedro áfram á skotskónum í spænska landsliðsbúningnum Barcelona-maðurinn Pedro Rodríguez heldur áfram að raða inn mörkum með spænska landsliðinu en hann skoraði tvö mörk í 3-1 sigri á Úrúgvæ í vináttulandsleik í í Doha í Katar í kvöld. 6.2.2013 20:13
Þrjú lið í íslenska riðlinum töpuðu öll í kvöld Noregur, Slóvenía og Kýpur töpuðu öll leikjum sínum í kvöld en þau eiga það sameiginlegt að vera með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2014. 6.2.2013 19:27
Tæp sex ár síðan að Kolbeinn skoraði fernu á móti Rússum Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska landsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar liðið mætir Rússum í vináttulandsleik á Marbella á Spáni. Það eru tæp sex ár síðan að hann fór illa með Rússa í leik með 17 ára landsliðinu í milliriðli Evrópukeppninnar. 6.2.2013 19:06
Guðjón Pétur hættur hjá Val Guðjón Pétur Lýðsson hefur spilað sinn síðasta leik með Val og verður ekki með liðinu í Pepsi-deildinni næsta sumar. Knattspyrnufélagið Valur birti fréttatilkynningu á heimasíðu sinni í kvöld. Samkomulag þetta er gert í bróðerni og óska báðir aðilar hvor öðrum alls hins besta í framtíðinni. 6.2.2013 18:50
Argentínumenn stilla upp "eins" og Íslendingar í kvöld Lars Lagerbäck, landsliðsþjálfari Íslands í fótbolta, teflir fram mjög sókndjöfru liði í vináttulandsleiknum á móti Rússlandi á Spáni í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport sem og hér á Boltavaktinni á Vísi. 6.2.2013 18:40
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Rússland 0-2 Sókndjörf uppstilling Lars Lagerbäck landsliðsþjálfara borgaði sig ekki í arfaslökum vináttulandsleik gegn Rússlandi á Spáni í kvöld. 6.2.2013 18:27
Áttunda tap 21 árs landsliðsins í röð Íslenska 21 árs landsliðið tapaði 3-0 á móti Wales í vináttulandsleik í Wales í dag. Wales var sterkara liðið í leiknum en skoraði ekki mörkin sín fyrr en á lokamínútum leiksins. 6.2.2013 17:01
Obi Mikel og félagar komnir í úrslitaleikinn John Obi Mikel og félagar í nígeríska landsliðinu í fótbolta eru komnir í úrslitaleik Afríkukeppninnar eftir 4-1 stórsigur á Malí í undanúrslitaleik í Suður-Afríku í dag en þetta er í fyrsta sinn í þrettán ár sem Nígería spilar til úrslita í keppninni. 6.2.2013 16:58
Rooney tekur viðtal við Osman og Baines | Myndband Wayne Rooney, framherji Man. Utd, er greinilega farinn að undirbúa feril í sjónvarpi er hann leggur skóna á hilluna. 6.2.2013 16:30
Allen lofar að bæta sig Miðjumaðurinn Joe Allen hefur ekki þótt standa undir væntingum síðan hann kom til Liverpool frá Swansea. Liverpool greiddi litlar 15 milljónir punda fyrir leikmanninn. 6.2.2013 15:45
Klúður ársins hjá Shelvey | Myndband Jonjo Shelvey, leikmaður Liverpool, bauð upp á klúður ársins er hann spilaði með enska U-21 árs liðinu gegn Svíum í gær. 6.2.2013 15:00
Giroud: Er búinn að vera betri en Van Persie Eftir erfiða byrjun í ensku úrvalsdeildinni er franski landsliðsmaðurinn Olivier Giroud kominn í gang hjá Arsenal og farinn að skora reglulega. Giroud er búinn að skora 14 mörk og gefa 10 stoðsendingar í öllum keppnum. Hann er því nokkuð ánægður með sjálfan sig. 6.2.2013 14:15
Van Gaal: El Shaarawy er hættulegri en Balotelli Hollendingar þurfa að glíma við framherjateymi AC Milan, Mario Balotelli og Stephan El Shaarawy, er þeir mæta ítalska landsliðinu í áhugaverðum vináttulandsleik í kvöld. 6.2.2013 13:30
Neymar: Rooney er eini alvöru maðurinn í enska liðinu Brasilíska undrabarnið Neymar lítur ekki á England sem mikla ógn og hefur enga trú á því að liðið geti gert stóra hluti á HM. Það hafi bara einn mann sem geti unnið leiki og það sé Wayne Rooney. 6.2.2013 12:45
Van Persie afar hamingjusamur á Old Trafford Hollendingurinn Robin van Persie er himinlifandi með skiptin frá Arsenal yfir til Man. Utd og segir að það hafi gert hann að betri leikmanni að fara til Man. Utd. 6.2.2013 12:00
Hodgson ætlar að fara varlega með strákana frá Man. Utd England og Brasilía mætast í áhugaverðum vináttulandsleik á Wembley í kvöld. Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, ætlar sér ekki að ógna vinskapnum við Sir Alex Ferguson, stjóra Man. Utd, í leiknum. 6.2.2013 11:15
Bróðir Berlusconi með kynþáttaníð í garð Balotelli Ballið er byrjað hjá Mario Balotelli í Mílanó. Hann gerði reyndar ekkert af sér að þessu sinni en varaforseti félagsins og bróðir eigandans,Silvio Berlusconi, sá alveg um það. Bróðirinn heitir Paolo Berlusconi og er greinilega ekkert allt of vel við hörundslitað fólk. 6.2.2013 10:30
Poleksic neitar að hafa svindlað á Anfield Umtalaðasti markvörður heims þessa dagana er Vukasin Poleksic, fyrrum markvörður Debrecen, en honum á að hafa verið mútað fyrir Meistaradeildarleik liðsins gegn Liverpool árið 2009. 6.2.2013 09:36
Lettinn sem kom til Íslands í fyrra en hvarf síðan Það vakti mikla athygli í maí á síðasta ári þegar Lettinn Krisjanis Klavins varð formaður FFR í 3. deildinni. 6.2.2013 08:30
Við erum of grandalausir Mál tengd veðmálasvindli og hagræðingu úrslita leikja hafa komið upp hér á Íslandi síðustu ár. Framkvæmdastjóri KSÍ, Þórir Hákonarson, hefur miklar áhyggjur af þessari þróun. "Félögin halda að þetta eigi ekkert við á Íslandi,“ segir Þórir í viðtali við Fréttablaðið. 6.2.2013 08:00
Gylfi og Kolbeinn aðeins saman á vellinum í 193 mínútur Tvær stærstu stjörnur íslenska fótboltalandsliðsins verða báðar með í fyrsta leik liðsins á árinu þegar Ísland mætir Rússlandi í Marbella á Spáni í kvöld. Þeir voru aðeins saman inn á 21 prósent leiktímans í fyrra. 6.2.2013 07:00
Eiður og Gylfi á köntunum - Kolbeinn með fyrirliðabandið Kolbeinn Sigþórsson ber fyrirliðaband íslenska fótboltalandsliðsins í fyrsta sinn í kvöld þegar Ísland mætir Rússlandi í vináttulandsleik á Marabella á Spáni en leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni á Stöð 2 Sport og á Boltavakt Vísis. 6.2.2013 18:09
Áhorfandi stökk á markvörð Það virðist vera að færast í aukana hjá áhorfendum að hlaupa inn á knattspyrnuvelli og reyna að lemja markvörð annars hvors liðsins. 5.2.2013 23:30
Vændiskonur lofa fríu kynlífi ef Nígería verður Afríkumeistari Það er mikil stemning fyrir knattspyrnulandsliði Nígeríu í heimalandinu enda er liðið komið alla leið í undanúrslit í Afríkukeppninni. 5.2.2013 22:45
Van Persie: Balotelli hefur allt Hollenski framherjinn Robin van Persie hrósaði Mario Balotelli á blaðamannafundi fyrir vináttulandsleik Hollands og Ítalíu sem fer fram í Amsterdam ArenA á morgun. Mario Balotelli byrjaði frábærlega með AC Milan um helgina eftir að ítalska félagið keypti hann frá Manchester City í síðustu viku. 5.2.2013 22:00
Cassano: Það er ekki búið að jarða Inter Ítalski farandframherjinn Antonio Cassano segir að það sé allt of snemmt að afskrifa lið hans, Inter, úr baráttunni á Ítalíu. 5.2.2013 19:00
Hodgson: Ashley Cole spilar hundraðasta landsleikinn á morgun Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, staðfesti það á blaðamannafundi í dag að Ashley Cole verði í byrjunarliðinu á móti Brasilíu á Wembley á morgun. Þar með er ljóst að Chelsea-bakvörðurinn spilar sinn hundraðasta landsleik annað kvöld. 5.2.2013 18:49
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti