Fleiri fréttir

Aron Einar: Við viljum kvitta fyrir Kýpurleikinn

Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson segir að það sé gott að fá leik gegn Albaníu skömmu eftir tapið gegn Kýpur svo þeir geti hætt að grenja út af honum. Strákarnir búast við átakaleik á erfiðum útivelli en segjast vera klárir í slaginn gegn sterkum

Aguero með leynda kappaksturshæfileika

Argentínumaðurinn Sergio Aguero hjá Man. City gæti átt feril í kappakstri ef hann vill eftir að hafa sýnt ótrúlega takta í Formúlu 1 hermi.

Borini fótbrotnaði á landsliðsæfingu

Fabio Borini, sóknarmaður hjá Liverpool, meiddist á æfingu ítalska U-21 landsliðsins nú í vikunni og verður frá næstu vikurnar af þeim sökum.

Leikmenn Swansea með leynifundi vegna Laudrup

Þó svo það hafi gengið ágætlega innan vallar hjá Swansea í vetur þá er ekki allt með kyrrum kjörum utan vallar. Hópur leikmanna er nefnilega sagður vera mjög ósáttur við stjórann, Michael Laudrup.

Brassarnir skoruðu sex gegn Írak

Þó svo að Kaka hafi lítið fengið að spila með Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni var hann engu að síður á skotskónum með brasilíska landsliðinu í kvöld.

Capello: Var að vona að Ronaldo væri meira meiddur

Fabio Capello, þjálfari Rússa, grínaðist með það á blaðamannafundi fyrir leik Rússa og Portúgala að hann hefði vonast eftir því að Cristiano Ronaldo væri meira meiddur en raunin er.

Agger með Liverpool-húðflúr á hnúunum

Danski landsliðsfyrirliðinn Daniel Agger hefur lýst yfir tryggð við Liverpool með táknrænum hætti. Það er ekki nóg með að hann skrifaði undir nýjan fjögurra ára samning við félagið á dögunum þá fékk hann sér einnig Liverpool-húðflúr á hnúana.

Zlatan Ibrahimovic: Ég hef ekki toppað ennþá

Zlatan Ibrahimovic, framherji Paris Saint-Germain og sænska landsliðsins, telur að hann geti orðið enn betri leikmaður í framtíðinni en kappinn er orðinn 31 árs gamall. Zlatan er í Þórshöfn þar sem að Svíar mæta Færeyingum í undankeppni HM á morgun.

Síðasta tækifærið til að vinna Albani á Qemal Stafa

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Albönum í undankeppni HM á morgun og fer leikurinn fram á Qemal Stafa leikvanginum í Tírana. Þetta verður í þriðja sinn sem íslenska landsliðið spilar á vellinum en fyrstu tveir leikirnir töpuðust. Þetta verður næst síðasti leikurinn á þessum leikvangi því það kemur fram á heimasíðu KSÍ að völlurinn verður rifinn eftir leik Albaníu og Slóveníu á þriðjudag í næstu viku og nýr leikvangur byggður á sama stað.

Rooney verður með fyrirliðabandið á morgun

Wayne Rooney verður fyrirliði enska fótboltalandsliðsins í leiknum á móti San Marínó í undankeppni HM 2014 sem fer fram á Wembley á morgun. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard er meiddur og því varð Roy Hodgson að finna sér nýjan fyrirliða.

Lagerbäck: Ekki mikill munur á því að þjálfa Svíþjóð og Ísland

Lars Lagerbäck og Aron Einar Gunnarsson svöruðu spurningum albanskra blaðamanna á blaðamannafundi sem var haldinn í gær á hóteli íslenska liðsins í Tírana í Albaníu en heimasíða KSÍ segir frá því sem fram fór á fundinum. Ísland og Albanía mætast í undankeppni HM á morgun og er þetta þriðji leikur liðanna í riðlinum.

Owen um fjölgun á dýfum: Þetta er útlendingunum að kenna

Michael Owen, framherji Stoke, kennir erlendum leikmönnum í enska úrvalsdeildinni um það að leikaraskapur sé orðinn daglegt brauð í enska deildinni. Owen viðurkennir samt að hann hafi lika látið sig detta þegar hann hefði getað staðið í lappirnar.

Frank Lampard missir af San Marínó leiknum

Chelsea-maðurinn Frank Lampard getur ekki spilað með enska landsliðinu á móti San Marínó á Wembley á morgun en þjóðirnar mætast þá í undankeppni HM og verður leikurinn sýndur í beinni á Stöð 2 Sport.

Triesman: Af hverju fékk Terry styttra bann en Suarez?

Lord Triesman, fyrrum stjórnarmaður í enska knattspyrnusambandinu, hefur gagnrýnt lengdina á banninu sem John Terry fékk fyrir kynþáttaníð gagnvart Anton Ferdinand og af hverju bann Terry var helmingi styttra en það sem Liverpool-maðurinn Luis Suarez fékk í fyrra.

Útvarpsmaður rekinn fyrir rasisma

Gamli knattspyrnustjórinn Ron Atkinson var rekinn úr starfi sem fjölmiðlamaður þegar hann varð uppvís að kynþáttaníði á sínum tíma. Hann hélt þá að enginn heyrði það sem hann sagði. Svo var ekki.

Jóhann Birnir áfram með Keflavík

Jóhann Birnir Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við knattspyrnudeild Keflavíkur en það er staðfest á heimasíðu félagsins í dag.

Freyr og Davíð Snorri þjálfa Leikni

1. deildarlið Leiknis hafa gengið frá þjálfaramálum fyrir næstu leiktíð en í dag var gengið frá ráðningu þeirra Freys Alexanderssonar og Davíðs Snorra Jónassyni.

Margrét Lára og félagar í Baywatch-myndbandi

Leikmenn Íslendingaliðsins Kristianstad í Svíþjóð gerðu þetta skemmtilega myndband í anda gömlu Baywatch-sjónvarpsþáttanna. Þar koma meðal annarra fyrir Margrét Lára Viðarsdóttir, Sif Atladóttir, Guðný Björk Óðinsdóttir og þjálfarinn Elísabet Gunnarsdóttir.

Messi: Get ekki beðið eftir því að hitta soninn

Lionel Messi er mættur til Argentínu þar sem hann mun spila tvo mikilvæga leiki við Úrúgvæ og Chile í undankeppni HM . Argentínska landsliðið hefur unnið 4 leiki og gert 2 jafntefli í þeim sjö leikjum sem Messi hefur borið fyrirliðabandið.

Owen: Ég verð bara að ná United-leiknum

Michael Owen ætlar að gera allt til þess að ná að spila með Stoke á móti Manchester United í næstu umferð í ensku úrvalsdeildinni en kappinn hefur aðeins náð því að spila í 28 mínútur síðan að kom til Stoke í byrjun september. Owen segir að allt sé á réttri leið hjá sér.

Gunnar ráðinn þjálfari Selfoss

Selfyssingar voru fljótir að finna arftaka Loga Ólafssonar, sem tók við Stjörnunni í gær, því félagið réð Gunnar Guðmundsson sem þjálfara í dag.

Lukkudýr HM 2014 fær ekki að vera í friði

Brasilíumenn eru greinilega ekki nógu sáttir við nýja lukkudýrið fyrir HM í fótbolta 2014 því tvisvar sinnum á stuttum tíma hafa skemmdarvargar eyðilegt uppblásna útgáfa af lukkudýrinu.

Fingurinn á þjálfara Montpellier kom honum í bann

Rene Girard, þjálfari Montpellier, hefur verið dæmdur í eins leiks bann í Meistaradeildinni og til að greiða dágóða sekt fyrir að sýna þjálfara Schalke fingurinn í Meistaradeildarleik á dögunum.

Abidal æfir upp í Pýreneafjöllum

Eric Abidal, franski varnarmaðurinn hjá Barcelona, er á fullu í endurhæfingu eftir að hafa fengið nýja lifur í apríl síðastliðnum. Abidal hefur verið að glíma við krabbamein í lifur en ætlar ekki að gefa fótboltann upp á bátinn.

Sir Alex: Ánægður með nýju demanta-miðjuna sína

Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur mikla trú á nýju demanta-miðju liðsins og telur að hún geti hjálpað liðinu mikið á þessu tímabili. Ferguson hefur stillt upp í þessu kerfi í síðustu leikjum en byrjaði á því í sigri á Newcastle í deildabikarnum.

Hleb: Lærði meira af Wenger en Guardiola

Hvít-Rússinn Alexander Hleb er ekki sammála því að Pep Guardiola sé besti þjálfari í heimi. Að hans mati var frábær árangur Guardiola með Barcelona uppskera þess að hann var með bestu leikmennina í sínu liði.

Everton án Fellaini næstu vikurnar

Everton hefur komið mörgum á óvart með góðri frammistöðu í upphafi tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni enda liðið í 4. sætinu eftir sjö umferðir. David Moyes og lærisveinar urðu hinsvegar fyrir áfalli í gær þegar í ljós kom að Belginn Marouane Fellaini verður ekki með í næstu leikjum.

Rooney: Til í Cantona-hlutverk hjá enska landsliðinu

Wayne Rooney segist vera tilbúinn í að taka að sér "Eric Cantona hlutverk" hjá enska landsliðinu en framundan er leikur við San Marínó á föstudagskvöldið. Steven Gerrard er í banni í leiknum og Frank Lampard glímir við meiðsli og það er því líklegt að Rooney beri fyrirliðabandið í þessum leik.

Logi: Vil gera gott Stjörnulið enn betra

Logi Ólafsson er orðinn víðförlasti þjálfarinn í efstu deild eftir að hann tók við Stjörnunni í gær. "Hingað er ég kominn fyrst og fremst vegna þess að mér finnst liðið mjög gott og spennandi,“ segir Logi en Stjarnan verður sjötta liðið sem hann þjálfar í

Blatter: Aldrei séð annað eins í minni tíð

Joseph Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins [FIFA], hefur verið staddur hér á landi síðustu daga til að kynna sér íslenska knattspyrnu og uppbyggingu íþróttarinnar hér á landi. Hann sat fyrir svörum á blaðamannafundi í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardalnum í gær þar sem hann lofaði mjög hvernig staðið hafi verið að knattspyrnunni hér á landi.

David Moyes og Steven Fletcher bestir í september

Steven Fletcher, framherji Sunderland og David Moyes, stjóri Everton, voru valdir þeir bestu í ensku úrvalsdeildinni í septembermánuði af sérstakri valnefnd á vegum ensku úrvalsdeildarinnar en Gylfi Þór Sigurðsson fékk samskonar verðlaun og Fletcher fyrir mars fyrr á þessu ári.

Manchester United og Real Madrid selja flestar treyjur

Enska félagið Manchester United og spænska félagið Real Madrid eru þau tvö félög sem selja flestar fótboltatreyjur í heimunum. Bæði félögin hafa selt 1,4 milljón treyjur að meðaltali á tímabili undanfarin fimm ár.

Sjá næstu 50 fréttir