Fleiri fréttir 3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 16:00 Manchester City að klára kaupin á Jerome Boateng Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur látið hafa það eftir sér að félagið sé við það að ganga frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Jerome Boateng frá Hamburg. City mun borga ellefu milljónir punda fyrir leikmanninn. 10.5.2010 15:30 Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. 10.5.2010 14:30 5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. 10.5.2010 14:00 Totti fær fjögurra leikja bann - en bara í bikarleikjum Fólskulegt brot Francesco Totti, fyrirliða Roma, í bikarleiknum á móti Inter á dögunum hefur engin áhrif á þátttöku hans í lokaumferðum ítölsku deildarinnar þar sem Roma er að berjast um ítalska meistaratiitilinn við Inter. 10.5.2010 13:30 Carlo Ancelotti í ítölsku pressunni í dag: Kóngurinn af Englandi Ítalskir fjölmiðlar hylla Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, í dag eftir að hann varð fyrsti ítalski stjórinn til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Chelsea varð meistari á fyrsta ári hans með liðið og setti nýtt og glæsilegt markamet í ensku úrvalsdeildinni með því að skora 103 mörk í 38 leikjum. 10.5.2010 13:00 Beckham sendur til að heilla Sepp Blatter og fá HM til Englands David Beckham mun taka það að sér persónulega að fara með framboðsmöppu Englendinga fyrir HM 2018 til Sepp Blatter, forseta FIFA. Beckham mætir til Zurich á föstudaginn með framboðsmöppuna en hún geymir allar upplýsingar um hvernig Englendingar ætla að halda HM fái þeir tækifæri til þess. 10.5.2010 12:30 7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 12:00 Newcastle hefur ekki efni á að kaupa nýja leikmenn Newcastle United er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir aðeins eins árs fjarveru eftir glæsilegan sigur í ensku b-deildinni í vetur. Slæm fjárhagsstaða félagsins þýðir að það verða engir nýir leikmenn keyptir til liðsins fyrir baráttuna í úrvalsdeildinni. 10.5.2010 11:00 Carlo Ancelotti: Sigrarnir á United skiptu öllu máli Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sigrarnir tveir í innbyrðisleikjunum á móti Manchester United hafi verið lykillinn að baki því að Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár. Chelsea kláraði titilinn með því að vinna 8-0 sigur á Wigan í lokaumferðinni í gær. 10.5.2010 10:30 9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 10:00 Yossi Benayoun: Væntingarnar voru miklar fyrir tímabilið Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segir að leiktímabilið hjá hans mönnum hafi verið algjört klúður. Hann kennir stjórnarmönnum liðsins um og bendir á að salan á Xabi Alonso og staða stjórans, Rafa Benitez, hafi haft mikil áhrif á liðið. 9.5.2010 23:30 Mourinho fór í fýluferð til Þýskalands Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur sagt að ferðalag hans til Þýskalands þar sem hann fór til að skoða Bayern-liðið hafi verið tilgangslaust en hann fór og fylgdist með leik liðsins gegn Hertha Berlin. Bayern sigraði leikinn 3-1 og fagnaði meistaratitlinum þar í landi eftir leikinn. 9.5.2010 22:45 Cesc Fabregas á batavegi Hinn 22 ára gamli fyrirliði Arsenal og leikmaður spænska landsliðsins, Cesc Fabregas, segist verða klár fyrir slaginn í sumar er HM fer af stað. Útlit var fyrir að Fabregas myndi missa af mótinu eftir að hann meiddist í leik gegn Barcelona er liðin áttust við í Meistaradeildinni. 9.5.2010 22:00 Inter og Roma með sigra - úrslitin ráðast í lokaumferðinni Bæði toppliðin á Ítalíu Inter og Roma sigruðu bæði sína leiki í dag en ljóst er að meistarar verða krýndir í síðustu umferð deildarinnar sem fram fer um næstu helgi. 9.5.2010 21:30 Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. 9.5.2010 21:15 Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. 9.5.2010 21:00 Garðar skoraði fyrir Linz Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í austurríska fótboltanum í dag er lið hans, LASK Linz, lagði Mattersburg, 2-0. 9.5.2010 20:45 Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 9.5.2010 19:45 Fögnuður Chelsea - myndir Gleði leikmanna og stuðningsmanna Chelsea í dag var fölskvalaus enda var félagið að vinna sinn fyrsta titil í fjögur ár. 9.5.2010 19:15 Markaveisla Chelsea og önnur tilþrif enska boltans - myndband Chelsea bauð til veislu á Stamford Bridge í dag er félagið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Chelsea skoraði heil átta mörk í leiknum í dag. 9.5.2010 18:39 Ferguson: Við klöppum fyrir Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig vel eftir sigurinn á Stoke í dag en sigurinn dugði ekki til því Chelsea hampaði bikarnum í lok dags og batt þar með enda á þriggja ára einokun United. 9.5.2010 18:15 Rooney líklega ekki alvarlega meiddur Wayne Rooney þurfti að yfirgefa völlinn í dag en nárameiðslin tóku sig upp hjá honum. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir meiðslin þó líklega ekki alvarleg. 9.5.2010 18:02 Ancelotti: Þetta er stórkostlegt Chelsea fagnaði Englandsmeistaratitlinum eftir að hafa rústað Wigan 8-0 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar í dag. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur í leikslok. 9.5.2010 17:51 John Terry: Við eigum þetta skilið John Terry, fyrirliði Chelsea, gat loks fagnað Englandsmeistaratitlinum eftir þriggja ára bið en liðið gulltryggði titilinn í dag eftir að hafa gengið frá Wigan 8-0 á heimavelli. 9.5.2010 17:49 Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. 9.5.2010 17:30 Chelsea Englandsmeistari með glæsibrag Chelsea varð Englandsmeistari með glæsibrag í dag er liðið kjöldró Wigan, 8-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Á sama tíma rúllaði Man. Utd yfir Stoke en það dugði ekki til. 9.5.2010 16:59 Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. 9.5.2010 16:26 Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. 9.5.2010 16:00 Ancelotti: Höfum verið frábærir í vetur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn megi ekki vanmeta Wigan og þurfi að halda einbeitingu. Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Wigan í dag. 9.5.2010 15:30 Rio Ferdinand: Besta liðið verður meistari Rio Ferdinand, varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, vonast til að geta hjálpað liði sínu að landa titlinum áður en hann heldur á HM í sumar með landsliðinu. Ferdinand hefur átt við mikil meiðsli að stríða og hefur aðeins verið ellefu sinnum í byrjuarliðinu í vetur. 9.5.2010 15:00 Malouda: Við verðum meistarar Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Wigan í dag. Vængmaður Chelsea, Florent Malouda, hefur sagt að það yrðu mestu vonbrigði á hans ferli ef fari svo að þeim mistakist að klára dæmið og vinna deildina. 9.5.2010 14:30 Cardiff vann útisigur á Leicester í umspilinu Cardiff stendur vel að vígi í umspili 1. deildar eftir útisigur á Leicester, 0-1, í dag. Það var Peter Whittingham sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. 9.5.2010 14:12 Ferguson hefur áhyggjur af heilsunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur meiri áhyggjur af heilsunni en hvort að lið hans nái að landa meistaratitlinum í nítjánda skipti. 9.5.2010 13:30 Raul á leið til Tottenham? Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á hinum reynslumikla Raul, leikmanni Real Madrid. 9.5.2010 12:33 Ancelotti hefur ekki áhuga á Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að bjóða í Fernando Torres, framherja Liverpool, í sumar. 9.5.2010 12:30 Rooney vill nýjan framherja til United Wayne Rooney, framherji Man. Utd, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi annan alvöru framherja til þess að spila með honum í framlínu félagsins. 9.5.2010 11:51 Litið á Ranieri sem „lúser" hjá Chelsea Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki vanur að skafa utan af hlutunum og hann hefur nú sent Claudio Ranieri, þjálfara Roma, vænar sneiðar. Lið þeirra mættust í úrslitum bikarsins á dögunum og þá vann Inter. Liðin berjast einnig á toppi ítölsku deildarinnar. 9.5.2010 09:00 Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. 8.5.2010 20:48 FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. 8.5.2010 16:33 Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. 8.5.2010 16:27 Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. 8.5.2010 15:15 Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. 8.5.2010 14:30 Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. 8.5.2010 13:43 Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. 8.5.2010 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
3 tímar í fyrsta leik: Valsmenn hafa ekki skorað hjá FH í 363 mínútur Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 16:00
Manchester City að klára kaupin á Jerome Boateng Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur látið hafa það eftir sér að félagið sé við það að ganga frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Jerome Boateng frá Hamburg. City mun borga ellefu milljónir punda fyrir leikmanninn. 10.5.2010 15:30
Guðjón Þórðarson sérfræðingur Stöðvar 2 Sport á leik kvöldsins Guðjón Þórðarson hefur gengið til liðs við Stöð 2 Sport og mun aðstoða við lýsingar frá leikjum Pepsi-deildar karla í sumar. Guðjón verður strax í eldlínunni í kvöld þegar hann er sérfræðingurinn á opnunarleik Vals og FH á Vodafone-vellinum. 10.5.2010 14:30
5 tímar í fyrsta leik: Heimir hefur unnið ellefu leiki í röð gegn Val Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Einn maður sem verður í aðalhlutverki í kvöld þekkir nánast ekkert annað en að taka þrjú stig út úr leikjum á móti Val. 10.5.2010 14:00
Totti fær fjögurra leikja bann - en bara í bikarleikjum Fólskulegt brot Francesco Totti, fyrirliða Roma, í bikarleiknum á móti Inter á dögunum hefur engin áhrif á þátttöku hans í lokaumferðum ítölsku deildarinnar þar sem Roma er að berjast um ítalska meistaratiitilinn við Inter. 10.5.2010 13:30
Carlo Ancelotti í ítölsku pressunni í dag: Kóngurinn af Englandi Ítalskir fjölmiðlar hylla Carlo Ancelotti, stjóra Chelsea, í dag eftir að hann varð fyrsti ítalski stjórinn til þess að vinna ensku úrvalsdeildina. Chelsea varð meistari á fyrsta ári hans með liðið og setti nýtt og glæsilegt markamet í ensku úrvalsdeildinni með því að skora 103 mörk í 38 leikjum. 10.5.2010 13:00
Beckham sendur til að heilla Sepp Blatter og fá HM til Englands David Beckham mun taka það að sér persónulega að fara með framboðsmöppu Englendinga fyrir HM 2018 til Sepp Blatter, forseta FIFA. Beckham mætir til Zurich á föstudaginn með framboðsmöppuna en hún geymir allar upplýsingar um hvernig Englendingar ætla að halda HM fái þeir tækifæri til þess. 10.5.2010 12:30
7 tímar í fyrsta leik: Vandræði Valsmanna á Vodafone-vellinum Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 12:00
Newcastle hefur ekki efni á að kaupa nýja leikmenn Newcastle United er komið aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir aðeins eins árs fjarveru eftir glæsilegan sigur í ensku b-deildinni í vetur. Slæm fjárhagsstaða félagsins þýðir að það verða engir nýir leikmenn keyptir til liðsins fyrir baráttuna í úrvalsdeildinni. 10.5.2010 11:00
Carlo Ancelotti: Sigrarnir á United skiptu öllu máli Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sigrarnir tveir í innbyrðisleikjunum á móti Manchester United hafi verið lykillinn að baki því að Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn í fyrsta sinn í þrjú ár. Chelsea kláraði titilinn með því að vinna 8-0 sigur á Wigan í lokaumferðinni í gær. 10.5.2010 10:30
9 tímar í fyrsta leik: FH byrjar mótið á útivelli sjöunda árið í röð Valur og FH leika í kvöld opnunarleikinn í Pepsi-deild karla þegar Íslandsmeistarar síðustu sex tímabila mætast á Vodafone-vellinum að Hlíðarenda. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 10.5.2010 10:00
Yossi Benayoun: Væntingarnar voru miklar fyrir tímabilið Yossi Benayoun, leikmaður Liverpool, segir að leiktímabilið hjá hans mönnum hafi verið algjört klúður. Hann kennir stjórnarmönnum liðsins um og bendir á að salan á Xabi Alonso og staða stjórans, Rafa Benitez, hafi haft mikil áhrif á liðið. 9.5.2010 23:30
Mourinho fór í fýluferð til Þýskalands Jose Mourinho, þjálfari Inter, hefur sagt að ferðalag hans til Þýskalands þar sem hann fór til að skoða Bayern-liðið hafi verið tilgangslaust en hann fór og fylgdist með leik liðsins gegn Hertha Berlin. Bayern sigraði leikinn 3-1 og fagnaði meistaratitlinum þar í landi eftir leikinn. 9.5.2010 22:45
Cesc Fabregas á batavegi Hinn 22 ára gamli fyrirliði Arsenal og leikmaður spænska landsliðsins, Cesc Fabregas, segist verða klár fyrir slaginn í sumar er HM fer af stað. Útlit var fyrir að Fabregas myndi missa af mótinu eftir að hann meiddist í leik gegn Barcelona er liðin áttust við í Meistaradeildinni. 9.5.2010 22:00
Inter og Roma með sigra - úrslitin ráðast í lokaumferðinni Bæði toppliðin á Ítalíu Inter og Roma sigruðu bæði sína leiki í dag en ljóst er að meistarar verða krýndir í síðustu umferð deildarinnar sem fram fer um næstu helgi. 9.5.2010 21:30
Bjarni Ólafur tryggði Stabæk sigurinn í Íslendingaslag Bjarni Ólafur Eiríksson tryggði Stabæk sigur á Brann, 2-1, í kvöld. Veigar Páll Gunnarsson spilaði allan leikinn í liði Stabæk líkt og Bjarni Ólafur. 9.5.2010 21:15
Ólafur Ingi tryggði SönderjyskE sigur Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason var hetja SönderjyskE í danska boltanum í dag er hann skoraði eina mark leiks SönderjyskE og Esbjerg. 9.5.2010 21:00
Garðar skoraði fyrir Linz Garðar Gunnlaugsson var á skotskónum í austurríska fótboltanum í dag er lið hans, LASK Linz, lagði Mattersburg, 2-0. 9.5.2010 20:45
Björn Bergmann enn á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson, leikmaður Lilleström, skoraði sitt þriðja mark í jafn mörgum leikjum er liðið sigraði Strömsgodset, 3-1, í norsku úrvalsdeildinni í dag. 9.5.2010 19:45
Fögnuður Chelsea - myndir Gleði leikmanna og stuðningsmanna Chelsea í dag var fölskvalaus enda var félagið að vinna sinn fyrsta titil í fjögur ár. 9.5.2010 19:15
Markaveisla Chelsea og önnur tilþrif enska boltans - myndband Chelsea bauð til veislu á Stamford Bridge í dag er félagið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn. Chelsea skoraði heil átta mörk í leiknum í dag. 9.5.2010 18:39
Ferguson: Við klöppum fyrir Chelsea Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, bar sig vel eftir sigurinn á Stoke í dag en sigurinn dugði ekki til því Chelsea hampaði bikarnum í lok dags og batt þar með enda á þriggja ára einokun United. 9.5.2010 18:15
Rooney líklega ekki alvarlega meiddur Wayne Rooney þurfti að yfirgefa völlinn í dag en nárameiðslin tóku sig upp hjá honum. Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, segir meiðslin þó líklega ekki alvarleg. 9.5.2010 18:02
Ancelotti: Þetta er stórkostlegt Chelsea fagnaði Englandsmeistaratitlinum eftir að hafa rústað Wigan 8-0 á heimavelli í lokaumferð deildarinnar í dag. Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, var að vonum sáttur í leikslok. 9.5.2010 17:51
John Terry: Við eigum þetta skilið John Terry, fyrirliði Chelsea, gat loks fagnað Englandsmeistaratitlinum eftir þriggja ára bið en liðið gulltryggði titilinn í dag eftir að hafa gengið frá Wigan 8-0 á heimavelli. 9.5.2010 17:49
Yaya Toure gæti farið til Arsenal Yaya Toure, miðjumaður Barcelona, hefur verið orðaður við Arsenal samkvæmt umboðsmanni leikmannsins. Hann segir einnig að Toure sé hrifinn af Arsene Wenger, stjóra Arsenal, því hann hefur gert góða hluti með marga miðjumenn. 9.5.2010 17:30
Chelsea Englandsmeistari með glæsibrag Chelsea varð Englandsmeistari með glæsibrag í dag er liðið kjöldró Wigan, 8-0, á heimavelli sínum, Stamford Bridge. Á sama tíma rúllaði Man. Utd yfir Stoke en það dugði ekki til. 9.5.2010 16:59
Grani tryggði HK sigur á Akranesi Fjórir leikir fóru fram í 1. deild karla í knattspyrnu í dag. Húsvíkingurinn Jónas Grani Garðarsson var hetja HK er liðið byrjaði mótið með sigri á ÍA á Akranesi. 9.5.2010 16:26
Enginn möguleiki að Zlatan snúi aftur til Juve Umboðsmaður Zlatan Ibrahimovic, leikmanns Barcelona, hefur gefið út að ekki sé mögulegt að hann snúi aftur til síns gamla félags Juventus. Zlatan yfirgaf herbúðir Juventus árið 2006 eftir að félagið var fellt niður um deild í kjölfar mútuhneykslisins sem að komst upp um. 9.5.2010 16:00
Ancelotti: Höfum verið frábærir í vetur Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að sínir menn megi ekki vanmeta Wigan og þurfi að halda einbeitingu. Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri á Wigan í dag. 9.5.2010 15:30
Rio Ferdinand: Besta liðið verður meistari Rio Ferdinand, varnarmaður enska landsliðsins og Manchester United, vonast til að geta hjálpað liði sínu að landa titlinum áður en hann heldur á HM í sumar með landsliðinu. Ferdinand hefur átt við mikil meiðsli að stríða og hefur aðeins verið ellefu sinnum í byrjuarliðinu í vetur. 9.5.2010 15:00
Malouda: Við verðum meistarar Chelsea getur tryggt sér Englandsmeistaratitilinn með sigri gegn Wigan í dag. Vængmaður Chelsea, Florent Malouda, hefur sagt að það yrðu mestu vonbrigði á hans ferli ef fari svo að þeim mistakist að klára dæmið og vinna deildina. 9.5.2010 14:30
Cardiff vann útisigur á Leicester í umspilinu Cardiff stendur vel að vígi í umspili 1. deildar eftir útisigur á Leicester, 0-1, í dag. Það var Peter Whittingham sem skoraði eina mark leiksins á 77. mínútu. 9.5.2010 14:12
Ferguson hefur áhyggjur af heilsunni Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur meiri áhyggjur af heilsunni en hvort að lið hans nái að landa meistaratitlinum í nítjánda skipti. 9.5.2010 13:30
Raul á leið til Tottenham? Enska úrvalsdeildarliðið Tottenham er sagt hafa mikinn áhuga á hinum reynslumikla Raul, leikmanni Real Madrid. 9.5.2010 12:33
Ancelotti hefur ekki áhuga á Torres Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir ekkert vera hæft í þeim fréttum að hann ætli sér að bjóða í Fernando Torres, framherja Liverpool, í sumar. 9.5.2010 12:30
Rooney vill nýjan framherja til United Wayne Rooney, framherji Man. Utd, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi annan alvöru framherja til þess að spila með honum í framlínu félagsins. 9.5.2010 11:51
Litið á Ranieri sem „lúser" hjá Chelsea Jose Mourinho, þjálfari Inter, er ekki vanur að skafa utan af hlutunum og hann hefur nú sent Claudio Ranieri, þjálfara Roma, vænar sneiðar. Lið þeirra mættust í úrslitum bikarsins á dögunum og þá vann Inter. Liðin berjast einnig á toppi ítölsku deildarinnar. 9.5.2010 09:00
Úrslitin á Spáni ráðast í lokaumferðinni Barcelona komst heldur betur í hann krappann gegn Sevilla í kvöld en hafði þó sigur og er í toppsætinu fyrir lokaumferð deildarinnar. 8.5.2010 20:48
FC Bayern Þýskalandsmeistari FC Bayern varð í dag Þýsklandsmeistari í knattspyrnu með 1-3 sigri á Hertha Berlin á útivelli. 8.5.2010 16:33
Beckford skaut Leeds upp í ensku B-deildina Leeds United tryggði sér í dag sæti í ensku B-deildinni með dramatískum 2-1 sigri á Bristol Rovers. Það var Jermaine Beckford sem skoraði markið mikilvæga. 8.5.2010 16:27
Carragher gæti farið með á HM Jamie Carragher íhugar þessa dagana að taka landsliðsskóna fram úr hilluna og gefa kost á sér fyrir HM í sumar enda mikil meiðsli meðal enskra varnarmanna. 8.5.2010 15:15
Noel ætlar að skíra í höfuðið á Tevez Noel Gallagher, fyrrum gítarleikari Oasis, er mikill knattspyrnuáhugamaður og einn af hörðustu stuðningsmönnum Manchester City. 8.5.2010 14:30
Blackpool lagði Forest í umspilinu Blackpool er í ágætri stöðu í umspili 1. deildarinnar á Englandi eftir 2-1 sigur á Nott. Forest í fyrri leik liðanna. 8.5.2010 13:43
Fabregas keypti stefnumót við Orlando Bloom Cesc Fabregas, fyrirliði Arsenal, gerði sér lítið fyrir og borgaði 12 þúsund pund fyrir stefnumót við leikarann Orlando Bloom. Þetta gerði Fabregas á uppboði sem Arsenal hélt til styrktar góðs málefnis. 8.5.2010 13:00