Enski boltinn

Fögnuður Chelsea - myndir

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Nordic Photos/Getty Images
Nordic Photos/Getty Images

Gleði leikmanna og stuðningsmanna Chelsea í dag var fölskvalaus enda var félagið að vinna sinn fyrsta titil í fjögur ár.

Chelsea slátraði Wigan 8-0 og er verðskuldaður Englandsmeistari.

Það ætlaði svo allt um koll að keyra er John Terry lyfti sjálfum Englandsbikarnum.

Hægt er að sjá fögnuð Chelsea-manna í myndaalbúminu hér að neðan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×