Fleiri fréttir Moyes játar sig sigraðan - Lescott á leið til City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur viðurkennt að það sé lítið gagn af því að halda varnarmanninum Joleon Lescott hjá félaginu gegn vilja leikmannsins. 23.8.2009 11:00 Defoe: Baulið fær mig til þess að leggja harðar að mér Framherjinn Jermain Defoe hefur sýnt allar sínar bestu hliðar með Tottenham í upphafi keppnistímabilsins á Englandi en félagið hefur unnið báða leiki sína til þessa í deildinni, gegn Liverpool og Hull. 23.8.2009 10:00 Ancelotti: Erum búnir að innsigla ávísanaheftið Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hefur staðfest að Lundúnafélagið ætli sér ekki að eyða meiri peningum í leikmannakaup í sumar en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 23.8.2009 09:00 Davenport illa haldinn eftir hrottalega áras Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var að honum og móður hans á heimili leikmannsins í Bedford í gærkvöldi. 22.8.2009 23:30 Pato bjargaði AC Milan fyrir horn Ítalska Serie A-deildin hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem AC Milan vann Siena og Bologna og Fiorentina skildu jöfn. Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato stal senunni í 1-2 sigri AC Milan gegn Siena en flestra augu voru á landa hans Ronaldinho sem forráðamenn Mílanóborgarfélagsins hafa dásamað á síðustu vikum. 22.8.2009 22:00 Stelpurnar ánægðar með hótelið í Tampere - lítið Íslendingaþorp á 8. hæðinni Íslenska kvennalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir á hótelinu í Tampere en liðið kom þangað á föstudaginn. Íslenska liðið hefur aðsetur á áttundu hæðinni og þar segjast þær vera búnar að búa til lítið Íslendingaþorp. 22.8.2009 21:45 Völlurinn lítur vel út en stelpurnar mega ekki æfa á honum Vallarstjórinn í Tampere er ekki tilbúinn að taka neina áhættu fyrir EM í Finnlandi en fyrsta leikdaginn fara fram tveir leikir á vellinum, fyrst leikur Norðmanna og Þjóðverja og strax á eftir hefst síðan leikur Íslands og Frakklands. Íslensku stelprunar mega því ekki æfa á vellinum daginn fyrir leik. 22.8.2009 21:15 1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. 22.8.2009 20:45 Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn. 22.8.2009 20:30 Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni. 22.8.2009 19:30 Magnús Ingi: Gefumst ekki upp Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. 22.8.2009 19:06 Guðjón og félagar áfram á sigurbraut Crewe fer vel af stað í ensku d-deildinni og með 1-0 sigri gegn Hereford í dag en eina mark leiksins skoraði Billy Jones á 37. mínútu. 22.8.2009 19:00 Óli Þórðar: Alger aulaskapur að klára ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með að hafa misst leikinn gegn Fjölni í jafntefli. Lokatölur voru 2-2. 22.8.2009 18:59 Ásmundur: Snýst um að klára færin Ásmundur Arnarsson hefði heldur viljað fá þrjú stig frekar en eitt á Fylkisvellinum í dag en var þó ánægður fá þó að minnsta kosti eitt stig. 22.8.2009 18:45 Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni Hinir fjölmörgu Íslendingar sem leika í b-deildinni á Englandi áttu ekki góðan dag þegar 4. umferð deildarinnar var spiluð. 22.8.2009 18:45 Heimir: Ég kemst ekki inn í hausinn á mönnum FH tapaði sínum þriðja leik í sumar þegar þeir lágu gegn Grindvíkingum á heimavelli í Kaplakrika. Sigur Grindvíkinga var fyllilega verðskuldaður og Heimir Guðjónsson var mjög ósáttur með sína leikmenn eftir leikinn. 22.8.2009 18:41 Kristján Guðmundsson: Með ólíkindum að sigra ekki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn KR í dag enda fékk liðið nógu góð færi til að taka að minnsta kosti eitt stig út úr leiknum. 22.8.2009 18:40 Logi Ólafsson: Erum í hatrammri baráttu um annað sætið. Logi Ólafsson var mjög ánægður með að hafa sótt þrjú stig til Keflavíkur í dag en skilur ekki hvernig liðið fékk á sig þrjár vítaspyrnur í leiknum. 22.8.2009 18:28 Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. 22.8.2009 18:27 Óli Stefán: Erum ekkert að spá í fallinu lengur Grindvíkingar unnu öruggan 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í dag. Sigurinn var sanngjarn og Grindvíkingar, sem eru taplausir í síðari umferðinni, fjarlægjast óðum fallsætin. 22.8.2009 18:25 Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. 22.8.2009 18:15 Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. 22.8.2009 18:09 Englandsmeistararnir vaknaðir af værum blundi Sex leikir fóru fram í dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Manchester United og Arsenal unnu góða sigra. United sýndi mátt sinn gegn Wigan á DW-leikvanginum. 22.8.2009 16:00 Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. 22.8.2009 15:57 Umfjöllun: Karaktersigur hjá Frömurum Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. 22.8.2009 15:54 Umfjöllun: KR-ingar stálu stigunum í Keflavík KR-ingar sóttu þrjú mjög góð stig til Keflavíkur í dag í leik þar sem Keflavík misnotaði tvær vítaspyrnur en KR vann leikinn, 2-1. 22.8.2009 15:50 Umfjöllun: Stórsigur Grindavíkur gegn FH Miðað við leik FH og Grindavíkur í dag var ekkert sem gaf það til kynna að um væri að ræða annars vegar liðið í efsta sætinu og hins vegar lið í neðri hluta deildarinnar. 22.8.2009 15:47 Umfjöllun: Fjölnir sótti dýrmætt stig í Árbæinn Fjölnismenn halda enn í vonina um að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum. 22.8.2009 15:43 Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. 22.8.2009 15:00 Defoe hótar að kæra lögregluna í Essex Framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham hefur verið sjóðandi heitur í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði þrennu í 1-5 sigri gegn Hull á dögunum. 22.8.2009 14:30 Benitez: Kominn tími á að Babel sýni hvað hann getur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool segir að Hollendingurinn Ryan Babel þurfi að fara að láta til sín taka eða að framtíð hans hjá félaginu sé í hættu. 22.8.2009 14:00 Everton búið að útvega Banega atvinnuleyfi Búist er við því að enska úrvalsdeildarfélagið Everton muni í dag ganga frá lánssamningi við Argentínumanninn Ever Banega út yfirstandandi leiktíð en leikmaðurinn er á mála hjá Valencia á Spáni. 22.8.2009 13:00 Wenger útilokar ekki að fá Vieira Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal gefur í skyn í nýlegu viðtali að hann sé enn ekki búinn að útiloka að fá miðjumanninn Patrick Vieira aftur til félagsins frá Inter. 22.8.2009 12:30 Eigendur Birmingham að selja - vilja kaupa West Ham Sögusagnir í breskum fjölmiðlum herma að viðskiptajöfurinn Carson Yeung frá Hong Kong hafi lagt fram 81,5 milljón punda kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham og að stærstu hluthafarnir David Sullivan og David Gold séu að hugsa um að selja. 22.8.2009 12:00 City búið að leggja fram þriðja kauptilboðið í Lecott Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag virðist varnarmaðurinn Joleon Lescott vera að færast nær Manchester City eftir að félagið lagði fram þriðja kauptilboðið í leikmanninn upp á 21 milljón punda en Everton var áður búið að hafna kauptilboðum upp á 15 og 18 milljónir punda. 22.8.2009 11:30 England: Arsenal og Manchester United í eldlínunni Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Spennandi verður að sjá hvort að Arsenal bjóði upp á aðra flugeldasýningu þegar Portsmouth kemur í heimsókn á Emirates-leikvanginn en Lundúnafélagið slátraði sem kunnugt er Everton 1-6 í fyrsta leik sínum í deildinni. 22.8.2009 11:00 Selfoss skrefi nær Pepsi-deildinni Hjörtur Hjartarson skoraði tvö mörk fyrir topplið Selfoss sem styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla í kvöld. Liðið lagði Leikni í hörkuleik á Selfossi, 3-1. 21.8.2009 20:30 Zola: Ég er ekki að hætta hjá West Ham Gianfranco Zola neyddist í kvöld til að lýsa því yfir að hann sé ekki að hætta með West Ham. Orðrómurinn á Englandi er sterkur og hefur breiðst hratt út, að Zola sé svo leiður á fjárhagsvandræðunum eftir gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar, fyrrum eigenda, að hann vilji hætta. 21.8.2009 23:45 Góðar og slæmar fréttir af vörn Manchester United Englandsmeistarar Manchester United heimsækja Wigan heim á JJB-völlinn á morgun. Fyrir leikinn er United með þrjú stig eftir tvo leiki. 21.8.2009 23:30 Moyes hrósar nýjustu stjörnu Everton Jack Rodwell heitir nýjasta vonarstjarna Everton. Hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigrinum á Sigma Olomouc í undankeppni Evrópudeildarinnar og hrósar David Moyes, stjóri félagsins honum í hástert. 21.8.2009 23:15 Íslenski boltinn á morgun: 24 leikir á dagskrá Alls fara 24 leikir fram í Íslandsmótinu á Íslandi á morgun. Leikið er í öllum deildin meistaraflokkanna nema efstu deild kvenna sem hlé er á vegna EM. Við skulum líta á hvað verður að gerast. 21.8.2009 22:45 Benítez: Lucas er auðvelt skotmark gagnrýnenda Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að miðjumaðurinn Lucas sé auðvelt skotmark gagnrýnenda. Lucas hefur oft verið harðlega gagnrýndur fyrir slælegar frammistöður með félaginu en Benítez segir það ekki sanngjarnt. 21.8.2009 21:45 Tvö töp hjá Hvöt á EM í Futsal Hvöt frá Blönduósi tekur þátt í Evrópumótinu í Futsal þessa dagana í Austurríki. Hvatarmenn leika í 2. deild hér heima en eru Íslandsmeistarar í þessari gerð innanhússknattspyrnu. 21.8.2009 20:45 Sir Alex: Sumarkaupum er lokið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ítrekað að félagið muni ekki kaupa fleiri leikmenn í félagaskipaglugganum. Þrátt fyrir að hafa fengið 80 milljónir punda frá Real Madrid fyrir Cristiano Ronaldo og að hafa misst Carlos Tevez til erkifjendanna í Manchester City ætlar Ferguson ekki að eyða meiri peningum. 21.8.2009 20:15 Ferðalagið gekk vel hjá stelpunum - Norðmenn ánægðir með íslenska hótelið Íslenska kvennalandsliðið flaug í dag til Finnlands og gekk ferðalagið eins og í sögu. KSÍ gerði þó sínar ráðstafanir eftir vandræði Serbanna á leiðinni til Íslands og því voru allar íslensku stelpurnar með takkaskónna í handfarangrinum. 21.8.2009 19:45 Sjá næstu 50 fréttir
Moyes játar sig sigraðan - Lescott á leið til City Knattspyrnustjórinn David Moyes hjá Everton hefur viðurkennt að það sé lítið gagn af því að halda varnarmanninum Joleon Lescott hjá félaginu gegn vilja leikmannsins. 23.8.2009 11:00
Defoe: Baulið fær mig til þess að leggja harðar að mér Framherjinn Jermain Defoe hefur sýnt allar sínar bestu hliðar með Tottenham í upphafi keppnistímabilsins á Englandi en félagið hefur unnið báða leiki sína til þessa í deildinni, gegn Liverpool og Hull. 23.8.2009 10:00
Ancelotti: Erum búnir að innsigla ávísanaheftið Knattspyrnustjórinn Carlo Ancelotti hjá Chelsea hefur staðfest að Lundúnafélagið ætli sér ekki að eyða meiri peningum í leikmannakaup í sumar en félagsskiptaglugganum lokar 1. september næstkomandi. 23.8.2009 09:00
Davenport illa haldinn eftir hrottalega áras Varnarmaðurinn Calum Davenport hjá West Ham liggur þungt haldinn á sjúkrahúsi eftir að ráðist var að honum og móður hans á heimili leikmannsins í Bedford í gærkvöldi. 22.8.2009 23:30
Pato bjargaði AC Milan fyrir horn Ítalska Serie A-deildin hófst í kvöld með tveimur leikjum þar sem AC Milan vann Siena og Bologna og Fiorentina skildu jöfn. Brasilíska undrabarnið Alexandre Pato stal senunni í 1-2 sigri AC Milan gegn Siena en flestra augu voru á landa hans Ronaldinho sem forráðamenn Mílanóborgarfélagsins hafa dásamað á síðustu vikum. 22.8.2009 22:00
Stelpurnar ánægðar með hótelið í Tampere - lítið Íslendingaþorp á 8. hæðinni Íslenska kvennalandsliðið er búið að koma sér vel fyrir á hótelinu í Tampere en liðið kom þangað á föstudaginn. Íslenska liðið hefur aðsetur á áttundu hæðinni og þar segjast þær vera búnar að búa til lítið Íslendingaþorp. 22.8.2009 21:45
Völlurinn lítur vel út en stelpurnar mega ekki æfa á honum Vallarstjórinn í Tampere er ekki tilbúinn að taka neina áhættu fyrir EM í Finnlandi en fyrsta leikdaginn fara fram tveir leikir á vellinum, fyrst leikur Norðmanna og Þjóðverja og strax á eftir hefst síðan leikur Íslands og Frakklands. Íslensku stelprunar mega því ekki æfa á vellinum daginn fyrir leik. 22.8.2009 21:15
1. deild: Fjarðabyggð í toppbaráttu - Ólsarar eygja von 18. umferð 1. deildar karla lauk í dag með þremur leikjum. Fjarðabyggð geri góða ferð á Kópavogsvöll og vann HK 0-1 með marki Jóhanns Ragnars Benediktssonar eftir um klukkutíma leik. 22.8.2009 20:45
Stelpurnar voru myndaðar í bak og fyrir af ljósmyndara UEFA Íslenska kvennalandsliðið mættu í íslensku landsliðsbúningunum frá toppi til táar á liðsfund á hótelinu sínu í Tampere í kvöld. Ástæðan var að á staðinn var mættur sérstakur ljósmyndari frá UEFA til þess að taka opinberar myndir af stelpunum fyrir Evrópumótið sem hefst á mánudaginn. 22.8.2009 20:30
Markaskorarinn Jón Guðni: Ég veit ekki hvað er í gangi Hinn ungi og stórefnilegi Framara, Jón Guðni Fjóluson, reyndist hetja Framara í dag er hann skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni. 22.8.2009 19:30
Magnús Ingi: Gefumst ekki upp Magnús Ingi Einarsson, fyrirliði Fjölnis, segir að sínir menn neiti að gefast upp þó svo að útlitið sé dökkt fyrir framhaldið í fallbaráttunni í Pepsi-deild karla. 22.8.2009 19:06
Guðjón og félagar áfram á sigurbraut Crewe fer vel af stað í ensku d-deildinni og með 1-0 sigri gegn Hereford í dag en eina mark leiksins skoraði Billy Jones á 37. mínútu. 22.8.2009 19:00
Óli Þórðar: Alger aulaskapur að klára ekki leikinn Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, var allt annað en ánægður með að hafa misst leikinn gegn Fjölni í jafntefli. Lokatölur voru 2-2. 22.8.2009 18:59
Ásmundur: Snýst um að klára færin Ásmundur Arnarsson hefði heldur viljað fá þrjú stig frekar en eitt á Fylkisvellinum í dag en var þó ánægður fá þó að minnsta kosti eitt stig. 22.8.2009 18:45
Dapurt gengi Íslendingaliðanna í ensku b-deildinni Hinir fjölmörgu Íslendingar sem leika í b-deildinni á Englandi áttu ekki góðan dag þegar 4. umferð deildarinnar var spiluð. 22.8.2009 18:45
Heimir: Ég kemst ekki inn í hausinn á mönnum FH tapaði sínum þriðja leik í sumar þegar þeir lágu gegn Grindvíkingum á heimavelli í Kaplakrika. Sigur Grindvíkinga var fyllilega verðskuldaður og Heimir Guðjónsson var mjög ósáttur með sína leikmenn eftir leikinn. 22.8.2009 18:41
Kristján Guðmundsson: Með ólíkindum að sigra ekki Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur var að vonum svekktur að hafa ekki fengið neitt út úr leiknum gegn KR í dag enda fékk liðið nógu góð færi til að taka að minnsta kosti eitt stig út úr leiknum. 22.8.2009 18:40
Logi Ólafsson: Erum í hatrammri baráttu um annað sætið. Logi Ólafsson var mjög ánægður með að hafa sótt þrjú stig til Keflavíkur í dag en skilur ekki hvernig liðið fékk á sig þrjár vítaspyrnur í leiknum. 22.8.2009 18:28
Daníel Laxdal: Lélegur leikur hjá okkur Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, var þungur á brún eftir tapið gegn Fram enda fór Stjarnan illa að ráði sínu í leiknum. Liðið komst tvisvar yfir en tapaði samt. 22.8.2009 18:27
Óli Stefán: Erum ekkert að spá í fallinu lengur Grindvíkingar unnu öruggan 3-0 sigur gegn Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í dag. Sigurinn var sanngjarn og Grindvíkingar, sem eru taplausir í síðari umferðinni, fjarlægjast óðum fallsætin. 22.8.2009 18:25
Óli Kristjáns: Spiluðum vel í 90 mínútur Ólafur Kristjánsson þjálfari Breiðabliks var ánægður með allar 90 mínúturnar hjá sínu liði í dag. Hann sagði liðið hafa mætt af miklum krafti í leikinn og haldið það út. Hann gefur lítið fyrir þær raddir sem heyrst hafa að undanförnu að liðið missi niður unna leiki. 22.8.2009 18:15
Atli Eðvalds: Þetta var búið eftir korter Atli Eðvaldsson mætti hundfúll í viðtal eftir leikinn og var allt annað en sáttur með sína menn eftir þrjú núll tap gegn Breiðablik. 22.8.2009 18:09
Englandsmeistararnir vaknaðir af værum blundi Sex leikir fóru fram í dag í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem Manchester United og Arsenal unnu góða sigra. United sýndi mátt sinn gegn Wigan á DW-leikvanginum. 22.8.2009 16:00
Umfjöllun: Blikarnir burstuðu valsmenn Það tók Breiðablik innan við tíu mínútur að skora tvö mörk á Vodafonevellinum að Hlíðarenda í kvöld. Þeir mættu miklu ákveðnari til leiks og voru með öll völd á vellinum frá fyrstu mínútu. Viljinn var töluvert meiri hjá þeim grænklæddu og greinilegt að Valsliðið á langt í land miðað við spilamennskuna í dag. 22.8.2009 15:57
Umfjöllun: Karaktersigur hjá Frömurum Framarar unnu flottan karaktersigur á Stjörnunni, 3-2, í Laugardalnum í dag. Framarar lentu tvisvar undir en komu til baka og lönduðu flottum sigri. 22.8.2009 15:54
Umfjöllun: KR-ingar stálu stigunum í Keflavík KR-ingar sóttu þrjú mjög góð stig til Keflavíkur í dag í leik þar sem Keflavík misnotaði tvær vítaspyrnur en KR vann leikinn, 2-1. 22.8.2009 15:50
Umfjöllun: Stórsigur Grindavíkur gegn FH Miðað við leik FH og Grindavíkur í dag var ekkert sem gaf það til kynna að um væri að ræða annars vegar liðið í efsta sætinu og hins vegar lið í neðri hluta deildarinnar. 22.8.2009 15:47
Umfjöllun: Fjölnir sótti dýrmætt stig í Árbæinn Fjölnismenn halda enn í vonina um að bjarga sæti sínu í Pepsi-deild karla en liðið gerði í dag 2-2 jafntefli við Fylki í Árbænum. 22.8.2009 15:43
Leonardo skorar á Ronaldinho að láta til sín taka Knattspyrnustjórinn Leonardo hjá AC Milan vonast til þess að landi sinn Ronaldinho stígi upp og sýni sitt rétta andlit með ítalska félaginu á komandi keppnistímabili. 22.8.2009 15:00
Defoe hótar að kæra lögregluna í Essex Framherjinn Jermain Defoe hjá Tottenham hefur verið sjóðandi heitur í upphafi ensku úrvalsdeildarinnar og skoraði þrennu í 1-5 sigri gegn Hull á dögunum. 22.8.2009 14:30
Benitez: Kominn tími á að Babel sýni hvað hann getur Knattspyrnustjórinn Rafa Benitez hjá Liverpool segir að Hollendingurinn Ryan Babel þurfi að fara að láta til sín taka eða að framtíð hans hjá félaginu sé í hættu. 22.8.2009 14:00
Everton búið að útvega Banega atvinnuleyfi Búist er við því að enska úrvalsdeildarfélagið Everton muni í dag ganga frá lánssamningi við Argentínumanninn Ever Banega út yfirstandandi leiktíð en leikmaðurinn er á mála hjá Valencia á Spáni. 22.8.2009 13:00
Wenger útilokar ekki að fá Vieira Knattspyrnustjórinn Arsene Wenger hjá Arsenal gefur í skyn í nýlegu viðtali að hann sé enn ekki búinn að útiloka að fá miðjumanninn Patrick Vieira aftur til félagsins frá Inter. 22.8.2009 12:30
Eigendur Birmingham að selja - vilja kaupa West Ham Sögusagnir í breskum fjölmiðlum herma að viðskiptajöfurinn Carson Yeung frá Hong Kong hafi lagt fram 81,5 milljón punda kauptilboð í enska úrvalsdeildarfélagið Birmingham og að stærstu hluthafarnir David Sullivan og David Gold séu að hugsa um að selja. 22.8.2009 12:00
City búið að leggja fram þriðja kauptilboðið í Lecott Samkvæmt breskum fjölmiðlum í dag virðist varnarmaðurinn Joleon Lescott vera að færast nær Manchester City eftir að félagið lagði fram þriðja kauptilboðið í leikmanninn upp á 21 milljón punda en Everton var áður búið að hafna kauptilboðum upp á 15 og 18 milljónir punda. 22.8.2009 11:30
England: Arsenal og Manchester United í eldlínunni Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag. Spennandi verður að sjá hvort að Arsenal bjóði upp á aðra flugeldasýningu þegar Portsmouth kemur í heimsókn á Emirates-leikvanginn en Lundúnafélagið slátraði sem kunnugt er Everton 1-6 í fyrsta leik sínum í deildinni. 22.8.2009 11:00
Selfoss skrefi nær Pepsi-deildinni Hjörtur Hjartarson skoraði tvö mörk fyrir topplið Selfoss sem styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar karla í kvöld. Liðið lagði Leikni í hörkuleik á Selfossi, 3-1. 21.8.2009 20:30
Zola: Ég er ekki að hætta hjá West Ham Gianfranco Zola neyddist í kvöld til að lýsa því yfir að hann sé ekki að hætta með West Ham. Orðrómurinn á Englandi er sterkur og hefur breiðst hratt út, að Zola sé svo leiður á fjárhagsvandræðunum eftir gjaldþrot Björgólfs Guðmundssonar, fyrrum eigenda, að hann vilji hætta. 21.8.2009 23:45
Góðar og slæmar fréttir af vörn Manchester United Englandsmeistarar Manchester United heimsækja Wigan heim á JJB-völlinn á morgun. Fyrir leikinn er United með þrjú stig eftir tvo leiki. 21.8.2009 23:30
Moyes hrósar nýjustu stjörnu Everton Jack Rodwell heitir nýjasta vonarstjarna Everton. Hann skoraði tvö mörk í 4-0 sigrinum á Sigma Olomouc í undankeppni Evrópudeildarinnar og hrósar David Moyes, stjóri félagsins honum í hástert. 21.8.2009 23:15
Íslenski boltinn á morgun: 24 leikir á dagskrá Alls fara 24 leikir fram í Íslandsmótinu á Íslandi á morgun. Leikið er í öllum deildin meistaraflokkanna nema efstu deild kvenna sem hlé er á vegna EM. Við skulum líta á hvað verður að gerast. 21.8.2009 22:45
Benítez: Lucas er auðvelt skotmark gagnrýnenda Rafael Benítez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að miðjumaðurinn Lucas sé auðvelt skotmark gagnrýnenda. Lucas hefur oft verið harðlega gagnrýndur fyrir slælegar frammistöður með félaginu en Benítez segir það ekki sanngjarnt. 21.8.2009 21:45
Tvö töp hjá Hvöt á EM í Futsal Hvöt frá Blönduósi tekur þátt í Evrópumótinu í Futsal þessa dagana í Austurríki. Hvatarmenn leika í 2. deild hér heima en eru Íslandsmeistarar í þessari gerð innanhússknattspyrnu. 21.8.2009 20:45
Sir Alex: Sumarkaupum er lokið Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, hefur ítrekað að félagið muni ekki kaupa fleiri leikmenn í félagaskipaglugganum. Þrátt fyrir að hafa fengið 80 milljónir punda frá Real Madrid fyrir Cristiano Ronaldo og að hafa misst Carlos Tevez til erkifjendanna í Manchester City ætlar Ferguson ekki að eyða meiri peningum. 21.8.2009 20:15
Ferðalagið gekk vel hjá stelpunum - Norðmenn ánægðir með íslenska hótelið Íslenska kvennalandsliðið flaug í dag til Finnlands og gekk ferðalagið eins og í sögu. KSÍ gerði þó sínar ráðstafanir eftir vandræði Serbanna á leiðinni til Íslands og því voru allar íslensku stelpurnar með takkaskónna í handfarangrinum. 21.8.2009 19:45